Tíminn - 24.05.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.05.1970, Blaðsíða 4
26 TIMINN SUNNUDAGUR 24. maí 1970. Laugavegi 38 og \ Vestmannaeyjum Sundbolir og bikini í kven- og telpastærðum PIERPONT ÚR Magnús E. Baldvlnsson Laugavegi 12 — Siml 22804 BARMLEIKTÆKI ÍÞRÓTTATÆKI VélaverkstæSi BERNHARÐS HANNESS. Suðurlandsbraut 12. Sími 35810. Fjölbreytt örval Vatnsþétt — höggvarin — Póstsendum. Magnús Asmundsson Cra og skartgripaverzluii lngólisstræti 3. Slmí 17884. Auglýsing SPÓNAVLÖTUR 10—25 mm PLASTH. SPÓNAPLÖTUR 13—la mm. HARÐPLAST HÖRPLÖTUR 9—26 mm. HAMPPLÖTUR 10—12 mm. BIT.SI-GABON 12—25 mm. BEYKI-GABON 16—22 mm. KROSS'TDUR Birki 3—6 mm. Bcyki 3—6 mm. Eura 4—10 mm. með rakaheldu limL HARÐTEX með rakalieldu lími %” 4x9 HARÐVTÐUK Eik 1” 1—%”, 2” Beyki 1” 1—2” 2__ifa* Teak l—Vt”, 1—%” 2”, 2— Afromosla 1”, 1—%”, 2' Mahogny 1—Vi”, 2” lrok* 1—%” 2” Cordia 2” Paiesander 1” 1—%” 1—%”. 2” 2—Vi” Oregou Pine SPÓNN Eik ~ Teak Orgon Pine — Fnra GuUálmuT — Almur Abakki — Bevki Askur — Kotc Am — Hnota Afromosra — íalesande? — FYRIRLIGGJANDl OG VÆNTANLEGT Nýjar birgðir teknar heim vtknlega. VERZL1® ÞAR SEM ÚRVAL- IÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT. JÓN LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT I2L SÍMJ 10600. Mahogny Wenge. Sér eftir endilöngum hinum haganlega afgreiöslusal Sá pugerðarinnar Frigg. SAPUR 0G HREINSIEFNII SÍVAXANDI FJÖLBREYTNI Litið inn í Frigg til Gunnars K. Björnssonar, efna- verkfræðings, sem stjórnar framleiðslunni þar. Sápugerðin Frigg er gainalkunn ekiki sízt við matvælaiðnað, hefur ugt heiti á géðkunmu þjónustu- margfaldazt að miagni og fjöl- fyrirtæki, og margur hefur litið breytni á síðustu árum, fram- ánægðari framan í sjálfan sig eft- farirnar orðið stórstígar. ir að hafa notið smávegis aðstoð- — Telur þú hagkvæmt að fram ar þaðan. En þó er varla við hæfi leiða allar þessar hreinlætisvörur að kenna Frigg við sápu einvörð- innan lands, eða á að flytja þær unga lengur. Hreinlætið hefur inn? aukizt á margan veg með þjóðinni — Við eigum tvímælalaust að og fi'ölbreytnin í þvi að ®ama gera sem allra mest af hreinlætis- skapi. Frigg hefur ekki legið á j vörum, sem við notum, sjálfir. Þar liði sínu. „Sápurnar“ hennar eru í koma ekki aðeins til þjöðarhags- nú orðnar einar 160 tegundir að j munir, heldur erum við færari en minnsta íkosti. Á hraðferð umjaðrir til þess að setja saman Garðahrepp lítum við inn til Gunn i hreinsiefni, sem hæfa okkur og ars K. Björnssonar, efnavenkfræð ■; séraðstæðum ofckar. Þá getum við ings, sem stjórnar framleiðslunni: einnig haft betra eftirlit með því, í Frigg og semur sápuuppskrift-! að ekki séu notuð efni, sem óhióf- imar. (mengunarhætta er að, og þeir, sem fjalla um þessa innlendu efna gerð geta gefið haldhetri ráðlegg- ingar til notenda, ekki sízt til að ko-ma í veg fyrir mengunarhættu. Við höfum oft verið kvaddir til slíks ráðuneytis og viljum fúslega veita leiðbeiningar eftir því sem við getum. —• Býs-tu við, að eitthvað af þessari framleiðslu lúti í lægra haldi fyrir tollfrjá-lsum imnflutn- ingi svipaðr-a vörutegunda frá Efta-lhndum? — Ég held, að öll aðalfram- 1-eiðslan standist þá samkeppni. Ég veit að vísu, að ýmisle-gt smárœði, sem við framleiðum nú, hverfur úr söiga, en það sem máli skiptir, stenzt, og alltaf fitjum við upp á einhverju nýj-u í stað þess, sem hverfur. Breytingarnar í þessum iðnaði eru örar. — Hv-e lengi hefur Frigg starf-p að? — Hún er nú ekkert reifaharn j leagar. Mig minnir að hún séj fædd 1923. En hún er enn að stækfca. Árið 1963 var hún vaxin npp úr öllum gömlum fötum, og þá nam hún lamd hérna. Hér var gott undir hennar hú, alveg kjör- inn staður, ágætis lóð, hægt að hafa húsasfcipan eins og bezt hent aði öllum rekstri, byggja eftir þörfum, Mtið eða stért eins og með þarf hverju sinni. Þessi hreinlœt- isefnagerð er nú eins vel skipu- lögð og úr garði gerð og fjöldi annarra stíikra fyrirtæfcja víða um lönd, og engu óhagkvæmari. — En er framleiðslan fjöl- breyt-t? — Já, við gerum hér flestar tegundir af sápu sem fólfc þarf á að halda til daglegra nota, en ekki aðeins sápu, heldur setj-um saman margvísleg önnur hreinsiefni, sem á þarf að halda. Gerð hreinsief-na, sem notuð eru í alls konar iðnaði, Gunnar Björnsson í skrifstofu sinni. Hraöi, þægindi Hinar vinsælu Friendship skrúfuþotur Flugfélagsins sameina lands- byggðinameð tíðum ferðum, hraðaog þægindum. Áætlunarferðir bifreiða milli fiestra flugvalla og nærliggjandi byggðar- iaga eru í beinum tengslum við fiugferðirnar. Njótið góðrar og skjótrar ferðar með Flugfélaginu. SKRIFSTOFUR FLUGFÉLAGS1NS OG UMBODSMENN UM LAND ALLT VEtTA NÁNAR1 UPPLÝSINGAR OG FVRIRGREIÐSLU FLUCFÉLAC ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.