Tíminn - 14.06.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.06.1970, Blaðsíða 13
StHtfNUDAGUR 14. Jfiní 1970. TÍM1NN i RAFGEIMAR 6 og 12 volt GARÐAR GÍSLASON H.F. HVEEFISGÖTU 6 0 FRAMNESVEGI 17 SfMI: 122« Allt handunnið bókband Einnig band á bók- haldsbókum og möppum, Gestabækur framleiddar eftir pöntunum. I Veita aðstoð j Framhald af bls. 16 • hjálparstarf áSur en hörmungarn ar dundu yfir. Á fundi-num með bláðamönn. um í gær, minntust fulltrúar kirkjusamta'kanna einnig á hörm ungarnar í Rúmeníu, en þar hef ui eins og kunnugt er um miiljón ; hektara af akuriendi lent undir í vatni og mikili hluti uppskerunn ' ar því ónýtur. En norrænu kirkju ! samtökin hafa einnig beitt sér fyrir ! hjálparstarfsemi á þeim slóðuni. Það er alfcunn staðreynd, að einn tiltekinn stjórnmálaflo'kk ur hefur lagt mikla áherzlu á að koma fiokksmönnum sín- um í áhrifastöður innan íþrótta hreyfingarinnar. Hefur þessi ásókn mælzt misjafnlega fyrir, enda hefur það gerzt, oftar en einu sinni, að þessir menn hafa misnotað aSstöðu sína í þá-gu flokksins. Er skemmst að minn ast þess, að fétlagsheim-ili eins íþróttafiélagsins, var la-gt und ir kosn in-ga s'kr i fst o-fu í nýaf- stöðnum kosningum. Og tiiraun var gerð tii að leggja ann-að félagsheimili undir kosnin-ga skrifstofu, en féla-gsmenii þess íþróttafélags risu -þá upp og mótmæltu kröftuglega þeim misnotkun og bönnuðu alla s-l'íka starfsemi í sánum húsum, eins og rétt var. JINSTÆÐ ÁLYKTUNAR- TILLAGA Ým-sir hafa velt því fyrir sér, hvað liggi að baki hinni einstæðu ályktunartillögu. sem formenn KR, Í-R, Áxmanns og Víkings, báru fram á ársþingi íþróttaband-ala-gs Reykjavíkur, þar sem lýst er yfir stuðningi viS stef-nu borgaryfirvaldanna í íþróttamálum. Að vísu er öll um ljóst, á hvaða hæ þ-essi kaka er böfcuð, en varl-a hafa fjórmennin-garnir farið með -glöðu geði inn í eldhúsið tii að hræra deigið, því að þeir vita, eins og forustumenn annarra íþróttafélaga hér í borg, við Auðvitað -ber að geta bess, sem vel er -gert, og þ-að skal viðurfeennt, að sú stefna, að skólar o-g íþróttafélög hafi sameiginieg afnot af íþrótta húsu-m, er hárrétt. En að halda því fram, að uppbygging íþróttam'annvirkjanna í Laug ardal sé gerð í fúllri sam- in-ni, er markleysa ein. Þv-ert á móti frábiðja íþróttafélögin sér á-byrgð á kúluævintýrinu og hinu-m lan-ga drætti á by.gg ingu annarra á'þróttamannvirkja í Laugardal. Mdstökin í Laug ardal eru ekki -gerð í samvinnu við íþróttaféiögin, þó að for- m-önnum fjö-gurra íþróttafélaga í borgin-ni hafi tekizt að knýja ályibtunartillögu þess efnis fram. E-ða halda þeir, að hinn fj'ölmenni h-ópur íþróttafóiks, sem er innan vébanda þeirra félaga, sem þeir eru formenn fyrir, sé samþykkur þessari einstæðu tillögu? SÉRSTAKT tAKKLÆTI KÖRFUKNATTLEIKSMANNA f ályfctunartililögu fjórmenn- in-ganna segir m. a. að mann virkin í Laugardal séu ekki að- eins mikilsverð fyrir félögin „heldur eru þau einni-g lands sam-böndunu-m ómissandi í sam bandi við hin sívaxandi um- svif þeirra á hinurn ýmsu íþróttagreinum.“ Skyldu f-ormenn KR, Ár- m-anns og ÍR haf-a haft körfu knattleiksmcnn sína sérstafelega í -huga, þegar þeir skrif-uðu þessi faillegu orð? Vita þeir kannski ©kki, að fcörfuknatt- leiksmenn hafa orðið að flýja í annað bæjarfélag með starf semi sína? Annað hvort hafa formenn irnir samið þessa tiiiögu í -mifcl um flýti eða eru i engum ariei-gu. HVERS VEGNA ÞÖKKUÐU ÞEIR EKKI FYRIR KENNSLU- STYRKINA? Þrátt fyrir þ-á staðreyn-d, að íþróttafélögin hér í Reykjavík geg-ni mikilverða uppeldíshlut verki og séu snar þáttur í bæj-arlífinu, hafa borgaryfir völ-din sýnt næsta iítinn sfeiíln ing á störfum þeirra. Undan farin ár haf-a kennslustyrkir þeir, sem Reyk-javífeurborg hef ur veitt félö-gunum, verið svo litlir, að þeir hafa ekki einu sinni nægt félögunum 01 að geta greitt fyrir íþróttatíma, sem þau fá lei-gða hjá Reykja vi'kurborg. Slíkur er rausnar skapur borgaryfirvald-anna. Þeir félagar, Einar Sæmundsson, formaður KR, Gu-nnar E-ggerts son, formaður Ármanns, Gunn ar M-ár Pétursson, form-aður Víkings o-g Sig. Gunnar Si-g- urðsson, formaður ÍR, gleymdu áð skeyta aftan við tillögu sína sérstö-k-u þakfclæti íþróttafélag anna í borginni fyrir þá mikils v-erðu aðstoð,' sem borgaryfir völ-din veit-a þeim. EINN ÞÚSUNDASTI Til þess að gera mönnu-m Ijós ara, hve lítill styrkur Rvík-ur- borgar er, skal upplýst að á síð- síðan skipt á milli féla-ganna, se-m sum hver hafa 10 íþrótta deildir. Sjá allir í hendi sér, hve lítið hv-er dei-ld fær, þeg félögin eru mörg. Sumum kann að þykja þetta há u-pphæð, en hvað finnst þá mönnum u-m það, að 130—140 mllljónum skuli varið til verk efnalausrar hafnar inni við Sundin? EFyrir þá upphæð, sem þa-r liggur. hefði vetíð hægt að styrkja íþnóttaféílögin í borg inni í 50—60 ár rniðað við óbreyitt framl-a-g. Til að -gera dæmið enn skýr ara, þá skal það upplýst. að Reyfcjavífeurbopg hefur 2500 milljónir ikróna .uml-eiiks. Af þeirri háu u-pphæð eru 2,5 miíljónir aðeins ei-nn þúsund asti. Með öðrum orðum. Af hverjum 2500 krónum fer að- eins 1 kr-óna til að styrkja íþróttafélö-gin! Er nokkur furða, þó að for menn KR, Ármanns, ÍR o-g Vík ings sjái sig knún-a til að lýsa yfir hrifningu yfir. stefnu Reyíkjavikurborg-ar í íþróttamál um? Er „siðleysið“, sem Alher-t Guðmundss. talaði um, kannski farið að -breiðast út? NAUÐSYNLEGT AÐ GERA STÓRÁTAK Allir þeir, sem ekki eru slegn ir pólitísferi Mindu, vita. að gera þarf stórátak í í-þrótta m-álum hér í borg. Keppnisað staða reykvískra íþr-óttamanna er í lágmarki. T. d. hefur Lau-g ardalsvöllurinn verið ónothæf ur undanf-arið — og þá hefur ekki verið hægt að grípa til neins v-ara-grasvallar. Hér vant ar nauðsyolega íþróttahús í stað Hálogailandsbraggans, s-em verið hefur athvarf reykvískr ar íþrótt-aæsku j þrjá áratugi. Það vantar flóðlýsin-gu á velli. Hér v-antar alla aðstöðu fyrir skautafólk (Skautahöllinni hef ur v-erið lokað) og hér vantar betri aðstöðu til skíðaiðkana. Miörgu af því, seim hér hef- ur verið nefnt, haf-a bæjarfé- lögin úti á landi komið sér upp, svo að v-arla er hægt að tala um heimtufrekju. Það verður enn fremur að storefla starf íþróttafélaganna' og gera þeim kleift að rækja hlutverk sitt be-tur en þau hafa nú tök á að gera. En seinlega mun víst ganga að f-á úrhætur, þeg-ar undir sæturnar á bænurn sverjast í fóstbræðralag yið brytann. Eða hvað finnst mönnu-m: — alf. favaða erfxðleika íþróttahreyf- in-gin á að etja — og af hverju þeir stafa. ten-gsilum við íþróttafólkið í fé-lögu-m sínu-m. Þeir m-ættu einnig hafa í hu-ga, að undan farin ár hafa samskipti við er- lent íþróttafólk mi-nnkað, m. a. vegna fainnar óha-gstæðu vall a-sta ári var styrkurinn til fel-ag- anna 2,5 millj. kr. en af þeirri upphæð var skrJfstofu-kostnaður ÍBR greiddur, en af-ganginum ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 FERÐAKYNNING SUNNU ’70 FARARSTJÓRI SUNNU Á MALLORCA, EYSTEINN HELGASON, FERÐAST UM LANDIÐ OG GEFUR UPPLÝSINGAR UM UTANLANDSFERÐIR SUNNU 1970. VIÐKOMUDAGAR OG DVALARSTAÐIR: Notið tækifærið, kynnizt ferðavali SDNNÍI Akranes fimmtudag 18. júní kl. 14—16 Kirkjubraut 24 Borgarnes fimmtudag 18. júní kl. 20—22 Hótel Borgarnes Hellissandur fösfudag 19. júní kl. 14—15 Ólafsvík föstudag 19. júní kl. 16—17 Stykkishólmur föstudag 19. júní kl. 20—22 SumarhóteliS Sauðárkrókur laugardag 20. júni kl. 17—19 BifröJt SlglufjörSur sunnudag 21. júní kl. 13—15 Hótel Höfn Akureyri mánudag 22. júní kl. 9—12 FerSaskrlfstofa Akureyrar Ólafsfjörður mánudag 22. júní Dalvík mánudag 22. júní Húsavík þriðjudag 23. júní kl. 16—18 Bókav. Þórarlns Stefánssonar EgilsstaSir miðvikudag 24. júní kl. 16—18 Valaskjálf SeySisf jörSur miðvikudag 24. júní kl. 19—21 Vélsm. Stál Neskaupstaður fimmtudag 25. [únf kl. 13—15 Egilsbúð Eskif jörSur fimmtudag 25. júní kl. 16—18 Valhöll ReySarfjörður fimmtudág 25. júnf kl. 20—21 -Hótel K. B. Hornafjörður föstudag 26. júní kl. 21 Hótel Höfn Bolungarvík sunnudag 28. júnf Id. 15—17 HóteliÖ ísaf jörður sunnudag 28. júnf kt. 21 SjálfstæSishúsið ferðaskrifstoia bankastræti 7 símar 164 00 12070

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.