Tíminn - 28.04.1970, Side 4
16
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 28. aprfl 1970.
VEGGFLÍSAR
Pilkingtons veggflísar
í MIKLU ÚRVALI.
MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F.
Sími 11295 — REYKJAVÍK — Sími 12876.
SÓLNING HF.
SIMI 84320
BIFREIÐA-
STJÓRAR
FYRIRTÆKI —
KAUPFÉLÖG
Látið okkur gera hjólbarða yðar að úrvals
SNJÓHJÓLBÖRÐUM
Sólum allar tegundir vörubifreiðahiólbarða.
Einnig MICHELIN vírhjólbarða.
SÓLNING HF.
Sínu 84320 — Pósthóll 741
QiqmcJi qq'Pálmi
IS/1
BRENNT SILFUR
FERMINGARGJÖF SEM EKKI GLEYMIS?
HVERFISG. 16A — LAUGAV. 70
VELJUM
jk vtuurn
^runfal
VELJUM ÍSLENZKT
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
OFNA
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32
LJÓSASTILLINGAR
' HJÓLASTILLINGAR MÓTORSTILIINGAR
Látið stilla í tíma. Æ
Fljót og örugg þjónusta. I
*^nm
13-10 0
Sjómannastofur
Á nokkrum stöðum í land-
inu eru starfandi sjómanna-
stofur, en ekki nægilegai víða.
Farmanna og fiskimanna-
samband fslands hefur beitt
sér fyrir að starfræktar séu
sjómannastofur sem víSast, en
ýmsir erfiðleikar eru á rekstri
slíkra stofnana. Á Austurla’ndi
hefur verið starfandi sjó-
mannastofa á 'Neskaupstað, og
hefur hún komið í góðar þarf-
ir, enda rekin af myndarskap.
Á Eskifirði stóð til að sjó-
mannaistofa yrði stofnuð, en
á síðast liðnu ári er mér ekki
kunnugt um, að hún hafi stfflrf-
að. Á Eskifirði er stórt og
myndarlegt félagsheimili, og
ætti að vera hægt að koma á
góðum rekstri ef vilji er fyrir
hendi. Á Fáskrúðsfirði hefur
starfað sjómannastofa, þó af
va'nefnum sé gert, bætir hún
mikið íir fyrir sjómenn. í Vest-
mannaeyjum hefur starfað sjó
mannastofa, en ekki virðist
mér hún hafa náð þeim vin-
sældum sem skyldi, mér er
ekki svo kunnugt um aðstæð-
ur, að ég geti gert mér grein
fyrir því hvað er í rauninni að.
í Þorlákshöfn, er ekki sjó-
mannastofa, en væri þó full
þörf á að þar væri myndarleg
stofnun. Til Þorlákshaifnar
koma fjölmargir sjómenn, og
er það með ólíkindum hvað
illa er búið að þeim, þegar
að landi er komið. Hvergi er
hægt að koma saman til þess
t.d. að skrifa bréf eða spjalla
sannan. Það sem liér héfúr ver-
ið sagt, á við um Grindavík
og Sandgerði þessar mfldu
fiskihafnir hafa ekkert upp á
að bjóða til dægrastyttingar
þegar menn koma að landi, á
þessu verður að ráða bót. Vel
getur verið að hægt verði í
Grindatvík fyrir næstu vertíð
að koma upp vísi að sjó-
mannastofu, það viE þannig til
að verið er að byggja þar
myndarlegt félaigsheimili og
verður þá ekki þörf fyrir eldra
samkomuhúsið lengur. en það
mun vera í eigu kvenfélags-
ins á staðnum. Það eru ekki
miklar líkur fyrir því að
kvenféiagið starfræki sjó-
mannastofu en hreppurinn
með aðstoð útgerðarmanna
ætti að geta gert það. Mér er
kunnugt um aið á Ólafsvík hafa
áhugamenn um þessi mál verið
með það í huga að stofna til
rekstrar sjómannastofu, en
þar er að verki sjómannadaig-
urinn. Á Bolungarvík hefur
starfað sjómannastofa um
mairgra ára skeið og það stend
ur til að á ísafirði verði komið
upp sjómannastofu og munu
standa að því Skipstjórafélag-
ið Bylgjan og Verkalýðsfélag-
ið, og vona ég að það mái nái
fram að ganga. Á Siglufirði
starfaði á sínum tíma, sjó-
mannastofa en ég held að sú
starfsemi hafi lagzt ni'ður nú
seinni árin. Að undanförnu
hefur verið smá fjárveiting á
fjárlögum sem ætluð hefur ver
ið til þess að styrkja þá aðila
sem eru að byggja upp sjó-
mannastofur.
Sjómannadagurinn í Kefla-
vík rekur sjómannastofu og
‘ 'f sama húsi er matstofa og
eru húsakynni /istleg.
Vonandi verða á næstu ár-
um reistar sjómannastofur á
stöðum eins og Grindavík. Þor
lákshöfn og Sandgerði.
Ég held að atvinnurekend-
ur geri sér ekki ljóst hvað af
því getur leitt ef iila er búið
að fólki því sem starfar við
framleiðslustörfin og vissu-
lega má rekja vinnutap til
þess að ekki er búið svo að
fólkinu að það sé ánægt.
ERLENDAB FRÉTTIR.
Menntun japanskra fiski-
manna í stuttu máli.
Japan er mainnmargt land
og er því skipt í 50 fylki, í
hverju þessara fylkja er starf-
ræktur sjómannaskóli, er jafn
fraimt kennd í þessum skólum
fiskvinnsla.
Fyrsta stig þessa náms er í
þrjú ár er þá ætlazt til að við-
komandi hafi lokið sem svar-
ar gagnfræðaskólanámi þeg-
ar í sjómannaskóla kemur.
Hver skóli hefur til umráða
skólaskip, sein er að stærð 200
til 500 lestir. Auk þessara
skipa hafa þeir svo aðgang a<ð
bát sem er 50 lestir.
Til viðbótar þessu er svo
fjögurra ára skóli. Þeir sem
standast þar próf hafa náð
fullnaðarprófi hafa þá leyfi
tfl að verai skipstjórar á skip-
um af öllum stærðum, og hafa
þá fengið fullkomin fisk-
vinnsluréttindi eða sem við
köflum tæknifræðinám.
Árlega útskrifast mn 1000
manns, nokkuð af þessran
mönnum fer til starfa á rann-
sóknarskipum eða sem tækni-
menn hjá fiskvinnslufyrirtækj-
um. Við Hafrannsóknarstofn-
im Japa'ns starfa 700 manns.
Ingólfur Stefánsson.
BARNALEIKTÆKI
ÍÞRÓTTATÆKI
VélaverkstæSi
BERNHARÐS HANNESS.,
Suðurlandsbraut 12.
Simi 35810.
IsymmyUa
j foSurhuitkhn jýggkm
FOÐUR
fódriö sem bcendur treysta
FRAMNESVEGI 17
SfMI: 122.4T
VALSAÐ
BYGG
• 40 kg. sekkur kr. 232,00
• Tonn
— 5.800,00
fóður
grasfrœ
girðingarefni
• Laust tonn — 5.400,00
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVfKUR
Sfmar: 11125 11130