Tíminn - 12.08.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.08.1970, Blaðsíða 14
14 ■ijÍhfii^Mi M I T^FWFrFSÍTN Rússar Framhald af bls. 1 vikur síðan talið ;er að savézka- flugvélin af gerðihni Anfomov 22 hafi farizt, og enn er leit- að. Er þetta orðin ein mesta leit að flugvél, sem noMcru sinnl hefur yerið gerð, bæði hér á landi og annars staðar, og ef reikna ætti út hvað leit- in hefur kostað í beinhörðum peningum, yrði upphæðin sjálf- sagt hundruð milljéna kr. iftr títmatSÉÉBmn ma vhtrar- ^áæWiim.igenigBr í gildi 1. nóvember. Þá verða fannar þotatfeiíðir dag^ fega fram og afitur leiðina New Torlc — Eeflavik — liuxemtoorg, en RtR-véíaimar notaðar á Skandi navíu — og B retla ndsleiðunum. Verða tvær vikulegar ferðir milli Slkiandinavíu og USiA og sótt hef ur verið um leyfi til tveggja Bret landsferða á viksu í stað einnar, sem áður hefur verið farin. iLoftleiðir j Framhald af bls. 1 8-03 gerð, notaðar til áætlunar ferða Loftleiða og IAB, og verða íslenzkar áhafnir á nyrðri leið- inni en bandarískar á syðri leið- inni. Loftleiðir halda uppi 16 viku ! legum þotuflugum og þrem flug ferðum með RR-flugvélum milli Bandaríkjanna og Luxemborgar, þrem RR-flugferðum til og frá Skandinavíu og einni ferð í viku til og frá London. Yfir háannatím ann verða farnar nokkrar aukaferð ir, en síðari hluta sumars fækk- Skrúfulaus iramhald af bls. 16 maðurinn, Hörður Guðmundsson, kallaði upp og tilkynnti, að skrúf an hefði dottið af. Olía sprautað ist upp á rúðurnar, en allt gekk þó að óskum, því vélin var komin það nærri. Skrúfan hefur ekki fundizt, en fólk er að huga að henni, þegar það á leið fram hjá staðnum, þar sem talið er, að hún hafi átt að koma til jarðar. Laus staða Fjórðungssjúkrahúsið á ísa firði óskar að ráða meina- tækni frá 1. okt. n.k. Um- sóknarfrestur er til 15. sept. n.k. Starfið er fólgið í venjulegum sjúkrahúsa- rannsóknum, röntgen- myndatökum og framköll- un. — Upplýsingar gefur yfirlæknirinn, Úlfur Gunn- arsson, sími 3345, ísafirði. Fjóroungssjúkrahúsið, ísafirði. Griðasáttmálinn Framhald af bls. 1 Þýzkalands á friðsamlegan hátt: Þetta kom fram í bréfi frá Sceel til Gromykos. Bréf þetta er talið hluti sáttmálans. Ennfremur segir, að fyrri samn- ingar landanna á milli, séu óvið- komandi sáttmálanum og hann snerti þá ekki á neinn hátt. í bréfi Sceels segir ennfremur, að sáttmálinn brjóti ekki í bága við stjórnmálalegt markmið lands ins, sem er að vinna að bættu ástandi innan Evrópu, þannig að allir Þjóðverjar geti fengið að búa í sameinuðu landi. Menn á æðri stöðum í Bonn, vnlta því mjög fyrir sér, hvar hafi ,;leklð“, þannig að blöðin komust í sáttmálann. Vestur- þýzka blaðaráðið, sem er sjálf- stæð stofnun og í eiga sæti út- gefendur og blaðamenn, tekur nú málið til imeðferðar og munu aðal ritstjórar beggja bfaðanna verða kallaðir á fund hjá ráðinu. Blöð- in birtu einnig bréf, sem farið hafa milli utanríkisráðherranna. Willy Brandt kanslari kom til Moskvu tveim klukkustundum á eftir áætlun í dag, því tii'kynnt INNILEGAR ÞAKKIR færum við öllum vinum og vandamönnum, sem glöddu okkúr með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 60 ára afmæli okkar 17. júlí s.l. Guð blessi ykkur öll. Guðríður Sigurðardóttir, Grundarfirði; / Pétur Sigurðsson, Víðinesi. Hjartanlegar þakkir sendi ég börnum, barnabörn- um og tengdafólki, og öðrum vinum, sem heimsóttu mig og færðu mér gjafir. Ennfermur öllum, sem sendu mér árnaðaróskir á áttatíu ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Gottlieb Halldórsson, Burstarbrekku. Öllum mínum nánustu ættingjum og vinum, sem sýndu mér vinsemd og hlýhug á áttræðisafmæli mínu 2. ágúst s.l., með heillaskeytum, blómum og gjöfum, þakka ég af alhug. — Guð blessi ykkur öll. Brynjólfur Einarsson. Skeiðarvogi 20. JarSarför eiginmanns míns Jóhanns Þorkelssonar, fyrrv. héraSslæknis, fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 13. ágúst kl. 1.30. Agnete Þorkelsson. -var að sprengj'a hefði ver- ið komið fyrir í flugvélinni, Boeing 707, á flugvellÞ- ni í Bonn. 'Ftugvélin var komin út á braut- ina, en var þegar stöðvuð og leitað var rækilega í henni, en ekkert fannst. Mike Mansfield, feiðtogi demó- krata í öldungadeild bandaríska þingsins, sagði í gær, að griða- sáttmálinn mætti skoðazt sem ný röksemd fyrir fækkun bandarískra henmanna í Evrópu. Hann sagði, að sáttmálinn yrði að öllum lík- indum til að ríkin tækju upp full- komið stjórnmáilalegt samband og því væri enn minni ástæða tli að halda öllum herstyrk Bandaríkj- anna sem nú er í Vestur-Evrópu, þar lengur. Að lokum kvaðst Mans field vona, að bandaríska stjórn- in 'hæfi þegar skipulagningu heim- köllunar herliðsins, það væri bæði óheyrifega dýrt að hafa það þarna og þar að auki óþarfi að miklu leyti. Bandarískir hermenn og aðstandendur þeirra í Vestiur- Evrópu, munu nú vera um hálf milljón. Veiðihornið friðuð fyrir netaveiði og fram tii þessa, kemur í Ijós, að á 5 ára tímaibili 1943—1947 veiddust tæplega 550 laxar á sumri að meðaltali, 1948—1952 rúmlega 800, 1953—1957 tæplega 750, 1958—1962 rúmlega 1700 og 1963 —1967 rúmlega 950. 1968 veiddust um 1100 laxar, en í fyrra um 650. Mest varð laxveiðin sumarið 1961, eða 1931 lax, en næstum því jafn mikið sumarið 1959, eða 1924 laxar. Meira en 1000 laxar veidd- ust 1948, 1955 og árlega á tima- bilinu 1957—1964, og svo 1968. Minnst var veiðin á fyrsta ári þessa tímabils, eða 1943 aðeins 374 laxar, en minna en 600 laxar veiddust einnig 1944—1945, 1953 —1954 og 1966—1967. Nú er búið að veiða um 500 laxa í ánni. — EB. Maurasýra Framhald at bls 3. þurrkun heys heíur víða reynzt affadasöm aðferð til að varðveita öll gæði grassins frá sumri til vetrar. í leit að hagrænum aðferð um til öruggrar votheysverkunar hefur verið lagt kapp á að gera góðar hlöður, og nú eru þær oft- ast byggðar úr steinsteypu eða stáli. í öðru lagi hefur fjöldi íblönd- unarefna verið reyndur, í þvi skyni að treysta öryggi um verk- un og gæði fóðursins. Til þess hafa verið prófaðar sýrur af ýmsu lagi, bæði ó.'ífrænar og lífrænar, svo og lútkennd efni. Almennust hefur notkun A.I.V.-sýru verið um Norðurl. á síðustu áratugum, en hún var uppfinning finnska Nóbels verðlaunahafans A. I. Virtarnens. A allra . síðustu árum hefur MAURASÝRA lcyst hana af hólmi og maurasúr sölt hafa einnig ver- ið notuð, með góðum og ágætum árangri. Forystuna f þeim etnum hafa Norðmenn og grundvalla aukningu á notkun sýrunnar með ha.'dgóð- um árangri umfangsmikilla rann- sókna og tilrauna. Síðnn 1960 hef- ur notkun A.I.V.-sýru í Noregi minnkað ár frá ári, en maurasýra unnið á hröðum skrefum, og árið 1968 var þar ekki notuð A.I.V - sýra til v ihevsverkunar, en það ár voru notuð 9000 tonn af 85% '■"•íurasýru Það er jafngildi þess, að henni hafi verið b'andað i 3 milljónir lesta af votheyi. Maura- sýra er þannig orðin ráðandi íblönd unarefni í Noregi á kostnað ann- arra efna við votheyseerð Viðhorfið er nú það. að aðrar þióðir hverfi frá hinum ýmsu efn- um við votheysverkun og velji maurasýru í þeirra stað. Það ber okkur einnig að gera. íþrötfir Framhald af bls. 13 3—8 fjölritaðar síður og meöal efnis hefur verið: M:%idaseríur með skýringum um skriðsund og bringusund, skrá yfir fáanlegar bækur, tímarit og kvikmyndir um sund, grein um bréfakeppni í sundi, grein um skipulagningu ársþjálfunar fyrir sundfólk, frétt- ir af stofnfundinum og félags- mannatal. Samtök þessi eru ekki einungis ætluð starfandi sundþjálfurum, heldur O'g öllum, sem áhuga hafa á sundþjálfun og sundíþróttinni og vilja gjarnan fylgjast með nýj ungum á því sviði, t. d. sund- kennarar og forustumenn félaga. Þeir, sem áhuga hafa á því að gerast félagsmenn í samtökunum, geta haft samband við einhvern stjórnarmanna samtakanna og fá þá send öll fréttabréf þess árs, sem þeir gerast meðlimir á. Frétta bréf fyrri ára eru seld á kr. 25.00 stk. Ársgjald samtakanna er kr. 200.00. Stjórn samtakanna skipa: GuÖ- mundur Þ. Harðarson, Hörða- landi 20, Reykjavík, formaður, Hörður Óskarsson, c/o Sundlaug Selfoss, Selfossi, Erlingur Þ. Jóhanmsson, c/o Sundlaug Vestur- bæjar, Hofsvallagötu, Reykjavík. Á VlÐAVANGI Framhald a+ ols 3 ættu að lilynna að þessu rann- sóknarslarfi og varðveizlu þjóð legra minja eftir mætti. Hér er um mjög mikilvægt mál að ræða, og eins er illt til þess að vita, að við skulum ekki eiga meiri hlutdeild í leit Ingstads hins norska og manna hans að Vínlandj og IleUuIandi. — AK. Með ungu fólki Framhald af bis. 7 á einhverri innlendri pop-hljóm sveit? — Nei — ég get ekki nefnt neina sérstaka. Ég hef líka lítið heyrt í þeim um nokkurt skeið, nema þá í þeim sem hljómplöt- ur hafa komið út með, en ég get ekki dæmt um hljómsveit- innar nema ég sjái þær á sviði — það er mjög takmarkað hægt að dæma þær eftir hljómplöt- um, þar sem þetta eru allt sam an fyrst og fremst h.'jómsveitir sem skemmta á dansstöðum. En ef við förum út fyrir landsteina þá hef ég mést dálæti á Bítl- unum, og af söngkonum met ég mest Nancy Wilson. — En svo ég fari út í a'ðra sálma — þú ert nú orðin ráð- sett húsmóðir. — Já og á tvö börn. — Og hann Steingrknur í Póló sá útvaldi, en hvað um framtíðina — heimilið allt eða söngurinn líka. — Engar fu.lyrðingar, að svo stöddu. Kannski helga ég mig algjörlega heimilinu J— kannski held ég áfram að syngja, segir Erla leyndardómsfull að lokum. Við skulum vona að Er.'a hætti ekki a® syngja — hún hefur sannað að hún er of góð söngkona til þess — og nýja hljómp'atan með henni mun vonandi san" það enn þá bet- ur. Með ungu fólki Framhald af bls. 7 uppsetta hár? — eða allt hárið zreitt niður í augu? — Ja, ég er nú ekkert að segja að ljón:ÍS sé neitt siæmur konungur, en „maðurinn" er þó BHÐ-VIKUDAGUR 12. ágást 197« i miklu duglegri en íjónið. — Huh, sér er nú hver dugn- . aðurinn. Þegar þeir eru ekki að . suurfusa sig, þá eru þeir að : dunda við að búa til þessa risa- : fugla og risafiska og steín- ; steypufrumskóga, af því að þeir i nenna varla að labba sjálfir —^ hvað þá meira. Og þó að ijónið sé nú kannski $ svona frekar latur konungur, 1 þá stendur þa'5 þó I sínum mál-: um sjálft. Jæja — ég nenni ekki að vera j að rökræða þetta við þig. Þú ! ert hvort sem er orðinn svo j mikilf „mannvinur“, síðan þú ; misstir tengdamömmu þína í j dýragarðinn í hitteðfyrra. Gefðu mér heldur í ranann. ; Erlent yfirlit Framhald af bls. 9 það ágengt, að hann nýtur auk-; ins trúnaðar beggja. Það getur; átt eftir að reynast mikils-: vert. í frítímum síuum fæst Jarr- ing enn við ýrmsar málrann- j sóknir og hafði nýlokið við: háfræðilega ritgerð, er hann ’ tók að sér sáttastarfið 1967. Kona hans og einkadóttir eru einnig ágætir málfræðingar. Þ.Þ. Listahátð Framhald it 8 síðu og síðan eftir góða, þægilega ' en þó kröftuga tilfinningu : fæst ró í lokin. ; Það þarf ekki að taka einn ; fram yfir annan, sem léku í '. SamstæðuLn. Gunnar Ormslev ! lék á þrjú hljóðfæri af bæði • nærfærni og krafti, þegar til ; þurfti. Um tilfinningu fyrir : góðri tónlist þarf ekki að ; spyrja, tónninn segir til um ■ það. *■ Reynir Sigurðsson lék á j víbrafón af mjög mikilli snilld,; þannig að það vakti mjög góð ! músíkáhrif. Virðist hann vera' mjög góður listamaður á hljóð-; færið. Örn Ármannsson spilaði, svo i ekki sé meira sagt, fráhær- lega á œllóið og gítarleikur: hans var einnig í vel góðu lagi. Það má ekki gleyma þeimj tveim mönnum, sem gefa slíkri j tónlist verulega sveiflu, en það eru þeir Jón Sigurðsson,: kontrabassaleikari, og Guð- mundur Steingrímsson,; trommuleikari, bæði léku þeir' vel með öðrum og srvo eialeik,; sem var einstaklega góðar. Höfundur og stjómandi tófej hlutverki sínu hógværfega, enj gaf að mínu áliö réttu áberii-j umar, þar sem þörf var tSLj Gaf þetta verkinu í heild þannj létta hlæ, sem ég býst við a$ áheyrendur hafi óskað eftir. Allir fraaianigreindir lista- menn voru margkíappaðir upp^ fyrir sitt mjög góða framlag; til farsællar listahátíðar. Því má ekki gleyma, að Sam-*> stæður voru gerðar tií heiðursi Jóni Múla Ámasyni, sem hef-i ur verið sveiflumeistari okkarj í langan tíma. Sveiflan hefur; verið það góð í útvarpinu á! morgnana, að jafnvel illa vakn, aðir karlar hafa farið í gang., Einn er sá maður, sem ekki hefur verið minnzt á, og er þar ekki neinum getum að leyna hver er. Það er hinn sí- ungi norski frændi okkar Ivar Eskeland sem hugsar ekk um; annað en að veita gleði ogj menntun í hugi okkar ogl styrkja samnorræn tengsl, en íj húsi þvi. er hann veitir for-; stöðu, var umrædd tónlist leik-, *“■_______________________I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.