Tíminn - 28.04.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.04.1970, Blaðsíða 3
ÞRJBIUÐAGUR 28. apríl 1970. TIMINN 25 Móðir jörð á Borgarspítalanum A sínum tá'ma vair g©r(5 í ig a5 al'menningur ætti kost Sviþjóð koparafsteypa af mynd á að sjá haraa eiins og húra lítur Ásminndar Sveimssonar, „Móð- út frá hans bendi. Varð að rar jðr®“. Var sú aísteypa sett ráði, að henni yrði vaiinn stað- upp í Laiugardallsgarði í tilefná ur í Borgarspítalanum, og hef- af 70 ára afmæli hans. ur herani nú veriið komið fyrir Listamaðuriran hefur boðið, í fordyri spitalaras. Ragnar að eirahrver stofraun borgarinnar Jónsson forstjóri aranaðist miili fengi til mrðveizlu frummymd- göragu í máli þessu. ina, sem er úr hvítu gibsi, þaran (Tímamynd: Graranar). Skuftogarakaupin: SEX SKULU ÞEIR VERA SKB-Reykjavík, mánudag. Svo virðist sem höfuð stjórnar- liða rúmi atls ekki nema þessa margumtöluðu sex skuttogara sem Stöðvarfjörður: Spærlingur á land G!M—mánudag. G&li Arni kom hinigiað fyrir aokkrum dögum með spærling. Aflinra var 230 tonra, en veiðin er háð sérstökum leyfum frá Haf- ranasóknarstofnuninni. Murau þrír bátar aðrir vera á veiðum þess- um. Aflinn fékkst fyrir sunnan land. Loðnuaflinn, sem hingað hef ur borizt á vertíðinni er alls 7280 toan. f gær og í dag lönduðu netabátarnir, þrír talsins, um 100 tonnum. Eskifjörður: Góður afli SIH—mánudag. Togskipið Jón Kjartansson kom AÐALFUNDUR B.F.O. Aðalfund'Ur Reykjavikurdeild- ar Biradindisfélags ökumanna var haldinn nýlega.' Á fundinum var gerð eftirfarandi samþykkt. „Aðalfundur Reykajvíkur- deildar Biradindisfélags öku- manna, haldinn 24. febrúar 1970, beinir því til hlutaðeigandi yfir- valda. 1) að sjá til þess, að ýmiss öryggishúnaður, srvo sem: rúðu- sprautur, slökfcvitæki, sjúkrakass- ar, viðvörunarljós (tengd stefrau- ljósum), glitþríhyrningur, hnakka púðar og öryggisbelti verði lóg- skipaður búnaður í hverjum bdl. 2) að skylda alla dráttarvéla- eigendur til að færa dráttarvélar sínar til skoðunar einu sinni á ári og faafa veltiboga eða hliðstæðan útbúnað sem hlíf fyrir ekil. Einn- ig verði hert á eftirliti með pví, að allir, sem aka dráttarvélum, hafi tilskilin réttindi. 3) að taka til athugunar, hvort ekki væri heppilegra, að lögreglu- sjúkra- og slökkviliðsbílar hefðu blá ljósmerki í stað rauðra og „bajbú“ hljóðmerki í stað „sí- rena“. 4) að sjá um, að öl vinna við þjóðvegi og aðalbrautir verði unn in á þeim tíma sólarhrings, sem minnst truflar umferð. Jafnframt verði vinnusvœði greinilega merkt og starfið uinnið í samráði við lögregluyfirvöld. 5) að endur.bætt verði ræsi á þjóðvegum, iþamnig að ebki séu á þeim raein óeðliileg þrengsli". Eiras og fram kemur í framan- greindri samiþykkt, er mikiE á- hugi í deildinni fyrir toættri um- ferðanmenningu. Stjórn Reyfcjavífcurdeilldarinn- ar var öll endurkjörira, en hana skipa Ólafur Guðmundsson húsa- smiður, formaður, og aðrir í stjórn Jóhann E. Björnsson for- .djóri, Kristinn Breiðfjörð Eiríks- son framkvæmdastjóri, Leifur Halldórsson frummótasmim. og Vigfús Hjartarson fulltrúi. Aðalfundur Félags veggfóðrarameistara Aðalfundur Félags veggfóðrara meistara í Reykjavík var haldinn nýlega. Unnið er að stofnun líf- eyrissjóðs fyrir veggfóðrarastétt- ina. í sjórn félagsins voru kjörnir: Guðmundur J. Kri.stjánsson, form. Tómas Waage, ritari, Gunnar Jóns- son, gjaldkeri, _Stefán Jónsson, varaformaður, Ólafur Ólafsson, meðstjórnandi. hingað í morguu með 150 tonna aifla. Meiri hluti aflans fer í hrað- frystifaúsið. Hólmaraesið laradaði hér í fyrradag 35 tonnum og er nú farið út aftur. Þá kom Seley með 40 tonn til Vestmannaeyja. Hafði sá afli fengizt í þorskanót, sem báturinn er með. Enn er verið að toræða hér, og verður hasgt að halda því áfram fram í rniðjan næsta mánuð. Rækjubátamir hafa fisCsað sæmi iega, þegar þeir hafa getað róið. 19 manras hafa verið í vinnu við rœkjuna, þegar mest hefur verið, og eru það aðallega konur. Aðfaranótt sunraudagsins var brotizt hér inn í verziun Elísar iGuðraasonar. Hann verzlar með sjónivörp og rafmagrasvörur, auk skartgripa. Verðmæti iþýfisins mun skiipta hundruðum þúsunda, og er málið óupplýst enn, era unnið er að rannsókn. Talið er að um áð- komiumenn hafi verið að ræða, þótt ekkert sé hægt að fuilyrða um það ennþá. Oddissbarð er autt sem stendrjr, og er snjóbíllinn hættur að garaga, en hann hefur haldið uppi ferð- um í vetur með póst og ýmsar vörur. Ólafsfjörður: Grásleppan veiðist vel - togveiði Íítil BS-föstudag. Veiði togveiði'bátanna hefur ver ið tii muna tregari þessa vifcuna, heldur en þá næstu á undan. >ó hefur verið samfelld vinna hér og fllesta daga unnin eftirvinna. Nokkrir bátar komu inn í fyrra- dag og var þá skárstur afii hjá Sæþóri, 30 smálestir. Aftur á móti hefur grásleppuveiði verið allgóð og stunda hana nú allir smærri defckbátarnir og trillurnar af tnifclu kappi. ríkisstjómin ætlar að beita sér fyrir að byggðir verði. Allar breyt ingartillögur sem fram hafa ver ið bornar við þetta frumvarp hafa verið felldar. í neðri deiild flutti Björn Páils- som toreytingartillögiu sem er á þessa leið: Ríikisstjóminrai er einnig heimilt að stuSla að smíði og kaupum á Þá flluttu Lúðvík Jósefsson og lón Skaftason einnig breytingartii- ' lögur við frumvarpið. Voru þær á þá leið, að heimila riíkisstjóm- inni að láta smíða allt alð 12 skut- togara, 1000—1200 rúmiestir að stærð, í þeim tiigangi að þeir verði seldir einstakliingum, félög- urn eða bæjar- og sveitarfélöguim. Einnig fluttu þeir tiillögiu þess allt að 14 mimni skuttogiunum með efnis að ríkisstjórnin skuli jafn- því að láraa án vaxta úr ríkissjóði framt beita sér fyrir að smíðaðir eða atviraraujöfniunarsjóði 10% af verði allt að 8 skuttogarar 500_____________ andvirði þeiira til 15 ára. Stærð 700 rúmlestir að stærð. þessara skipa skal vera 250—700 Þá fluttu þeir einnig breytingar ilestir. Ríikisstjórnin skal vinna að tillögur um að ríkissjóður skulli því, a0 heimahöfn þessara skuttog leggja fram 10% af byggingarkostn ara verði í kauptúnum og minni a'ði skipanraa sem smíðuð séu sam kaiupstöðum, erada sé stærð þeirra kvæmt þessum lögum miðuð við þá aðstöiðu, sem þeir | Qg , fjórða j . fMtu þeir hr6^ eiga væntantega við að bua hvað tolgartiMglU U!m að ríkisstjórnira.ni snerto londun og vmnslu aflaras. sMi heimiit ag álbyrgja8t allt að Rikisstjórninni er hedmilt að taka fyrir hönd ríkissjóðs lán í þessu skyrai, ef með þarf. E7 o LM sim rais i AF LAIMDSBYGGÐINNI Frumvarp um félagsheimili: Óþarflega langur greiðslutími skulda | SKB-Reykjavík, mánoidag. Frumvarpið mn Félagsheimili ■ var til fyrsto nmræðtt í neðri deild í dag. Menntamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslason mælti fyrir fnunvarp- inn. Halldór E. Sigurðsson lýsti andstöðn simni við það ákvæSi frnmvarpsins að félagsheimilasjóð ur skuli fá 15 ár til að greiða félagsheimilum skuldir sjóðsins við þau. Sagði Halldór, að eðdilegt hefði verið að tekin hefði verið upp sú reigia að afgreiða byggingar fé- laigsheimilia á sama hátt og bygg- ingar skóla. Em vegna þess að það hefið ekki verið giert, hefði það orðið til þess að sfculdir félags- heimilasjóðs séu orðnar mjög mikl ar. Þrátt fyrir það taldi hann óþarft að hafa svo langan tima, 15 ár, til þess að gxeiða þessar sfculdir. Vandalaust væri að leysa þetta, t. d. á 10 árum með aðstoð ríkis- sjóðs. Fór Halldór fram á það við menntamálaraefnd, aðhúntæfci það til athuguinar að stytta þennam greiðslutíma í 10 ár, erada komi fjárveitirag ríkissjóðs tii. 90% af kostraaðarverði verksmiðju togara fyrir Úthaf h. f. gegn full nægjajndi tryggingiuim. Eiras og áður sagði voru allar þessar breytingartillögur feEdar. Samvinna yfirstjórnar fræðslumála og sjón- varps efld SKB—Reykjavík, miðvfkudag. í daig var samþykkt í Samein- uðu þingi tiUaga til þingsálykt- unar frá Jóni Kjartanssyni nm samvinnu yfirstjórnar fræðslu- mála og sjónvarps. -AUsherjar nefnd varð sanimála um samiþykkt tiUögunnar með breytingu. Tillagan er á þá leið að Alþingi álykti að skora á ríkisstjórnina að beita sér fyrir iþví, að efld verði sú samvinna yfirstjómar fræðslumála og sjónvarps, sem þeig ar er hafin, og að þar verði lögð rík áherzla á að jafna námsað- stöðu nemenda og starfsaðstöðu kennara í fainum ýmsu landshlut- um. Jónas Árnason mælti fyrir áliti allsherjarnefndar og sagði að ósk að hefði verið umsaignar útvarps- ráðs um þessa tillögu ásamt til- lö'gu frá Jónasi Árnasyni um skóla sjóhvarp og hefði útvarpsráð fagn að þeim áhuga á skólasjóravarpi sem komið hefði fram í þessum til lögum. Jón Kjartansson þakkaði allsherjarnefnd fyrir afgreiðslu málsins. VEGAVERKSTJQRAR FÁI RÝMRI ÁKVÖRÐDNARRÉTT UM SNJÚMOKSTUR SKB—Reykjavík, miðvikudag. . 931 þús. kr. Stanfsreglur um snjó- í dag var til umræðu í Sam- mokstur væru þær að veita nauð- einuðu þingi fyrirspum frá Lúð- synlega lágmarksþjónustu en það vík Jósefssynl til samgönguráð- væri vitanlega mjög misjafnt herra um snjómokstor á þjóðvcg- hvort mokað væri eftir þörfum um. í svari ráðherrams kom fram eða aðeins opnað mánaðarlega. að ekki lægju fyrir upplýsingar Lúðvík Jósefsson sagði að Norð Uffl hve miklum hluta af fé þvi firðingar væru mjög óánægðir er lagt væri í vetrarviðhald væri; með þjónustu í samibandi við snjó varið til snjómokstors. | mokstur. Sagði ráðherrann að árið 1967 hefði kostnaður við vetrarviðhald nuimið 28 mffljónum króna, 1968 31.9 miljjónurn og 1969 31.3 millj Gísli Guðmundsson spurðist fyr- ir um það hjá ráðherranum hvort ekki vœri ástæða til að endurskoða gildandi lög urni snjómokstur, á ónum króna. Á síðasta ári hefði norðausturlandi. Þar væru fjögur mestur koslnaður við vetrarvið- læknishéruð, en ekki nema einn til 'nald verið á Austurlandi eða 7.725 tveir læknar starfandi þar. Væri þús. kr. en minnst á Suðurlandi Framhald á bls. 22. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.