Tíminn - 26.06.1970, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 26. í*ní 197«
TIMINN
15
Tíu ungir léikarar
útskrifaðir
Mánudaginn 25. maí var Leik-
listarskóla Þjóðleikhússins slitið
<vg brautskráðust þá 10 ungir leik
'rrar frá skólanum. Á s.l. vetri
voru 18 nemendur í skólanum,
þar af 8 netnendur í yngri deild
og 10 í eldri deild. Leiklistar-
skólinn er nú þriggja ára skóli.
Rennarar skólans voru 12 á liðn
um vetri. Nemendur eldri deildar
höfðu sérstaka sýningu á leik-
sviði Þjóðleiikhússins á þremur
írskum einiþáttungum eftir Synge
og Sean O’Casey, undir stjórn
Brynju Benediktsdóttur.
Þetta er í 12. skiptið sem nem-
endur eru útskrifaðir frá Leik-
fjatarskóla Þjóðleikhússins á 20
ára starfsemi þess. Samtals mun
Skólauppsögn í
Gagnfræðaskólanum
á Selfossi
Gagnfræðaskólanum á Selfossi
var sagt upp laugardaginn 30. maí
að viðstöddu fjölmenni. Jón R.
Hjálmarsson, skólastjóri, flutti
yfirlit um skólastarfið og lýsti
prófum. Kennarar við skólann
voru 24, iþar af voru 14 fastráðn-
ir. Nemendur voru 325 talsins, í
fjórum bekkjum, sem sfciptust í
13 bekkjardeildir.
Prófi úr 1. bekk luku 79 nem-
endur og hlutu fjórir þeirra ágæt
iseinkunn. Hæst varð Ólöf Ólafs-
dóttir með 9,15 í aðaleinkunn.
Unglingaprófi luifcu einnig 79.
Haestu einkunn á unglingaprófi
og jafnframt hæstu einfcunn yfir
sfcólann, féfcfc Ótnar Harðarsson,
með 9,24.
f 3. befcfc bófcnáms og verfcnáms
þreyttu 74 nemendur próf. Hæstu
einfcunn hlaut Koibrún Svavars-
dóttir, 8,55.
Landspróf þreytta 33 nemend-
ur og hafa efcki áður verið svo
margir. Fast að tveir þriðju hlut-
ar náðu f ramh aldsein kunn. Hæstu
einkunn á landsprófi féfcfc Páll
Valdimarsson, 8,67.
Gagnfræðaprófi úr bófcnóms- og
verknámsdeildum lubu 56 nem-
endur. Hæstu einfcunn á gagn-
fræðaprófi hlaut Ólafur Pálsson
með 8,30.
Við sfcólauppsögn hlutu margir
nemendur verðlaun fyrir góðan
árangur í námi.
Leiklistarkólinn hafa útkrifað um
70 nemendur.
Skólastjóri skólans frá upphafi
hefur verið Guðlaugur Rósinkranz
Þ j óðl eikhússt jóri.
Nöfn nemendanna, sem útskrif
uðust eru: Björg Árnadóttir, Guð
rún Alfreðsdóttir, Hörður Torfa-
son, Ingunn Jensdóttir, Jónas Sig
fússon, Randver Þorláksson, Sig-
rún Valbergsdóttir, Sunna Borg,
Steinunn Jóhannesdóttir og Þór-
hallur Sigurðsson.
Sjötta starfsári
Sigursveins D.
Kristinssonar lokið
Sjötta starfsár Tónsbóla Sigur
sveing D. Kristinssonar hófst 1.
október 1909. Aufc skólastjóra,
Sigursveins D. Kristinssonar, störf
uðu 12 stundakennarar við skól-
ann. f skólanum voru 1®5 nemend-
ur og skiptust þannig á náms-
greinar: Píanó 55, Harmonium 15,
Fiðla 10, Cello 4, Gítar 41, Þver
flauta 8, Trompet 4, Hom 1, Blokk
flauta og nótnalestur 47.
Námsstigum luku 39 nemendur
þannig: I. stigi 17 nemendur, H.
stigi 16 nememdur, HI. stigi 5
nemendur, V. stigi 1 nemandi,
VI. stigi 1 nemandi.
Tónfræði var kennd í hóptím-
um í 9 flokbum, hljóðfræði í 1
floldd og kammermúsifc í 2 fl.
Músiikfundir voru haldnir einu
sinni í mánuði með þátttöku
flestra nemendia. Tvennir memr
endatónleikar voru haldnir á ár-
inu, jólatónleikar og vortónlefk-
or.
Sunnudaginn 3. maí var skólan
um slitið og námsskírteini afhent.
Skólaslit Húsmæðra-
skólans á Löngumýri
Húsmæðraskóla kirfcjunnar að
Löngumýri í Sfcagafirði var slitið
sunnudaginn 31. maí Var þá lok-
ið 26. starfsári hans. Hólmfríður
Pétursdóttir, skólastjóri, flutti
skólaslitaræðu og afhenti nem-
endum prófsfcfrteimi. í ræðu henn
ar kom meðal annars fram, að
áætlað er að hefja á þessu sumri
byggingu nýs heimavistarhiúss, er
30. STARFSARI MYNDLISTA-
OG HANDÍDASKÓLANS LOKIÐ
Þrítugasta starfsári Myndlista-
og handíðaskóla íslands lauk 31.
maí síðastl. f vetur voru 382 nem
endur í skólamum. Þar af voru
101 í dagskólanum í 8 deildum,
130 í æfingadeild og 151 á mám-
skeiðum. \
Að þessu sinni útskrifuðust 8
memendur úr teiknikennaradeild,
5 úr auglýsingadeild og 3 úr fram
haldsdeild frjálsrar myndlistar.
Vorsý.ning skólans, sem helguð var
þrjátíu ára afmæli hans, stóð yfir
dagana 14. maí til 20. maí. —
f tilefni afmælisins var gerð
heimildarkvikmynd um starf skól
ans og var sú mynd sýnd f sjón
varpinu 15. maí. Aufc þess var
hafin útgáfa ársrits, sem unnið
er í samvinnu yi® nemendur.
Þeir nemendur, sem lokið hafa
prófi frá skólanum, fóru í nám-
ferð tij London 31. maí til þess
að skoða söfm, sýningar og skólá.
í vetur var stofnuð ný sérnáms
deild við sfcólann í leirkerasmíði.
Veitir Jónfna Guðnadóttir þess-
ari nýju deild forstöðu. f ráði
er að stofna fleiri deildir í list-
iðnaði næsta ár, en þörfin fyrir
slíkar deildir er mjög aðkallandi.
Umsóknarfrestur fyrir þá nem
endur, sem vilja sækja um skóla-
vist næsta vetur, er til 31. ágúst
En inntökupróf stendur seinustu
viku septembermánaðar.
verður 1. áfangi að nýju skóla-
húsL
Hæstu eimkuim í verfclegum
greinum hlaut Solveig Imga Frið-
riksdóttir, Laugahvammi í Lýtings
staðahreppi, Skagafirði, en hæstu
einkunn yfir skólann hlaut Guð-
björg Ósk Jónsdóttir fiá Vest-
mannaeyjum.
Heilsufar var mjög gott í skól
anum síðastliðinn vetur. Félagslíf
var einnig ágætt og nemendur
skiptust á heimsóknum við Bænda
skólaran á Hólum og Húsmæðra-
sbólann á Blönduósi. Farnar voru
tvær námsferðir til Sauðárkróbs
og Akureyrar. Einnig var farin
ferð til að sfcoða fyrirmyadarlbiýli
í héraðinu. Sýning á handavinnu
nemenda var opin almennlngi
laugardaginn 30. mai og sfcoðuðu
hana um 250 manns.
Auk skólastjórans, Bólmfríðar
Pétursdóttur, sfcarfa við sfcólann
Margrót Jónsdóttix, handavinnu
feennari, Ásbjörg Jóhannsdóttir,
hamdavinnukennari og JÓhanna
Bjömsdóttir, húsmæðrakennarL
HLIÐARDALSSKÚUNN 20 ÁRA
24. maí s.l. var tuttugu ára af-
mæli Hlíðardialssbóla hátíðlegt
haldið. 300 gestir heimsóttu skól
ann við það tækifæri. Var saga
skólams rakin og skýrt frá helztu
framkvæmdum.
f tilefmi afmœlisins færðu fyrr-
verandi nemendur skólanum
rausnargjöf mikla, myradvörpu, og
fullfcomnustu fáanlega skugga-
myndavéL Bankastjóri Búnaðar-
bankans Hvexagerði, gaf forkunnar
fagram blómavasa, fegustu blóm
um hlaðinn. Kona, sem ebki viil
láta nafns síns getið, gaf 25.000
kr. Auk þessara peninga bárust
aðrar peningagjafir. Aðventsöfn-
uðurinn gaf skólanum skólahús-
gögn að andvirði 60 þús. kr. —
Kirkjubór Hveragerðis- og Kot-
stcandarsóknar sendi sfcólastjóra-
hjónumum fegursta blómvönd. —
Skátaflokburinm Valkyrjur, úr
skátasveit HDS (þanmig er nafn
skólaos sfcammstafað) gáfu mál-
verk í borðstofu skólans. Brott-
skrámingarstúlikttr þessa árs gáfu
kvennavistinni strokfjöl og sfcrok
járn. M bérust og fjölmörg skeyti.
í ræðu sinni mirantist skóla-
stjóri fyrirrennara sinraa, Júlíusar
28 námsmeyjar útskrifast frá
Húsmæðraskólanum á Laugum
Húsmæðrasibólanum á Laugum
I STnngeyj arsýslu var slitið á
þessa vori 2. júní. Það var í 40.
sfcipti. Prófi lufcu að þessu sinni
28 námsmeyjar, en 30 höfðu not-
ið kennslu þar s.l. vetur. Skólinn
hafði gengið mjög ánægjulega og
vel, — heilbrigði og starfsgleði
sett svip sinn á stoólalífið.
Skólastjóri er Jónfna Bjarna-
dóttir frá Héðinslhöfða. í ávarpi
sínu til nemenda við skólaslitin
sagði hún m.a.:
„Af heilum huga er ég ykkur
þakklát fyrir veturinn og þann
manndóm og heilindi, sem þið
yfirleitt hafið sýnt í samlbúð, námi
og starfi í stoólanum."
Þær dyggðir, sem skólastjórinn
þabkaði mámsmeyjrjn'um þarna,
þurfa einmitt að vera höfuðdyggð
ir á hverju skólaheimili og má
af orðunum marka, að húsmæðra
skólinn leggur á þær áherzlu.
Fastir kennarar, auík stoólastjór
ans, yoru: Fanney Sigtryggsdótt-
ir, saumafcennari, Sigurlaug Jó-
hannesdióttir, vefnaðarkennari; —
Hjördís Stefánsdóttir, hiússtjóraar
kennari. — Stundatoenarar voru:
PáH H. Jónsson, íslenzfcukennari;
Friðrik Jónsson, söngkennari; Sig
urður Viðar Sigurðsson, sundkenn
ari og handiknattleilkskennari.
Hæstu einkunnir hlutu: Kristín
Brynjarsdóttir, Glaumfoæ, Reykja-
dal, 9,20. Þórdís Ólafsdóttir,
Gerði, Hörgárdal, 9,00; Ingibjörg
Högnadóttir, Melási 6, Garða-
hreppi, 8,90.
Verðlaun fyrir fagra framkomu
og háttprýði hlaut: Sigrún Láras-
dóttir, Afcureyri. Þau verðlaun
lagði Lion-klúbburinn Náttfari til.
Við stoólaslitin flutti prófastur
héraðsins, Sigurður Guðmundsson,
messu.
Sýning á handavinnu nemenda
var opin dagana 30. og 31. maí.
Sótti hana alimargt fólk.
Hinn 30. maí heimsóttu þrír
árgangar fyrri nemenda skólann
og færðu honum veglegar gjafir
og fluttu honnm heillaóskir. Er
sú heimsókn fagur vottur | um
vinsældir stoólans og langminnug-
an hlýhug nemenda til hans.
Guðmundssonar, sem vgr fyrsti
skólastjóri Hllðardalsskóla, og
stýrði sbólanum árin 1950—1960,
og Sigurðar Bjarnasonar, sem fór
með skólastjórin 1960—1964.
Skólaslit í Skógum
Héraðsgagnfræðaskólanum í
Sbógum var slitið 30. maí s.l.
Skólastjórinn sr. Sigurður K. G.
Sigurðsson, gerði grein fyrir störf
um skólaras á liðnum vetri og lýsti
úrslitum prófa. í skólanum voru
lill nemendur í vetur.
Allir nemendur skólans stóðust
vorprófið, en 5 nemendur af 27
nemeradum í landsprófsdeild náðu
ekfci framhaldseinfcunnmni, 6,0a
Á ranglingaprófi varð efst Elín
B. Hartmannsdóttir, Framnesi,
Kelduhverfi, N-Þing, með eink.
8,60. Gagnfræðapróf þreyttu 15
nemendur. Efst varð Sólveig Val-
týsdóttir, Raufarhöfn, með eink.
8,40.
Beztum árangri á landsprófi
náði Haanes Þ. Hjartarson, Her-
jólfsstöðum, Álftaveri, V-Sfcaft.,
með eink. 8,7
Margir nemendur hlutu bóka-
verðlaun fyrir námsárangur, góða
framkomu og vel uranin störf í
þágu sbólans.
Nemendur, sem brautskráðust
fyrir 10 árum heimsóttu skólann
á skólaárinu og færðu skólanum
kennslutæki að gjöf.
Héraðsskólanum
á Laugarvatni slitið
I^éraðsskólanum á Laugarvatni
var slitið laugardaginn 30. maí
s.l. Skólastjórinn, Benedikt Sig-
valdason gerði greira fyrir skóla-
starfinu og úrslitum prófa.
f skólanum voru 4 bekkjadeild
ir. 111 nemendur hófu nám á
síðastliðnu hausti. Undir próf
gengu 107 nemendur, sem skipt-
ust þannig í deiWir:
32 nemendur í 2. bekk (ung-
lingapróf). Þar fékk hæsta eink-
unn Rósa Þórisdóttir, Laugarvatrai
8,90. Var það jafnframt hæsta
einkunn yfir skólann.
32 nemendur í 3. bekk. Hæsta
einkunn þar fékk Þórarinn Ólafs
son, EjTarbakka, 8,55.
í landsprófsdeild gengu 26 nem
endur uradir landspróf. 24 luiku
prófum og stóðust öll miðskóla-
próf, þ.e. fengu einkunina 5,0 og
Framhald á bls. 18.
Skólastúlkur á Laugum aö starfi í eldhúsinu