Tíminn - 30.06.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.06.1970, Blaðsíða 2
TIMINN ÞRHJJUDAGUR 30. júní 1919. SKÓLASLIT 375 IÐNNEMAR BRAUT- SKRÁDIR ÚR IDNSKÓLANUM KENNARASKÓL ANUM SLITIÐ Iðnsk’ólamim í R-eykjavík var sagt upp laugardaginn 6. júní 1970, — að viðstöddum mörgum gestum. Að þessu sinni voru braut skráðir 375 iðnnemar, fleiri en nokkru sinni áður á 66 starfsár- um s'kólans. Á burtfararprófi blutu lil nemendur ágætiseink- unn, 228 1. einkunn, 121 II. eink- unn og 15 111. emkunn. Sá nemandi, sem hæsta eink- unn Maut. 9,51, var Börkur Þórir Arnljótsson, flugvélavirki. Hlaut íhann einnig 1. verðlaun Iðn- nemafélagsins Þráin. Garðar Guð- mundsson, flugvélavirki hlaut 2. verðlaun, en hann fékk næst Ihæstu einfcunn á lokaprófi 9.47. Sérstök bókaverðlaun, fyrir frammistöðu í dönsku, fékk Árni Erlendsson, húsasmiður. Verð- launin voru gefin af danska sendi ráðinu í Reykjarvik. Verðlaun fyr- ir sérlega góða frammistöðu í fag greinum húsasmiða voru veitt úr verðlaunasjóði Finns Ó. Thorlací- us. Voru það bókaverðlaun, er Bjarni Kristinsson, húsasmiður Barnaskóla ísafjarðar var sagt upp 30. maí s.l. Afhöfnin fór fram í anddyri nýja skólahússins að viðstöddu fjölmenni. Lúðrasveit sikólanna lék nokkur lög undir stjórn Ólafs Kristjánssonar. skóla- stjóra Tónlistarskóla IBolungarvík- ux. Skólastjóri barnaskólans, Björg vin Sigtovatsson, gerði grein fyrir starfsemi skólans á árinu, og skýrði frá niðurstöðum prófa. Und ir barnapróf gengu 69 börn. Þrjú þeirra náðu ekki liágmarkseink- unn i réttritun og/eða reikningi. Fastráðnir kennarar við skólann voru 13, auk skólastjórans. Sumir þeirra gegna etoki fulllu starfi. Þessir kennarar létu af störfum á sl. vori: Áslaug Ármannsdóttir, Eiila Sigurðardóttir og Margrét Óskarsdóttir. f þeirra stað voru ráðnir þessir kennarar: Bergþóra Bergmundsdóttir, Helga Magnús- dóttir og Hildur Eiríksdóttir. í samibandi við vígslu nýja skóla hússins bárust skólanum margar góðar kveðjur og gjafir, m.a. gaf íshúsfélag ísfirðinga hf. 20 þús. krónur til kaupa á myndræmum og skyggnu.m. Lionsklúbbur ísa- fjarðar afhenti við það tækifæri skólanum til afnota og vörzlu tæki til heyrnarprófunar, sem klúbburinn gaf öllum skyldunáms skólunum á ísafirði og í Eyrar- hreppi. Nemendafjöldi skólans var, samkv. haustskýrslu, alls 397 börn 212 drengir og 185 stúltour. Bekkj- ardeildir voru 17. Nemendur 7, 8 og 9 ára voru 203. en eldri nemendur alls 194. Á sJþ hausti vai tekin upp 5 daga kennsluvika í öllum bekkjar- deildum skólans. en undanfarin ár hafa yngri deildirnar ekki mætt í skólann á laugardögum. Þessi breyting hefur gefið mjög góða raun. 5. apríl s.l. var flutt í 1. áfanga nýs skólahúss. Sá hluti hússins, sem nú er fuillibúinn, er tvær hæð- ir og kjaðlari undir nokkrum hluta byggingarinnar. Stærð þess er um 5200 rúmm. Hér er um að ræða mannafélagsins í Reykjavík í 100 ár, hlaut 21 nemandi. Loks hlaut Ófeigur Björnsson, gullsmiður, sem reyndist 4000. nemandinn, sem núverandi skólastjóri útskrif ar, að gjöf, minnispening þann, er gerður var á 100 ára afmæli Iðnaðarmannafélagsins. í skólaslitaræðu sinni ræddi skólastjóri hlutverk iðnskólanna j landinu m.a. með tilliti til inn- göngu íslands í EFTA. Benti hann á ýms þau vandamál, sem til úrlausnar eru á næstunni í fræðslumálum fyrir atvinnulífið, sérstatolega iðnaðinn, sem í aukn- um mæli þarf að taka við þeim mannafla, sem bætist við á vinnu- markaðinum næstu ár. Tengsl iðnskólanna og iðn- fræðslunnar yfirleitt við önnur skólastig tovað skólastjóri enn þurfa athugunar við og einnig þyrfti að skapa því fólki, sem 'kæmi úr framhaldsdeildum gagn- fræðastoólanna, námsbrautir á sviði iðnaðar og til að búa það undir raunhæf störf í atvinnulíf- inu. 8 almennar kennslustofur. skrif- stofu skólastjóra, skrifstofu yfir- kennara ásamt biðstofu, sem jafn framt verður aðsetur skrifstofu- stúltou, kennarastofa ásamt eld- húsi, vinnuherbergi kennara, fimm igeymsluherbergi, fjögur rúmgóð snyrtiherbergi nem. fjög- ur snyrtiherb. kennara, rúmgóður kyndiklefi, og mjög rúmgóðir gangar og tvö stór anddyri. Hœsta aðaleinkunn á barnaprófi hlaut Stefán Jóh. Stefánsson, 9.15. Hæstu aðaleink. í V. betok hlaut, Elísabet Gunnai-sdóttir, 11 ára K 9.40. Hœstu aðaleink. í IV. bekk hlaut Rúnar Vignisson, 10 ára E 8.84. Sýning á skólavinnu nemenda skólans var sunnud. 24. maí. Margt manna skoðaði sýninguna. starfsemi skÓIans á liðnum vetri. Hann gat þess að nemendur hefðu nú endurreist Skólafélag Iðnskól- ans í Reykjavík, eða öllu heldur stofnað nýtt félag. Félagið var stofnað 4. apríl s.l. Formáður þess er Gunnar S. Elís- son húsasmíðanemi í 2. bekk K. s.l. vetur. í yfirfliti S'kólastjóra um starf- semina s.l. ár kom m.a. fram eft- irfarandi: Hinn aflmenni iðnskóli starfaði í 59 deildum með samtals 1172 nemendum. 1. og 2. betokur í tveim námsflokkum er stóðu 12 vikur hvor, auk prófa. 3. og 4. be’kkur í 3. fflokkum í 8. vikur. Forskúli til undirbúnin,gs inntöku prófum 4 deildar 98 nemendur. Forskóli í prentiðnum. 2 deild- ir. Ýms námskeið bæði fyrir þá, sem falflið höfðu í einstökum greinum og verkleg námskeið ým- issa iðngreina, 19. talsins. Teikn- araskóli, (skóli fyrir aðstoðarfólk á teiknistofum) 1. 2. og 3. bekk- ur, samtafls 5 deildir, 70 nemend- ur. Meistaraskóli er starfandi í 2 deildum með 50 nemendum og lýkur væntanlega um áramót. Alls voru nemendur um 1520 í 87 deildum. Að lokum ávarpaði skólastjóri brautskráða namendur nokkrum hvatningarorðum, benti á að námi lyki ekki í skóla, hvatti þá til vandvirkni, iðjusemi og trú- mennsku í starfi og óskaði þeim heilla í at'vinnulífinu. 30 ára brautskráðir nemendur skólans voru meðal gesta við sbólauppsögn. Geir Herbertsson, prentsmiðjustjóri, hafði orð fyrir þeim og færði skólanum að gjöf fagurt málverk eftir Ólaf Túbals. Árnaði hann skólanum allra heiflla og framþróunar, en skóla- stjóri þakkaði. Þá fór fram afhend ing verðlauna og prófskírteina og að lokurn skoðuðu viðstaddir sýn- ishorn af vinnu nemenda í verk- námsskólanum, og nokkrum hinna verklegu deiflda, svo sem prentara. útvarpsvirkja, húsgagna smiða o,g húsasmiða, þá nutu gest- ir skóflans, verðlaunamenn o. fl. kaffiveitinga í vistarverum kenn- am. Kennaraskóla íslands var slitið 16. júnií s.l. Við það tækifæri fluttu gamlir nemendur skólan- um árnaðaróskir og færðu honum góðar gjafir. Þorkell Steinar Ell- ertsson skólastjóri mælti fyrir munn 10 ára kennara, en Sigurð ur Runólfsson talaði af hálfu 40 ára kennara. Færði hvor hópur um sig skólanum myndarlega pen ingagjöf, sem lagðir munu verða til handbókasafns nemenda. Jónas Guðmundsson fyrrver- andi ráðuneytisstjóri færði skólan um að gjöf frá 50 ára kennur- um málverk af Sigurði Guðmunds syni skólameistara. en hann var fastur toennari við Kennaraskól- Oddeyrarskólanum á Akureyri var slitið 29. maí s.l. í vetur voru nemendur 480 í 19 bekkjardeiid- um. Við skólaslit minntist skóla- stjóri þess, að nú eru 99 ár liðin síðan almenn barnafræðsla hófst á Akureyri. Komandi skólaáf yrði sennilega notað til að undirbúa 100 ára afmælið vorið 1971. Tvö undanfarin ár hafa yngstu börnin gengið undir skólaþroska- próf og sálfræðingur fenginn til þess að rannsaka nokkur börn. Eru niðurstöður þeirra rannsókna foreldrum og kennurum til leið- beininga. Á árinu hafa skólanum borizt margar gjafir. Sumar eru pening ar í sjóði, en annað erii gripir í söfn skólans. Náttúrugripasafnið á Akureyri hélt i vetur sýningar varðandi náttúruvernd og tunglið. Börn í 5. bekkjum unnu í 4—7 manna hópum í safninu undir leiðsögn bekkjarkennara, safnvarðar eða skólastjóra. Að lokum var svo bú- ið tifl risastórt tungl með tilheyr- andi landslagi. Mikið af þessu starfi var unnið í sjáflfboðavinnu og utan venjulegs kennslutíma. Var flestra dómur að þetta væri skemmtilegt, þroskandi og hug- myndaaukandi nám, sem vert væri að auka á komandi skóla- árum. Rétt fyrir „litlu-jólin“ unnu nokkur börn í 5.—6. betokjum málverk á glært plast. Málverkin voru Iiímd á rúðurnar í skála skól- • VWNW SW(1WW N «««« N ■ ■ N-.N N ■ VN ann á árunum 1912—1921. Mál- verkið gerði Örlygur sonur Sig- urðaæ. Svafa Þórleifsdóttir talaði fyrir hönd sextugra Ircnnara og færði skólanum bókargjöf. Egifll Hall- Hallgrímsson, einnig úr flokki sextugra kennara, flutti ávarp. Við skólaslit voru Þorsteinn M. Jónsson og frú Sigurjóna Jakobs- dóttir kona hans. Þorsteinn var í hópi þeirra kennara, er fyrstir luku prófi í Kennaraskólanum, en það var vorið 1909. Stunduðu þeir nám í einn vetur, var það áþekkt kennaranámi því, er alþýðu- og gagnfræðaskólinn í Flensborg í Hafnarfirði hafði veitt um 17 ára ans og lýst í ,gegn. í vor var 'í fyrsta sinn .keppt j um titilinn „Skákmeistari Óddeyr arskólans. Var það útsláttar- ; keppni og að nokkru leyti undir- | búin af bekkjarráðunum. Titilinn hlaut Gunnar Jón Eiríksson og fékk til eignar fagran verðlauna- f pening. i Svigmeistari skólans varð að ‘ þessu sinni Sigvaldi Torfason og ’ hlaut til eignar fagran verðlauna pening. sem gefinn var af Vil- | helm Þorsteinssyni framkvæmda- . stjóra. í sveitakeppni í svigi er keppt um farandbikar. Að þessu sinni tótou 78 börn ' barnapróf. Hæstu aðafleinkunn við 1 barnapróf hlaut Grímur M. Jónas- 1 son, 9.47. Vifl skólaslit voru veitt fjöl- mörg bókaverðlaun fyrir góðan námsárangur. HAGASKÓLAN- UM SLITID Hagaskóla var slitið laugardag- inn 30. maí síðastliðinn. Að þessu sinni gengu til prófs nær 840 nemendur í 29 bekkjardeildum. Þetta er fjölmennasti nemenda- bópur, sem verið hefur í skólan- um til þessa. Vorprófi 1. bekkjar lutou 247 nemendur. Hæstu einkunn hlaut Asdás Baldursdóttir, 9,40. Ungflingaprófi luku 239 nem- endur, en 219 stóðust prófið. Hæstu einkunn hlaut Dóra Björg- vinsdóttir, 9.50. I 3. bekk, almennri bóknáms- deifld og verzlunardeild. getok 141 nemandi til prófs. Prófið stóðust 125. Hæstu einkunn hlaut Guð- laug Pálsdóttir, 8,75. Landsprófi miðskóla Iuku að þessu sinni 94 nemendur. Prófið stóðust 93, framhaldseinkunnina 6.0 fengu 70 nemendur, en 9 að auki endurtaka hluta af prófum sínum í haust. Hæstu einkunn, 9,3, hlutu Gunnar Harðarsön og Þóra Ellen Þórhallsdóttir. Gagnfræðapróf þreyttu 111 nem endur og stóðust 108 prófið, auk utanskólanemenda. Kæstu eink- unn í almennri bóknámsdeild hlaut Bjarni Guðmundsson, 8,29, en í verzlunardeild var hæst Krist ín Aradóttir, 8,55. Kennarar við Hagaskóla voru 49, auk skólastjóra, 31 fastráðinn kennari og 18 stundakennarar. Nokkrir nemendur hlutu verð- laun fyrir afrek í námi og ágæt stönf i þágu skólans. Þór Sandholt skólastjóri flytur skólaslitaræðu i Iðnskólanum I v»r. hiaut. Verðlaun skólans: sögu Iðnaðar Þá rakti skólastjóri stuttlega Barnaskóla ísafjarðar slitið skeið. Skólaslit Oddeyrarskóla

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.