Tíminn - 12.07.1970, Síða 1

Tíminn - 12.07.1970, Síða 1
 VM 153. tbl. — Sunnudagur 12. júlí 1970. — 54. árg. SAMVINNUEANKINN Ahranesi Crundarfirðl Patrektfirðl Sauöúrkrókl Húsavih Kópashcri Stödvarfirðl Keflavih Hafnarflrðl Reyhfavíh SAMVlKNUBAMKtNN Oxford-leiðangur: Mæla Snæfells jökul í sumar SJ—Ólafsvík, fimmtudag. Sjötta júlí kom hingaö til lands 7 manna leiðangur frá Oxíord, svo nefndur „Oxford Expedition to lceland 1970“, og mun hópurinn stunda jarðfræðirannsóknir á Snæ fellsnesi í sex vikur. Þau fjögur, sem eru á myndinni hér til hlið ar, eru úr þessum ieiðangri, og hitti blaðamaður Tímans þau á vegamótum við Ólafsvík. Vora þau að leggja af stað á Snæfells- jökui og er þar um að ræða fram hald ýmissa mælinga á jöklinum, en ann$r slíkur leiðangur mældi hluta jökulsins fyrir nokkrum ár- um. Fjórmenningarnir tjáðu frétta manni blaðsins, að flestir þátt- takendurnir i leiðangrinum væru að nema jarðfræði við háskólaim Framha'iO a bte. 14 STlFLU- OG SKURÐAGERÐ ER HAFIN VIÐ Búið að heimila Landsvirkjun 700 milljón króna lán EB-Reykjavík, laugardag. Búið er að heimila Lands virkjun lántöku að fjárhæð allt að 8 milljón dollara eða um 700 millj. ísl. krónur, á þessu og næsta ári, til lúkningar Búrfellsvirkjun- ar og Þórisvatnsmiðlunar, og ennfermur til rann- sókna á fyrirhuguðum virkjunarframkvæmdum, þá einkum við Tungnaá. j Frá lokum verkfalls hafa tveir vinnuflokkar starfað við Þóris- vatnsframkvæmdirnar, og vinna nú við þær á annað hundrað manns. Unnið verður í sumar að stífluframkvæmd- um við Þórisós, og einnig verð ur gerður hluti af skurði við suðvesturenda Þórisvatns, en veita á vatni í gegnum þann skurð til aukningar vatnsmagni Búrfellsvirkjunar og Tungnaár virkjunarinnar fyrirhuguðu. Er áætlað að þessum fram- kvæmdum ljúki haustið 1971. Þá á stíflugerð í Köldukvisl er veitt verður í Þórisvatn, að vera lokið 1972, og verður það verk væntanlega boðið út í haust. Það er sameignarfyrirtækið Þórisós er yinnur að stíflugerð inni í Þórisósi, en sú stífla á jð hindra rennsli vatnsins til norðurs. Hins vegar er það Ungir Framsóknarmenn halda þiog á Hallormsstað í ágúst Drög a8 stefnuskrá unnin á opnum fundum Hallorms- verktakinn ÍSTAK, sem hefur vatnsveituskurðinn við suðvest anvert Þórisvatn, eo fram- kvæmdir þar hófust fyrir hálf- um mánuði. Þar vinna nú 60 —70 manms og var byrjað á því að fjarlægja um eina millj. rúmm. af möl og sandi, en mun þurfa að sprengja þar um 100 þúsund rúmmetra, og er gert ráð fyrir að unnið verði við þessar framkvæmdir fram í nóvember. Þá verður efcki unnið við framkvæmdirnar við Þórisós frá því í október og fram í maí, vegna þess að taliff er óstarfandi þar við slíkai framkvæmdir að vetri til. Stjórn Sambands ungra fram sóknarmanna hefur ákveðið að boða til þings samtakanna dag ana 28.—30. ágúst n.k. og verð Útför forsætisráðherrahjónanna verður gerð á fimmtudagiim Útför forsætisráðherrahjónanna, FRÚ SIGRÍÐAR BJÖRNSDÓTTUR OG BJARNA BENEDIKTSSONAR forsætisráðherra, og dóttursonar þeirra BENEDIKTS VILMUNDARSONAR, fer fram frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 16. júlí kl. 14,00. Forsætisráðuneytið. ur þingið haldið á stað. Um fjörutíu aðildarfélóg hafa rétt til að senda fulltrúa á þingið og má búast við fjöi mennu þingi, en síðasta þing ungra framsóknarmanna sem haldið var á Laugarvatni 1968. sóttu töluvert á annað hundr- að manns. Ungir framsóknar- menn hafa tekið upp þá ný breytni að halda þing sín fyr ir opnum tjöldum og verður þeim sið einnig fylgt í þetta sinn. Þannig mi.n öllum er þess óska gefinn kostur a að heimsækja þingið sem gestir, fylgjast með umiæðum op nefndarstörfum, eftir þvi sem við verður komið. Á síðasta þingi SUF mættu allmargir gestir. bæði meðlimir aðildar félaganna. óflokksbundið fólk og menn úi öðrum flokkum Stjórn SUF hefur ákveoið a? gi-nga nú enn lengra í þá átt að opna stiórnmálastarfsemina Framhaid á bls 14 Eldsupptök enn ókunn OÓ—Reykjavík, laugardag. Ekkert hefur enn komið fram um orsakir brunans á Þingvöllum í fyrrinótt. Sýslu- maðurinn i Árnessýslu, Páll Hallgrímsson, hefur vfirum- sjón með rannsóknunum. og rannsóknarlögreglan í Reykja- vík er honum til aðstoðar. Pál) Hallgrimssoc sagði j morgun. að hann hafi i gær- kvöldi og morgun vfbhevrt tjblda manns, sem voru á ferð á Þingvöllum um það leyti •iem Konungsbústaðurinn „._..n. Á hann enn eftir að vfirheyra mörg vitni og kvaðst hann Framha'.o ■< ois 14 Seldi plötu- safniö til að \m komast að sem vinnumaður í sveit FB-Reykjavik, laugardag. í Í0 ár hefur M ára ganiall Ban d arikjamaður, Michael Beaeh, látið sig dreyma um ísland ogv íslendinga. Fyrir rúmri viku rætt ist srvo draumur hans um að koma til fslands, o>g nú langar harm til þess að komast sem vinnumaður á einhvem sveitabæ um óáfcveð- inn tíma. Michael Beaoh ræddi stuttlega við blaðamann Tímans í gær. Hann sá fcvikmyndina Leyndar- dóma Snæfellsjökuls, sem byggð er á sögu Jule.s Verne. Micihael sagðist hafa safnað merfcilegum, gbmlum hljómplötum, grammo- fónum og öðru þess háttar, en nú fyrir skömmu seldi hann allt sitt mikla safn í þeim tilgangi að kaupa farseðil til íslands, og láta þannig draum sinn um að sjá þetta land, rætast. Michael er búinn að vera hér 1 vikutíma. Hann hefur þegar brugðið sér austur að Heklu, og skoðað það helzta hér í Reykja- vik. í því sambandi sagði feana, að hér væri allt meira og enn betra, en hann hefði látið sig drevma um. Venjulega væri það svo, að menn yrðu fyrir vonbrigð- um, þegar þeir hefðu búizt við einhverju og hugsað lengi um það, en í þetta sinn hefði það farið á annan veg. Allt væri stór- kostlegra og skemmtilegra hér en hann hefði' nokkru sinni getað Imyndað sér. Michael hefur verið eitt ár i háskóla í Bandaríkjunum, en hann er frá borginni Portland í Ore- gon. Hann sagðist gera sér fulla grein fyrir því, að efcki væri auðs von í því að ætla sér að gerast vinnumaður á sveitabæ á fslandi, en aðalatriðið vaeri, að komast út í sveit. og fá tækifæri til þess að kynnast fólkinu og málinu vel. Hafi nú einhver bóndinn löngun til þess að ráða Michael til sín um óákveðinn tíma, getur hann haft samband við hann að Hör,gs- hlfð 22 ba*- sem hann nú býr.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.