Tíminn - 26.06.1970, Síða 4
TÍMINN
FULLT TUNGL
Eftir P. G. Wodehouse
23
meira en tvær mímútur áður en
hann var húinn að hitta naglann
á h'öfuðið, hann þurfti ekki meira
en einn wLsky og sóda til að
styrkja heilasellurnar, ég beið í
símanum á meðan hane drakk úr
glasinu.
— Guð blessi Gailly.
— Já, við stöndum öll í þakkar
skuld við Gally, hef ég ekki saigt
þér hverndg homum tókst að
hjálpa Ronnie Fislh frænda til að
kvænast stúlku sem vann í fjöil-
leikalhúsi? Oig iþó stóðu ailar frænk
urnar í þéttri sameinaðri herdeild
á móti þeim ráðalhag. bær voru
svo óárennilegar að það má segja
að hvert þeirra höfuðhár hafi stað
ið beint utpip í loftið.
— Og Gally gat samt komið
þessu í kring?
— Já, ég er niú hræddur um
það, það má segja að beim undra-
manni séu engin tatomörk sett. þú
ert heppinn að hafa hann með
bér.
— Það veit ég vei, hvaða ráða-
gerð hefur hann á prjónunum?
—Það er hreimt snjailræði, —
sagði Freddie og smdattaði á orð-
unum, — Biister mér bœtti gam-
an að vita hvprt bú hefur noikto-
urn tíma hugledtt að vinnuveit-
andi, ég meina í stórum stíl. eins
og patobi, veit aldrei hversu manga
menn hann hefur í vinnu, tökum
tii dæmis garðyrtojumenn, hann
veit auðvitað að beir eru á staðn-
um, en hann beklkir bá ekki
hivern frá öðrum. Þegiar pabbi
gengur um, í morgunsárið og sér
einhvem garðynkjumann balla
sér fram á skófluna, bá hugsar
hann ebki sem svo. „aha, bama
er góði gamli Georg, Pétur eða
Tómas að strita með sveittan
skallann", nei, pabbi heldur bara
áfram göngunni, veifar tii manns-
ins og segir: „Aillt í lagi, garð
yrkjumaður, haldið áfran ‘ og
svo. . .
BdU ýmist kreppti hnefana eða
opnaði lófana, hann var eins og
hengdur upp á bráð, nú sagði
hann:
—Haltu áfram, haltu áfram,
baltu áfram. hvað meinarðu með
öliu þessu röfli um garðyrkju-
menn?
—Þetta er ekkert röfl, — sagði
Freddie særður.
— Ég bíð eftir að heyra hug-
mynd Gallys, — sagði Bill.
— NÚ fjiárdnn hafi það, það er
einmitt það sem ég er að segja
þér með eins miklu hraði og ég
get. Þegar ég talaði við Gally, þá
lagði hann ríka áherzlu á að hver
sem væri gæti komið og unnið
heiima við gjarðyrkjustörf, án þess
að noiktour spyrði nokkurs, auð-
vitað stoilurðu nú samhengið? bað
mundi hvert harn gera. Ef þú villt
fcomast in-n í kastalann þá ,get-
urðu bað ef þú þykist vera garð-
yrtojumaður og ef bú ætlar að
segja að þú bekkir ekfcert til garð
yrkju, þá segi ég að þú þurfir
þess ek-ki, allt oig sumt sem þú
þarft að gera er að reitoa um með
hrífu og hlújárn, og auðvitað að
vera áikafur á svipinn, þú getur
keypt þessd áhöld hjá Smithson,
sem verzlar við Að'alstræti.
Þegar Bill varð ljóst hversu
stórbrotin bessi hugimynd Galilys
var. varð hann alveg mállaus, svo
fór hann að hugleiða vandtovæðin.
og hann spurði:
— En er ektoi einhver ytfirgairð-
yrtojumaður eða einhver sem Mtur
eftir hinum garðyrkjumönn-
unum?
— Jú, hann heitir McAllister,
bað var einmitt hað sem tafði
mig, ég varð að fá hann í lið með
okkur, og það tökst. Ég lét hann
fá firnm punda seðil. þú mátt
borga mér þegar hér hentar. Þú
skalt því vera alveg rólegur þó
að aldurhniginn Skoti, sem lítur
út edns og einn af minni spámönn
unum, komi og iíti á þig, þú skalt
bara kintoa kolli og segja að garð-
arnir séu honum til sóma, og ef
þú sérð patoba skadtu ekki spara
að hreyfa hattinn þinn.
Bdil bitoaði nú ektoi lengur við
að viðurkenna toessa ráðagerð
sem stórkostleiga, honum fannst
meira að segja hað heldur vœgt
orðalag, hann sagði:
— Þetta er stórsnjallt.
—Ég sagði þér það.
—Ég labba bá þarna um.
— Já, þangað til þú rekst á
Prue.
— Þá tala ég við hana.
— Já, og ræðir miskMðarefnið,
þannig komizt þið að niðurstöðu
og sættizt að fullu. ef þú hittir
Prue ekki, þá muntu hitta ein-
ihivern eldasvein eða svoleiðis þú
getur þá laumað að honum ei-n-
um eða tveim ghiMingum, og beð
io hann að fá Prue vel orðað
bréf, sem hú verður auðvitað að
hafa tilibúið, en hvað er nú að þér
Blister minn? — spurði Freddie,
sem sá að Bill var aflur orðinn
stoelfingin uppmáluð.
—Ó, guð mánn góður, — sagði
Bill.
— Er eitfihvað að? — spurði
Freddie.
—- Já, þetta gengur aldrei, fað-
ir þinn hefur séð mig. — Fredd-
ie varð hæðnislegur á srvipinn og
sagði:
— Þú heldur þó etoki að Gally
frændi hafi gleymt þvlí? En góði
imaður hann sendir það hingað
með næstu póstferð.
—Það hvað?
— Nú auðivitað það. — Nú
læddist ljótur grunur að BiU
hann fölnaði og spurði:
— Efcki bó það?
—Jú einmitt. Gally ætlaði
strax að fara oig hitta Fruity Biff-
en, og ná í það, ef satt skal segja
þá skil ég ekki þessa furðulegu
andúð þína á þessu ég hef að vísu
e'ktoi séð það, en ef Biffen gamiH
varð eins og Assyríu einvaldur
með það þá hlýtur það að vera
bæði virðulegt og áberandi, en
hvað sem því líður, þá máttu til
að dultoúast, áð einhverju leyti, að
öðrum toosti getur ]>ú ekki orðið
garðyrfcjumaður, mitt ráð er hvi
að þú takir þessu karlmannlega,
og nú verð ég að fljúga, gamli
minn, verfu sæll, gangi þér vel
og guð blessi þig. sagði Freddie.
6. kafli.
— Takk, sagði Wedige herstoöfð
ingi. Hann sagði þetta eina orð
eins og átti að segja það ef það
átti að ná tilgangi sínum, sem
sagt, hann hreytti því út úr sér
m-eð samanbitnum tönnum. Hers
höfðinginn hafði setið við fóta-
gaflinn á rúimi konu sinnar, en
það gerði faann ávailt á meðan
frúin snæddi mongunverðinn.
Hann stóð nú upp og gekk út
að glugganum. Hann hrdngllaði
lyklakippu sinni vonzkulega og
bætti við:
— Guð minn góður, annan eins
náunga hef ég aldrei séð. Ef ein-
hver skilningsrilkur vinur hefðd
staðið við hlið hershöfðingjans
hefði sá hinn sami álitíð að hann
ættí við garðyrtojumanninn sem
var að handleitoa hrífu úti á flöt-
inni, slíkur vinur hefði áreiðan-
lega verið sammála hershöifðingj
FÖSTUDAGUR 26. júni 197«
anum og fundist þetta réttmæt
gagnrýni. Ýmsir furðufúglar hafa
orðið tii og þessi garðyrkjumað
ur var einn þeirra, hann var
firna sterkhyggður, en það sem
vakti hvað mesta athygli var mik
i) sinnepslitt stoegg, sem huldi mest
an hiuta andlitsins og var skor-
ið eins og tóðkaðist hjá Asyriu-
mönnum, hinum fornu. En hers-
höfðinginn átti alls etoiki við þenn
an verkamano sem vax þaíkinn
þessum furðulega sveppagróðri.
Hann hafði að vísu séð hann und-
anfarna tvo daga, en ekfci hugs-
að neitt um manninn 'eða útíit
hans. enda varla von,, hershöfðinig
inn var niðurbrotinn maður og
því varla von að hann væri að
faugsa um garðyrkjumenn, hversu
fúlskeggjaðir sem þeir voru. Nei,
maðurinn sem hershöfðinginn átti
vi’ð var Tipton Plimsoll.
Til eru þeir feður og það all-
margi.r, sem hættir tíl að Mta
biðla dætra sinna öhýru öfundar-
auga, lítot og fjárhirðir sem á að
stoipta á uppáhiailds lambinu sínu.æ
en Wedge hershöfðingi var etoki
þannig, hann var heldur elkki
þannig skapi fariinn að sitja með
hendur í stoautí og bíða átelkta
þegar honum vtar orðið ljóst að
er föstudagur 26. júní
— Jóhannes og Páll
píslarvottar
Tungl í hásuðri kl. 7,30
Árdegisháflæði í Rvík kl. 12,03
HEILSUGÆZLÁ
Slökkviliðií slúkrabifrniJVir.
Sjúkrabifreið I Hafnarfirði
sima 51336.
fyr. r' vkjarfk og Kópavog
síml 11100
Slysavarðstofan t Borgarspftalanam
er opin allan sólarhrlnginn Að
eins móttaka slasaðra Siml
81211
Kópavogs'-Apótek og Keflavlkur
Apótek erc opln virka daga kl
9—19 laugardaga kl. 9—14 belga
daga kl. 13—15-
Almennar upplýsingar um lækns
Djónustu 1 Dorginm eru gefnai
sfmsvara 1 æknafélags Reykjavik
ur, simi 18888.
F. garhr "'ð i Kópavogl.
Hlíðarvegi 40 simi 42^44
Kópavogs-apótek og Keflavfkur-
apótek eru opin virka daga kl. 9
—19 laugardaga fcl. 9—14, helgi-
daga kl. 13—15.
Apótek Hafnarfjarðai er opið aila
virka daga frá kL 9—7 é laugar-
dögum fcl 9—2 og á sunnudögum
og öðruro helgidögum er >pið ,u á
kl 2—4.
Tannlæknavaki er ' Heilsuvernd
arstöðinni (þaT sem slysavarð-
stofan var) og er opin laugardaga
og sunnudaga kl. 5—6 e. h. Sími
22411.
Kvöld og helgarvörzlu apóteka i
Reykjávík vikuna 20.—26. júní
annast Reykjavikur-apótek og
Borgar-apótek.
Næturvörzlu í Keflavík 25.6. ann
ast Guðjón Klemenzson.
TRÚLQFUN
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sjöfn Aðalsteinsdóttir,
Akureyri og Vilhjálmur Þórarins
son, Litlu-Tungu, Holtum.
SIOLTNGAR
Skipadeild SÍS.
Arnarfell er í Reykjavík. Jökul-
fell er væntanlegt til Reykjavíkur
á morgun. Dísarfcll er á Horna-
firði. Litlafell fór frá Svendborg
23. þ. m. tid íslands. Helgafell er
í Hafnarfirði. Stapafell er á Akur-
eyri. Mælifell er á Akureyri.
SÖFN OG SÝNTNGAR
Listsýning Ríkarðs Jónssonar.
er opin alla daga. Um 7000 manns
hafa þegar séð þessa nerku sýn-
ingu.
Ásgrímssafn, Bergstaðastrætj 74
er opið alla daga nema laugard.
frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
fslenzka dýrasafnið
verður opið daglega ’ Breiðflrð-
ingabúð, SkólavörðustÍB (>B ki.
10—22. IsL dýrasafnið.
FLUGÁÆTLANIR
Loftlciðir h. f.
Þorfinnur karlsefni er væntan-
legur frá NY kl. 07.30. Fer til
Luxemhorgar kl. 08.15. Er væntan
legur til haka frá Luxemborg kl.
16.30. Fer til NY kl. 17.15
Snorri Þorfinnsson er væntanleg
ur frá NY kl. 09.00. Fer til Lux-
emborgar kl. 09.45. Er væntanleg
ur til baka frá Luxemborg kl. 18.
00. Fer til NY kl. 19.00.
Guðríður Þorbjarnardóttir er
væntanleg frá NY kl. 09.00. Fer
til Luxemborgar kl. 09.45. Er
væntanleg til baka frá Luxemborg
kl. 18.00. Fer til NY kl. 19.00.
ORÐSENDING ____________________
Húsmæðraorlof Kópavogs.
DvaMð verður að Laugum í Dala-
sýslu 21. júlí — 31 júl. Skrifstof
an verður opin í Félagsheimilinu
2. hæð þriðjudaga og föstudaga
kl. 4—6 frá 1. júlí. UppL i síma
40689. (Helga), 40168. (Fríða).
„Ðregið hefur verið hjá borg-
arfógeta í happdrætti 6-bekkjar
Verzlunarskóla íslands.
Vinningar féllu á eftirfarandi
númer:
Nr. 2447. Flugfar með Loftleið-
um fyrir einn Rvík — Luxemburg
— Rvík.
Nr. 289. Flugfar með Flugfélagi
íslands fyrir einn, Rvík — London
— Rvík.
Nr. 1196. Ferð með Hafskip fyr
ir einn Rvík — Hamborg — Ant-
werpen — Rotterdam — Hull —
Rvík.
Vinriinga sé vitjað hjá viðkom
andi aðiljum."
(Birt án ábyrgðar)
Kvenfélag Ásprestakalls,
Opið hús fyrir aldrað fólk 1 sókn-
inni alla briðjudaga fcl- 2—5 e. h.
i Asheimilinu, Hólsvegi 17. Fót-
snyrting á sama tíma.
Kvenfélag Háteigssóknar
vill vekja athygli á fótsnyrtingu
fyrir aldrað fólk i sókninni. UppL
og pöntunum veitt móttaka fimm-
tudag og föstudag kl. 11—12. 1
sima 82959.
FÉLAGSLÍF
Ferðafélagsferðir á næstunni.
Á föstudagkvöld 26.6.
1. Hagavatn — Jarlhettur.
2. Landmannalaugar.
3. Veiðivötn.
Á laugardag 27.6.
1. Þórsmörk
2. Heklueldar (kl. 2 frá Arnarhóli)
Á miðvikudag 1.7.
Þórsmörk.
Á Iaug_rd. g 4.7.
9 daga um Mið-Norðurland.
Ferðafélag íslands,
Öldugötn 3, símar 11798 og 19533.
Loftleiðir h. f.
Húsmæðraorlof.
Orlofsheimilið í Gufudal Ölfusi
tekur til starfa 1. júní. Júlímánuð-
ur er ætlaður konum með börn
með sér. Konur í GuUbringu- og
Kjósarsýslu, Keflavík vinsamleg-
ast sækið um sem fyrst til orlofis-
nefnda.
Ásprestakall.
Safnaðarferð verður farin til Vest-
fjarða dagana 4.—6. júlí n.k. Far-
ið verður um Stykkishólm yfir
Breiðafjörðinn til Brjánslækjar á
Barðaströnd. Messað í SauðLauks-
dal á sunnudag. Látrabjarg skoðað
á mánudag. Þátttaka tílk. til Guðn-
ýjar Valberg s. 33613, sem einnig
gefi:r nánari uppl. Kvenfélagið.
7
1 i
n
n
\a
I V
<■ 1}
[Yo
pT~
Lárétt: 1 Grenjandi 6 Arabískt
nafn 7 Verkfæri 9 Sár 11 51 12
Fisk 13 Stafur 15 Fæða 16 Fljót-
ið 18 Hauk.
Krossgáta
Nr. 268
Lóðrétt: 1 Títt 2 Væl 3 Bor
4 Tala 5 Ríki 8 Blöskrir 10
Verkfæri 14 Mar 15 Æða 17
Upphrópun.
Ráðning á gátu nr. 567.
Lárétt: 1 Nistinu 6 Afl 7
Rög 9 Lep 11 FG 12 H 13
Inn 15 Sný 16 ÓÓÓ 18 Lang
aði.
Lóðrétt: 1 Nirfill 2 Sag 3
TF 4 111 5 Upplýsti 8 Ögn
10 Ein 14 Nón 15 Sóa 17
Óg.