Tíminn - 05.07.1970, Page 14

Tíminn - 05.07.1970, Page 14
14 TIMINN SUNNUDAGUB 5. júlí 197®. ÍSLENZKUR MARKAÐUR H.F. KEFLAVÍKURFLUGVELLI Viljum ráða starfsfólk að verzlun íslenzks markaðar á Kefla- víkurflugvelli, frá 15. þ.m. eða síðar, eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur verzlunarstjórinn á skrifstofu Verzlunar- mannafélags Suðurnesja, Aðalgötu 6, Keflavík, sími 2570, kl. 16,00—18,00 næstu daga. ÍSLENZKUR MARKAÐUR H.F. Aðalfundur Sálarrannsóknarfélags íslands ÓSKIR UM AÐ STOFNA SÉRSTAKA KVENNADEILD SÓLNING HF- SIMI 84320 Auglýsið í Tímanum ASalíundur Sálarrannsákna- félags íslands var haldinn fyrir stuttu. Mikill áhugi ríkti á fund- inum um framtíðaráform félagsins og tóku margir til máls um þau efni. Fundarstjóri var Guðmund- ur Einarsson verkfræðingur en fundarritari Leifur Sveinsson, lög- fræðingur. Forseti félagsins Úlfur Ragnars- son læknir flutti skýrslu félags- stjórnar og Magnús Guðbjörnsson gjaldkeri las endurskoðaða reikn inga. Þar næst var gengið til stjórn arkjörs og var fráfarandi stjórn einróma endurkjörin. Á 'sl. ári voru tvö ný félög stof n uð: Sálarrannsóknafélag Suður- nesja og Sálarrannsóknafélag fsa- fjarðar. Sívaxandi áhugi er á stofnun fleiri félagsdeilda víðar um land og ferðaðist forsti S'RFÍ Úlfur Ragnarsson læknir til ým- issa staða úti á landsbyggðinni til að athuga möguleika á stofnun félagsdeilda eða sjálfstæðra félaga BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÚSASTILLINGAR HJOLASTILLINGAR MOTORSTIIIINGAR LátiS stilla i tíma. 4 Fljóf og örúgg bjónusfa. I 13-10 0 í framtíðinni. Stöðugt bætist við áskrifendatölu MORGUNS, sem í meir en fimmtíu ár hefur frætt þjóðina um sálvísindi almennt og miðilsfyrirbæri sérstaklega. Á aðalfundinum komu fram ákveðnar óskir um að kvenfólkið stofnaði sérstaka kvennadeild. Ræddi frú Arnheiður Jónsdóttir það mál sérstaklega og fékk góðan undirtektir. Ennfremur var lögð áherzla á að fræða æskuna meir um þetta merka málefni en gert hefur verið hingað til. Vitað er að ung miðilsefni eru til á landinu, sem ná þarf til og þjálfa á kom- andi tímum. _ Stjórn Sálarrann- sóknafélags íslands ski'pa tíu menn. I aðalstjórn > voru endur- kjörnir: Úlfur Ragnarsson læknir forseti, Leifur Sveinsson lögfræð- ingur ritari, Magnús Guðbjörns- son verzlunarmáður gjaldkeri, sr. Benjamín Kristjánsson, og Björg vin Torfason fulltrúi. Varastjórn skipa: Guðmundur Einarsson verk fr., Guðmundur Jörundsson, út- gerðarmaður, Árni Þorsteinsson, Sveinn Ólafsson fulltrúi og Ottó A. Michelsen forstjóri. Allmargir fundir voru haldn- ir á síðasta ári, bæði fræðslufund ir og skyggnilýsingafundir. Nýlega var haldinn gfar-fjölmennur skyggnilýsingafundur í Sigtúni. Miðill var Hafsteinn Björnsson. Yfirlýsing Það er yöar hagur a3 aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNING H.F. — Sími 84320.. — Pósthólf 741. Ánamaðkar til sölu Upplýsingar i síma 12504 og 40656. AUGLÝSIÐ t TÍMANUM ÞAKKARAVÖRP Hugheilar þakkir sendi ég börnum mínum og tengda- börnum, ættingjum, vinum og kunningjum, fyrir gjafir, heillaskeyti og góðar óskir á áttræðisafmæli mínu 28. júní s.l. — Guð blessi ykkur öll. Ingiríður Kr. Helgadóttir frá KetilsstöSum. Þökkum hjartanlega vináttu og samúð við andlát og útför ástkærs •iginmanns míns, föður, sonar, tengdasonar og bróður. Steingríms L. Biöndals, stud. oceon. Ingunn Þ. Blöndal, Stelngrímur Þórarlnn Blöndal, Guðrún J, Blöndal, Lárus J. Blöndal, Sigrún Júlíusdóttlr, Lárus J. Blöndal, Þóroddur E. Jónsson og systkínl. IGNIS KÆLISKÁPAR 1 é ATH.: Afþýðing úrelt (óþörf), með innbyggðum rakagjafa, sem heldur ávallt mat og ávöxtum ferskum. FULLKOMIN einangrun! A. Stœrra Innanmál, B. Sama utanmál. Hæð Breidd Dýpt Samt. lítr. Frystih. Cub-fet cm cm cm Staðgr. Afb. £ út-k 6 má*. 225 — 38 L 7,9 141 49,5 60 21.220.— kr. 22.600.— 275 •— 53 L 9.7 151 54,5 60 23.172.— kr. 24.612.— 330 —- 80 L 11,6 155,5 60 68 33.020.— kr. 34.943.— 400 ~ 95 L 14,1 155.5 71 68 37.325.— kr. 39.435.— I grein í 27. tbl. Mánudags- blaðsins, sem út kom nú um helg ina, er birt svonefnd kæra frá Ragnari Haraldssyni á undirritað- an fyrir að halda fyrir sér fjár- munum, sem nefndur Ragnar tel- ur sig eiga í mínum vörzlum. Vegna viðskiptamanna minna aðstandenda lýsi ég því hér með yfir, að kæra þessi á ekki við rök að styðjast. Farið er vísvitandi með rangt mál, og er kæran ósönn og ærumeiðandi. Hef ég því far- ið þess á leit við sýslumanninn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, aS kæra þessi verði tekin til með- ferðar nú þegar, en kæran mun hafa borizt embætti hans nú um mánaðarmótin. en ég hef ekki séð nefnda kæru, nema í Márnx- dagsblaðinu. Er það ósk mín við sýslumanninn. að rannsókn máls- ins verði hraðað eftir föngum, svo að hið sanna í málinu rnegi koma í Ijós sem fyrst. Er það von mín, a@ niðurstaða rannsóknarinnar geti síðar firrt mig að einhverju leyti því tjóni, sem málatilbúnaður kær anda kann að bafea mér næstu daga. R-eykjavífe, 3. júlí 1970, Jón E. Ragnarsson, hcIL Flugslys Framhald af bls. 1 en illa gefek að komast að flák- inu, þegar loks var vitað, hvar það var. Skömmu eftir hádegi í dag, komst björgunarsveit á slys- staðinn og voru þá allir látnir, sem í vélinni voru, 112 manns. í marz 1966 fórst Boeing 707 þota á sama stað og 124 manns fóryst. Guðjopi Stybkársson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR AUSTURSTRÆTI 6 SÍMI 183U

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.