Tíminn - 07.08.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.08.1970, Blaðsíða 8
JÖJómsveitina sidpa auk hans: Bjarki Tryggvason, Heiena Eyjólfsdóttir, Finnur Eydal, Hjalti Hjaltason og Þorvaldur Halldórsson. Áður sýnt 22. júní 1970. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður og auglýsingar. 20.30 Dísa. FjárhættuspiL Þýðandi: Sigurlaug Sigurðardóttir. 20.55 Svipbrigði dýranna. Brezk fræðslumynd. Dýr geta tjáð tilfinningar sínar á ýmsan hátt, og mörg þeirra búa yfir svipbrigðum, sem þau geta notað í því skyai. Þýðandi og þulur: Silja Aðalsteinsdóttir. 21.25 Litía lúðrasveitin. Bjarni Guðmundsson, Björn R. Einarsson, Jón Sigurðs- son, Lárus Sveinsson og Stefán Þ. Stephensen leika 16g eftir Joseph Ghorowitz og Malcoltn Arnold. 21.40 í óvinahöfn (Cockleshell Heroes). Brezk bíómynd, gerð árið 1954. Leikstjóri: José Ferrer. Aðalhlutverk: José Ferrer, Trevor Howard og Dora Bryan. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. í heimsstyrjöldinni síðari er fámennum úrvalsflok'ki sjálf boðaliða úr brezka hei'num falið það erfiða verkefni að sprengja upp skip Þjóðverja í franskri höfn. 23.15 Dagskrárlok. Bílaraf sf. Varahlutir og viðgerðir á rafkerfum bifreða. BÍLARAF S.F. Borgartúni 19. Simi 24700. (Höfðavík v/Sætún). SÓLNING HF. SIMI 84320 Það er yðar hagur að aka á vei sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNINO H.F. — Sími 84320.. — Pósthólf 741. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.31 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunieikfimi. Tótv leikar. 8.30 Fréttir. og veð« urfergnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úl forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund baimanna: Heiðdís Norð- fjörð ies „Línu langsokk* eftir Astrid Lindgren (7). 9.30 Tilkynningar. Tónleila ar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristí* Sveinbiörnsdóttir kynnir 12.00 Hádeglsútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég lieyra: Jón Stefánsson verður við skriflegum óskum tónlistar- unnenda. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 f lággír. Jökull Jakobsson bregður sér fáeinar ópólitískar þing mannaleiðir með nokkrar plötur í nestið. Harmónikulög. 16.15 Veðurfergnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingi'ímsson kynna nýj- ustu dæguriögin. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Ferðaþættir frá Bandaríkj- unum og Kanada. Þói'oddur Guðmundsson rit* höfundur flytur annan þátt 18.00 Fréttir á ensku. Söngvar í léttum tón. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfergnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt iíf. Árni Gunnarsson og Valdk nmr Jóihannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregð' ur plötum á fóninn. 20.45 „Messudagur“. Smásaga eftir Guðmund Haildórsson, höf les. 21.00 Um litla stund. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 21.45 Sónata fyrir flautu og píané eftir Hindemith. Zdenek Bruderhans og Pav el Stephán leika. $2.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregtiir. DanslöS. 23.55 Fréttir í stuttu málL Dagskráilok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.