Tíminn - 29.05.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.05.1970, Blaðsíða 8
Föstudagur 29. ma( 1970 Heiðarfjallsstöðin að fangelsi? Skemmtiferða- skipin gefa iít- Inn arð í Sundahöfn KJ—Reykjavfk, fimmtudag. Sundahöfnin í Reykjavík hef- ur mikið verið á dagskrá að und- anförnu, og hefur einn frambjóð- enda Sjálfstæðisflokiksins lýst því yfir að hann hafi meira að segja stigið um borð í skemmtiferðaskip í Sundahöfn, og þangaö sé von á mörgum skemmtiferðaskipum næsta sumar. Það er rétt hjá frambjóðandan- um, að nokkur skemmtiferðaskip, munu hafa óskað eft. ,>ví, að leggj ast upp að í Sundphöfn næsta sumar, og þar á meðal er Volker- freundsthraft, sem hingað hefur komið áður, og mun bað koma hingað 19. júní á kvenréttinda- daginn. Þá mun þýzka skemmti- ferðaskipið Evrópa hafa óskað eft ir að fá að leggjast að bryggju í Sundahöfn. Ekkert mun því til fyrirstöðu í höfninni sjálfri að skemmtiferða skipin leggist þarna upp að, en skammt frá henni liggur flakið af Laxfossi gaimla, og mun það vera þyrnir í augum skipstjórnarmanna á skemmtiferðaskipunum, sem ekki vilja hætta á neitt með skip sín. Fyrir nokkrum dögum var gerð tilraun af hálfu hafnarinnar til að fjarlægja flakið, og mun flot- krani hafnarinnar hafa veril not- aður við verkið, en ekki tókst að fjarlægjo flakið. Mun fjai'læging flaksins vera forsenda þeo~, að skemmtiferðaskip vilji almennt leggjast þarna að bryggju. Fyrst farið er áð tala um skemmtiferðaskiþ og Sundahöfn á annað borð, er rétt að geta þess, að skemmtiferðaskip greiða yfir- leitt mjög lág hafnargjöld, eada koma þau við á mörgum stöðum, og myndu því þurfa að eyða stór- um fúlgum í hafnagjöld, ef þau þyrftu áð greiða fullan taxta alls- staðar. Mun því koma skemmti- ferðas'kipanna ekki verða mikil lelkjulind fyrir höfnina, en aftur á móti má búast við, að áætlunarbíl- ar hafi af því góðar tekjur að aka ferðamönnum til og frá Sundahöfn, því varla er hægt að bjóða fólki af skemmtiferðaskipum að ganga innan úr höfninni og niður í bæ, þótt sovézkir sjóliðar hafi orð ið að láta sér það vel líka. Hvernig aetli á ,>ví, að jafn- vel Mánudagsblaðið er líka orðið á móti mér? KJ—Reykjavík, fimmtudag. Allir hermenn eru nú farnir úr varnarliðsstöðinni á Heiðarfjaili við Þórshöfn, og hafa húsin þar verið boðin til sölu. Þarna er um aið ræða strengjasteypuhús, sem munu vera erfið í flutningi, og hefur þeirri hugmynd því skotið upp, uð stöðin yrði gerð að ríkis- fangelsi. Sölunefnd varnarliðseigna hef- ur auglýst eftjr tilboðum í húsin á Heiðarfjalli, og er ekki að vita nema menn hafi áhuga á þeim. Ilúsin voru flutt í hlutum á stað- inn, og síðan boltuð þar samaa. og þétt. Má búast við, að þau missi eitthvað, við að verða tekin í sundur og flutt í burtu, en þó er aldrei að vita, ..ema takast megi að taka þau í sundur, flytja þau til, og setja saman aftur með góðu móti. Þeirri hugmynd hefur nú skotið upp, að herstöðin á Heiðarfjalli yrði gerð að ríkisfan; elsi. a. m. k. til bráðabirgða, á meðan verið er að leysa fangelsismálin til lang- frama. Svo sem öllum er kunnugt, eru fangelsismálin í miklum óleistri. Þau fangelsi, sem til eru, halda ekki afbrotamönnum, og fjöldi manna bíður þess, að af- plána dóma. Húsin á Heiðarfjalli munu vera rammibyggð, til þess að þola hin miklu veður sem eru á þessum slóðum. Að sjálfsögðu myndi þurfa aö gera einhverjar endurbætur á húsunum, og girða svæðið af, en þarna eru allir nauðsynlegir hlut- KJ—Reykjavík, fimmtudag. Endurgreiðir útvarpið hlustend- um sínum hluta af afnotagjöld- um, vegna ítrekaðra truflana af útsendingum, eða verða eftir sem áður innheimt full afnotagjöld? Þetta er spurning, sem margir hafa eflaust velt fyrir sér, undanfarna tvo daga, en útsendingar á lang- bylgju lágu niðri í nærri tvo daga, og t. d. hafa bifrei .aeigendur með útvarpstæki í bifreiðum sínum ir á staðnum, s. s. eldhús, vinnu- skálar og fleira af bví tagi. Stað- urinn er nokkuð langt í burtu frá Reykjavík, en skammt frá er flug- völlurinn á Þórs-höfn, og mætti vel hugsa síðar, að þarna yrðu ein göngu fangar se.i væru að af- plána langa refsivist. eða nokkra mánuði, svo minni kostnaður færi í flutninga. Sú varð raunin, þt ;ar talað var um að setja upp hælið á Kvía- bryggju, að meðlagsgreiðslur ekki heyrt eitt einasta orð í við- tækjum sínum á þessum tíma. í vetur hefur sérstaklega mik- ið borið á truflunum á útsending- um á höfuðborgarsvæðinu, en aðr- ir landsmenn eru truflununum vanari. og kippa sér því kannski ekki ei..s upo við bæ' Þesar vinnuvélar hafa ekki rofið raf- magnsstrengi til útvarpsstöðvar- innar. hefur vindurinn feykt loft- netsstöngunum um koll. Útvarpið er orðið það snar þátt- streymdu inn í borgarsjóð. Gerðu menn því allt, til að losna við vist á Kvíabryggju. Vel væri hugs anlegt, að aukið fangelsisrými hefði þau áhrif, að þeir sem oft eru í höndum lögreglunnar. myndu sjá að sér, ef þeir vissu, að þeirra biði vist á Heiðarf jalli, en þar sem stöðin er, í upp undir 200 metra hæö’ yfir sjó, aru gjarnan þokur, og þeir sem hafa dvalið þar, hafa það að orði, að þoka sé þarna 300 daga á ári. ur í daglegu lífi manna, að tryggja þarf rekstraröryggi þess, ekki síð ur en bókhaldsvélar bankanna sumra hverra, sem halda áfram að m&I-'., þótt rafmagn sé ekki til eldunar og upphitunar húsa. Langb-lgiuútvaiT.ð komst fyrst i lag í gærkvöltí. ,en hætt er við að margur hefð. bölvað, ef þetta hefði gerzt um ..osningahelgina, og menn hefðu almennt ekki get- að fylgzt með talningunni í út- varpinu. Verða gerðar kröfur á hendur úfvarpinu? IKOSNINGAHAPPDRÆTTI B-USTANS - GERIÐ SKIL | Allir þeir, sem fengið hafa heimsenda happdræítismiða í kosningahappdrætti Framsóknarflokksins og FulltrúaráSsins i Reykjavík, eru vinsam- lega beðnir a3 gera skil, sem allra fyrst. Hægt er að gera skil á öllum kosningaskrifstofunum, að skrifstofu ^ramsóknarflokksins, Hringbraut 30, | og á afgreiðslu Timans, Bankastræti 7. Upplýsingar um kosningaskrifstofurnar og opnunartíma þeirra er að finna á bls. 2. I Gerið skil strax í dag!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.