Tíminn - 19.07.1970, Page 12

Tíminn - 19.07.1970, Page 12
Sunnudagurlnn 19. júlí 1970 WBMMiwB6MBwramm^a^maa Skákmótið í Zagreb - Sjá bls. 8 ■tss I vorleysingunum hefur runnið frá brúarendanum, og brúin hefur einnig skekkzt. NYJA BRUIN A YTRI RANOA TENGIR SAMAN RANGÁR- VELLI OG LANDSSVEIT Leggja þarf betri veg að brúnni beggja megin — K„—Reykjavík, laugardag. í fyrrasumar var sett brú á Ytri-Rangá fyrir innan Hóla, og auðveldar brúin samgöngur á milli Rangárvalla og Landsveit- ar, en áður var venjulega farið yfir ána á vaði, nokkru neðan við ]>essa nýju brú. Vegna eldgossins í Heklu var óeðlilega mikil umferð á þessum slóðum í vor, og ber vegurinn fyrir innan Hóla og Næfurholt þess greinlega merki. Þyrfti hið bráðasta að lagfæra leiðina frá Hólum og inn að brúnni, þvi hún er vægast sagt mjög seinfarin fyr- ir litla bíla, og sums staðar nærri ófær. Þessi leið er mjög ákjósan- leg fyrir ferðafólk, en til þess að sveitirnar beggja megin árinn- ar hafi fullt gagn af brúnni, þarf að gera vegabætur beggja vegna brúarinnar. Væru þá efstu bæj- irnir á Rangárvöllum í mun betra vegasambandi en þeir hafa verið, en þangað hefur ekki verið sótt mjólk hingað til, vegna þess hve afskekktir bæirnir hafa ver- ið. Auk þess að fara upp hjá Gunn- arsholti og inn að Hólum og Næf urholti, má nú fara upp með Ytri-Rangá. Er þá farið af Gunn- arsholtsveginum og heim undir Geldin-gaiæk, og þaðan sem leið liggur fram hjá Heiði. Þetta er skemmtileg leið, en á nýja ferða- kortinu yfir Suðurland er leiðin merkt með slitróttri rauðri línu, Sem merkir að leiðin sé víða ógreið fær eða aðeins fær að sumri til. Nokkrir lækir eru á leiðinni, en víðast hvar eru farvegir annars Framhald a bls. 22 Héraðsmót í Vestur-ís. Bjarni Einar Hjálmar Héraðsmót Framsóknarmanna í Vestur-ísafjarðarsýslu verður á Þingeyri laugardaginn 25. júlí og hefst kl. 21. IRæðumenn verða alþingis- mennirnir, Bjarni Guðbjörns- son og Einar Ágústsson vara- formaður Framsóknarflokks- ins. Hinn góðkunni Hjálm- ar Gíslason og fleiri annast skemmtiatriði. Hljómsveit Ás- geirs Sigurðssonar frá ísafirði leikur fyrir dansL Fimm börn fengu Akur- eyrarferð í verðlaun í spurningasamkeppni LKL ÖRUGGUR AKSTUR og BarnablaSsins Æskunnar. KJ—Reykjavík, föstudag. \ liðnum vetri efndu LKL Oruggur akstur og Barnablartið x^rskan ti' samkeppni meðal ies- en—. Æskunnar um umferðarmai. ar heitið fimm veglegum verð launum, sem voru fcrðalög og flf'ira. Börnin áttu að svara 30 spurningum og reyndust 600 ies er \ hafa sent in;: rétt svör. I vor var svo dregið um bað, hverjir skyldu hljóta verðlaunin Allir fimm verðlaunahafarnir voru boðr.ir í ferðalag til Akur eyrar og fengu önnur verðlaun að auki. 1. verðlaun sem var vand að reiðhjól með öllum búnaði hlaut Kolbrún Bergþórsdóttir Reykjavík. 2. verðlaun. sem var tvö tíu daga námskeið á sumar- íbróttaskólanum að Leirá hlaut l'uriður Pálsdóttir. 3.—5. verð (laun, sem var alklæðnaður og kuldaúlpa frá samvinnuverksmiðj unum á Akureyri. hlutu Jónína G. Guðbjartsdóttir. ísafirði, Unn ur Sigríður Einarsdóttir. Reykja vík og Magnús Örn Stefánsson Selíossi. í vikunni fór allur hópurinn til Akurevrar og með í förinni voru beir Baldvin Þ Kristiánsson félassmálafulltrúi Samvinnutrygg inga og Finnbogi Júlíusson frá Æskunni Flaug hópurinn norð- ur og skoðaði bar starfsemi sam vinnuverksmiðjanna. kom i Frið- bjarnarhús. bar sem fvrsta góð- 'emo'a'-arpvlan a í=landi var’stofn uð. skoðaði Nonnahús Miniasaín ið, Sigurhæðir og Davíðshús. nik kirkjunnar og lystigarðsins. Síð an var farið landieiðina suð.i' með viðkomu í Bifröst í Borgar firði og í sumaríbróttaskólanuiri að Leirá. Voru börnin m.iöe ánægð með ferðina, en þeim sem voru utan af landi. var boðið til Reykiavík Framhald a bls 22 yerðlaurahafar og fylgdarmenn fyrir neðan kirkiuna á Akureyri. F v. Finnbogi Júlusson, Kolbrún Bergþórs- dóffir, Magnús Örn Stefánsson, ÞuríSur Pálsdóttir, Unnur SigríSur Einarsdóttir og Jónína G. GuSbjarfsdóttir. (Tímamynd-GPK)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.