Tíminn - 26.06.1970, Qupperneq 6
18
TIMINN
FÖSTUDAGUR 26. jóní »3*
ENN LED ZEPPELIN!
BÍLASKODUN & STILLING
Skúlagöto 32
HJÚLASTILLINGAR
IVIÓTORSTILIINOAR LJÓSASTILLINGAR
Látið stilla í tíma.
Fljót og örugg þjónosta.
13-10 0
Bílaraf sf.
Varahlutir og viðgerðir á rafkerfum bifreiða.
BlLARAF S.F.
Borgartúní 19 Sími 24700
(Höfðavík v/Sætún)
Garðahreppur - nágrenni
Traktorsgröfur til leigu. — Amokstur — skurð-
gröfur.
ÁstráSur Valdimarsson sími 51702.
Ánamaðkar til sölu
Upplýsingar i sima 12504 og 40656.
ir B. í. S. að Ulfljóts-
vatni sumarið 1970
f sumar gengst B'andaliag ísl.
Ulkiáfta fyxir aum.i.'búJlastai'fi að
ÚTfljótsvatni fyrir drengi á aldrin
um 11—15 ára. Æðsta stofnun til
þjálfunar skátafóringja á íslandi,
Gilwellskólinn, hefur aðsetur sitt
að Úlfljótsvatni og til skamms tímia
ihefur vinnuskóli Reykjaví’kurborg
ar haft staðinn til aifnota á suimrin
fyrir starfsemi sínia en henni var
hætt sumarið 1967.
Sumarbúðir þessar eru all ný-
stárlegar í sr.iðum, þar sem um
er að ræða kennslu í útilegufræð
um. Á námskeiðum þessum gefst
þátttakendum kostur á að kynnast
fllestu þvií sem kunna þarf til að
geta farið í sj álfstæðar útilegur.
Að sjálfsögðu verður dvalist í
tjaldibúðum, gefi verðurlag tíl-
efni til þess, en annars í skál
um staðarins.
ITvað dagskrána snertir, gefst
þátttaikendum nokkuð tækifæri til
eigin umsvifa, svo sem föndurs,
gönguferða, báts- og veiðiferða,
auk hvers konar íþróttaiðkana.
Hverju námskeiði er sniðinn
áikrveðinn stakkur, þannig að eitt
ákveðið efni er látið mynda meg
in umgj'örð dagskrárinnar. Fyrsta
námskeiðið verður t. d. helgað
náttúrukynningu og náttúruvernd.
Þá verður nokkrum tíma varið
tid kynningar á undirstöðuatrið
um steina- og grasafræði með
tiliheyrandi venkefnum. 2. nám
skeiðið einkennist af umhverfis-
kynningu og í því samibandi mætti
nefna gönguferðir, kort- og átta
vitafræðslu, sögu staðarins o. s.
frv. Dagskrá 3. námsskeiðs er mið
uð við fræðslu á lífi og menn-
ingu frumstæðra þjóða og er
menning frumibyggja Ameríku
löigð til grundvallar. Fjórða nám
skeiðið verður að miMu leyti helg
að íþróttunum og verða haldnar
ýmsar keppnir í því samibandi,
saga íþróttanna kynnt o.s.frv.
Ef einhver skyldi ekki vera orðinn leiður á Led Zeppelin, þá birtum við
hér mynd frá hljómleikum þessarra ágaetu manna í Laugardalshöllinni
um daginn. Raunar sjást hinir hárprúðu snillingar ekki mjög vel á
myndinni en vel má sjá, að fleirl eru hárprúðir. (Tímamynd Gunnar)
Fegurðarsamkeppni
Framhald af bls. 20.
4. júli verður síðan valin Ungfrú
Snæfellsness- og Hnappadalssýsla.
11. júlí Ungfrú Barðastrandasýsla
og þannig verður haldið áfram um
hverfis landið og endað á Reykja-
vík, en keppnin bar mun væntan
lega fara fram einihverntíma fyrir
áramótin.
PÓSTSENDUM —
JÓN ODDSSON hdl.
Málflutningsstofa
SUÐURLANDSBRAUT 12
Sími 13020
VELSMIÐI
Tökum að okkur alls konar
RENNISMÍÐI,
FRÆSIVINNU
og ýmis konar viðgerðir.
Vélaverkstaeði
Páls Helgasonar
Síðumúla 1A Sími 38860.
Hemlaviðgerðir
Rennum bremsuskálar, —
slípum bremsudælur.
Límum á bremsuborða og
aðrar almennar viðgerðir.
HEMLASTILLING H.F.
Súðarvogi 14 Sími 30135
SAMVINNUBANKINN
AKRANESI
GRUNDARFIRDl
PATREKSHROI
SAUÐÁRKRÓKI
HÚSAVlK
KÓPASKERI
STÖÐVARFIRDI
VÍK I MÝRDAL
KEFLAVllC
HAFNARFIRDI
REYKJAVfK
VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN
I-karaur
Lagerstærðlr miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
BARNALEIKTÆKI
Iþróttatæki
Vélaverkstæði
BERNHARÐS HANNESS.,
SuSurlandsbraut 12.
Sími 35810.
Að sjálfsögðu verða fþróttir á
dagskrá allan tímann iþótt þær
mófci ekki dagskrána, nerna þetba
eina námskeið.
E'kiki verðux annað sagt en að-
staða til útilegustarfa á Úlfljóts
vatni sé hin ákjósanlegasta, enda
náttúrufegurð þar mifciL Stjóm
endur sumarbúðanna eru þelr
Ólafur Ásgeirsson og Grímur Þór
Valdiimarsson.
Þessi starfssemi mun standa yfir
frá 15. júní til 1. sept.
Gróðursetning
Framhald af bls. 20.
ar og leggur til plönturnar.
Næstu 4 árin verður lagt bapp
á að koma upp girðingum, þvi
taka mun um 4 ár að auka
plöntuframleiðslu skógræktar-
innar svo mifcið, að hægt verði
að anna þessum auknu verk
efnum. Fé var veitt til áætlun
arinnar á- fjárlögum 1968 og
hefur veri® veitt 1 milljón
króna til verfcsins næstu 2
ár. Lokið er nú við áð girða
um 70 ha. lands og er ætlunin
að gróðursetja um 7000 plönt-
ur í ár.
Sigurður Blöndal, skógarvörð
ur, skýrði svo frá, að saimkvæmt
reynslu frá Hallormsstað, mætti
grisja skóginn eftir 20 ár og
mun hann þá gefa af sér í
girðingarstaura og timfour eft
ir 35—40 ár.
Gaf sig fram
Framhald af bls. 20
nánari rannsókn. Eins er mifcil
vægt að vitni að árekstrum og
ákeyrslum tafci vel eftir og
láti efcki slysavalda ikomast
upp með að fara af staðnuim án
þess að tafea niðúr númer bíla
þeirra, og láti rétta aðila vita
þegar í stað.
Fyrir nofckrum döigum var
efcið á sbúlfcn á Hverfisgötu og
meiddisrt hún á handlegg. Bffll
inn, sem lenti á henm, er hvít
ur Voilfcswagen og við stýrið
var döfcfchærð fcona og aftur
í bílnum voru tvö eða forjú
böm, Ók konan áfram án
þess að stanza og er enn leitað
að benni. Vitni haffa gefið sig
fram, en ekfcert þeirra hafði
hugstm á að ná númeri foQsins,
sem ók átfram inn Hverfisgötu.
AiMir voru of rapptefcmr að
horfa á stúlkuna, sem fyrir bíln
nim varð.
Skólaslit
Framhald af bls. ÍS.
þar yfir í aðaleinfcunn. 20 nem-
endur fengu framhaldseinfcann,
þ.e. 6,0 og þar yfir í landsprófs-
greinum.
Hæsta aðaleinkunn í landsprófs
deild fékk Páll Skúlason, Hvera-
túni jBiskupstungum, 7,5, en
Helgi Ólafsson frá Höfn í Homa-
firði fékk hæsta einfcunn í lands
prófsgreinum, 7,2.
í 4. bekfc (gagnfræðadeild)
gengu 17 nemendur undir próf,
og stóðust það öll. Á gagnfræða-
prófi fékk Margrét Eiríksdóttir
frá Miðdalskoti, Laugardal,' hæsts
einikunn, 8,2.
Þeir nemendur, sem hæstai
einkunnir fengu á burtfararprófi
fengu verðlaunabækur frá skól
anum.