Tíminn - 12.04.1970, Síða 12
FRÁLEITT AÐ FELLA NIÐUR LÁN TIL
EFNALÍTILLA FÉLAGA í VERKLÝÐSFÉL.
SEB—Reykjavík, lauga rdag.
Fyrir stutbu fylgdi félaigsmála-
ráflherra úr hlaði stjórnarfrum-
varpi um Húsniæðismálastofnun
rikisins. í ræðu er Stefán Valgeirs-
son hélt um þetta frumvarp voru
hraktar þær fullyrðingar ráðherr-
ans að frumvarpið væri algjör ný-
siköpun á húsnæðismálum og boð-
aði víðtæka breytingu til bóta.
Sagði Stefán, að þær væru ekki
að ófyrirsynju undirteknimar sem
Fulltrúaráðsfundur
í Kópavogi
Fulltrúaráð Framsóknarfélag-
anna í Kópavogi heldur fund í
Framsóknarhúsinu, Neðstutröð 4,
kl. 8,30 á mánudagskvöld 13. april.
Fundarefni: Framboðslisthm tU
bæjarstjómarkosninganna.
þetta frumvarp hefði hlotið og
meira að segja hefði blað annars
stjórnarflokksins foindið því ílest
til foráttu.
Síðan rakti Stefán þau atriði
sem gerðu það að verkum að þetta
frumvarp væri í sjálfu sér engin
bylting oða nýsköpun á húsnæðis-
málunum. í fyrsta lagi væru engiu
frambærileg rök fyrir því að Lands
bankinn fái einn mann í húsnæðis-
málastjómina. Alveg eins væri þá
ástæða til að stærstu hagsmuna-
samtökin ASÍ og BSRB fengju full
trúa í stjórnina. Um bækkun á
framlagi ríkissjóðs um 35 milljón-
ir sagði Stefán að sú hækkun væri
aðeins á ýfirborðinu, þvi á öðirum
stað í frumvarpinu væri gert ráð
fyrir að verja allt að 25 milljón-
um á ári í kaup á gömlum íbúð-
um, og því hækkunin aðeins 10
milijónir. Þessi hækkun hefði litla
þýðingu og kæmi vart að verulegu
gagni nema framlagið yrði hækk-
að í að minnsta kosti 100—125
milljónir.
Þá vék Stefán að skyldu lífeyr-
issjóða og eftirlaunasjóða til að
láta af hendi fjórðung af ráðstöf-
unarfé sínu til kaupa á skuldabréf-
um byggingarsjóðs. Taldi hann að
verið væri að fara út á hæpna
braut í þessu efni að hefja eigna-
upptöku ýmissa einkasjóða á þenn
an hátL Það fari að verða vafamál
hvers virði eignarrétturinn sé að
verða, ef taka megi þanmig |um-
ráðarétt frá eigendum einkasjóða
fyrirvai-alaust.
Þá taldi Stefán alveg fráleitt að
leggja niður verkalýðslánin, lán til
efnalítilla aðila verkalýðsfélaga.
Nær væri að tvöfalda eða þrefalda
þá upphæð frá því sem nú er held-
ur en fella hana alveg niður .
Árnesingar!
Almennur fundur um atvinnu
mál verður haldinn þriðjudaginn
14. apríl kl. 21 í Hótei Hveragerði
Frummælendur verða Helgi Bergs
verkfræðingur og Sveinbjörn
Björnsson, eðlisfræðingur, starfs
maður við Jarðhitadeild Orkustofn
unar. Allt áhugafólk velkomið.
Framsóknarfélag Hveragerðis og
FUF í Árnessýslu.
Sveinbjörn Helgi
Akranes
Framsóknarfélag Akraness held
ur aðalfund sinn í Framsóknarhús-
inu Akranesi sunnudaginn 12. apríl
kl. 4 síðdegis. Dagskrá: 1. Inntaka
nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfund-
arstörf. 3. Fréttir af miðstjómar-
fundi Framsóknarflokksins. 4. Bæj
arstjórnarkosningarnar. Framsókn
arfólk er hvatt til að fjölmenna á
fundinn.
Hafnarfiörður
FUF í Hafn-
arfirði heldur
kaffifund í Skip-
hóli (minni sal)
í dag kl. 15—17-
A fundinum tai
ar frú Ragnheið-
ur Sveimbjörns-
dóttir um bækur,
börn og fleira.
Ragnheiður Síðan verða frjáls
ar umræður meðan tími vinnst tiL
AUit áhugafólk velkomið.
Stjórnin.
EJ—Reykjavík, föstudag.
Listann skipa: 1. Njáll Þorsteins I Guðjónsdóttir, frú. 5. Gunnlaugur I Marie Christiansen, frú. 9. Óskar I jánsson, húsasmiðameistari og
H-listinn, listi vinstri mann“ — son, framkvæmdastjóri. 2. Njáll Árnason, verkstjóri. 6. Herdís Halldórsson, leíktor. 10. Sveinbjörn Konráð Gíslason, kompássmiður.
í Seltjamameshreppi hefur verið Ingjaldsson, skrifstofustjóri. 3. Helgadóttir, frú. 7. Anna Vigdís Jónsson, framikvæmdastjóri.
Ákveðmni.
Skrifstofa H-listans er að Mið-
I Auður Sigurðardóttir, frú. 4. Þóra | Jónsdóttir, r júkrunarkona. 8. Róse | Til sýslunefndar: Helgi Krist-1 braut 21 ,sími 25639.
Njáll Þorsteins*on.
Njáll Ingjaldsson.
Auður Sigurðardóttir.
Þóra Guðjónsdóttir.
LISTI VINSTRI MANNA Á SELTJARNARNESI
LISTI ÓHÁÐRA í MOSFELLSHREPPI
Framboftelisti óhéðra kjósenda
í Mosfellshreppi við sveitarstjóm-
arkosningarnar, sem fram eiga að
fara 28. júní n.k., hefur verið
álkveðinn. — Þessir menn skipa
listann:
1. Haukiur Nielsson, bóndi,
Helgafelli.
2. Tómas Sturlaugsson, kennari,
Markholti 4.
3. Guðmundur Magniússon,
bifreiðastj., Leirvogstungu.
4. Björg Rltoarðsdóttir, húsfrú,
Langíiolti 23.
5. Hreinn Ólafsson, bóndi,
Helgadal.
6. Arnaldur Þór, garðyrkju-
bóndi, Blómvangi.
7. Guðjón Haraldsson, gröfustj.,
Markholti 14.
8. Axel Guðtnundsson, vericstj.,
Reykjalundi.
9. Hannes Jónsson, iSmverkam.,
LyngásL
10. Lárus Halldórsson, fyxrv.
skólastj., Tröllagili.
Frambjóðendur til sýslunefndan
Aðalmaður,:
Pétur Þorsteinsson, sýsluskrifarL
Varamaður:
Ásgeir Bjarnason, garðyrkjubóndi.
v.;w:.V.v
p# y ^111
■ i ■ •!;
p - . e-l
L Haukur Nielsson 2. Tómas Sturlnugsson
3. Guðmundur Mugnússou
4. Björg Ríkarðridóttir
5. Ilreinn Ólafsson