Tíminn - 26.05.1970, Blaðsíða 2
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 26. maí 1970.
Ath.ugcLsem.cl frá
FisksataféLaginu
Formaður Fisksalafélagsins hef-
ur beðið blaðið fyrir eftirfarandi
athugasemd í tilefni ummæla Ingu
Birnu Jónsdóttur, frambjóðanda
F-listans, í sjónvarpsumræðunum
á sunnudaginn:
Fiskikaupendur fá e^ki keyptan
fisk frá bátum fyrir minna en
12—13 krónur hvert kg með haus.
Hinn almenni fiskisali er annast
smásölu í Reykjavík kaupir svo
þennan fisk með heildsöluálagn-
ingu frá fiskkaupendum af bát-
unum á 16 ki’ónur hvert kg með
haus og álagningin því 8 krónur
á hvert kg, en ekki 18 krónur á
Lélegri póst-
þjónusta eftir
yfirvinnubannið
KJ-Reykjavík, mánudag.
Yfirvinnubann Dagsbrúnar hef-
ur víða áhrif ,og það meira a®
segja á starfsmenn ríkisstofnana.
Þannig er nú lélegri póstþjónusta
í borginni eftir að yfirvinnubann-
ið tók gildi, og verður þetta e.t.v.
til þess að nokkrir póstbílstjórar,
sem hafa verið á Dagsbrúnarsamn-
ingum, verða fastráðnir starfs-
menn pósthússins í Reykjavík.
f Reykjavík eru sex menn sem
hafa það að atvinnu að aka pósti
til og frá pósthúsinu, tæma póst-
kassa og fara tneð sendingar í út-
hverfin. Þrír þessara bálstjóra eru
fastráðnir en hinir eru á Dags-
brúnarsamningum. Mun hafa stað
ið til um tima að fastráða þessa
menn, en ekki komizt skriður á
það, fyrr en yfirvinnubann Dags-
brúnar skall á.
Eftir að yfirvinnubannið tók
gildi, mun það hafa komið fyrir,
að póstkassar hafa ekki verið los-
aðir á kvöldin í heilum bæjarhverf
um, og eins hefur póstsendingum
til útlanda og út á land seinkað.
Sendingar sem venjulega hafa far
ið til flutningafyrirtæikj»a á bvöld-
in, hafa ekki farið þanigað fyrr ien
daginn eftir.
hvert kg eins og frúin vildi telja
Reykvíkingum trú um. Hins veg-
ar kann sú staðreynd að valda
nokkurri skekkju í reikningslist
frúarinnar, að reykvískar húsmæð-
ur vilja yfirleitt fá sinn fisk haus
aðan í fiskbúðinni — og þorks-
hausar hafa talsverða þyngd, þótt
vitið -kunni að vera lítið.
Hins vegar er rétt að taka und-
ir þau orð frúarinnar, að vanrækt
hefur verið að koma upþ fullkom-
inni fiskmiðstöð, er annaðist inn-
kaup og dreifingu til fisksalanna
í Reykjavík. Það hefur verið bar-
áttumál okkar fisksalanna í fjöl-
mörg ár. Vonumst við til að næsta
borgarstjórn styðji okkur í bví
máli.
Það er engum greiði ger með
því að fara rangt með staðreynd-
ir. Og verst er þegar það bitnar
á þeim, sem ekki eiga skeyti skil-
ið.
Þorleifur Sigurðsson.
Saksóknarinn
víkur vegna
tengsla í
Stokkhólms-
málinu
KJ—Reykjavík, mánudag.
Valdimar Stefánsson saksóknari
ríkisins mun ekki fara með ákæru
valdið í máli íslenzku námsmann-
anna, sem réðust inn í ísl. sendi-
ráðið í Stokkhólmi 20. apríl s. 1.
Skýringin á þessu er sú, að sak-
sóknari er tengdafaðir sendiráðs-
ritarans Hannesar Hafstein, sem
mikið kemur við sögu í máli þessu.
Embætti saksóknara hafa borizt
skýrslur um málið frá Stokkhólmi,
en dóms- og kirkjumálaráðuneytið
hefur skipað Ragnar Jónsson hæsta
réttarlögmann, til að gegna sak-
sóknarastörfum við meðferð máls-
ins.
Kosningaskrifstofur
B-listans í Reykjavík
eru á eftirgreindum
stöðum
Fyrir Mela- og Miðbæj-
arsvæði:
Hringbraut 30, símar: 25547
24480. Opin frá kl. 14 til 22 dag-
lega.
Fyrir Austurbæjar-,
Sjómanna- og
Álftamýrarsvæði:
Skúlatúni 6, 3. hæð, símar:
Fyrir Austurbæjarkjörsvæði
26673, fyrir Sjómannaskólakjör-
svæði 26674 og 26676, fyrir Álfta-
mýrakjörsvæð: 26672.
Aðrir símar: 26671 og 26675.
Opin alla daga frá kl. 14 til 22.
Fyrir Laugarneskjör-
svæði:
Laugarnesvegur 70, sími 37991.
Opin frá kl. 14 til 22 alla daga.
Fyrir Breiðagerðis-
kjörsvæði:
Grensásvegur 50, símar: 35252
og 35253. Opin kl. 17—22 daglega.
Fyrir Langholtskjör-
svæði:
Langholtsvcgur 132, símar
30493 og 30241.
Fyrir ÍBreiðholts-
kjörsvæði:
Tungubakki 10, sími 83140.
Opin ld. 17—22 daglega.
Fyrir Árbæjarhverfi:
Selásbúðin, sími 83065. Opin kl.
17—22 daglega.
Stuðningsmenn B-litans! Haf-
ið samband við skrifstofurnar og
skráið ykkur til starfs á kjördag.
FRAM TIL SÓKNAR FYRIR
B-LSTANN!
Hafnarfjörður
Kosningaskrifstofa Framsóknar-
manna í Hafnarfirði er að Strand
götu 33. Hún er opin frá klukkan
2 til 7 og frá klukkan 8 til 10 dag
hvern. Sími skrifstofunnar er
51819. Stuðningsmenn B-listans
eru beðnir að hafa samband við
skrifstofuna sem allra fyrst.
14 ÁRA
STÚLKA
áskar eftir sveitavinnu. —-
Upplýsingar í síma 42307.
MÚRARI
með mikla starfsreynslu,
bæði sem meistari og
sveinn, óskar eftir vinnu
úti á landi. Upplýsingar í
síma 12572 kl. 10—12.
SJALFBOÐALIÐA
VANTAR
Kosningaskrifstofu Framsókn-
arflokksins að Skúlatúni 6 vant-
ar sjálfboðaliða í kvöld og næstu
kvöld milli ki. 17 og 23. Fjöl-
mennið til starfa.
SELTJARNARNES
Skrifstofa H-listans í Seltjarn-
arneshreppi er að Miðbraut 21
sími 25639. Stuðningsmenn eru
hvattir til að koma á skrifstofuna.
KEFLAVÍK
Kosningaskrifstofa B-listans,
lista Framsóknarfélaganna í Kefla-
vík við bæjarstjórnarkosningarn-
ar 31. maí n. k. er að Hafnar-
götu 54 í KeHavík sími 2785.
Skrifstofan er opin daglega kl.
10—12, 13,30—9 og 20—22.
Stuðningsmenn hafið samtoand
við skrifstofuna sem allra fyrst.
B-listinn Keflavík.
Húsvíkingar
Kosningaskrifstofa Framsóknar-
flokksins er að Garðarsbraut 5
(Garðar; opið virkai daga frá kl.
20„ sími 4 14 35. Stuðningsmenn
eru vinsamlega beðnir að hafa1
samband við skrifstofuna.
Neskaupstaður
Framsóknarmenn hafa opnað
kosningaskrifstofu . að Hafnarbraut
6 (Brennu) annarri hæð. Skrif-
stofau mun verða opin alla daga
frá kl. 20 til 22 og á öðrum tím
um eftir ástæðum. Stuðningsfólk
er gæti veitt upplýsingar, er vin-
samlega beðið um að hafa sam-
band við skrifstofuna. Síminn er
194.
Utankjörstaðakosning
Þeir kjósendur sem fjarri verða
heimilum sínum á kjördag þurfa
nú sem allra fyrst að kjósa hjá
hreppstjóra, sýslunmnni, bæjar-
fógeta, borgarfógeta í Reykjavík,
og er kosið í Reykjavík í Gagn-
fræðaskólanum í Vonarstræti á
horni Lækjargötu og Vonarstræt-
is. Þar er hægt að kjósa alla virka
daga kl. 10—12 f.h. 2—6 og 8—10
síðdegis. Sunnudaga kl. 2—6.
Erlcndis má kjósa hjá íslenzk-
um sendiráðum og hjá íslenzku-
mælandi ræðismönnum.
Skrifstofa Framsóknarflokksins
viðvíkjandi utankjörstaðnfiiosning
unum, er að Hringbraut 30, símar
24484 og 25546.
Kópavogur
Þeir, sem vilja vinna fyrir B-
listann við kosningaundirbúning
eða á kjördegi, láti skrá sig strax.
Kosningaskrifstofa Framsóknarfé-
laganna er að NeðstutröS 4, opið
daglega kl. 9 til 12 og 1 til 7
og 8 til 10. Símar 41590 og 40743.
Seyðisfjörður
Kosningaskrifstofa Framsóknar-
flokksins hefur verið opnuð á
Seyðisfirði. Sírninn er 236. Vinsam-
legast hafið samband við skrif-
stofuna.
Kosningahappdrætti
Framsóknarflokksins
og Fulltrúaráðsins
í Reykjavík
Kosningahappdrætti er nú hafið
til styrktar Framsóknarflokknum
og Fulltrúaráði Framsóknarfélag
anna í Reykjavík, vegna bæja- og
sveitastjórnakosninganna, sem
framundan eru. Hafa happdrættis-
miðar verið sendir til stuðnings-
fólks og viðskiptamanna happ-
drættisins um allt land og er heit-
ið á alla að bregðast nú vel við
og vinna ötullega að sölu miðanna.
Til vinninga er mjög vel vand-.
að eins og vinningaskráin ber
með sér, sem prentuð er á mið-
ana og verð hvers miða er 100
krónur.
Kosninganefnd Framsðknarfé-1
laganna í Reykjavík vill sérstak-'
lega minna alla þá stuðningsmenn
flofcksins, sem fengið hafa miða
senda frá kosningahappdrættinu,
á, að gera skil hið allra fyrsta. Það
er mjög nauðsynlegt, að velunn-'
arar B-listans bregði fljótt við og
hafi samtoand við skrifstofuna,
Hringbraut 30, sem opin verður
I allan dag og aila daga fram að 1
kosningum, frá kl. 9 að morgni
til kl. 10 að ’-völdi. Einnig verður
tekið á móti greiðslu fyrir miða
á afgreiðslu Tímans, Bankastræti
7, á afgreiðslutima blaðsins og á
kosningaskrifstofu B-listans, Skúla
túni 6, frá kl. 2 á daginn til kl.
10 á kvöldin.
Þeir, sem ekki hafa tök á að
koma uppgjöri til þessara staða,
geta hringt í sím:. 24483 og verður
greiðslan þá sót* til þeirra.
dsb
Flosi Ólafsson með
hljómsveitinni Pops á
skemmtipalli sýningarinnar
klukkan 9 í kvöld
Tízkusýriing í veitingasal
klukkan 9,30 í kvöld
[ Laugardalshöll allra leið liggur
HEIMIUÐ ,,‘Veröld innan veggja”
Aðvörun
UM STÖÐVUN ATVINNUREKSTRAR, VEGNA
VANSKILA Á SÖLUSKATTI
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim-
ild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu-
rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem
enn skulda söluskatt 1. ársfjórðungs 1970, svo og
söluskatt fyrri ára, stöðvaður, þar til þau hafa
gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt
áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem
vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil
nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. maí 1970.
Sigurjón Sigurðsson.