Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.05.1970, Blaðsíða 3
FIMMTUÍJAGUR 28. maí 1970. TIMINN 3 I I I I I I LÍTIL SAGA UM ÞAÐ, HUGSJÓNIR MANNA í Sjálfstæðisflokknum HVERNIG DEYJA Fróc51egt væri að fá skýringu á því hjá Albert Guðmunds- syni, hvaða breytingar hafi ver- ið gerðar, sem réttlæta um- mæli hans i Mbl. nú. Varla er það skoðun Alberts, að eft- irgjöf á vallarleigu, ef um tap á heimsókn er að ræða, sé sú róttæka breyting, sem hann bað um? Nei, sú eftirgjöf var fyrir hendi, áður en hann varð for- maður KSÍ. Þessi kollhnís formanns KSÍ hlýtur að vekja nokkra athygli, en annars er þetta ekki í fyrsta sinn, sem hugsjónir manna deyja í Sjálfstæðisflokknum. En finnst Albert það sæm- andi, þótt hann sé í öruggu sæti á lista Sjálfstæiðsflofcks- ins, að launa fþróttafólki stuðn inginn í prófkjörinu með þess- um hætti? EJ—Reykjavík, miðivikudag. Eins og kunnugt er, var Al- bert Guðmundsson. formaður KSÍ, skeleggur málsvari íþrótta hreyfingarinnar í Reykjavík fyrir bættri aiðstöðu hennar og ákafur baráttumaður fyrir þvf, að leiðrétting fengist á vatl arleigunni. En eftir að Albert fór í framboð fyrir Sjálfstæð- isflokkinn, befur bann snúið blaðinu gjörsamiega við, og lætur hafa eftir sér í vfðtali við Mbl. í dag, að hann álíti, að of miklir peningar frá opin- berum aðilum hatfi skemrnt fyr ir æskulýðsstarfi íþróttahreyf- ingarinnar. Til fróðleiks skulu rifjuð upp nobkur imimæli Alberts fyrir einu ári: „Ef ekki verða gerðar rót- tækar breytingar á leiguskil- málum Laugardalsvallarins, er mér skapi næst að segja af mér formennsku, því að það er til- gangslaust að eyða tíma í þetta að óbreyttu.“ Enn fremur sagði Albert: „Það er ekki nokkur leið að starfrækja KBÍ að óbreyttu ástandi." Stefna Sjálfstæðisflobksins í fþróttamálum er skýr: Flokk- urinn er á móti „betli og sníkj um“ íþróttafólks, eins og Mark ús Örn Antonsson hefur kallað réttmætar fcröfur reykvísfcs íþróttafólfcs. Albert, formaSur KSÍ (og fram- bjóðandi Sjálfstæðisflokksins) ( maí T970: „Mér liggur vlð að segfa, að of miklir peningar frá opinberum aðiium hafi skemmt fyrir starfi tþréttahreyfingarlnn- ar/ Albert, formaður KSÍ, í mai 1969: „Það er ekki nokkur leið að starfrækja KSÍ að óbreyttu ástandi." Drukknir unglingar, sem sækja skemmtanir í Silfurtunglinu HALDA VÖKU FYRIR HEILU ÍBÚÐARHVERFI — og valda stórskemmdum á eigum manna í nágrenni skemmtistaðarins FB-Reykjavík, miðvikudag. Nú er svo komiS, að íbúar húss- ins að Snorrabraut 35 hafa gefizt upp á því að hafa dyrabjöllur við útidyr sínar, eða seltja gler í glugga í kjallara hússins. Stafar þetta af því, að gestir eins vín- veitingastaðar borgarinnar, Silfur- tunglsins, stytta sér stundir með því að brjóta rúður í húsinu og eyðileggja bjöllurnar, á meðan þeir bíða eftir að komast af stað heim til sín á næturnar, eftir að hafa sótt samkomur í „tunglinu". Snorrabraut 3ö er hornhús á horni Snorrabrautar og Grettis- götu, en eins og fcunnugt er, er Siffiurtunglið í hiúsi því, sem venju lega er fcallað einu nafni Arjstur- bæjarbíó, en inngangurinn í Silfur tumglið er á Grettisgötuhorninu. Einn íbúi Snorrabrautar 35, Atli Þorbergsson, ko»n að máli við blað ið, og saigði, að ef borgaryfirvöld skærust eklki í leikinn varðandi rekstur Silfurtunglsins alveg á næstunni, mundu eiigendurnir að Snorrabraut 35 verða að giipa til sinna ráða. Atli sagði, að undirskriftasöfnun hefði farið fram oftar en einu sinni í þeim tilgangi að fá fratn einlhverjar breytinigar á þessum málum, en ekfcert svar hefði feng- izt, af eða á. Sagði hana, að í hvert sinn, sem samkoma væri í Silfurtunglinu, væri allt í hers höndum í nágrenninu. Herði fólk fengiS áfengisflöskur . inn um glugga hjá sér, svo ebki væri tal- að um allar þær flösifcur, sem brotnar hefðu verið í lóðinni fyrir utan Snorraforaut 35. Þar þyrfti stöðugt að vera að hreinsa gler- brot. Pólfc hefði nú algjörlega gefizt upp á að hafa dyrabjöllur við útidyrnar, því þær væru eySi- lagaðr jafnóðum og þær væru settar í. Atli sagði, að stundum væri sóða sfcapurinn í kringum skemmtistað inn svo mifcill, að jafnvel eigandan um ofbyði, og hefði hann sézt vera að sópa Grettisgötuna að morgni dags, enda ekki vanþörf á, svo milkið var ruslið og gler- brotin um allt. Honum láðist þó að atthuga lóTjir nágranna sinna, sem noru sízt betur útleiknar en gatan, eftir gesti hans sjálfs frá kvöldinu áður. Þá sagði Atli, að svo virtist, sem reglur um opnunartíma veit- ingabúsa væru tæpast hafðar í huga á þessum stað. StöSugt sæist fólki hleypt inn 1 samikomuhúsið eftir hálf tólf að kvöldi, sem á þó að vera venjulegur lofcu-nartími, þótt skemmtanirnar standi len'gur. Mest ber á unglingum, sem sækja Silfurtunglið, og eru þeir dauða- drukknir, þótt ekki sé hægt að fullyrða neitt um það, hvort þeim sé veitt vín innan dyra skemmti- staðarins, eða hvort þeir koma með það með sér, eða drefcka það annars staðar. En greinilegt er, að þessu fólki hefur verið útvegað áfengi, þótt það hafi alls efcki aldur til þess og að vera með slífct. Á hverfisfundi þeim, sem borg arstjórinn hélt á Hótel Borg með íbúum hverfanma í kringum Silfur tunglið, var borin fram fyrirspurn um það, hvað gert yrði varðandi refcstur þessa húss, og ónæðis þess sem íbúar hverfisins verða fyrir. Fengust loðin svör, engu síður en þau svör hafa verið, sem íbúarnir hafa áður fengið, er þeir hafa borið sig upp við yfirvöldin vegna þessa ófremdaréstands. Atli sagði, að samtovæmt lögum um sambýlisihætti í fjölbýlishús- um væri fólfci ekki heimilt að halda vöku fyrir nágrönnum sín- um, en það virtist enginn bera ábyrgð á því, þótt kvöld eftir kvöld væri haldið vöku fyrir heil- um hverfum, vegna drykkjuláta og óspekta fyrir framan veitinga stað. Kvað hann það oftast taika gesti Silfurtunglsins einn og jafn- vel tvo klukkutíma að koma sér í burtu eftir að samkoimuim lýkur, og eru skrílslætin ótrúleg þess- ar stundir. Bílhorn eru þeytt, og fiöskur brotnar mélinu smærra á Snorrabrautinni og Grettisgötunni. Hvert eiga menn að leita réttar síns gagnvart þessum ófögnuði? sagði hann að lokum. Hlerar hafa verlð settir fyrir tvo glugga í kjallaranum að Snorra- braut 35, og tók GE þessa mynd af þeim í gær, Þá var nýbúið að setja gler í þrjá aðra glugga, sem engan veginn var hægt að byrgja með tréhlerum, þrátt fyrir það að á hverju kvöldi má reikna með að rúðurnar vetði brotnar aftur. AVlÐA wÁiiinl Bjarni hindrar lausn kjaradeilunnar Með skrifum Mbl. í gær greip forysta Sjálfstæðisflokks ims inn —í kjaradeiluna og gerði hana að pólitísku máli, úrlausnarefni, sem kjósendum bæri að útkljá í kosningunum á isunnudaginn kemur. Með þeim skrifum— blandaði for- ysta Sjálfstæðisflokksins sér með þeim hætti í málið fyrir hönd ríkistjórnar Bjarna Bene diktssonar, að þær vonir, sem menn ólu með sér um sam- komulag nú alveg á næstunni og fyrir kjördag, voru að nær engu gerðar. Þetta átti að vera herbragð í kosningabaráttunni að stimpla afstöðu forystu- manna verkalýðsfélaganna gegn tllboði atvinnurekenda af póli tískum toga spunna. Þar með standa kjósendur nú frammi fyrir þeirri staðreynd, að stór- feUd hætta er á að þessi vinnu deila geti orðið mjög langvinn og erfið, nema stórfeUd breyt- ing á kjörfylgi flokka verði í þessum kosningum, því að hvert það atkvæði, sem stjórn arflokkunum er greitt nú, eftir að Bjarni Benediktsson hefur lagt þessa kjaradeilu fyrir kjós eindur sem pólitískt úrlausnar- efni, er eindregin áskorun til ríkisstjórnar og atvinnurekenda að standa á móti kröfum verka lýðshreyfingarinnar tU hins ýtrasta. Málflutningur á lægsta plani í kosningabaráttunni hafa Sjálfstæðismenn og Morgun- blaðið kvartað undan því, að ekki væri nóg um málefnalega gagnrýni af hálfu andstæðinga Sjálfstæðisflokksins, Þeir, sem lesið hafa ritið „Borgin okkar“ og hlýtt á málflutning Fram- sóknarmanna í þessari kosninga baráttu, vita nvílíkt öfugmæli það er. Skrif Staksteinahöfund ar Mbl. eru hins vegar dæmi- gerð um málefnasnauðan mál- flutning, sem er þar að auki svo ósæmilegur málflutningur, að hann hlýtur fyrst og fremst að hitta þá. sem fyrir honum standa. Tíminn viU hvetja alxa tíl að lesa Staksteina Mbl. í gær tii að kynnast heiðarlegum og málefnalegum málflutningi Sjálfstæðismanna. Á lægra plan verður varla komizt. — Og þó. Lengi getur vont versnað, þegar menn þrýtur rök. Ólafi B. Thors fannst það til dæmis sæmandi á kappræðu- fundi FUF og Heimdallar á mánudagskvöldið, að níða Guð- mund Þórarinsson, verkfræð- ing, fyrir það, að hann væri af fátæku fólki kominn, fólki, sem orðið hefði að sæta því hlut- skipti að búa í slæmu húsnæði í Reykjavík, þar sem ekki var í önnur hús að venda vegna sleifarlags borgarstjórnaríhalds ins í húsnæðismálum. Sagði Ólafur Guðmundi „að skríða inn í moldarholuna að nýju, því svona maður ætti ekkert erindi í borgarstjórn Reykja- víkur“. Thorsararnir hafa el \i þurft að líða skort í einu eða öðru í sínum uppvexti. Það Framhald á 11. síðu <

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.