Tíminn - 26.06.1970, Síða 7
FÖSTUDAGUR 26. júní 1970
TIMINN
19
?
íiIot
Hvað heggur allan daginn,
og sjást þó engin sporin eftir?
Svar við síðustu gátu:
J Litur og Skuggi.
Tékkneski stórmeistarinn Hort
hefur vakið mikla athygli undan
farið. (Hann var yngsti keppand-
intn í Belgrad, 26 ára). Á skák-
mótinu í Tiflis í vetur varð hann
þriðji, hálfum vinning á eftir sig
urvegurunum Tal og Gurgenidze.
Hér er falleg vinningsskák Hort frá
Tiflis gegn Kostro, Póllandi.
Þessi staða kom upp eftir 21.
leik hvíts. — Hort lék nú 21. . . .
f5H 22. De2—f4 23. b3 — Bh4 24.
Rf2 — Rf6 25. Bb2 — Dc7 26.
a4 — Be8! 27. Df3 — Dc5 28.
g3 — fxg 29. hxg — Rh5! og hvít
ur gafst upp.
RIDG
í landskeppni nýlega í Gauta-
borg milli Svíþjóðar og Portúgal
kom eftirfarandi spil fyrir.
S ÁD976
H Á6
T ÁG92
L GIO
S K
H G10754
T 106
L 86432
S G
H KD
T KD87543
L K75
Svíinn Norback spila'ði 6 T í
Suður. Útspil spaði og ásinn felldi
K Austurs. Nú spilaði Norback sjö
sinnum tígli. Þá Hj-K og Vestur
fór að ókyrrast. Þá var spilað á
hjarta-ásinn og Vestur valdi að
kasta lauaásnum í von um að fél.
ætti kónginn. En þannig var það
ekki og laufa-kóngurinn varð 12.
slagurinn. Sennilega hefur Svíinn
verið ánægður með spilið — en
það féll. Sama sögn hinum megin
og þar ,áleit Vestur, alS laufa-ás
væri gott útspil. Það reyndist
ekki. Svíar unnu með 226-180 í 80
spilum.
S 1085432
H 9832
T enginn
L ÁD9
119
ÍM)j
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Brúðuleiksýning á vegum
Listahátíðar í dag kl. 16.
MÖRÐUR VALGARÐSSON
Sýnino 'angardag kl. 20
c,— • •,
Ai ásalan opin frá
kl. Xo.iu ul 20. Sími 1-1200.
LisiaSiáiáð
í Reykjavík
f dag, föstudag 26. júní:
NORRÆNA HÚSIÐ:
Kl. 12,15 Kammertónleikar
Rut Ingólfsdóttir,
Lárus Sveinsson,
Gísli Magnússon
og Hallgrímur
Helgason, leika
verk eftir:
Árna Björnsson,
Fjölni Stefáns-
son, Hallgrím
Helgason og
Karl O. Runólfs-
son.
Kl. 20,30 Vísnakvöld (m.a.
mótmælasöngvar)
Kristiina Halkola
og Eero Ojanen.
Miðasala í Norræna húsinu
frá kl. 11 f.h.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
Kl. 16,00 Marionet-teatern
(Sænska brúðu-
leikhúsið):
Bubbi kóngur
Miðasala í Þjóðleikhúsinu
frá kl. 13,15.
IÐNÓ:
Kl. 20,30 ÞORPIÐ eftir Jón
úr Vör, með tónlist
eftir Þorkel Sig-
urbjörnsson.
Miðasala í Iðnó frá kl. 14,00
Sígarettuþjófnaður
í verzl. Selási.
OÓ—Reykjavík, miðvikudag.
Brotizt var inn í verzlunina Sel-
ás við Rofabæ s. 1. nótt. Þar var
stolið 40 kartonum af sígarettum
og um 1000 kr. í skiptimynt. Var
rótað mikið í viarningi Oig í hirzl-
um.
í nótt var einnig brotist inn í
Vogaskóla. Var farið inn á skrif
stofu skólans og hirzlur opnaðar
en ekki er séð að neinu hafi verið
stolið.
SENDIBÍLAR
Alls konar flutningar
STÖRTUM
DRÖGUM BlLA
* jj LAUGARÁS
■
Egg dauðans
Símar 32075 og 38150
(La morte ha fatto l’uove)
ítölsk litmynd, æsispennandi og viðburðarík.
Leikstjóri: Giulio Questi
Aðalhlutverk:
GINA LOLLOBRIGDA
JEAN-LOUIS TRINTIGNANT
Danskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Tónabíó
ís.lenzkur texti.
Listahátíð 1970.
Hneykslið í Milano
(Teorema)
en usædvanlig film am provokcrende kærlighcd
PIER PA0L0 PASOUNI’s
SKANDALEHIMILAN0
(TE0REMA)
TERENCE STAMP ■ SILVANA MANGAN0
IAURABETTI MASSimCIROUI
ANNE WIAZEMSKY
Meistaraverk frá hendi ítalska kvikmyndasnillings
ins Piers Paolos Pasolinis, sem einnig er höfund-
ur sögunnar, sem myndin er gerð eftir.
Tekin í litum.
Fjallar myndin um eftirminnilega heimsókn hjá
fjölskyldu einni í Milano.
í aðalhlutverkunum:
Terence Stamp — Silvana Mangano — Massimo
Girottj — Anne Wiazemsky — Andreas J. C.
Soublette — Laura Betti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
GAMLA BÍÓ I
Síml 1U7S
(Support your LocaJ Sheriff)
Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerisk
gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er 1
litum.
James Garner,
Joan Hackett.
Sýnd kl 5 02 9
Georgy Girl
texti.
Bráðskemmtileg ný ensk-amerísk kvikmynd. Byggð
á „Georgy Girl“ eftir Margaret Foster. Leikstjóri:
Alexander Faris. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave,
James Mason, Alan Bates, Charlotte Ramplnig,
Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÁDALEN '31
hyggð á atburðum er gerðust í Svíþjóð 1931.
Leikstjóri og höfundur: BO WIDERBERG.
Myndin hlaut „Grand Prix“ verðlaun í Cannes
1969, einnig útnefnd til „Oscar" verðlauna 1970
og það er samhljóða álit listgagnrýnenda að þetta
sé merkasta mynd gerð á Norðurlöndum á síðari
árum.
Sýnd kl. 5 og 9.
A
Svarti túlípaninn
Hörkuspennandi og ævintýraleg frönsk skylminga
mynd í litum og cinema scope, gerð eftir sögu
Alexandre Dumas.
— fsl. texti. —
Alaic Delon
Virna Lisi.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Kvenholli kúrekinn
Hörkuspenandi og mjög djörf ný amerísk litmynd
Charles Napier
Deborah Downey
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÖROGSKARTGRIPlí
V7J KORNELÍUS
^J JONSSON
SKÓLÁVÖRÐUSTÍGS
BANKASTRÆT16
<»1S5S8>18600