Tíminn - 26.05.1970, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 26. maí 1970.
TIMINN
23
?
ÉTnroö
Hvað er þa®, sem hinn fátæki
fleygir frá sér, en hinn ríki
stingur hjá sér?
Ráðning á síðustu gátu:
Vatnsfali.
Það er 111 ár síðan skákin hér á
•ftir var tefld, milli Morphy og
Löwenthal í London 1859, en leik-
flétta Morphys (hvítt) gefur ekki
eftir því bezta, sem sést í dag.
(1. . . Ke7, þá 2. Hc7 og drottning-
in fellur síðar)
2. Hcl-c7f Kd7-d8
3. De3xb6 Df6xf2f
4. Db6xf2 Rg4xf2
5. Hc7-a7 Rf2-h3f
6. g2xh3 Kd8-c8
7. Kgl-f2 og vann
EIRIDGI
Suður spilar 5 lauf. Hvernig á
hann að spila?
S A-3
H K-10-6-3
T Á-9-5-3
L 4-3-2
S 10-9-6-4
H G-9-8
T K-D-10-4
L Á-6
S 7-2
H Á-D-2
T 6
L D-G-10-9-8-7-5
S K-D-G-8-5
H 7-5-4
T G-8-7-2
L K
mm
£m)j
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Mörður Valgarðsson
sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
SfSfKFl
[KEYKJAýíKD^
Jörundur í kvöld — uppselt
Jörundur miðvikudag.
Tobacco Road fimmtudag.
næst síðasta sinn-
Iðnó-revýan föstudag kl. 23.
allra síðasta sýning.
Jörundur laugardag
Aðgöngumiðasalan í Iðnó ér
opin frá kl. 14. Sími 13191.
SENDIBÍLAR
Alls konar flutningar
STÖRTUM
DRÖGUM BfLA
Bifreiðaeigendur
ATHUGIÐ
Nú er rétti tíminn til að
panta tíma og láta þétta
rúður og hurðir.
1. fl. efni og vönduð vinna.
Upplýsingar f sfma 51383
eftir M. 7 á kvöldin og
Tekið er á ás — og Suður verð-1S Um helgar.
f 1
ur að vona, að hjörtun skiptist 3—3 ; >
og laufin séu skipt. Hjarta er því
spilað fjórum sinnum, og þegar
móthenjarnir fylgja lit þrisvar, er
spaða kastað á fjórða hjartað.
Suður tapar nú aðeins 2 tromp-
slögum. Annað hvort vinnur Aust-
ur með laufa-sexi, en há spilin í
laufi falla þá saman, eða Vestur á
K, og þá fær Austur ekki slag á
litla trompið.
Auglýsið í Tímanum
BLOMASTOFA
FRIDFINNS
Suðurlandsbraut 10.
ÚRVAL FALLEGRA
POTTAPLANTNA
*
Skreytum við öli
tækifæri.
*
Opið öll kvöld og allar
helgar tU kl 22,00.
Sími 31099.
— PÓSTSENDUM —
Verðlaunamyndin ~
Sjö menn við sólarupprás
Tékknesk stórmynd í cinemascope eftir samnefndri
sögu Allan Burgess. Myndin fjallar um hetju-
baráttu tékkneskra hermanna um tilræðið við
Heydrick 27 maí 1942. Sagan hefur komið út í
íslenzkri þýðingu.
Leikstjóri: JIRI SEQUENS
Danskur texti
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Útför í Berlín
(Funeral in Berlin)
Hörkuspennandi amerísk mynd, tekin í Technicol-
or og Panavision, eftir handriti Evan Jones, sem
byggt er á skáldsögu eftir Len Deighton. Fram-
leiðandi Charles Kasher.
Leikstjóri Guy Hamilton.
Aðalhlutverk:
Michael Cane,
Eva Renzi
Endursýning kl. 5.
Tónabíó
Clouseau lögregluforingi
(Inspector Clouseau).
Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk
Gamanmynd í sérfflokM ,er fjallar um hínn
Maufalega og óheppna lögregluforingja, er allir
kannast við úr myndutnum „Bleiki pardusinn" og
„Skot í myrkri".
Myndin er tekin í litum og Panavision.
— ísl. texti —
Alan ArMn,
Delia Boccardo.
Sýnd M. 5 og 9
GAMLA BIO
eimi mm
Víðfræg ensk stórmynd 1 litum og leiMn af úr-
valsleikurum. Gerð eftir skáldsögu Thomas
Hardys — framhaldssögu „Vikunar" s. 1. vetur.
Leikstjóri: John Schlesinger er hlaut á dögunum
„Oscar“-verðlaunin, sem „bezti leikstjóri ársins".
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
41985
*
Með báli og brandi
Stórfengleg og hörkuspennandi, ný, ítölsk-amerísk
mynd i litum og Cinemascope byggð á sögulegum
staðreyndum.
Pierre Brioe,
Jeanne Crain,
Akim Tamiroff.
Sýnd kl 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGARAS
Simai 32075 og 38150
Boðorðin tíu
Hina stórkostlegu amerísku Biblíumynd endursýn- |
um við nú í tilefni 10 ára afmælis bíósins.
Sýnd M. 5 og 9.
SÍMI
fslenzkur texti
18936
Afar skemmtileg og áhrifamiMl ný ensk-amerísk
úrvalskvikmynd í Technicolor. Byggð á s5gu eftir
E. R. Brauthwaite. Leikstjóri James ClavdL
Mynd þessi hefur allstaðar fengið frábæra dóma
og met aðstókn.
Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli leikari Sidney
Poitier ásamt Christian Roberts, Jucíy Geeson.
Sýnd M. 5. 7 og 9.
*Æ.
MANON
Skemmtileg og hrlfandi ný frönsk litmynd byggð á
hinnl sígildu sögu „Manon Lescout" eftdr Abbe
Prevost, en færð í nútímabúning.
Sýnd M. 5, 7 og 9.