Tíminn - 12.07.1970, Page 7
i
|
WmmíM
J
41
gft
:<■ : :••■.:: ;-::
:V •.•:•■••.•.•
'•• ■>:■■■
smimmAism 12. júií wi».
blðS. Einmanakenndin ásótti
Miu meira, en nokkru sinni
fyrr, og hélt hún jafnvel um
tíma, að bezt væri fyrir hana
að gerast nunna og fórna lífi
sínu fyrir góðgerðarstarfsemi.
En nunnunum leizt ekkert á
slíkt. — Ég sagði abbadísinni,
að ég vildi gjarnan gerast
nunna, en hún svaraði því til,
að ég væri bölvaður tossi.
Mi.ifcti’t.air,
-i^íriviv já- ivn ji 1 im 'i
dáinn. Hann hafði verið með
einkaflugvél, er hafði hrapað
yfir San Fernando Valley.
Stjarna Miu byrjar
að skína.
Fimm árum síðar — 28.
janúar 1963 — dó faðir Miu
úr hjartaslagi heima í Beveriy
Hills við Hollywood. Mia vissi
hvaða orð hafði farið af föð-
ur hennar, og hún vissi að sá
orðstír hafði kvalið móður
hennar, en hún skildi hann.
Ava Gardner, fyrrverandi eigin-
kona Frank Sinafra: — Ég vissi
það alltaf, að Frank myndi dag
einn fara í rúmið með dreng.
— Hann var prédikari o”
hórdómsmaður, sterkur og ö
framfærinn, voldugur og veik-
ur, skáld og farmaður. Hann
var mjög flókin manngerð,
og ég elskaði hann, segir Maur
een 0‘Sullivan um mann sinn
Eftir greftrunina flaug Mia
ásamt móður sinni til New
York, en sú síðarnefnda lék
um þetta levti í sjónleiknutn
..Það er aldrei of seint“ er
sýndur var á Broadway. Mia
flaut með móður sinni og byrj-
aði í leikskóla. Hún fékk
smáhlutverk í hinu gamla og
góða leikriti Oscars Wilde
„Brunbury" sem endursýnt
var á Broadway. Allt gekk
vel, og með hagstæð meðmæli
í höndum fann Mia milligöngu
mann er útvegaði henni hlut-
verk í tveim sjónvarpsleikrit-
um. — Hún lék hryllilega, seg-
ir móðir hennar. En þessi lítil-
vægu hlutverk urðu til þess að
Skilnaður við Frank Sinatra var Miu þungbær. En nú getur hún þó
brosað aftur.
Mia fékk stöðugt stærri og
stærri hlutverk í sjónvarpsiejk
ritum. Og svo kom að þvi, að
hún náði góðum sarnn-
ingi við kvikmyndaframleið
endafélagið Twentieth Cent-
ury-Fox.
Einn af vinum hennar, John
Leyton — sem átti eftir að
verða sérlega góður vinur henn
ar — lék á móti henni í afsa-
legu ástaratriði í kvikmynd-
inni „Fallbyssulið Batasis". En
þetta ástaratriði var klíppt úr
myndinni, þegar myndin var
sýnd í sjónvarpinu tveim ár-
um síðar.
Nokkrum mánuðum eftir að
búið var að taka Batasis-mynd
ina, heimsóttj Mia elskhuga
sinn Leyton á ítelíu, þar sem
hann var áð leika í myndinni
„Von Eyans express" Það var
þar sem Leyton kynnti Miu
fyrir þeirri stóru kvikmyada-
stjörnu Frank Sinatra.
lega sjúkdómi, en samt gætir
ef til vill smááhrifa frá veik-
inni, því að hún kveðst stund-
um verða vör við eitthvað í lík
Ingíi við liðagigt.
Spánarár Miu
Árið 1957, þegar Mia var 12
ára, fór faðir hennar með
konu sína og börn til Spán-
ar, þar sem hann vann að
nýrri mynd „John Paul Jon-
es“. Kvikmyndastjarnan Betty
Davis man eftir Miu þar og
segir svo um hana: — Hún var
einmana, auminginn litli. Þær
voru góðar vinkonur Bee-Dee
dottir mín og hún. og Mia
Irfcla hafði mikil áhrif á mig.
Jafnöldrur Miu voru sem óð
ast að fá „línurnar“ og voru
farnar að vera með piltum. En
ekki var því þannig farið með
Miu. Þegar hún leit í spegil-
inn, fullvissaði hún sig um, að
hún líktist jafn mikið kyn-
bombu og hengilmæna.
Maoreen O'Sultivan: — Me3 tHlitl
tH aldorstns, war þaS ég en ekki
Mia, sem Frank áttS aS gUtast.
ffidariíf bennar var þroskað og
hfm lifði al ein í smum eigúi
heimL En hún ver fullviss um,
aS hún átti að verða leikkona,
jafnvel þótt hún Ektist eiuna
helzt mús á þeim árum.
f hófcasafni bandariska skól-
a»s í Madrid, eyddi Mia mörg-
ma stundum við að lesa bæk-
wr um ti‘áa~brögð, þegar hún
efcki var með óiæti til að vekja
á sér eftirickt, í kennslustund
mrarn reyndi hún að vekja
áihuga strækanna á sér, með
því að sýaa virðingarleysi sitt
gaguvart skólanum, en það
varð aðeins til þess að hún
var rekin úr honum.
Foreldrar hennar komu
benni þá í kaþólskan skóla,
en Mia átti alltaf í erfiðleik-
um með að sætta sig við regl-
ur hans. Nunnurnar voru allt-
af að áváta hana fyrir að tala
á meðan á bænahaldinu stóð.
eða fyrir að lesa vifeu-
Foreldrar Miu hneyksluðust •
heil ósköp á henni, þegar hún
sagði þeim írá því, að hún
hefði ákveðið „að hrista ryk
kaþólsku kirkjunnar af fótum
sér“. Hún skýrði þeim frá því,
að miklu meir værj spunnið i
indversk trúarbrögð og önn-
ur trúarbrögð — afleiðing
uppeldis hennar á Spáni. For-
eldrar hennar andmæltu, en
það var þó anzi lítið — þau
höfðu nóg að gera með að
.reyna að bjarga hjónabandi
sínu.
I
Mia eða „músin" eins og
systkini hennar kölluðu hana
oftast — hændist um þetta
leyti mest að bróður sínum
Michael, er var fimm árum
eldri en hún, og engum öðr-
um af systkinum hennar bótti
eins vænt um hana og Micha-
el. Þau eyddu mörgum af frí-
stundum sínum saman.
Mia var á heimavistai-skóla.
Dean Martin: — Viskýið sem ég
drekk, er eldra en Mia.
í REYKJAYÍK 1970
Sunnudaginn 19. júlí — Farið verður kl. 8 árdegis frá Hringbraut 30. —
FARARSTJORI: EINAR ÁGÚSTSSON, alþingismaður.
»•
Ekið verður um Hellisheiði, stanzað á Kambabrún, ef veður er gott. annars í Hveragerði. Þaðan um Selfoss, austur
yfir Þjórsá, austur Holt og upp Landsveit í Galtalækjarskóg og matazt þar. Síðan ekið að eldstöðvum Heklu og þær
skoðaðar. — Þá er farið um Þjórsárbrú hjá Búrfelli, niður Þjórsárdal, að Skálholti. Þaðan er ekið upp hjá Mosfelli að
Laugarvatni ,en frá Laugarvatni um Laugardalsvelli og stanzað þar. Þá er ekið um Gjábakkahraun til Þingvalla og
j síðan til Reykjavíkur. CSennilega verður stanzað víðar en hér hefur verið rakið, ef veður verður gott).
1 ■; ■
Farseðlar eru seldir á Hringbraut 30, símar 24480 og 16066 Einnig í afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7,-sími 12323.
Farseðl/irnir kosta kr. 400,00. Fyrir börn innan 10 ára kr. 250,00. •— Nesti þurfa menn að taka með sér. —
^Nauðsvnlegt er. að þátttakendur taki farseðla sína sem allra fyrst, því að torvelt getur orðið að fá bfla, nema samið
sé um þá með nokkurra daga fyrirvara.