Tíminn - 17.09.1970, Side 1

Tíminn - 17.09.1970, Side 1
209. tbl. — Fimmtudagur 17. sept. 1970. — 54. árg. * —1 „ „ FRYSTIKISTUR * g FRYSTISKÁPAR * * * * * * * * Aikö££a«véía4> h~£ * HMOHSM EJ—Reykjavík, miðvikudag. Mikil ásókn er nú af erlendum togurum og verksmiðjuskipum á fiskimiðin rétt utan við íslenzku fiskveiðiliigsöguna. Yirðast nú rúmlega eitt/ hundrað skip vera að veiðum á þessum slóðum, allt stór skip og afkastamikil. Landhelgisgæzlan fylgist með fjölda hinna erlendu skipa, sem Greiðslur vegna gengisbreytinga: Verktaki Sundahafnar krafðist 16 milljóna - höfnin bauð 9.6 millj. Á annað hundrað erlendir togarar og verksmiðjuskip rétt utan 12 mílna markanna eru að veiðum utan 12-mílna mark anna, en í hafinu fy|rir iand- grunni íslands. Fer þeim fjölg- andi, því að t. d. 13. ágúst síðast- liðinn voru þau 100 talsins, en 27. ágúst 109 talsins. Er hér einungis um að ræða togara og verksmiðju skip. Langmestur hluti þessara skipa er brezkur, eða 60 í fyrra skiptið og 61 í það síðara. Hin skipin eru vestur-þýzk, sovézk, portú- gölsk, belgísk, færeysk og norsk. í viðtali við Jóhann Hafstein, forsætisráðherra, sem birtist i porska blaðinu Aftenposten fyrir nokkru, bendir forsætisráð- herra á þá miklu hættu, sem þessu sé samfara. „Þetta er alvarlegt mál“, seg- ir hann. „Við viljum vinna að því, að fá viðurkenndan rétt okkar til alls fisks á miðunum yfir íand- grunni íslands. Við sjáum, að stöðugt fleiri og stærri erlendir togarar, og stór erlend verksmiðju skip, eru að veiðum rétt utan við 12-mílna fiskveiðilögsöguna. Þetta er mjög hættulegt fiskstofn unum, sem eru lífsgrundvöllur fs- lendinga“. Síðar í viðtalinu kemur þó fram, að ráðherra telur naúðsynlegt að fara varlega í sakirnar. r——~------------------------ ^ Vilja kvikmynda Hávarðar sögu ísfirðings EJ—Reykjavík, miðvikudag. Það kemur fram í frétt frá norsku fréttastofunni NTB, að norskir aðilar hafa í hyggju að gera kvikmynd eftir Hávarðar sögu ísfirðings, og hcfur hand- rit þegar verið gert af Jens Björneboe og fleiri, en hann er þekktur norskur rithöfund- ur. Erfiðiega gengur að fá op- inbera lánsábyrgð vegna kvik- myndarinnar. Segir í frétt NTB, að Kvik- myndagerðarnefnd ríkisins, sem fjallar um fjárveitingar til kvik myndagerðar og ríkisábyrgðir vegna lána annars staðar frá til kvikmyndaframleiðslu, hafi neit að að ábyrgjast lán vegna gerð- ar þessarar kvikmyndar. Hef- ur málinu verið skotið til rik- isstjórnarinnar, sem mun taka endanlega afstöðu^ til málsins. Hávarðar saga ísfirðings er eins og flestir vita ein íslend- ingasagna og talin vera rituð á síðari hluta 13. aldar. Hefur hún varðveitzt í pappírshand- riti frá 17. öld. Ekki er vitað um höfund, en talið að hann hafi verið mjög ókunnugur staðháttum vestra, þar sem sagan ber með sér mikla vanþekkingu á sögustöð um. Sagan fjallar um væringar vestur á fjörðum, og í því sam bandi sonarhefnd Hávarðar og flótta í Arnarfjörð. Í.B.K. — EVERTON 2:6 Í.B.A. - FC ZURICH 1:7 SJÁ BLS. 12—13 Jón Tómasson og hafnarstjóri Gunnar B. Guðmundsson höfðu gert í þessu sambandi. í gær hófust réttarhöld yflr Helmuth Patshcke, eða Reinhardt, KJ—-Reykjavík, miðvikudag. Á fundi hafnarstjórnar Reykjavíkur, sem haldinn var s.l- föstudag var rætt um greiðslur vegna gengisbreyt- inga til Skánska Cementgjut- eriet vegna framkvæmda við Sundahöfn. Hefur sænska fyr- irtækið farið fram á 16 mill- jónir króna, en Reykjavíkur- höfn hefur boðið 9.6 milljónir, en síðar sendu Svíarnir sam- komulagstilboð upp á 13 mill- jónir sem hafnað var á fundi hafnarstjórnar. Skánska Cementgjuteriet var aðalverktaki við Sundahöfn, en réði síðan undirverktaka til að taka að sér ákveðin verk við hafnargerðina. Meðan á framkvæmdum stóð komu tvær gengislækkanir, og er það þess vegna sem sænska fyrir- tækið hefur farið fram á grei'ðslur vegna gengisbreyt- 1 inga. Svo sem sjá má á tölunum, þá hefur töJuvert borið í milli í upphaflegum tölum Svíanna og Reykjavíkurhafnar, eða 6.4 milljónir, en Svíarnir lækkuðu sig síðan niður í 13 milljónir. Þrátt fyrir þá lækkun taldi hafnarstjórn samkomulagstir- boðið ekki aðgengilegt, og var því ákveðið að halda sig við þá útreikninga sem borgarend- urskoðandi Helgi V. Jónsson, skrifstofustjóri borgarstjóra TILLAGA M SKAUTASVELL Fyrirspurn um malbíkun gatna EJ—Reykjavík, miðvikudag. Fyrirspurn um malbikunarfram- kvæmdir á vegum borgarinnar í sumar, frá Kristjáni Benedikts- syni, borgarfulltrúa Framsóknar- flokksins, er á dagskrá borgar- stjórnar á morgun, fimmtudag. Fyrirspurnin er í tveimur lið- um, svohljóðandi: A. Verður á þessu ári lokið við malbikun allra þeirra gatna, sem áætlað var að malbikaðar yrðu í sumar og fé var veitt til í fjár- hagsáætlun? B. Ef svo er ekki, hvaða götur er um að ræða og hvaða ástæður eru þess valdandi að fresta verður malbikun þeirra? Fyrir fundinum liggur einnig tillaga frá borgarfulltrúum Fram sóknarflokksins, þar sem segir, að „borgarstjórn feli íþróttaráði og gatnamálastjóra að kanna mögu- leika á því, hvort koma megi upp vélfrystu skautasvelli á bifreiða- stæði því, sem fyrirhugað er að malbika við Laugardalsvöll“. fyrrum Gestapó-foringja í Ostó, í borginni Karlsruhe í Vestur-Þýzka- landi. Reinharcft, sem nú er 59 ára gamall, er ákæröur fyrir morð á Olav Sanden, hóteieigenda, í Hokk- sund 15. október 1944. Reinhardt EJ—Reykjavík, miðvikudag. Á fundj borgarstjórnar á morg- un, sem er fyrsti fundur eftir sumarleyfi, verður m. a. á dagskrá tillaga frá borgarfulltrúum Fram sóknarflokksins um breytingu á gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykja- víkur. Felur breytingin í sér,. að raforkuverðið hækki ekki sjálf- krafa í samræmi við aðrar hækk- anir, eins nú er samkvæmt gjald skrárákvæðum Rafmagnsveitunn- ar, heldur verði borgarráð og borgarstjórn að samþykkja hækk- anir hverju sinni. ver árið 1967 dæmdur fyrir þátttöku í morðum á fjórum Norðmönnum á styrjaldarárunum, en var þá sýkn- aður af morðinu á Sunden. Hæsti- réttur V-Þýzkalands nam hins veg- ar úrskurð þess dómstóls úr gildi og krafðlst þess að málið yrði tekið fyrir að nýju. Reinhardt hefur verið Eins og gjaldskrá Rafmagns- veitunnar er nú, miðast verðið við ákveðinn grundvöll, sem virk- ar sem vísitölugrunnur. Verði hækkanir á einhverjum liðum hans, hækkar raforkuverðið á ákveðnum dögum til samræmis við það. Tillaga Framsóknarmanna mið- ar að því, að fella þetta ákvæði úr og að sú grein gjaldskrárinn- ar, sem um þetta fjallar, hljóði svo:_ „Óski Rafmagnsveita Reykjavík- ur breytinga á gjaldskrá þessari i gæzluvarðhaldi frá því dómur Hæstaréttar féll. Hann var eins og áður segir yfirmaður Gestapo í Osló og stjórnaði þannig margs konar hryðjuverkum nazista þar. Myndin sýnir Reinhardt og verjanda hans. (UPI) i skal rafmagnsstjóri að fengnu sam þykiki stjórnar veitustofnana leggja fyrir borgarráð og borgar- stjórn rökstuddar tillögur þar um. Eigi má þó breyta gjaldskránni oftar en tvisvar á sama ári og skal þá miða við 1. janúar og 1. júlí. Nemi fyrirhuguð gjaldskrár- hækkun tneira en 20% skal leita staðfestingar ráðherra. Gialdskrár breytingar skulu tilkynntar Orku- stofnun áður en þær taka gildi. Telji Borgarstjórn Reykjavíkur nauðsyn á, að ráðstafanir séu gerð ar til að draga úr rafmagnsnotk- un, er henni m. a. heimilt að hækka rafmagnsverðið á notkun umfram meðalnotkun, hverjum gjaldskrárlið allt að 10-földu verði. í útreikingi meðalnotkun- ar skal tekið tillit til orku- og aflþarfa". Tillaga Framsóknarmanna í borgarstjórn: RAFORKUVERÐIÐ HÆKKI EKKIÁFRAM SJÁLFKRAFA

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.