Tíminn - 05.06.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.06.1970, Blaðsíða 2
2 TÍMINN FÖSTUDAGUR 5. júní 197« HSIlinMS AF LANDSBYGGOINNI H Patreksfjörður: Krapahríð og snjókoma SJ—miðvikudag. Hér var versta veður í dag, 'krapahríð og snjóaði niður í miðj ar hlíðar. Bátar hafa ekki farið á sjó vegna ógæfta síðan fyrir helgi. Einn bátur héðan, Þrymur, hefur verið á veiðum við Græn FB—Reykjavík, fimmtudag. Helgarráðstefna Samibands ís- lenzkra bankamanna hófst í dag í Borgarnesi oig stendur fram til sunnudags. Ráðstefnuna sækja 40 fulltrúar, en þrír erlendir gestir munu sitja hana. Þetta er fjórða árið ,sem bankamannaráðstefna er haldin úti á landi, en áður hefur hún verið á Akureyri, Þingvöll Landbúnaðarráðherra hefur samkvæmt 48. gr. laga nr. 38 11. maí 1970, um breyting á lögum nr. 53 5. júní 1957, um lax- og silumgsveiði, skipað eftirtalda menn í Veiðimálanefnd til næstu fjögurra ára, frá 1. júní 1970 a® tejia: Árna Jónasson, erindreka, formann nefndarinnar, án tilnefn ingar oig Gisla Ellertsson, bónda, Meðalfelli, Kjósarhreppi, varafor mann, dr. Halldór Páísson, búnað armálastjóra, tilnefndan af Búnað arfélagi ísJands og Jónas Jónsson, ráðunauit, varamann hans, Jón Jóns son, forstjóra, tilnefndan af Haf- rannsóknastofnuninni og Jakob Jakobsson, fiskifræðing varamann hans, Guðmund J. Kristjánsson, deildarstjóra, tilnefndan af Lands sambandi stangveiðifélaga og varamann hans Berg Arnbjörns son, Aikramesi og Sigurð Sigurðs- son, Lambhaga, Borgarfirði, til- nefndan af Landssambandi veiði- félaga og varamann hans Hinrik Þórðarson, tJtverkum, Skeiðum. land og er væntanlegur á laugar daginn. Þrír bátar munu vera á trolli í sumar, einn er a® búast á grálúðu veiðar og Helga Guðmundsdóttir, stærsti báturinn, verður á síldveið um. Dragnetaveiðar hefjast vænt anlega um miðjan mánuðinn og munu margir smærri bátanna stunda þær. Smábátar hafa margir verið á handfæraveiðum undanfarið og um, Hallormisstað og nú í Borgar nesi. Ráðstefnan var sett í kvöld, og að lokinni setningu var flutt sam felld dagskrá um Borgarfjörð. Af dagskrárefni á morgun má nefna erindi nýliða, einnig um fundar- sköp og fundarreglur, kjaramál og uim kvöldið munu erlendu gestim ir flytja erindi. Á laugardaginn verður fjallað um norræna sam Að vedða á flugu hefur löngum verið talið hámark lax- og silungs veiðilistarinnar. Það er því ekki úr vegi að við sportveiðimenn minnumst nokkurra leiðbeininga, sem stuðlað geta að því, að sneitt sé hjá rönigum aðferðum í fluguköstum. Leiðbeiningarnar eru: 1. að Játa topp stanigarinnar eikiki fara liangt aftur fyrir öxlina í bakkastinu. Toppurinn má ekki fara lengra aftur en sem svarar því, að toppurinn nemi við „klukk an eitt“ ef miðað er við að „klukk an sé tólf“ þar sem höfuðið er, en sex fæturnir, standi maður beinn. Annars festist línan í jörð, fyrir aftan manninn. 2. afð um ieið og linan er lárétt, beint aftur af toppinum, sé stöng inni sveiflað snöggt og beint fram á við. Sjónin ræður stefnu flug unnar. Stangarbroddurinn má ekki fara lengra fram en svo, að bann fiskað þolanlega. Hrognkelsaveiði hefur verið léleg. Menn hafa verið á kafi í kosning unum og ekkert komizt að annalð, en nú er að komast ró á. Atvinna er hér næg. Reynihlíð: Allir vegir færir PJ—fimmtudag. Sauðburðurinn er að mestu bú- vinnu bankafólks og það sem ís- lenzkum bankamönnum ber að leggja höfuðáherzlu á, eftirlauna- sjóði og tryggingar, blað samtak anna og önnur útgáfustarfsemi á þeirra vegum, fjármál þeirrar starfsemi og möguleikar verða á dagskrá svo nokkuð sé nefnt. Ráðstefnunni verður slitið á sunnudaginn, og haldið heim frá Borgarnesi að því búnu. an eiitt til bluJdba-n tíu‘ er þunginn lagður í kastið. A því skal hafa gát. Þá dettur línan máttlaus nið ur á vatnið og flugan sjálf lendir seinast. 3. Varast skal að láta axlirnar flygja eftir kastinu, þ. e. að ekki sé lotið fram. 4. Ekki skal haldið mjög fast um handfang stangarinnar, svo að mýktin tapist ekki úr kastinu. 5. Látið ekki handfangið síga, meðan á kastinu stendur. Það hindrar það að línan leggist eðli lega á vatnið. 6. Sé línan sokkin, skal henni lyft hægt á yfirborðið, og slangar toppinum því næst kippt snöggt aftur til ,.kl. eitt“. 7. Með því að fylgjast með fram gamgi kastsins með augunum, má laga skekbjur, ef þær eru. Svo sbulum við veiða vel í sum ar - veiðimenn umgir sem aldnir - en muna að „kapp er bezt með EB. inn og mest af fénu komið út, en okkur þykir bara gróðurinn held ur lítill ennþá. Grasið er svo sem farið að spretta, en þetta er svip að og var 1 fyrra og við höfum ekki átt í neinum vandræðum með búfé. Vegirnir eru aKýr færir og menn ^ru farnrr að fara hér um á leið austan af Héraði. Hér kom póstbíll í gær, því ekki er flogið austur í verkfallinu. Anmars koma verkföllin ekki mikið við okkur, nema hvað fresta varð heilmiklum fundi, sem hér átti a® halda í vikunni og svo eru menn að verða heldur bensínlitlir. Búðardalur: Hafnarfram- kvæmdir standa yfir SÞ—fimmtudaig. Hér hefur verið úrkomusamt umdanfarið og snijóað niður í miðj ar hlífðar alltaf af og til. f fyrri nótt fór ég Bröttubrekku og var hún þá alhvít af snjó. Sýnir það hve fcalt er enn hér um slóðir. Sauðburður hefur gengið vel, en þó skapast nokkrir erfiðleikar af því, hve vætusamt hefur verið. Hér standa yfir hafnarframkvæmd ir á vegum Vita- og hafnarmála- skrifstofunnar og verður væntan lega lokið við nýja bryggju í þess um mánuði og er þá smíðin á enda að sinni. BorgarfjörSur: Mikil bleyta á túnum SJ—Reykjavík, föstudag. Útlit er fyrir góða grassprettu að Hvanneyri og í Andakíl yfir- leitt, að sögn Guðmundar Jónsson ar, sbólastjóra bændaskólans, í dag. Mibil bleyta er í túnum og bændur komast ekki til að bera á. Veldur það helzt angri þessa daga. Sauðburður hefur gengið vel, en lömbunum er kalt í bleyt unni. í byggðinnd við Hvanneyri eru nú innan við 100 manns, starfsíólk sbólabúsins, kennarar, fjölskyldur þeirra og aðrir. Hvalfjörður: Hvalvertíðin tefst SJ—Reykjavík, fimmtudag. f Sandaþorpi í Hvalfirði ríkir nú hálfgert verkfallsástand og getur hvalvertíðin ekki hafizt af þeim söbum. Umdirbúningur hennar var hafinn áður en verkfallið skall á. Talsvert er um að fólk komi til að kaupa bensín, en þó hefur SJ—Reykjavík, föstudag. Skólauppsögn var í framhalds deild Bændiasbólans á Hvanneyri í dag. Tíu nemendur útskrifuðust og fengu titilinn búfræðikandidat. Hæstu cinkuninina hlaut Ríkharð Brynjólfsson frá Reykjavík, rétt við ágætiseinkunn. Ingólfur Jóns son, landb"" = ðarráðherra og Gunn laugur Briem, ráðuneytisstjóri, ásamt fleiri gestum og kennurum voru við athöfnina. Fyrstu nemendurnir útskrifu®- ust úr framhaldsdeildinmi árið stundum í verkföllum verið meiri örtröð slíkra gesta í Sandaþorpi. Fleiri farþegar eru nú með áætlun arbifreiðum en endranær. Ekki er verkfall í Sandaþorpi, en margt fólk, sem þar vinnur en býr annars staðar er í verkfalli, og hefur það sín áhrif á fram- kvæmdir á staðnum. Grenivík: Kartöflurnar komraar í jörðina SS—fimmtudag. , Sauðburði er lokið og ekki ann a® vitað, en allt hafi gengið vel. ' Gróður er kominn áleiðis, en þó , ekki lengra en í fyrra um svipað . leyti. Hér eru margir búnir að' setja niður kartöflur og aðrir eru [ að því. Svipuð kartöflurækt verð ur í ár og verið hefur. Aflinn í maí hefur verið mjög góður og nóg vinna er hér hjá öllum. Hér ber talsvert á kali í túnum, en við höfum séð þa® svartara. Byrjað er að grafa fyrir bygging ’ um yfir minkinn, sem væntanlega kemur til landsins um áramótin. Gert er ráð fyrir, að*dýrin verði fenigin frá Nore-gi, en ekfcert hefur þó enn verið samið um það. Vegir eru nokkuð erfiðir, þeir eru að þorna ,en eru leiðinlegir og ósléttir, því ekkj er hægt a@ hefla þá vegna verkfallsins. Dals mynni hefur verið nokkuð gott, en 1 færðin hefur verið verst á Sval , barðsströndinni. Þessir vegir væru - sennilega orðnir góðir, ef hægt1 hefði verið að hefla þá. ' Við höfum engar áhy.ggjur af verkföllunum ennþá, það eina, sem þau koma við okkur, er að bílar verða bensínlausir. Grímsstaðar: Vorið fyrr á ferðinni KS—fimmtudag. Sauðburði er nú að ljúka og - hefur gengið alveg prýðilega, ' margt tvílembt. Veðrið er alveg sæmilegt, en þó hefur verið frem ur kalt suma daga og jafnvel . frost á nóttum. í gær var hlýtt, ' það komst upp í 15 stig, en í ' dag eru 10. Gróðri fer ört fram og vegir eru allir að verða færir og talsverð umferð er austur yfir. Mér finnst vorið koma mun fyrr núna em í fyrra. Um þetta leyti í fyrra voru vegirnir illa á sig komnir, nú hafa verið miklu meiri þurrkar í maí. í gær var verið að ■ opna leiðina til Vopnafjarðar, og : nýbúið er að opna út í Axarfjörð inn, en þessir vegir eru blautir enmþá, þótt snjórinn sé horfinn. 1949, en alls hafa 79 lokið þar i námi. Hópurinn í ár er sá ellefti í röðinni. 27 búfræðikandidatanna eru nú ráðunautar, 20 vinna við tilraunir eða kennslu, en 15 eni bændur og bústjórar, 4 eru við nám erlendis. Úr bændadeild útskrifuðust 56 búfræðingar þan-n 12. maí s. 1. Nám í Kændadeild er einn vet ur, þá starfar undirbúningsdeild að Hvanneyri, en síðan tekur fram haldisdeildin við, og er hún þriggja ára skóli. nái „blubbam tiu“. Frá því „blukik forsja". Myndin er tekin skömmu áður en þátttakendur lögðu af stað frá Reykjavík í gær. (Tímamynd GE) BANKAMANNARÁÐSTEFNA I BORGARNESI 10 BÚFRÆDIKANDIDATAR ÚTSKRIFAST Á HVANNEYRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.