Tíminn - 26.04.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.04.1970, Blaðsíða 12
Sunnudagur 26. aprfl 1970 Sigló fékk lán úr ríkissjóði til hráefniskaupa SKB-Reykjavík, miðvikudag. í dag var til umræðu í Sameinuðu þingi fyrir- spurn frá Lúðvík Jósefs- syni þess efnis, hvað liði undirbúningi bess, að nið- urlagningarverksmiðju ríkis ins á Siglufirði verði sctt undir sérstaka stjórn með nýrri löggjöf um verksmiðj una. Jóhann Hafstein iðnaSar- ráðherra sagði m.a. að í jan úar s.il. hafi stjórn Sldar- verksmiðja ríkisins 'komið á fund ráðuneytisins og upp- lýst að allt væri komið í óefni með síldaroiðurlagn- kiigarverksmiðju rfkisins á Siglufirði. Hefðu þeir farið þess á leit að fá alimikla fjáruppíhæð til þess að hægt F'ramhaici á bls 2i Framsóknarmenn fylgjandi ath. á byggingu olíuhreinsunarstöðvar SKB-Reykjavfk, föisbudag. f dag mælti iðna'ðarráðherra, Jóhann Hafstein, fyrir frumvarp- inu um olíulireinsunai-stöð á fs- landi. Þórarinn Þórarinsson kvað Framsóknarflokkinn jafnan hafa verið því fylgjandi að þessar at- huganir yrðu gerðar og þeim hald- ið áfram. Saigði Þórarinn, að valkostir som um væri að ræða í þessoi samibandi þyrftu mikillar athuguruar við. Ulm það hafði verið ágreiningur hvort reisa skuli litla stöð til vinnslu fyrir innanlandsmarkað e®a stóra með útflutning fyrir auigum. Lagði Þórarinn áherzlu á að þetta mál yrði rannsalfeað til h.lítar, þangað til úr því fengist sfeorið hvor þessara valkosta væri betri. Taidi hann að leita ætti til óhiáðs aðila um tillögur í þessrj efni, en efeki eingöngu til þeirra að ila sem el greina tooma að verði þátbtatoendur í þessum refesbri. B'etri yfírsýn myndi fást, ef óháð- ur aðili fjallaði um það. HAFNARFJÖRÐUR - GARÐA- OG BESSA- STAÐAHREPPUR Framsóknarfélögin í Hafnarfirði, Garða- og Bessastaðahrcppi halda spilakvöld miðvikudaginn 29. apr. i samkomuhúsinu GarSaholti og hefst það kl. 8,30 s. d. — Stjóm félagsins. AKRANES Framsóknarfélag Akraness held ur framsóknarvist í félageheimili sinu Sunnubraut 21, sunnudaginn 26. aprfl, kl. 20.30. Þetta er síðasta framsóknarvistin á þessu starfs- ári. Öllum heimill aðgangur á með an húsrúm leyfir. Fram.sóknarflok.k- urinn í Reykjavík hefur opnað kosningaskrifstofu að Skúlatúni 6, 3. hæð, og verður hún opin í dag, sunnudag, frá ki. 14. og öll næstu kvöld frá M. 17 til 22. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins! Hafið samband við skrifstofuna á áðurgreindum tíma, símar 26671, 26672 og 26673. LISTI FRAMSOKNARMANNA A OLAFSFIRÐI Miðvikudaginn 1S. aprfl, áfeváðu Framsóknartnenn á Ólafsfirði fram boðislista sinn við kosniagarnar 31. m«í 1970. Var listinn þá sam- þykkbur á félagsfundi að fengn- um tillögum uppstillingamefndar, sem studdist að mestu við próf- fcjör, sem fór fram á annan org 3. Vigfús S. Gunnlaugsson, hdsfreyja. þriðija í páskum. byggingaimeistari. 7. Valgek Ásbjarnarson, Listinn er þannig sfeipaður: 1. Ármann Þórðarson, fcaup- 4. Nývarð Ólfj'örð Jónsson, bóndi. mjóltoursamlagsstjóri. féHagsstjóri. 5. Gunnlaugur Magnússon, 8. Gyifi JÓhannesson, srjómaðwr. 2. Stefán B. Ólafsson, byggi ngamie istari. 9. Ingvi Guðmundssoti, múrarameistarL 6. Sumarrós Helgadóttir, ifhwerkamaður. 10. Konráð Gottliebsfion, bóhdi. BL Gnðhrnndittr Gfslason, B2. Gurmar Einarsson, bóndi. 18. Sveinn S. SteÆánsson, bómdi. 14. Bgöm Sefánssoo, skólastjórL LISTI FRAMSOKNARMANNA I KEFLAVIK •'S.'/.'SM 5. Margeir JoiHcon 6. Birgir Cuðnason Fjölmennur fumdur í fulltrúa- ráði Framsóknairmianna í Kefla- vfk, haldinn síðaistliðia þriðjudag, satnþykkti framlboðslista Fram- sóknarfélaganna við bæjarstjórn- artoosningarnar 31. maí n.k. Sfeoð- anakönnun fór fraim á vegum fél- agarnna 19.—22. febrúar s.l., og varð þátttaka mjög mi'kil, en alls kusu 954. Við röðun á framiboðs- listann var höfð hliðsjó.i af niður- stöðu skoðana'könnunarinnar, og eru sjö efstu sætin óbreytt frá því sem varð i könnuninni. Framboðslistinn er þannig skip- aður: 7. Guðjón Stefánssom, sferifs tofustjóri. 8. Jóhanna Kristinsdóttir, frú. 9. Arnlbjörn Ólafsson, l'aefenir, 10. Aðalbjörg Guðmuadsdóttir, 1. Hilmar Pétursson, skrifstofumaður. 2. Valtýr Guðjiónsson, útibússtjóri. 3. Páll Jónsson, gj'aldkeri. 4. Hermann Eirítosson, skólastjóri. 5. Margeir Jónsson, útgérðarmaður. 6. Birgir Guðnason, málari. 1. Hilrnar Pétursson frú. lll. Kristinn DanLvalsson', bifreiðarstj'óri. 12. Friðrife Georgsson, rafvélavirki. 2. Valtýr GuSjónsson 4. Hermann Eiriksson 7. Guðjón Stef.inssoii Jóhanna Kristinsdóttir 9. Arnbjörn Ólafsson 18. Þorsteinn Árnason, skip®t(jóri. 14. Sigurður Jórnsson, sjómvarpsvirki. 16. Iogilbergur Jónsson, 16. Haufcur M®gniússon, stöðlvarstjórL 17. Sigfús Kristjánsson, tO’llþjómn. 18. EgiH Þorfinnsson, eilrimoiorvil rtm*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.