Tíminn - 05.06.1970, Blaðsíða 7
\
FÖSTUDAGUR 5. júm' 1970.
Útgcfandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
FTantkvsemdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar Pórartnn
Þórartasson (áb). Andés Kristjánsson, Jón Helgason og Tómas
Karlsson. Auglýsingastjóri: Stetagrimur Gislason. FUtstjórnar-
sfcrifstofor 1 Edduhúsinu, símar 18300—18306 Sflcrifstofur
Bankaœtræti 7 — AfgreiBslusíml: 12323 Auglýstagastml- 19523.
ABrar sfcrtíutofur stad 18300. Áskrifargjaid tcr. 165.00 á mán-
uBl. innamlands — í lausasðlu kr. 10.00 etat. ■ Prentsm. Edda hf.
Tjón bænda á
öskufallssvæðunum
Öskufallið, sem fylgdi Heklugosinu, hefur valdið
bændum miklum erfiðleikum á allstórum svæðum, bæði
sunnanlands og norðan. í fimm uppsveitum á Suðurlandi
hefur öskufallið haft alvarlegar afleiðingar, en nokkru
minna í nærsveitum þeirra. Þá má segja, að svipað sé
ástatt um nær alla Vestur-Húnavatnssýslu og meirihluta
Austur-Húnavatnssýslu. í nyrstu hrepppm Strandasýslu
hefur öskufallið einnig haft tilfinnanlegar afleiðingar.
Víðar hefur það einnig komið við sögu, þótt það hafi ekki
reynzt eins tilfinnanlegt og á áðurnefndum svæðum.
Á þeim svæðum, þar sem öskufallsins hefur gætt
mest, hefur það þegar valdið bænv'Vm margvíslegu tjóni
og erfiðleikum. Fóðurbætisgjöf het'ur orðið miklu meiri
en ella, læiknis- og lyfjakostnaður verulegur, og vanhöld
hafa þegar orðið á nokkrum stöðum. Þótt ástandið fari
i vonandi heldur batnandi, er enn engan veginn séð fyrir
endann á þeim búsifjum, sem öskufallið getur valdið
bændum. Enn er sú hætta yfirvofandi, að ýmiskonar
vanhöld eigi eftir að koma í ljós, þrátt fyrir allar varúðar-
i ráðstafanir.
I Harðærisnefnd hefur að undanfömu reynt að kynna
| sér þessi mál eftir föngum og gert tillögur til ríHsstjóm-
í arinnar um bráðabirgðaaðstoð til handa þeim bændum,
sem hér hafa orðið fyrir þyngstum búsifjum. Þar er m.a.
um það að ræða, að þeir fái framlög eða lán úr Bjarg-
ráðasjóði. Að sjálfsögðu mun nefndin svo halda áfram
að fylgjast með þessum málum og leitast við að hafa for-
ustu um aðgerðir og ráðstafanir, sem taldar verða nauð-
’ synlegar. Það er víst, að bæði harðærisnefndin og ríkis-
stjómin, sem mun taka endanlegar ákvarðanir um þetta
mál, geta treyst á fullan stuðning þings og þjóðar við
hinar ýtrastu aðgerðir til stuðnings þeim, sem hér verða
fyrir sérstöku tjóni. Þvi ber að vænta þess, að þessir
aðilar láti ekkert ógert, sem hægt er að gera til stuðn-
ings bændum á öskufallssvæöunum.
Skemmdarverk
Tæpast veröur litið á það öðruvísi en hreint skemmd-
arverk, að ríHsstjórnin skuli gefa út bráðabirgðalög um
»5s«kkun útflutningsgjalda á sama tíma og atvinnurek-
endur og verkalýðsfélög era að semja um kaup og kjör.
Afieiðing þess getur ekki orðið nein önnur en sú, að
atvmnurekendur verði tregari í samningum. Það er ber-
sýnilejft, að ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa fyllzt
ofmeWaði vegna sigurs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
og telja sér nú fært að sýna bæði atvinnurekendum og
verkalýð í tvo heimana. Og ráðherrar Alþýðuflokksins
fylgja þeim svo fast eftir í óhæfunni, að Eggert Þorsteins-
son er útgefandi bráðabirgðalaganna.
Bráðabirgðalögin eru rökstudd með því, að Trygging-
arsjóður fiskiskipa þurfi á auknum fjárráðum að halda.
Þó er ekH liðinn nema réttur mánuður síðan Alþingi
lauk störfum og þá lágu ekH fyrir neinar óskir um
þessa hækkun útflutningsgjaldanna.
Menn athugi, að bráðabirgðalögin era gefin út 1.
júní eða daginn eftir kosningar. Sú spá rættist því
fljótt, að afturhaldið mjmdi færa sig upp á skaftið, ef
það héldi meirihluta sínum í borgarstjóm Reykjavíkur.
Þ.Þ.
TÍMINN
MARY BLUME, HERALD TRIBUNE:
Lippmann metur þá Churchill,
Krustjoff og de Gaulle mest
Fyrrihlufi viStals við Lippmann um Kambodíu, hnignun stór-
veldanna, forseta Bandaríkjanna o. fl.
í BÍLAÐINU Manchester
Gurdian var Walter Lippmann
nefndoir „mesti núlifandi blaða
maðurinn". Marquis Childs seg
ir um hann: „Sennilega hefur
hann haft meiri áhrif á fram-
vinduna í samtíð sinni en nofck
ur annar einstaklingur". Jam-
es Reston segir: „Hann hefur
gætt blaðamenn okkar kyn-
slóðar stórlega aukinni skyldu
og ábyrgðartilfinningu".
Walter Lippmann fæddist í
New York. Meðal skólabræðra
hans við Harvard-hásfcóla voru
þeir T.S.. Eliot, Alan Seeger og
'Heywood Broun, Hann kynnt-
ist einnig William James við
Harvard-hásifcóla og var aðstoð
arkennari Georges Sanitayana í
heimspekisögu. Að loknu há-
sfeólanámi vann Lippmann um
eins árs skeið við ritið Every-
body’s Magazine, sem Lincoln
Steffens gaf út. Árið 1913 gaf
hann út sína fyrstu bók og
nefndist hún „Pormáli stjórn-
málanna“. Hann aðstoðaði við
að eemja tíu af hinum frægu
„fjórtán atriðum“ Woodrows
Wilsons. Síðan varð hann rit-
stjóri New York World og hóf
8. september árið 1931 að rita
greinaflofckinn ,4 dag og á
morgun" í Herald Tribune.
Hann var talinn „heimspekileg
uít bliafðama'ður“ og varð áhrifa
meiri en dæmi voru til um
aðra biaðamenn, eo andstæð-
inigan- hams bailda á lofti, að
hann hafi stutt Alf Landon,
sem var í framboði gegn Roose
velt árið 1936 og Thomas
Dewey á móti Harry S. Tru-
man árið 1948. Sjálfur hefur
h-ann lýst yfir, að mennirnir,
sem gnæfi yfxr aðra í minni
hans, séu Churchill, Nikita
S. Krustjoff og CSharles de
Gaulle herslhðfðingi.
Árið 1967 hættti Walter
Lippmann blaðamennsku og
flutti frá Waslhington. Hann
býr nú í -gistihúsi i New York
yfir vefcurinn, aðeins örskammt
frá fæðingarstað sínum, ferð-
ast töluvert að vorinu, en dvel-
ur á heimili sínu í Mount Des-
ert Island í Maine fró því í
júní og fram í obtóþer. Átt-
ræðisafmæli átti hann í sept-
ember í haust sem leið.
Mesta atihygli veifcur við þau
Lippmann og Helenu konu
hans, hve þau eru ungleg og
tóguleg í fasi. Báðum þykir
þeim gaman að gleðjast með
öðru fólki. Myndin, sem birtist
með greinum Lippmanns árum
saman, var ekki gömul, eins og
sumir álíta. Andlitssvipur hans
lýsir gáfum, hárið er aðeins
að byrja að grána og burst-
myndaðar, upphafnar auga-
brúnirnar sýnast benda tíl við
varandi undrunar. Af myndun-
um verður etóki ráðið, hve
kinnar hans ern rjóðar, brosið
breitt og viðmótið allt sérlega
aðlaðandL Hann talar afar
gætílega, — og sú gætni stafar
greinilega af ábyrgðartilfinn-
ingu en ekki yfirlæti, — og
viðhefur ekfci óþarfa orð. Við-
De Gaulle
talið, sem hér fer á eftir, fór
fram á gistiíhúsi í Pairís:
„Hvar voruð þér staddur,
þegar Nixon forsetí tilkynnti
um innrásina í Kambódíu? Með
hverjum hætti banst yður sú
fregn og hvernig varð yður
við?“
„Ég var staddur í Rómaborg
og las fréttina í blaði. Fyrst
fann ég til ótta og undruoar
og langaði mjög fil að fá ein-
hverja skýringu á jafn farðu-
elgu tiltæki.“
„Teljið þér yður hafa femgið
fullnægj'andi s-kýringu?“
„Nei, það veldur mér mest-
um áhyggjum að óg veit efcki
með hverjum hœtti forsetinn
kornst að þ-essari niðurstöðu og
ég þykist sjá af skrifum í
bandarísk blöð, að enginn ann-
ar virðist heldur hafa getað
'geirit sér 'grein fyrir því“.
„Þér voruð á móti styrjöl-d-
inni í Vietnam frá upphafi, en
var möguleikinn á Kambódíu-
æivintýrinu ein af ástæðuaum
fyrir andstöðu yðar?“
„Ég dirfist ekki að halda
fram, að ég hafi séð það fyrir
en óg var frá upphafi sann-
færður um, að styrj61d milli
Bandaríkjamanna og Asíuhúa
á meginlandi Asíu gæti efcfci
leitt til si-guirs. Þetta viar því
bæði óæskileg styrjöld og von
laus styrjöM“.
„HVAÐ getur heiðarlegur,
velviljaður en vanmáttugur
borgari tekið til bragðs eins
og á stendur?“
„Bezta úrræðið er að sigra
þá í næstu bosningum, sero
fyl-gja forsetamum í þessu máli,
og veita hinum alla aðstoð,
sem eru andstæðir honum.
Þetta er handahófskennd og
ófullnægjandi for-skrift, en eins
og á stendur virðist ekki á
öðru hetra völ að svo stöddu".
„Þér hafið -sagt, að Banda-
rífcjamenn ættu ekki að taka
að sér lögregluvald í heimin-
um, en hvaða hlutveiki eiga
þeir að gegna?“
„Ég held að Bandarikin
hefðu átt og eigi að treysta
stöða sína sem stórveldi. En
hitt get ég ekki skilið, hvemig
ofcfcur gat dottið í hug, að við
ættum að segja fyrir um, hver
gæti eða hverjum bæri að fara
með völd í Saigon eða Bonn.
Og þó held ég að ég vilti
þetta. Velgengnin steig okkur
tíl höfuðs. Við unnum sigur
í gíðari heimsstyrjöldinni og af
þeim sigri leiddi auðmýkinga
bæði aindstæðinga ofcbar og
bandamanna. Við vorum auð-
ugir og óskaddaðir og veigengn
in leiddi okkur í gönur. Svo
bomu til okkar menn eins og
Churohill og sögðu, að nú hefð-
um við tækifæri til að stjóma
heiminum. Og við vomm nógu
mikil börn tíl þess að trúa
þessu".
„ÞÉR HAFIÐ talað utn
hnignun ofurveldanna“.
„Hnignunin er ákafle-ga aug-
ljós í Bandaríkjunum og einn-
ig í Sovétrí-kjunum áð ég held.
Ég fcviði engu, ef hnAgaunim
táknaði efcki annað en það, að
við hættum að reyna að stjöraa
heiminum og létum okkur
hægt“.
„Eruð þér enn svartsýnn á
árangur af samningaumleitun-
Framhald á bls. 11. S