Tíminn - 26.04.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.04.1970, Blaðsíða 3
STINNUDAGUR 26. apríl 1970. TIMINN 15 Grásleppan - Framlhald af bls. 13 var ekið (þangaS í handivögn- uim og selt iupp úir jþeim. Grásleppan var svo söltuS eða skorin upp og látin síga. Þótti hún hnossgæti hið mesta jafmt í b«e Oig by ggð. Innivoílsið úr hrognkelsunum var svo notað í heitu tfyrir flyðruna, ýsuna og þorskinn, jþegar þessir fiskar gengu á rniðin og einnig til áburðar á túa og í garða. Þegar Guðjón gafst upp, tók Björn sonur faans við, en þá var orðin breytinig á. Kotin meðfram Skerjafirðinum hurfu hvert af öðru, túnin urðu bygginigalóðir þar sem uipp risu fbúðarhallir. í Bjamastaðatúni standa nú tvö stórhýsi og hafa þar bú- setu þrír synir Guðjóns og Guð rúnar, ásamt fjölskyldum sín- um. Er Bjöm arftakinn hvað snertir sókn til sjávar. „Það er _ bara eikkert að faafa núna. Ég er með 42 net úti“. „Og veiðin?" „Hún er sem saigt engin, svona eitt stykki í net eða tæp- ast það. Það er eins og allt Iff sé að hverfa hér af miðúnum. Elkfci þýðir að fara út með færi á sumrin í þeirri von að fá í soðið, enda er ég faættur að reyna. Áður fengust oft fullir bátar af farognkelsi og fiski. >ó vorú netin þá riðin úr fremur grófum faampi. Nú eru . þetta veiðarfæri úr nælon eða gimi og hvergi til sparað. En nú er verðið svo hátt, að minna þarf til að sjá krón- umar velta en áður? „Verðið, onei, það er nú alls ékkert hærra en áður. Satt er það, krónurnar eru fleiri, en þetta eru bara peningar, sem eklkert gildi hafa séu þeir metnir á móti þönfiunum. Fyrst þegar ég man var rauð maginn seldur á 75 aura. Þá ætla ég að tímabaup verka- manns hafí veirð rúm króna. Svo ef nokkra munar, sýnist mér að verðíð þá hafi verið hagstæðara, þeim sem veiddu miðað við að stunda aðra vinnu. Þegar svo lítill afli og aukinn tilkostnaður þætist við, verður útkoman ennþá óhag- stæðari nútíðinni." Jœja, kannstki hefði éig ekki átt neitt auðveldara með að Ikaupa rauðmagann. sem mér fannst svo dýr, hefði ég verið fyrr á ferð þeirra erinda. Nú ikoma tveir ungir synir Bjöms, „Jæja, strákar, ætlið þið að veiða rauðimaiga?“ „Já, það ætlum við að gera“, segja þeir dálítið kímileitir, og mér dettur £ hug, að þeir hafi einfavern tíma farið lengra en í fjöruna og tínt idjásteina. Bálurinn er hifður upp á spori, efflr hverje velSiferð. Nú fara bflar að fcoma þama að .Út úr þeim fyrsta stígur maður, sem á erindi við Björn. „Áttu nofckuð í soðið, Bjpssi?" „Nú c~ það Mtið, PáU“. Svo ganga þeir saman niður á kambinn og auðvitað fylgist ég með. Satt það, efcki er nú veiðin mikil, þossar ekki hátt i könfu. „Þú getur fengið þetta“, og svo telja þeir 19 stykiki í plast- pokann. ,Jú. þetta er alveg nóg, sex handa hverjum og einn í ofan- álag.“ Þeir munu fyrr hafa átt skipti saman, þessir menn. Nú koma bfflarnir hver af öðrumi. Konur stlga út og setja upp siitt blíðasta bros, sem glúpnar og þiurfcast, þeg- ar enginn rauðmagi er fýrir hendi. „Já, það er svona, við urð- um of seinar." Ég sný aftur heim á leið. Það rifjast upp fyrir mér glað- ar minningar frá þetm tima, sem ég var kennari £ Melaskól- anum og drengirnir af Gríms- staðaholtinu, nemendur mínir, vom að færa mér vel þegna soðningu á vorin. Einn í þeirra hópi var eiramitt Gunnar litli frá Bjarnastöðum, bróðir Björns. Sjálfur á ég mangar ógleymdar ánægjustundir frá þessum vinsæla veiðiskap heima á Ströndum. En hvort sem grásleppan og rauðmaginn eiga eftir að full- nægja gulldraumi munaðar- gjarnra íslendinga eða ekki, þá færa þau öMum með komu sinni utan úr djúpinu, þá kveðju hafsins — að vorið er í nánd. ÞM.. BARNALEIKTÆKI ★ ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS., Suðurlandsbraut 12. Simi 35810. BLOMASTOFA FRIOFINNS Suðurlandsbraut 10. ORVAL FALLEGRA POTTAPLANTNA ! * j Skreytum við ÖU j tækifæri. ! * j Opið öll kvöld og allar helgar ti] kl 22,00 . Sími 31099. I — PÖSTSENDUM — Bifreiðaeigendur ATHUGIÐ Nú er rétti tíminn til að panta tíma og láta þétta rúður og hurðir. 1. fl. efni og vönduð vinna. Upplýsingar í síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Björn Þ. Guðmundsson héraðsdómslögmaður FORNHAGA 21 Viðtalstími kl. 5.30—7 SÍMl 26216 Vélritunar- og hraöritunarskóli Notið frístundirnar: Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o. fl. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og innritun í síma 21768. HILDIGUNNUR EGGERTSDÓTTIR — Stórholti 27 —SÍMI 21768 FERMINGAÚR Veljið yður í hag • Úrsmíði er okkar fag OMEGA Nivada ©n JUpina. Magnús E. Baldvinsson Laugavcgi 12 - Sími 22804

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.