Tíminn - 12.08.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.08.1970, Blaðsíða 15
MEDVIKUDAGUR 12. ágúst 1970. TIMINN 15 Ein er skepnan ógurleg með æði mörgum hö.'um. fjalla skríður vondan veg vendir eftir dölum. Hennar lengd er harla frek, hljóðadigur æ'ðir, eirðarlaus með ógna þrek oft sú meingi hræðir. Oft að slysum hæðin hló, í helju sumum fleytir, ferðamanni mæddum þó mjúka hressing veitir. Ærið mörgum er hún kunn, afli hreyfir stóru, fótaíaus að fetar unn fram hvar skeiðir vóru. Ráðning á síðustu gátu: Skip. T D-10-9-8-3 T 5 L G-2 L K-D-8-6-4-3 S K-D-G-10-3 H A-10-7-3 T 4 L 10-9-5 Spilið kom fyrir í keppni og útspilið gaf Suðri möguleika að vinna hálfslemmuna. Það íru 11 öruggir Si’agir, og þar sem A.-V. hafa brotiö upp L-litinn er ekki hægt að fría hjartað. Kastþröng þarf því til — gegn A í hjarta og laufi. Fyrsti slagur er tekinn á L-Ás og trompi spilað 5 sinnum. Suður er inni og í sjöunda slag spilar hann hjarta Ás. K Vesturs kemur í og svo er T svínað. Þegar T-Ás er spilað á Austur ekkert afkast með G-9 í Hj. og K-D í L. Ef hann kastar Hj. fær S það, sem eftir er. Kasti A því L er hann settur inn á L og verður að spila frá G-9 í Hj. — Það var sem sagt L-G útspi! Vesturs, sem gerði gæfumuninn, því annars getur A kastað laufum sínum. í Evrópukeppni landsliða í Kapfenberg í Austurriki gneist- aði af Tal gegn Kolarov. Hann hefur hvítt og á leik. i • a» • mm Riii is iáli^ 1 M BRIDGE m m m&wn m m i s« Spaði er tromp. Vestur spil- ar út L-G. N. S. eiga að fá 12 m m w m slagi. S Á-7 H D-84 T Á-K-G-7-6-2 L Á-7 S 9-8-5-A2 H K S 6 H G-9-6-5-2 25. Re5! — Rh5 26. RxHt — Kg8 27. Bxe7 — He8 28. Rd6 — Bf6 29. BxB — DxR 30. Bg5 — Hxe6 31. Dc4 — Rg7 32. Db3 — Kf8 33. Hdl — De5 34. Bh6 — Hd6 35. HxH og svartur gafst upp. 18936 Njósnarar í launsátri (Spiener i Bagheld) Hörkuspennandi og viðburðarík ný frönsk saka- má’.amynd um alþjóða glæpahring. Leikstjóri: MAX PECAS Aðalhlutverk: JEAN VINSI - JEAN CAUDIE ANNA GAEL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Danskur texti. Leikið tveim skjöldum (Subterfuge) Afar spennandi brezk litmynd um miskunnarlausa baráttu njósnara stórveldanna. Leikstjóri PETER GRAHAM SCOTT A'ðalhi'utverk: GENE BARRY JOAN COLLINS Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. mnwiag Bófastríð (Tempo di Charleston) Hörkuspennandi og hreissileg ný litkvikmynd, um valdabaráttu í undirheimum Chíkagoborgar á tímum Bonnie og Clyde. PETER LEE LAWRENCE WILLIAM BOCART AKIN TAMIROFF Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 41985 Alfie Hin umtalaða ameríska úrvalsmynd með Michael Caine Endursýnd kl. 5,15 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. LOKAÐ vegna sumarleyfa ÚROGSKARTGRIPIR' KORNELÍUS JONSSON SKÚIAVðRÐUSTÍG 8 BANKASTRÆTl 6 <•»18588-18600 Húsráðendur Nýlagnlr. Stilli hitakerfi. Uppsetning á hreinlætis- tækium '7i?5gerðir á hita- lögnum skólplögnum og vatnslögnum. þétti krana og V.C kassa Sími 17041 tii kl. 22. Hílmar J.H. Lúthersson, pipulagningarmeistari. LAUGARA8 zM Km Símar 32075 og 38150 .Hulot frændi VlsRDíiNSKOMIKEREN JACQUES TATI b Heimsfræg frönsk gaman mynd í litum. með dönskum texta. Stjórnandi og aðalleikari er hinn óviðjafn- anlegi JACQUES TATl. sem skapaði og ! lék i Play- time. Sýnd kl. 5 og 9 Tónahíó — íslenzkur texti. — Djöfla-hersveitin (The Devil’s Bridgade) . \ MttMWHM Víðfræg, snilldar vel gerð og hörkuspennandi, ný,, amerlsk mynd í litum og Panavision. Myndin er‘ byggð á sannsögulegum atburðum, segir frá ótrú-í legum afrekum bandarískra og kanadískra her-/ manna, sem Þjóðverjar kölluðu „Djöfla-hersveitý ina“. i WiHiam Holden — Cliff Robertson Vince Edwards ’• Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. EFLUM 0KKAR HEIMABYGGÐ SKIPTUM VIÐ SPARISJOÐINN SAMBAND ISL. SPARISJOÐA i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.