Tíminn - 05.07.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.07.1970, Blaðsíða 4
4 TIMINN SUNNUDAGUR 5. júlí 1970. Jorræti Samvinna um betri vörur á réttu verSi. í KAUP- FÉUAGINU MAHIE-KEX Ódýrt &gott EZCa PIPARRÖRUR Ódýrt &gott Ódýrt [777^1 «gott ^ * Ji I k TEREX vex ÞVOTTALÖGUR '7' Mildur fyrir hendur PRIF þrífuraílt K/AFFa ctyiorræri Samvinna um betri vörur á réttu verSí. Verzlíð í kaupfélagínu m FRAMNESVEGl 17 SÍMI: 1224T Allt handunnið bókband Einnig band á bók- haldsbókum og möppum. Gestabækur framleiddar eftir pöntunum. SKIPADEILD M.s. „Helgafell" lestar í-Valkom í Finnlandi um 16. júlí; í Ventspils í Rússlandi um 21 júlí, og Svendborg í Danmörku um 25. júlí Flutningur oskast skráðui sem fyrst. SKIPADEILD \o JOHNS-MANVILLE glerullareinangrun er nú sem fyrr vinsælasta og örugglega ódýrasta glerullar- einangrunin á markaðnum i dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Hagkvæmir greiðsluskilmálar — Sendum hvert á land sem er. M U h I Ð JOHNS-MANVILLE 1 alla einangrun. JÓN LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 121 SÍMl 10600 GLERARGÖTU 26. Akureyn. — Sími 96-21344 Erlingur Bertelsson tiéraðsriómslbgmaðiu Kirklutnrgl 6 Simai 15545 og 14965 IÞRÓTTA A HÁTÍD1970 SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ Hús Slysavarnafélags íslands við Grandagarð: Kl. 09,30 50. íþróttaþing — setning, ávörp, þingstörf. Hópganga íþróttafólks: Kl. 13,15 Þátttakendur safnast saman við gatna- mót Miklubrautar og Kringlumýrar- brautar. Kl. 14,15 Gangan hefst- Gönguleið: Kringlu- mýrarbraut — Suðurlandsbraut — Múlavegur — Engjavegur — Laugar- ’ dalsvöllur. Laugardalsvöllur: Kl. 14,45 Íþróttahátíðin hefst. Kynning: Sveinn Björnsson, formaður Íþróttahátíðarnefndar ÍSÍ. Setning hátíðarinnar: Gísli Halldórs- son, forseti ÍSÍ. Hátíðarfáni dreginn að húni. Ávarp menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason. Ávarp borgarstjóra Reykjavíkur: Geir Hallgrímsson. Lúðrasveitir leika. Kl. 15,30 Fimleikasýning telpna 10—12 ára. — Stjómendur Hlín Torfadóttir og HSn Árnadóttir. Kl- 16,00 Keppni frjálsíþróttamanna um Eivrópu bikar Bruno Zauli. Undanrás: Belgía, Danmörk, Finnland, írland, ísland. — .. Fyrri hluti. — ■ (Aðgangseyrir: Stúka 150 kr. Stæði 100 kr. — 25 kr.). Kl. 20,00 Glímusýning. Stjórnandi: Ágúst Krist- jánsson. — Judo-sýning. Stjómandi: Yamamoto frá Japan. Fimleikasýning karla 15 ára og eldri. Stjórnendnr: Valdimar Örnólfsson og Viðar Símonar son. Knattspyrnuleikur: Úrval knatt- spyrnumanna 18 ára og yngri: Reykja vík — Landið. — (Aðgangur ókeypis) Sundlaugarnar í Laugardal: Kl. 18,00 Sundknattleiksmeistaramót íslands (Aðgangur ókeypis). Við Laugarnesskólá: Kl. 18,00 íslandsmeistaramót í handknattleik utanhúss. (Aðg. kr. 50,00 og kr. 25,00) Við íþróttamiðstöðina: Kl. 18,00 íslandsmeistaramót í handknattleik utanhúss. (Aðg. kr. 50,00 og kr. 25,00) Við Laugarlækjarskóla: Kl. 18,00 íslandsmeistaramót í handknattleik utanhúss. (Aðgangur ókeypis). Knattspyrnuvellir í Laugardal og víðar í Reykjavík Kl. 17,00 Hátíðarmót yngri flokkanna í knatt- spyrnu. (Aðgangur ókeypis)- Golfvöllur við Grafarholt: Kl. 16,30 Hátíðarmót Golfsambands íslands (Aðgangur ókeypis). íþróttahöllin í Laugardal: Kl. 21,00 Dansleikur. — Dansleiknum lýkur kl. 01,00. (Aðgangseyrir kr. 150,00). HÁTÍD1970

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.