Tíminn - 07.08.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.08.1970, Blaðsíða 6
b. Þrjú lög eftir Jóa As- geirsson við ljóð úr bókinni „Regn í maí“ eftir Einar Braga. Gnðrún Tómasdóttir og Kristinn Hallsson syngja með hljóðfæra’eikurum undir stjórn höfundar. 22.50 Á hljóðbergi Leiki'ð af fingrum fram: Mike Nichols og Elaine May flytja gamanþætti við und- irleik Marty Rubenstein. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár’ k. MIÐVIKUDAGUR SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Steinaldarmennirnir. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 21.00 Miðvikudagsmyndin. Barnæska mín. Sovézk bíómynd, hin fyrsta af þremur, sem gerðar vomi árin 1938—1939 og byggðar á sjálfsævisögu Maxíms Gorkís Hinar tvær eru á dagskrá 26. ágúst og 9. sept. Leikstjóri: Marc Donoskoi. Aðalhlutverk: Massatilinova, M. Troya- novsky og A. Liarsky. Þýðandi: Reynir Bjarnason. Alex Pachkov elst upp hjá ströngum afa, góðlyndri ömmu og tveim fræudum, sem elda grátt silfur. 22.30 Fjöl(kyldubíllinn. 6. þáttur — Kælikerfi og smurningskerfi. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp- Veðurfregnir. Tónlekiar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veð- urfregnir. Tón.’eikar. 9.C0 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum fcgblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna Heiðdís Norðfjörð les „Línu Iangsokk“ eftir Astrid Lind- gren (4). 9,30 Tilkynningar Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tón leikar.. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fróttir. Hljómpiötusafnið lendurt. þ’.ttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir- Tilkynningar. 12.50 Við vinn jna: Tón'-^kar. 14.40 Síðdegissagan „Brand lækn- ir“ eftir Lauritz Petersen. Hugrún þýðÍT og les (14). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: Sönglög eftir Leif Þórarins- son, Emil Thoroddsen, Sig- urð Þórðarsoa, Árna Thor- steinson, Sigvalda Kaldalóns og Karl O. Runó.'fsson. Ólafur Þ Jónsson syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur með. Lög eftir Hall- grím Helgason og Sigvalda Kaldalóns. Þjóð.'eikhúskórinn syngur; dr. Hallgrímur Helgason stjómar. Sinfóafa I f-moll „Esja“ eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníu hljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stj. 16.15 Veðurfregnir Hugleiðing um fsland Benedikt Gfslason frá Hof- teigi flytur erindi, áður út- varpað 8. júlí sl. 16.40 Tónleikar 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynniagar. 18.45 Veðurfregnir. HLJöÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik ar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund barnanna: Heiðdís Norð- fjörð les „Línu langsokk" eftir Astrid Lindgren (5). 9.30 Tilkynningar. 10.25 Við sjóinn Jakob Jakobsson fiskifræðingur flytur erindi. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tóaleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin Tilkynningar. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál ' Magnús Finnbogason magister talar. 19.35 Ríkar þjóðir og snauðar Björn Þorsteinsson og Ólaf- ur Einarsson taka samaa þáttinn. 19.55 Sónata í Es-dúr op. 120 nr. 2 eftir Brahms Gervase de Peyer og Daniel Barenboim leika á klarinettu og píanó. 20.20 Sumarvaka a. „Fjallið, sem alltaf var að kalla“ Guðjón Ingi Sigurðsson .'es sumarævintýri eftir Huldu. b. Vísnamál Hersilía Sveinsdóttir fer með stökur eftir ýmsa höfunda. c. Kórsöngur: Karlakór Hun vetningafélagsins í Reykjavík syngur tslenzk og erlend lög; Þorvaldur Björnsson stj. d. Sýnir Gísla Sigurðssonar Margrét Jónsdóttir flytur frásöguþátt úr Gráskinnu. 21.30 Útvarpssagau: „Dansað f björtu“ eftir Sigurð B. Grön- dal Þóranaa Gröndal Ies (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (14) 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir 23.10 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Síðdegissagan: „Brand lækn ir“ eftir Lauritz Peter- sen. Hugrún þýðir og les (15). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Klass- ísk tónlist: Tónlist eftir Joseph Haydn. Siegfried Behrend leikur á gítar Andante og Menúett. Felix Ayo og I Musicj leika Fiðlukonsert í C-dúr. Arthur Rubenstein leikur á pfanó Andante og tilbrigði í f-moll. Hallé-Wjómsveitin leikur Sinfóníu nr. 96 í D-dúr. Sir John Barbirolli stj. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar. (17.00 Fréttir). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.