Tíminn - 28.04.1970, Síða 1
I
j
.
< ",//>. i
v';.'
í gær fóru um eíbt hundrað hross áfeiðís tE Danmerikur
með flugvél frá Keflavfk. Hestamir vora settir um borð í
flugvélina í sérstökum kössum, eins og sjá má á einni mynd-
inni hér á síðunni. Vel mun hafa gengið að ferma vélina,
en þó var eitt hrossanna ekki ánægt með þá fyrirætlun fór-
ráðamanna sinna að ætla að selja það tfl Danmerkur. Komst
það úr kassanum og fcók á rás út á flugvöllinn. FjöLdi manns
greip til fótanna í þeim tflgangi að ná hrossinu, og tókst
það fljótlega. Var það sefct í sinn kassa, og var ævintýri þess
þar með lokið. Guðjón Einarsson tók þessar myndir er ver-
ið var að handsama hrossið á KeflavikurflugveM í gær-
morgun.
FjárfestirLgarfélaginu með
f)átttöku SÍS stefnt
gegn samvinnufélagsforminu
SKB—Rcykjavík, mánudag.
Frumvarp tíl laga um Fjárfest-
ingarfélag íslands h. f. var af-
greitt sem lög frá Alþingi s. 1.
föstudag. Neðri deild hafði áður
samþykkt frumvarpið en ' í efri
deRd var það samþykkt að við-
höfðu nafnakalli með 11 atkvæð-
um gegn 8.
Vi® nafnakallið um frumvarpið j
sögðu eftirtaidir þingmenn já:
Jönas G. Rafnar, Auður Auðuns,
Oddur Andrésson, Bjöm Fr. Bjöms
son, Jón Ántason, Jón Þorsteins-
son, Magnús Jónsson, Óiafur Bjöms
son, Ólafur Jóhannesson, Steinþór :
■Gestssoo og Svehm Guðmundsson. ■
Nei sögðu: Ásgeír B jarnason,
Bjarni Guðbjörnsson, Bjöm Jóns ■
son, Signrður Guðmundsson,
Kristján Tliorlacius, Gils Guð-
mnndssan, Kari Guðjónsson og
Páil Þorsteinssoa.
Við þr.iðju ntnræðu uim málið
urðc nokkrar umræður og taldi
Kristrjóm Thorlacwis m. a. að hægt
væri að stafina sfflifet fyrirtætoi sem
Fjárrfestim&arféiagið, án lagiaseto-
ingar þar am. Taldi hann tilligang-
írnmviarpsins þann, að neita þessu
Mwtafiédagi fiométtindi nsnifir«m
ömrar atvinnurefestrarfyrirtæki í
landínu. En saunkivaant jþví ætti að
veita þessu félagi tmdanþágu und
an greifðsttt aJlra opinberra gjalda,
á sama Ihátt og rfkisbonkuniinn.
Qg að Iheiimila einfealbönfeum
og o?Minlbertuim sjóðum, að gerast
afBiar að þessu hilutafélagi, taidi
Kostjjánj efeki ná nokfeurri átt.
Sagði Kristján, a® ékfei væri
neinn ágreiningum um iþað, að til-
finnanlega skorti aukið fjánmagn
til atvinnuretostrar í landinu. En
víst væri að otokur skorti etoki fileiri
aðila tiil að útMuta því fjármagni,
sem fyrir ihendi er, með þeim bráð
um 8 böntoum sem ihér enu.
Sagði Kristján, að upphaflega
ihefffi verið gert ráð fyrir því að
Verziunarráð ísl. og Félag ísl. iðn-
rekenda hefiði forgöngu um stofn-
un Fjárfestingaféllagsins. En nú
hefði verið samiþyfckt í neðri deild
að SlS sfeuli vera þniðji forgangis-
aðiiimn að þessari hfutafél agsstofn
un. Kvaðst Kristján hivergi hafa
séð það liggja fyrir Alþingi, hvort
SÍIS weri reiðuhúið að tafea að sér
þetta hluitverfe.
Taldi Kristján, að ekki hefði ver
ið fulilkom.lega rökrétt að Manda
samvinmuhreyfi ngunni inn í þessa
féflagsstofnuo, þar sem því hljóti
að vera stefnt gegn samvinnufé-
SKB-Reykjavik, mánudag.
Miklar umræður urðu við aðra
umræðu nm stjórnarfrmvarpið
um lán vegna framkvæmdaátælun
ar 1970. Hafa stjómarl. ekki tekið
til greina ábendingar um ýmis atr
iði í sambandi við frumvarpið og
allar breytingartUlögur fclldar.
I umræðunuim sagði Jón Kjart
ansson m. a. að hann furðiaði sig
á afstöðu Póilma Jónssonar gagn-
vart breytingartillögu um að
hækka framlag tii nafvæðimgar í
sveitum úr 15 í 30 miOjónir.
Sagði Jón að humdruð sveitabýla
biðu nú í ofivæni eftir því að fá raf
magn. Og það væri ekki vansa-
laust að með fimmtíu ára raf-
væðingu skuli enn vera hundr-
uð sveitabýla sem efeki hafi raf-
magn til heimiiisnota.
Beindi Jón þeárri íyrspurn til
ráðherra hvort efcki'væri hægt að
fjölga verkfræffingum, tæknifræð
ingum og öðrum þeim tæknimönm-
um sem eiga að sjá um áætlana-
gerð og undirbúning, að rafvæð-
ingu allls landsins. Kvaðst Jón
viljia skona á rítoisstijéraina að
Tlaldá Kristján, að ef saanvionu-
hreyfínigin ætlaði að leggja tál
sbarf og fjármagn tíi að koma
þessu fiyrirtæki á fót, væri óhjá-
fcvæmilegt að breyta samvinnufyr-
irtækjunum í hlutafélög. Kaupfé-
lögin muni ekki fá stuðniog fyrir
atbeina þessa félagsskapar, nema
þeim verði breytt í hlutafélög.
Því sé einsýnt að etoki eigi að
blanda samvdninuhreyfirigunni £
þetta mál.
reyna að filýta því enn meina að
öll býli landsins fái rafmagn.
í sambandi við fjarlægðina 1.5
km. millli bæja, sagði Jón, að það
ortoaði tvímælis; þegar vatnsafl-.
stöðvar inn á milli trufla þetta
kerfi, þannig að einstaka bændur
sjái fram á það eins og löggjöfin I
í dag að þeir fái jáfnvel aldrei 1
rafmagn.
Sagði Jón það ekki rétt sem '
komið hefði fram að allt það fé .
sem afla eigi muni fara til fram-
kvæmda á árunum 1070 og 1971.
Hluti af þessu lánd muni fara til
endurgreiðslna af skuldum, end-
urgreiðsLna vegna framkvæmda
sem þegar hafi átt sér stað.
TaLLi Jón þrí fjármagni sem
taka á að láni verða misskipt og
skyldi ráðherra hafa það í huga,
þegar forsvarsmenn frá Norður-
landi koma á hans fund til að fá
ýmsa fyrirgreiðslu vegna uppbygig
ingar í kjördæminu. •
Þótt langt sé frá að hann sjái of
sjónum yfir þeim framkvæmdum
sem fyrirhugaðar séu hér sunn-
aniands, þá hefði verið hentugna
að dreifa þeám meira um landið. J
lagsforminu í at\'; nnurekstri.
FJÁRMAGNIFRAMKVÆMDA-
ÁÆTLDNAR MISSKIPT
MILU LANDSHLUTANNA