Tíminn - 26.06.1970, Side 2
14
TIMINN
röSTUDAGUR 2«. jóní 197»
LISTAHÁTfD f mé
REYKJAVfK
Flutt verður í Iðnó föstudags- og laugardagskvöld
kl. 20,30:
ÞORPIÐ
Ljóðaflokkur eftir JÓN ÚR. VÖR, með tónlist
eftir ÞORKEL SIGURBJÖKNSSON, sérstaklega
samiw'i í þessu tilefni.
Lesarar: Steingór Hjörleifsson, Baldvin Halldórs-
son, Gerður Hjörleifsdóttir, Guðmundur
Magnússon, Anna Kristín Arngrímsdóttir
Hljóðfæraleikarar: Bragi Hlíðberg (harmonika),
Jónas Tómasson (flauta), Þorkell Sigur-
bjömsson (klukkuspil).
Sveinn Einarsson aðstoðaði við undirbúning.
Aðeins þessar tvær sýningar.
LISTAHÁTÍD f
REYKJAVIK
Staöa sveitarstjóra
í Eyrarsveit, Grundarfirði, er laus til umsóknar.
Umsóknir sendist fyrir 15. júlí n.k., til Halldórs
Finnssonar, oddvita, Grundarfirði, sem einnig
gefur nánari upplýsingar.
Hreppsnefnd Eyrarsveitar.
SKRIFSTOFA
LAN DSVIRK J U N AR,
Suðurlandsbraut 14, Reykjavík
verður lokuð 1 dag, föstudaginn 26. júní, vegna
ferðalags starfsfólks.
Reykjavík, 26. júní 1970.
Landsvirkjun.
HÚSNÆÐISMALASTOFNUN
RÍKISSNS
ÁRNAÐ HEILLA
31.12 voru gefin saman í hjóna- son. Heimili þeirra er á Amtmanns
band af séra Óskari J. Þorláks- stíg 2.
syni, ungfrú Erna Kristín Júlíus- (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti
dóttir og Ólafur Kristinn Hafsteins 2, sími 20900).
26.12 voru gefin saman í Siglu-
fjarðarkirbju af séra Kristjáni
Róbertssyni, ungfrú Jónína Hólm-
sfceinsdóttir og Grímur Laxdal.
Heimili þeirra er að Löngu-
brekku 20.
(Stúdíó Guðmundar, Garðastræti
simi 20900).
21.marz voru gefin saman í
hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafn
arfirði af séra Garðari Þorsteins-
syni, ungfrú Þóra Sigurðardóttir
og Einar Gunnlaugsson. Heimili
þeirra er að Norðurbraut 15. H.
(Ljósmyndastofa Kristjáns, Skers-
eyrarveg 7, Hf., sími 50443).
15. nóv. voru gefin saman í
hjónaband í Bessastaðakirkju af
séra Garðari Þorsteinssyni, ung-
frú Ólöf Björg Karlsdóttir og Jós
ep Guðmundsson. Heimili þeirra er
á Hofsvallagötu 22.
(Stúdíó Guðmundar, Garðastræti
2, sími 20900).
28.2. voru gefin saman í hjóna-
band í Háteigskirkju af séra Jóni
Þorvarðarsyni, ungfrú Þuríður Lár
usdóttir og Ari Leifsson. Heimili
þeirra er að Njörvasundi 14.
(Stúdíó Gu'ðmundar, Garðastræti
2, símj 20900).
Lokað í dag,
FÖSTUDAG
vegna skemmtiferðar
starfsfólks
HÚSIMÆÐISMÁLASTOFNUN RIKISINS
LAUGAVEGI77. SlMI 22453
20.9. 1969 voru gefin saman í
hjónaband í Ingjaldshólskirfcju af
séra Hreini Hjartarsyni, ungfrú
Steinunn Geirdal og Ómar Lúð-
víksson. Heimili þeirra er á Kefla
víkurgötu 7, Hellissandi.
(Studío Guðmundar, Garðastræti
2, sími 20900).
25.12. 1969 voru gefin saman í
hjónaband í Reynisstaðarkirkju af
séra Gunnari Gíslasyni ungfrú Sig-
urbjörg Guðjónsdóttir, Sauðár-
króki og Jón Sigurðsson, Reyni-
stað.
7. þ. m. voru gefin saman í
hjónaband í Fríkirkjunni af séra
Þorsteini Björnssyni, ungfrú Hulda
Haraldsdóttir, hárgreiðslunemi og
Pétur Hans Baldursson, húsasmið-
ur. Heimili þeirra er að Safamýri
17.
(Stúdíó Guðmundar, Garðastræti
2, sími 20900).