Tíminn - 05.07.1970, Qupperneq 10

Tíminn - 05.07.1970, Qupperneq 10
TIMINN FULLT TUNGL I Eftir P. G. Wodehouse 31 — Hoflum féll þessi athuíd- semd ekki vel. — Ég skil samt ekki hvað þú meinar. — Nú, -heldur þú ekki að þessi nmsBgn mín letji hann í að veita mér fjárhagsaðstoð? — Auðvitað ekki, Clerance man aldrei stundinni lengur það sem fóik segir við hann. — En -hann mundi þó þekkja mig, þegar hann sæi mig aftur. — Meinarðu sem manninn sem mistókst að mála svínið hans? Ha'nn mundi sjálfsagt muna ó- Ijóst að hann hefði séð þig ein- hvers staðar, það er allt og sumt. — Heldurðu að það yrði allt og sumt? — Vissulcga. —- Nú, hvers vegna léztu mig þá vera með þetta fjandans skegg? spurði Bill og var æstur, og fullur sjálfsmeðaumkunar, er hann minntist alls sem hann -hafði orð- ið að líða veg-na skeggsins. — Það gerði ég bara til að þroska skapgerð þína, ég tel að allir ungir menn sem eru að byrja lífið, ættu að ganga með falskt skegg, þó ekki sé nema svona í einn eða tvo d-aga, það styrkir taugarnar og kennir manni að maður er ekki ko-minn inn í þennan heim, bara til að skemmta sér, og svo skaltu ekki gleyma því, að það er ákaflega heppilegt að þú varst með skeggið úr því þú hittir Hermione systur mína, fyrir bragðið þeþkir hún þig ekki skegglausan, þegar þú hittir hana aftur. ' — Hvað áttu við? — Ég meina, þegar þú kemur aftur til Blandings á morgun. — Þegar ég hvað? — Nú. er ég ekki búinn að segja þér frá því? Á meðan við höfum verið að tala saman datt mér í hug hlægilega einföld lausn á vandamáli þínu, Clarence sendi mér skeyti frá Market Blandings stöðinni, þar sem hann tjáði mér að hann kæmi hingað upp úr kl. fimm í dag, til að ráðfæra sig við mig út af öðrum málara, sem hann vantar til að mála svínið sitt. Þegar hann kemur, ætla' ég að kynna þig fyrir honum sem listamanninn, sem ég hef útvegað honum, og þar með er allur þinn vandi leystur. Bill gapti af undrun, hann gat ekki sagt eitt einasta orð, mað- ur dáist að þessum spekingum, en þeir gera mann orðlausan. Loks tókst Bi-11 að segja: — Þetta tekst þér aldrei. —Vitaskuld tekst mér þetta, ég verð meira að segja furðu losi- inn ef þetta gengur ekki snurðu- laust frá upphafi til enda, þú verð ur að athuga það drengur minn að ég hef haft náin samskifti við Clarence bróður minn í meira en hálfa öld og þekki -hann því alveg ofan í kjölinn, greind hans er svona um það bil þrját-íu stigum iægri en hjá heldur daufgerðri marglyttu, það eins sem ég óttast er að þú standir þig ekki nógu vel, þann stutta tíma sem þú verð ur -að dve-lja í kaslalanum áður en þér tekst að komazt á brott með Prudance og kvænast henni, þér hefur ekki tekizt svo vel hing að til. Bill fullvissaði hr. Galahad um að hann rnundi standa sig, hann væri búinn að læra það mikið, hinn æruverði sagðist vona að hann hefði eitthvað lært, og í töl- uðum orðum ráfaði Emswort-h jarl fyrir hornið á St. Jamesstræti. Þegar Bill sá jarlinn varð hann strax vonbetri. Bil-1 hafði strax orðið ljóst að ef áætlun velgjörða manns hans gat heppnazt þá varð andstæðingurinn að vera óvana- lega utan við sig, og það var ein- mitt -það sem útlit níunda jarls- ins gaf til kynna og það í ríkum mæli. London með öl-lum sínum háv- aða og ga-uragangi, þar sem fólk var stöðugt að rekast á mann og str-ætisvagnarnir virtust elta mann, hafði alltaf lamandi áhrif á húsbónda Blandingskastala, sem sagt þegar jarlinn var í höfuðborg inni, ko-mst andlegt þrek hans nið ur fyrir dug nokkurrar marglyttu, sem bróðir -hans hafði líkt honum við. Sem nú jarlinn stóð þarna og beið eftir að komast yfir hina fjölförnu götu, sem var stórhættu- leg yfirferðar, höfðu nefklemm- urnar hans auðvitað hrokkið af nefinu á honum og jarlinn fálm- aði eftir snúrunni, hann gapti, hatturinn hans sat skakkur á höfði hans, og hann horfði tóm- -lætislega út í bláinn. Öljpm kjark- mönnum -hefði sýnzt iarlinn auð- veld bráð, enda kom hann Bill þannig fyrir sjónir. — Aha, þarna kemur hann, — sagði Gally, — taktu nú vel eftir, Bill. Bíddu þangað til hann er kominn til okkar, þá skaltu fara. ganga hægt að St. James hollinni og la-llaðu svo hægt hingað aftur, láttu -mig sjá um allt annað. ef þér finnst að þú þurfir einhverja afsökun fyrir að koma hingað aft- ur, þá skaltu bara spyrja mig hvað ég hafi ráðlagt þér út af veðreiðunum á Sandown á morg- un. Halló, Clarence. — Aha, Galahad, — sagði jarl- inn. — Jæja, ég verð að fara, — sagði Bill og hrökk við. þegar jarlinn leit á hann, þrátt fyrir hug-gunarorð ráðgjafa síns réði Bi-11 ekki við dálítinn taugatitring, þegar hann stóð nú aftur frammi fyrir þessum manni, sem hann hafði átt svo leiðinleg viðskipti við. Bill var ekki búinn að ná fullkominni sálarró, þegar hann kom aftur i Dukestræti, eftir að hafa gert nákvæmlega það sam hinn æruverði hafði sagt honum að gera. En Bill leið strax betur, þegar hinn æruverði Galahad heils aði honum glaðlega og sagði: — Jæja, góði minn, ertu kom- inn aftur, það er ágætt, það spar- ar mér mikið ómak. nú -losna ég við að hringja til þín úr sveit- inni. En þekkir þú bróður minn, jarlinn af Emsworth, Clarenca, þetta er hr. Landseer. — Komið þér sælir, — sagði jarlinn. — Sælir, — sagði Bil-1, hann var aftur orðinn taugaóstyrkur, að vísu væru það ýkjur að segja, að jarlinn beindi fránum sjónum að Bil-1, jarlinn gat það eksi, hann var svo daufeygur, en Bill sá að níundi jarlinn horfði nokk- uð fast á hann, enda hafði hon- um f-logið í hug að hann hefði áreiðanlega séð Bill áður, cin- -hvern tíma, einhvers staðar, ef til vill í k'lúbbnum. Jarlinn sagði: — Mér finnst ég kannast við yður, hr. Landseer. — Já, einmitt, — sagði Bill. — Nú, auðvitað kannastu við hann, Landseer er fjári frægur náungi. al'ltaf myndir af honum í blöðunum. En segðu mér kæri Landseer, hefurðu mjög mikið að gera núna? sagði Gally. — O, nei-, r— sagði Bill. — Gæturðu tekið að þér verk núna? — O, já — sagði Bill. — Ágætt, bróðir minn var SUNNUDAGUR 5. júlí 1970. nefnilega að velta því fyrir sér, hvort þú gætir komið með hon- um ti-1 Blandings á morgun, og málað fyrir hann mynd af gylt- unni hans, þú hefur vafalaust heyrt getið um keisaryniuna af B-landings? — Já, heldur betur, — sagði Bill. :— Þér hafið heyrt -hennar get- ið? spurði jarlinn ákafur. Nú brosti Gally og sagði: — En góði minn, einn þáttur- inn í starfi Landseers er einmict að hafa vakandi auga með öll- um frægustu sv-ínum landsins, íuat urinn er einn frægasti dýramálari á Englandi. ég þori að veðja, að hann er búinn að gaumgæfa allar myndir af keisarynjunni, vel og lengi. — Já, árum saman, — sa-gði -BH-L — Hafið þér nokkurn tíma séð annan eins stólpagrip? s-purði jarlinn. — Nei aldrei, — sagði BHl. — H-ún er feitasta svínið í öil- u-m Shropshire, að undanski-ld- um Burslem Jávarði, sem á heima í Bridgnorth. Þú hefur áreiðan- lega ánægju af að mála han-a. Hve nær sagðistu fara aftur heim Clarence? sagði Gally. — Á morgun með lestinni, sem fer klukkan tólf fjörutíu og tvö. Þér -getið ef til vi-11 hitt mig þá á Paddington-stöðinni, hr. Land seer? Ágætt, og nú er ég far-ædd- ur um, að ég verði að yfir-gefa y-kkur, ég þarf að koma við fajá gimsteinasa-la í Bondstrœti. — sagði jarlinn, og þar með fclöngr- aðist hann af stað. En Gally sneri sér að Bill og sagði hreykinn, sem og vonlegt var: — Þarna sérðu drengur minn, hvað sagði ég þér? — Bill var móður, eins og maður sem er ný- sloppinn úr mannraunum, þegar hann var búinn að iafna sig svo- lítið sagði hann: — Hvers vegna Landseer? —- Clarence hefur alltaf dáðst að myndinni þinni af dádýrstarf- inum í varnarstöðu, þess vegna valdi ég nafnið, —. sagði hinn æruverði Galahad. er sunnudagur 5. júlí — Anselmus Tungl í hásuðri kl. 15,08 Árdegisháflæði í Rvík kl. 8,09 HEILSUGÆZLA Slökkviliði; sjúkrabifrelðir. Sjúkrabifreið t Hafnarflrðl sima 51336- fyr.. '■ vkjavfk ;»g Kópavog síml 11100 Slysavarðstofan 1 Borgarspltalanum er opin allan sólarhrlnginiL Að- eins móttaka slasaðra. Siml 81211.. Kópavogs-Apótek og Keflavlkur Apótek erc opin virka daga K1 9—19 laugardaga kl 9—14 heigs daga kl. 13—15 Almennar uppiýsingar um læfcna Þjónustu 1 borginui eru gefnai símsvara l æknafélags Reykjavlk ur, sími 18888. Fr garhe i Kópavogt HHðarvegi 40. siml 42P44. Kópavogs-apóte.!: og Keflavlkur- apótek eru opin virka daga fcL » —19 taugardaga fcl. 9—14, helgl- daga kL 13—15. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla vírka dag8 frá kL 9—á 6 taugar dögum fcl 9—2 og b sunuudögum og öðrum helgidögum er opið irá kl 2—4, Tannlæknavákl er ' Heiisuvernd arstöðinnl (þar sem slysavarð- stofan var) og er opin íaugardaga og sunnudaga M 5—6 e. h. Sími 22411 Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 4. júlí til 10. júlí annast Lyfjabúðin Iðunn og Garðs Apótek. Næturvörzlu í Keflavik 4 júlí og 5 júlí annast Arnbjörn Ólafsson. Næturvörzlu í Keflavík ann-ast Guðjón Klemenzson. FLUGÁÆTLÁNÍR Flugfélag fslands h. f. Millilandaflug. Gullfaxi fór til London kl. 08.00 í morgun. Vélin er væntanleg til Keflavíkur kl. 14.15 í dag. Gulfaxi fer til Oslo og Kaupm- hafnar kl. 15.15 í dag. Er væntan- legur aftur til Keflavíkur kl. 23.05 í kvöld. Gullfaxi fer til Gasg. (og Kaupm.h. k. 08.30 í fyrramálið Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Vestmannaeyja (2 ferðir), tsa- fjarðar, Fag-urhólsmýrar og Horna fjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja 12 ferðir), Akur eyrar (3 ferðir), Patreksfjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks, og Egils- staða. FÉLAGSLÍF Kvcnfélag Grcusássóknar: Fec skemmtiferð miðvikudaginn 8. júlí kl. 5 s. d. frá f-lvassaleitis skóla. Farið verður hringferð. StrandaKÍrkja. Hveragerði. Tilkynnið þátftöku fyrir mánu- dagskvöld í sima 36911, 35955 og 34965. Húsmæðraorlof Kópavogs. Dvalið verður að Laugum 1 Dala- sýslu 21. júli — 31 júl. Skrifstof an verður opin i Félagsheimilinu 2. hæð þriðjudaga og föstudaga kl. 4—6 frá 1. júli. Uppl. í síma 40689. (Helga), 40168. (Fríða). Tónabær — Tónabær — Tónabær. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 6. júlí verður farin skoðunarferð um Reykjavík, leið- sög-umaður Árni Óla ritstjóri.Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 2 e h. kl. 3 drukkið kaffi í Grilli-nu Hótel Sögu. Þátttökugjald kr. 175, kaffi innifalið. Uppl í sí-ma 18800. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS L Miðnorðurland 4.—12. júlí 2. Fljótsdalshérað — Borgarfjörð ur 11. — 19. júlí 3 Vestfirðir 14. — 23. júlí -t. Kjölur — Sprengisandur 14. — 19. júlí 5. Suðausturland 11.—23. júli 6. Skafta-fel-1 — Öræfi 16. — 23. júW 7. Skaftafell — Öræá 23. —- 30. j-úlí 8 Hornstrandir 16.—29. júl’ 9. Fjaliaí»ak — Laki - Núps- stáðaskógur 18. — 30. júli 10. Kjölur — Sprengisandur 23. — 28. júlí. Ennfremur vikudvalir i s-ælu húsum félagsins í Þórsmörk. Landmannalaugum. Veiðiv-ötnum, Kerlingarfjöllum og Hveravöllum. Leytið nánari upptýsinga og ákvcðið ykkur tímanlega. Ferðafcíag isl-jnds. ÖiduSötu 3 símar 11798 — 19533. Vcgaþjónusta FÍB: Helgina 4.—5. júlí 1970. FÍB - 1 ÁÁrnessýsla (Hellisheiði. og Flói) FÍB — 2 Þingvellir, Laugarvatn FÍB — 3 Akureyri og nágrenni FÍB — 4 Hvalfjörður, Borgarfjörður FÍB — 5 Út frá Akranesi FÍB — 6 Út frá Reykjavik FÍB — 8 Árnessvsla og viðar FÍB — 11 Borgarf 'rður. Ef óskað er eftir aðstoð vega þjónustubifreiða veitir Gufunes radíó, sími 22384, beiðnum um aðstoð viðtöku. ORÐSENDING stræti. SOFN OG SYNINGAR fslenzka dýrasafníð verður opið daglega í Breiðfjrð- ingabúð. Skólavörðustíg 6B M. 1Ú—22. Isl dýrasafnið Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugard. frá kl. 1.30—4. Happdrætti hjartanefndar styrkir bráðnauðsynlegar framkvæmdir nefndarinnar, svo sem kaup á Ölfus J1N-1um lækningatækjum á raim- sóknarstöðina, Lágmúla 9, Rvk. Dregið í happdrættinu 6.7. Mið-, ar fást ennþá í bílnum í Austur- þessa 9 Svar 11 Drykkur 12 Borð hald 13 Egg 15 Spýja 16 Klukfcu í 18 Líkræða. 1 1 Krossgáta Nr. 575 Lóðrétt: 1 Land 2 Happ 3 1050 4 Sepa 5 Sjávardýr 8 Afsvar 10 Verkfæri 14 Ræktað land 15 Espi 17 Samhljóðar. Ráðning á gátu no. 574 Lárétt: 1 Þorskur 6 Áta 7 Ösp 9 Lát 11 Sá 12 M-u 13 Til 15 Guð 16 Vía 1S Reistum. Lóðrétt: 1 Þröstur 2 Rap 3 ST 4 Kal 5 Rótiaðum 8 Sái 10 Ámu 14 LVI 15 Gat 17 ís.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.