Tíminn - 12.07.1970, Síða 5

Tíminn - 12.07.1970, Síða 5
OT#*fUDAGUít 12. Jfifí 197«. TIMINN MEÐ MORGUN KAFFIHU Kornung leikkona giftist gemlurrL, en geysilega ríkum skipakóngi. Tveim vikum eftir brúðkaupið kom hún niðurbrot in txl lögfræðings síns. -— Hann hefur svikið mig! Hann er átján árum yngri, en hann sagði mér. Frú Mikkelsen sat með helj arstóran hlaða af ferðaskrif- stofubæklingum fyrir framan sig og blaðaði í þeim. - Hugsa sér! sagði hún allt í einu vi® rnann sinn. — Hér stendur, „Sjá Napólí og dey“- — Fyrirtaks hugmynd, hróp aði xnaður hennar og stökk upp úr stólnum. — Ef þú leggur af stað strax ®g tekur leigubíl, geturðu náð fluginu klukkan níu! £ mk ...wTm Nei, takk. Ég er bara að skoða. Frú Jóna var að koma frá lækni, sem hafði sagt henni, að hún ætti von á barni. Þetta kom sér nokkuð illa fyrir hana, að henni fannst. Jón reyndi að hugga hana, en svarið sem hann fékk var svona: — Þetta getur þú sagt, það ert ekki þú, sem átt að hafa fyrir þessu öllu. Ég hefði gam an af að vita, hvað þú segðir, ef læknirinn tilkynnti þér, að þú ættir von á barni? — Frá hverjum skyldi Hans litli hafa erft fróðleiksþorst- ann? — Fróðleikinn hefur hann frá mér, en þorstann frá pabba sínum. — Hvað sagðí konan yðar, þegar þér komuð svona seint heim? — Ekki orð, herra dómari. Ekki orð. Og ég þurfti hvort sem er, að lála draga úr mér tvær framtennur. — Mamma, hvað er erotik? — Hvernig ætti ég að vita það. Ég hef íætt. og alið upp tólf börn og haft annað að gera, en hugsa um svoleiðis hluti. I ItUMrfl — Ætlarðu ekki að kyssa mig góðan nag? — Á fastandi maga? — Nei, á munninn- DENNI DÆMALAUSI Viltu heyra hvað það er mikið til í ískápnum, sem við get- um borðað á nóttunni? Karl Gústaf Svíaprins getur áreiðanlega ekki kvænzt öllum þeim fjölmörgu stúlkum, sem bendlaðar eru, eða hafa verið, við nafn hans. Það er augljóst máí. Því hafa nú sérfræðingar í konunglegum hjónaböndum . lagt höfuðir rækilega í bleyti og komizt að þ.'irri niðurstöðu, eftir að Anna Bretaprinsessa harðneitaði því, að þau yr^u nokkurn tíma hión að prins inn væri þegar búinn að ákveða sig. Gallinn er bara sá, að stúlkan er af borgaralegum ættum, en samkvæmt stjórnar- skránni missir prinsinn rétt- Ég get ekki unnið hérna, borgunina gef ég til góðgerðar starfsemi. Þökk fyrir komuna og góða nótt. Þetta voru orð Sammy Davi es Jr. Hann hafði átt að skemmta í sænska bænum Furu vík, en bar sem veðurguðirnir voru svo óblíðir að láta rigna hvítum silkikimono, heitir Nori og er eina barn Akihito krónprins í Japan og konu hans Michi' i- Nori litla var að ' ’'’a fyrsta afmælisdaginn sinn hátíð legan um daginn, og við það tækifæri var myndin tekin. Heljarmikil veizla -ar haldin í Togu-höllinni í Tokyo til heið urs prinsessunni, og ekki \....t aði gjafirnar. Hrifnust var Nori þó af fína rugguhestinum, sem pabbi hennar gaf henni, og var hún einmitt að dást að honam, þegar ljósmyndarinn smellti af. Svo varð Barbro ófrísk og þá þyrmdi 6VO yfir John, að hann brauzt inn í víxlarafyrir tæki eitt í Kaupmannahöfn og stal rúmlega 250.000,00 ísl. krónum. Lögreglan hafði fljótt hendur í hári hans, og nú hef ur hann verið dæmdur í fimm ára fangelsi í Danmörku. Dönsk eða sænsk yfirvöld geta ekki haldið neinni vernd arhendi yfir horium, og vel kann svo að fara, að Bandaríkja menn kalli hann heim til sín og dæmi h-ann þar fyrir liðhlaup. Þessu vill Barbro iitla kippa í lag með því að giftast John. Og þar stendur hnífurinn í kúnni. A að leyfa þeim að gift ast, svo liðhlaupinn komist und an bandarískum yfirvöldum, eða á aS láta hann afplána 5 ára dóm og eiga á hættu að USA heimti hann heim að þeim iiðnum? Yfirvöld í Danmörfca hafa allavega sagt við Barbro, að hún verði að herða upp hug ann og b:ða í fimm ár og sjá hvað setur. inn tii krúnunnar, ef hann kvænist henni. Þau verða því að bíða þolin móð þar til hann er orðinn kóngur, því þá getur enginn bannað þeim að eigast. Og ef til vill þurfa þau ekki að bíða svo ýkja lengi, því gamli kóng urinn afi hans er kominn hátt á níræðisaldurinn. Sú útvalda heitir Titti Waeht meister, og er ein af þekktustu og fegurstu fyrirsætum París arborgar. En þangað hélt hún frá Svíþjóð til að draga Ur um- talinu og bíða eftir sínuns heitt elskaða í hæfilegri fjarlægð. eldi og brennisteini, fór raf- magnið hvað eftir annað. Nennti Sammy ekkii að standa í þessu, kvaddi vonsvikna áheyrendur og yfirgáf staðinn. Þóknunina, sem hljóðaði upp á tæplega hálfa milljón ísl. kr. hafði hann fengið fyrirfram, svo ekki var viðeigar.di að he.mta hana til baka. Nokkrir góðborgarar bæjarins tóku þess í stað að sér að sitja í nefnd, sem ráðstafa skyldi íénu. Nið urstaðan ne'ridarinnar'varð sú, að stofnað skyidi heimili fyrir vangefna. En þá kom heldur betur babb í bátinn, Sammy „gleymdi' nefnilega að afhenda summuna. Þetta var árið 1967, og ennbá hefur ekki bólað á gjöfinni. Sví um fannst þetta að vonum löð urmannleg framkoma. og sendu bæði skeyti og bréf til söng varans, en árangurslaust, þvi ekkert svar hefur borizt. Er ekki annað hægt að segja en þetta sé fremur léleg auglýsing fyrir svo frægan listamann. + Hin tvítuga Barbro Larson frá Málmey í Svíþjóð lenti heldur en ekki í þvi. Hún trú lofaðist John nokkrum Babcock. Bandaríkjamanni, sem gerðist liðhlaupi frá Víetnam og kom til Svíþjóðar. Astir góðar tókust. með John og Barbro, og þau fluttu saman í litla leiguíbúð. Samf gekk þeim illa að lifa frá degi til dags, og áttu i stöðug um vandræðum með að fram fle.vta sér og greiða húsaleig una- Hún er sextán ára og heitir Dorthe. Þrátt fyrir lágan aldur, er hún þegar vel á veg komin með að ná góðu orðspori sem sýningarstúlka. Hún hefir samt sem áður ekki hug á að fest ast í þeim bransa, heldur vill Dorthe verða leikkona. Núna er hún í ársleyfi frá störfum, segir hún, í þeim til- gangi að hugsa sitt ráð — hvort hún eigi að gera alvöru úr ■ leikkonudraumnum, eða skella sér i að taka stúdentspróf og nenia síðan blaðamennsku. Hún er þó hálf rög við blaðamennskuna, heldur að hún sé ekki nógu frek til þess að verða góð blaðakona. En okkur sýnist hún hafa ýmislegt annað til að bera, sem komið gæti í góðar þarfir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.