Tíminn - 28.04.1970, Page 10

Tíminn - 28.04.1970, Page 10
22 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 28. aprfl 197». * Framsóknarflokk- urinn í Reykjavík hefur opnað kosningaskrifstofu að Skúlatúni 6, 3. hæð, og verður hún opin í dag, sunnudag, frá kl. 14. og 511 næstu kvöld frá kl. 17 til 22. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins! Hafið samband við skrifstofuna á áðurgreindum tíma, símar 26671, 26672 og 26673. VEUUM ÍSLENZKT <H> ÍSLENZKANIÐNAÐ & ■' \ít # MóSlr mfn, Jónína Dagný Hansdóttir, Tunguvegi 10, fért á Landakotsspital a n u m 26. þ. m. P. h. okkar systkinanna. GuSlaug Ólafsdótfír. Sysfír okkar, Anna Jónsdóttir, BrjánsstöSum, Skeiðum lért a5 Vifflsstöðum 26. apríL Systkini hinnar látnu. PaSir okfcar, Brynjólfur Lýðsson, frá Ytrl-Ey andaðist 27. aprll aS HéraSshællmi á Blönduósi. Börnin. Jóhannes Gíslason, Stekkum 23A, PatreksfirSi, lért 26. þ. m. Fósturdætur. Útför systur okkar, Sigurbjargar Gísladóttur, Vatnsstig 12, far fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 30. april k). 10.30. Agnes Gfsladóttir, Þórdís Gfsladóttlr, Þorkell Gíslason. Gísli Einarsson, ralcarameistari, Bergþórugötu 10, vertíur jarSsettur flmmtudaginn 30. apríl. Athöfnin hefst Id. 13.30 I Fossvogskirkju. Sigurður Einar Gísiason, Jóhann Gíslason, Magný G. Ellertsdóttlr. Þðkkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðar- för eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, GuSbjargar Ólafsdóttur, Eiríksgötu 9. Jón Pétursson Pétur Jónsson, Hrefna Matthíasdóttir, Ólafur Jónsson, Hilda Jónsson, Þórhallur Jónsson, Ásrún Ólafsdóttir, Þórdfs Jónsdóttlr Sandholt, Óskar Sandholt, Sigurbjörg Jónsdóttir, Guðmundur Ólafsson, barnabörn og barnabarnabarn. Þökkum innilega öllum þelm fjölmörgu ættingjum og vinum, sem sýndu okkur samúð og vinarhug með nærveru sinni, blómum og samúðarskeytum við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föð- ur okkar, ten'gdaföður og afa, Guðmundar Guðmundssonar Núpi, Fljótshlíð. Katrín Jónasdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Vöruhílar til sölu Skania Vabis 76, árg. 1967 Skania 75, árg. 1962 Skania 56, árg. 1966 Skania 56, árg. 1965 Skania 55, árg. 1962 Skania 36, árg. 1966 Benz 1920, árg. 1966 Benz 1920, árg. 1965 Benz 1418, árg. 1965 Benz 1418, árg. 1964 Benz 327, árg. 1962 Benz 327, árg. 1963 Benz 322, árg. 1961 Benz 322, árg. 1960 MAN 9156, árg. 1968 MAN 850, árg. 1967 MAN 650, árg. 1967 MAN 780, árg. 1965 Treider 70, árg. 1963 Treider 70, árg. 1964 Treider 55, árg. 1963. Bedford 61—62—63—64 65—66—67—68 Ford D-800, árg. 1966 Benzín vörubílar, Ford og Chevrolet. Bíla- & búvélasalan SÍMl 23136. Laugavegl 38, Skólavörðust. 13 og Vestmannaeyjum. Okkar landskunnl barnafatnað ur hefur öðlast traust állt. Verkir, þreyta i baki ? DOSI beltin hafa eytt þrautum margra. Reynið þau. R EMEDIAH.F LAUFÁSVEGI 12 - Síml 16510 VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN ! iii i*i IRAUNSTEYPAN HAFNARFIRÐI Sfal 50994 Hilmolúnl 50803 Útveggjasteinar ☆ Milliveggjasteinar 3-5-7-10 cm. ☆ Gangstéttahellur ☆ Sendum heim LAFAYETTE MULTITESTER Björn Þ. Guðmundsson héraðsdómslögmaður FORNHAGA 21 Viðtalstími kl. 5.30—7 SÍMl 26216 Bifreiöaeigendur athugið Tek að mér að bóna. þvo og ryksuga bíla Sæki og sendi ef óskað er, ódýrt og vandað Sími 81609 Hinir vinsælu LAFAYETTE mælar komnir aftur. Sendum í póstkröfu. HLJÓÐBORG Suðurlandsbraut 6. Sími 83585. Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúlo 12 - Slmi 38220 Snjómokstur Framhald af bls. 15 því lífsnauðsyn að halda veguna greiðfærum þar sem srvona stend- ur á. Jón Kjartansson sagði að nú laagju fyrir upplýsingar uin kostn að við vetrarviðhald s.l. þrjú ár. Því hatfi Ihér verið lýst hve Norð- firðingar séu afslkiptir með mokst ur. Kváðst Jón vilja bæta því við að SiglMrðingar væru langt frá því að vera ánægðir með mokst- urinn frá Sauðárlkróki til Siglu- fjarðar. Taildi Jón að vegaiverkstjórar ættu að fá sjálfdæmi eða rýmri ákvörðunarrétt till að ákrveða um mokstur en ebki ætti að hafa tii þess ákveðna daiga. Kal Framhald af bls. 24 að rannsióknum sínum hér á landi einmitt niú á þessum árstíma, þeg ar plöntunum er hættast við ka-li. Þær framkvæma mælingar á lofts lagi og yeðurfari í næsta nágrenni jurtanna (mikroklíma), rannsaka jarðveginn, t. d. nitrogeninnihald bans, oig skoða plönturnar sjálf- ar. Sögðu þær mikilvægt að bera saman raka, hita og birtu á þeim ýmsu stöðum. þar sem rannsókn- irnar era gerðar. Vísindakonurnar tvær eru sam- starfsmenn dr. Ellenþergs, sem dvaldi hér í ágúst við kalrann- sóknir, og starfa þær í framhaldi af rannsóiknum hans. í fyrra kom út rit-gerð á þýzku með enskum út drætti um kal eftir dr. Ellenberg hjá rannsóknastofnuninni Neðra Ási, „Kal“ — Das Kablwerden von Kulturwiesen Islands als ökologisches Plohlem. Dr. Ellenberg er þeirrar skoð- unar að mikill þurrkur í maímán- uði geti verið ein af orsökum kals í túnum. Dr. Geyger og dr. Ríith- satz sögðust vera sammála íslenzk um vfsíndamönnum um að senni- leiga væru orsakir ka-ls margvfs- legar. Plöntur af erlendum upp- runa, sem hefðu hlotið mikinn til- búinn áburð, virtust þó næmastar fyrir kali. Ofbeit vor og h-aust væri einnic hættuleg hvað kal snertir. Vísindakonurnar hafa rætt við bændur og notið aðstoðar ís- lenzkra vísindamanna og annarra. Þær sögðust vona að lausn feng- ist á kalvandamálinu. En skoðun þeirra -er að samstarf vísinda- manna ýmissa þjóða í slíkum efn- um sé hið ákjósanlegasta. Dr. Geyger og dr. Ruthsatz dvelja hér í sjö vikur til viðbótair.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.