Tíminn - 28.04.1970, Síða 12

Tíminn - 28.04.1970, Síða 12
1. Guðmundur ’./'-í Elias Ketilssen 5. Bragi Helgason Jonas Halldórsson KEFLAVIK OG NÁGRENNI: FRAMSÓKNARVIST Björk, félag Framsó'knarkvenna í Keflavík og nágrenni heldur Framsóknarvist í Aðaliveri, mið- .vikudaginn 29. april, kl. 20.30. Fyrsta spilakVöld í þriggja kvölda keppni. Félagskonur, takið með .ykkur gesti. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Skemmtinefnd. HAFNARFJÖRÐUR - GARÐA- OG BESSA- STAÐAHREPPUR Framsóknarfélögin í Hafnarfirði, Garða- og Bessastaðahreppi halda spilakvöld miðvikudaginn 29. apr. í samkomuhúsinu Garðaholti og hefst það kl. 8,30 s. d. — Stjórn félagsins. Þýrku vísindakonurnar. (Timamynd: Gunnar) ÞÝZKAR VISINDAKONUR RANNSAKA KAL í TÚNUM SJ—Reytkjavik, mánudag. Undan-farnar fimm vikur hafa tvaer þýzkar vísindakonur divalið Framsóknarivst á fimmtudagskvöld á Hótel Sögu Vinningur flugfar meö Loft- leiðum til Kaupmannahafnar Framsóknarfélag Reykjaivíkur heldur framsóbnarvist að Hótel Sögu n. k. fimmtudaigstovöld kl. 8.30. IStjórnandi vistarinnar verður Markús Stetfánsson. Að loknu-m spilum mu-n Guð- mundur Þórarinsson, verkfræðing ur, iþriðji maður á lista Framsókn arfflokksins við -horgarstjómar- kosningarnar flytja ávarp. Þá verður stiginn dans og leik- ur hljómsveit Ólafs Gauks fyrir dansinum. Sérstaiklega verður vandað til vinnin-ga þetta kvöld. T. d. íær sá, sem fflesta samanlagða slagi fær eftir kvöldið, -flugfar -með Loftleið-um -til Kaupmannahafnar og heim af tur. hér á landi við rannsóknir á kali í túnum. Þær eru iíffræðingarnir dr. Erika Geyer og dr. Barlbara Ruthsatz frá Göttingen siem báðar leggja stand á jurt-alíffræði. Að und-a-niförnu hafa þær einkum dvailið að Hvanneyri, en auk þess munu þær vinna að rannsóknum í Hrú-tafirði, að He-sti í Andiakíis- hreppi, Nlautafflötum við Hvera- gierði og Miðlhiúisum í Gnúpver-ja- hreppi f viðtali við Tímiann kváðust vís indakonurnar mjög án-ægðar að hafia fengið tækilflæri ti-1 að vinna Framhald á bls. 22 SELTJARNARNES Skrifstofa H-listans í Seltjam- arteshreppi er að Miðbraut 21, sími 25639. Stuðningsmenn eru hvattir til að koma á skrifstofuna. Fundir í Félagsmála- skólanum í kvöld og annað kvöld Fundur verðuru í Félagsmála- skólanuim í tovöld, þriðjudag, toL 20.30. Flutt verða 5 próferindi: Bragi Guðbr-a-ndsson ræðir um „Ungt fólk á torossgöt_m“, Finn- bogi Alexandersson uim „Aðstoð við þróunahlöndin", Smári iLúð- iviksson um „j-aftivægi í by-g-gð landsins“, Só-lveig Ólatfsdóttir ttm „Konuna í niútímalþjóð!flélagi“ o® Bæmundur Karl Jóhannesson um ,JFramlhaldsdeildir -gagnfiræðaskól- anna“. Á miðvitoudagin-n, 29. april, á tttna varður siðas-ti reglu- lodur Félagsmálastoólans að sinnd. Þá talar Jónatan Þór- mundsson, lögíræðhtigwr, -um „Lýð ræði á ísHa-ndi". Stoóftasöt verða siðan miðviku- daginn 5. maí «g verða þau nán- ar auiglýst síðar. Fundir ókótaís eru að venju að HrnvgbratH. 30 og öllum opnir. FRAMBOÐSLISTI FRAMS0KN- ARMANNA í B0LUNGARVÍK Markús Guðmundur Framiboðslisti Frams-óknarmanna tí Bolunigarvíik til kosni-nganna í !vor hetf-ur veríð lagður fram. Eft- irta-ldir menn skipa listann: I 1. Guðmundiur Magnússon, bóndi. 2. Guðmundur Sig-mumdsson, kennari. 3. Gunnar Halldórsson, sjóimaður. 4. Benjamiín Eiríksson, verkmaður. ' 5. Bragi Hel-gason, vélstjóri. 6. Elías Ketilsson, sjómaður. 7. Jónas Haildórssor., verkamaður. 8. Gunnar Leósson, pípulagninigameistari. 9. Einar Þorsteinsson, iðnverkamaður. flO. Stefán Bjarnason, sjómaður. 11. Guðmundur H. Kristján-sson, bifreiðástjóri. (12. Matthías E. Jónsson, > harðfiskssali. 13. Itjartan Guðjónsson, i sjóanaður. 14. Ólaiflur Zakar-íasson. [ ihnnJi Magnússon Guðmundur Slgmundsson MÁLMEYJAR - BRÉF SJÁ BLS. 6

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.