Tíminn - 31.05.1970, Blaðsíða 5
i
^UNNUDAGUR 31. maí 1D76.
TIMINN
MEÐ MORGUN
KAFFINU
Það var við jarðarför. Gáfna
ljós bæjarins og elzti borgarinn
tóku tal saman: — Hvað ertu
eiginlega orðinn gamall Jens
minn?
— Ég er níutíu og f jögra.
— Jæja já. Þá borgar sig
varla fyrir þig að fara heim.
Móðir og sonur keyptu sér
jörð og áttu að borga út 500
þúsund krónur. Þegar pappír-
arnir voru undirritaðir, komu
þau akandí á lögfræðiskrif-
stofuna með þvottabala, fullan
af seðlum og klinki. Þegar loks
ins var lokið við að telja upp úr
balanum, reyndust þetta aðeins
vera 420 þús. krónur. Móðir
in og sonurinn litu hvort á
annað.
— Við höfum tekið skakkan
bala, sagði sonurinn loksins.
— Hefur ekki einhver lykil-
inn a'ð íbúðinni þinni, meðan þú
ert í burtu?
— Nei, ég á hvorki blóm,
sem þarf að vökva, né kött, sem
þarf að fóðra.
— En það hlýtur þó að þurfa
að dfa af dagatalinu!
Víst þykír mér vænt um sokk
ana, sem þú prjónaðir handa
m(ér, þeir kitla mig bara svolít-
ið undir höndunum.
Maður nokkur skreið á fjór-
ttm fótum í kolamyrkri milli
sætanna í kvikmyndahúsinu í
miðri sýningu. Allf í einu rak
kvenmaður upp skelfingaróp.
—"Hváð í ósköpunum eruð
-t þér að gera þarna, maður minn?
— Ég missti karamellu.
— Og nennið þér virkilega
að leita að henni?
— Já, því tennurnar mínar
eru fastar í henni.
— Það er bara tilviljun, að
þessi íbúð losnaði. Hérna bjó
kunnur efnafræðingur, sem er
nýlega látinn.
— Jæja, svo þessi blettir á
veggjunum eru þá líklega Xeif-
ar frá tilraununum hans?
— Nei, þetta eru leifarnar
af efnafræðingnum sjálfum.
DENNI
DÆMALAUSI
Allir á lappir! Það eru tveir
menn niðri, ..am .. yrja hvort
megi ekkj bera ykkur á kjör-
stað!
Jú, jú foringinn kemur rétt
strax, hann ætlar bara að ljúka
við góðverk dagsins.
— Jú, auðvitað viljum við
giftast. En það er bara næstum
ómögulegt, að fá íbúð.
— Getið þið ekki búið heima
hjá foreldrum hennar?
— Nei, það er ekki svo gott,
því þeir búa hjá foreldrum sín-
um.
Sagt er, að stjórnmáiamenn
verði stöðugt leiðinlegri. Nú
á dögum enu stjórnmálamenn
yfirleitt fremur þurradrumbs-
legir, og margir virðast gjör-
sneyddir hæfileikum til að vera
skemmtilegir. Hinir litauðugu
pólitíkusar liðinna tíma koma
eflaust ekkj aftur, hins vegar
eru áú uppi einstaka eftirlegu-
kindur fornra tímæ Kvennagull
ið Trudeau frá Kanada, og pip
arsveinninn Edward Heath frá
Bretlandi. (Reyndar eru Bretar
Hellir Aladins, nefnist stað-
ur einn í Hollywood, hvar löng
um hafa verið geymdir hlutir
sem notaðir voru einhvern tíma
í kvibmyndum. Annað slagið er
svo haldið uppboð á kvikmynda
mununum og fer þá stundum lít
ilfjörlegur gripur fyrir hátt
verð.
Um daginn var haldið upp-
boð í Helli Aladíns og voru eft-
irsóttastir munir sem minntu á
Judy sálugu Garland. Milljóner
frá Kaliforníu keypti t.d. gamla
inniskó, sem hún hafði
notað, fyrir 15 þúsund
dollara, og samt var eklri alveg
vist að þetta væru skór af
Garland, a.m.k. sagðist kona
þeir einu sem tólja Heath lit-
ríkan).
Heath er aðaliega frægur fyr-
i>r að vera piparsveinn, síðan er
hann þekktur vegna þess að
hann er foringi íhaldsmanna i
Bxietlandi. En eins og aðrir
karlmenn, kvæntir og ókvæntir,
þá verður Heath að hafa nokk-
ur skipti við kvenkynið. Og nú
eru landar hans himinlifandi
glaðir yfir því, að loksins er
hægt að bendla Heath við á-
bveðna konu. Hún sést með hon
um á myndinni aö of an og heit-
ein frá Memphis hafa eignazt
hina einu sönnu Garland-inni-
skó árið 1040, og væru þeir enn
í hennar höndum.
Dýrasti hluturinn á uppboð'-
inu var eimreiðin fræga, sem
notuð hefur verið í 35 mynd-
um ,sú sama eimreið sem dró
líkvagn Grants hershöfðingja.
Hún seldist á 65.000 dollara.
Nærbuxur af Ginu Lollobrig-
idu, frá því hún lék í „Lady L“
fóru á 50 dollara (hátt á 5.
þúsund ísl. króna) og brjósta-
haldarar af Kim Novak, úr
myndinni „Lyla Clare“ fóru á
150 dollara. Skór af Liz Taylor,
sem hún notaði í myndinni
„Father af the Bride" seldust
á 200 dollara.
ir hún Joan Mekee. Heath seg-
ist bara þekkja hana af því efð
þau hafi bæði gaman af sigling-
um, hann hafi hana oft om boæð
í snekkjunni sinni, Morgun-sfcý-
inu og láti hana elda ofan £ á-
höfnina sem télur 3 menn. ting-
fruín er frábær kokkur og ein»-
ig duglegur sijómaður, scgir
Heatlh. Aðspurð segir ungfm
Mcbee, að hún sé ekki flolcks-
bundin íhaldsmanneskja, en
styBji hinsvegar Heath, „hvern-
ig gæti ég annars siglt með hon
um?“
Dustin Hoffman, ungur,
bandarískur leifcari, siglir nú
hraðbyri til heimsfrægðar, leik
ur reyndar í hverri myndinni á
fætur annarri. Nú hefur hann
nýlega gert samning við Cinema
Center Films um að leika í
mynd er heitir hvorki meira né
minna: „Hver er Harry Keller-
man og hvers vegna segir hann
þessa hræðilegu hluti um mig?“
Og hið furðulega er, að það e:
Harry Kellerman fyrirtæki'fí
sem mun sjá um frandeiðslu
myndarinnar. Söguþráðinn
lagði Herb Gardener til, en upp
haflega var þetta smisaga sem
birtist í Saturday Evning Post