Tíminn - 19.07.1970, Page 5

Tíminn - 19.07.1970, Page 5
SUNNUDAGUR 19. júlí 1970 TÍMINN 17 MELAVÖLLUR í dag sunnudaginn 19. júlí kl. 16 leika: ÁRMANN - VÖLSUNGUR Mótanefnd Styrkveiting Stjórn Minningarsjóðs dr. Victors Urbancic mun úthluta styrk úr sjóðnum hinn 9. ágúst n. k. eins og undanfarin ár, til læknis, er stundar sérnám í heilaskurðlækningum (neurokirurgi). Umsóknir um styrk þennan skulu sendar dr. med. Snorra Hallgrímssyni, prófessor Handlækninga- deild Landspítalans, fyrir 6. ágúst n. k. SJÓÐSSTJÓRNIN. Tilboð óskast í eftirfarandi tæki Búnaðarsambands Kjalarness- þings MF 65 árg. 1958 í góðu lagi. T D 14 A árg. 1955 í því ástandi sem jarðýtan er í, og ónotaða Vira gröfuskóflu um % cubic yard. Tækin eru til sýnis við verkstæðishús sambands- ins að Lágafeíli 21. og 22. júlí. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Tilboðin sendist framkvæmdastjóra sámbands- ins, Ferdinand Ferdinandssyni, Hlíðartúni 8, Mos- fellssveit ATVINNA U.M.F. Skallagrímur í Borgarnesi. óskar að ráða starfsmann. Starfið er fyrst og fremst fólgið í rekstri samkomuhúss og störfum í sambandi við íþróttastarfsemi félagsins. Æskilegt er að viðkom- andi hafi einhverja reynslu í þeim störfum. •— Umsóknarfrestur er til 25. júlí, og skal umsókn- um skilað til Gísla V. Halldórssonar, sími 93-7177 eða Konráðs Andréssonar, sími 93-7155, sem veita nánari upplýsingar, eftir M. 19,00 á kvöldin. U.M.F. Skailagrímur. PÍPULAGNIR Tilboð óskast í pípulagnir í hús Rannsóknastofnun- ; ar iðnaðarins að Keldnaholti. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgar- j túni 7, Rvík., gegn 2.000,00 króna skilatryggingu. J Tilboð verða opnuð 30. júlí 1970, kl. 2 e.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 HRAUHSTEYPAN HAFNARFIRÐI Sfmi 50994 Heimajfmi 50803 Útveggjasteinar ☆ Milliveggjasteinar 3-5-7-10 cm. ☆ Gangstéttahellur ☆ Sendum heim Sími 50994 Heima 50803 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiSur. Bankastræti 12. , % IfT/l cKo ariv RHf'r. i i n VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMlÐI, FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir. VélaverkstæSi Páls Helgasonar Síðumúla ÍA. SimJ 38860. Ökukennsla I - æfingatímar | Cortina * Upplýsingar i síma 23487 j kl. 12—13, og eftir kl. 8 á kvöldin virka daga. Ingvar Björnsson. EFLUM 0KKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA Brúnir eða svartir leðurskór með nylon-sóla. — Póstsendum. — Skóverzlun Þórðar Péturssonar við Austurvöll, sími 14181, Póstn. 51 FALLEGIR - ÞÆGILEGIR D I N A R * Verð kr. 978,00 * Stærð no. 36^—41 ❖ KÆLISKAPAR m/d||úpfrysfri V E R Ð Lítr. Stgðgr. Afborg 225 kr. 21.200 22,600,— 275 kr. 23.172 24.612.— 330 kr. 33.020 34.943.— 400 kr. 37.325 39.435.— Afþýðing óþörf, Sjálfstilling á rakastigi, m/rennihilium, Einnig fáaniegir í teakr Kt, ADALUMBOÐ RAFIÐJAN VESTURGÖTU 11 REYKJAVÍK SÍM119294 SOLNING HF. SIMI 84320 Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNING H.F. — Sími 84320.. — Pósthólf 741. Anamaðkar til sölu Upplýsingar í síma 12504 og 40656.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.