Tíminn - 17.09.1970, Side 11

Tíminn - 17.09.1970, Side 11
FTMMTUDAGUR 17. september 1970 TÍMINN LANDFARI Á AÐ BÚA VANDA- MÁLIÐ TIL? PJS skrifar: Kæri Landfarit' Eru engin takmörík fyrir því, hvað íslenzk dagblöð leyfa sér að birta? Dagblaðið Vísir rýkur app til handa og fóta og slær þvi upp á útsíðu, að tiltekinn eigandi veitingahúss hér í borg geti bent á vissan aðila hér á landi, sem annist sölu á fíkni- lyfjutn. Síðan tekur Tíminn þráðinn upp, og upplýsir. að þessir aðilar, sem veitingahús- eigandinn bendi á, séu horfnir af landi brott. Hvað á þessi skrípaleikur að þýða? Hvers vegna í ósköpunum benti mað- urinn ekki iögreglunni strax á þessa aðila? Hvað er verið að sviðsetja? Á undanförnum 2—3 árum hafa íslenzkir blaðalesendur lesið, að búast mætti við, að svokölluð eiturly f j avan damál, sem ýmsar þjóðir þurfa að glíma við, væri á næsta leiti. Síðan hafa verið stofnaðar ótal nefndir, hæSi á vegum hins opinbera og einstaklinga, til að koma í veg fyrir ófögnuðinn. En eftir því, sem ég fæ bezt séð, er ekki um neitt vandamál að ræða. Lögreglan verður sára lítið vör við fíknilyfjaneyzlu. Hins vegar era það ýmsir ein- staklingar. með hjálp blaðanna, sem virðast staSráðnir í að búa þetta vandamál til, hvað sem raular og tautar. Talað er um, BARMLEIKTÆKl Opinber stofnun óskar að ráSa vélritunarstúlku Auk leikni í vélritun er krafizt nokkurrar kunn- áttu i tungumálum (ensku og dönsku). Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. laugardag 19. þ.m., merkt „Vélritun 1101“. VELJUM fSLENZKT <B> fSLENZKAN IÐNAÐ ÍÞRÖTTATÆKI VélaverkstasSI BERNHARÐS HANNESS.. SUðiírfandsbrautl’ f2. i‘> ‘ 1 Sími 35810. BUNAÐARBANKINN er Imnki fólksiiiK að fíknilyfjaneyzla sé áberandi á hinum og þessum stöðum, en þegar betur er að gáð, er um hreinan uppspuna að ræða. Það er áreiðanlegt, að við komum ekki í veg fyrir þetta vandamál, ef það verður þá nokkurn tíma vandamál hér á landi, með þvi að blása vafa- samar fullyrðingar einstaklinga upp í blöðum og öðrum fjöl- miðlun. Ég vil taka undir þau orö Bjarka Elíassonar, yfirlög- regluþjóns, að íslenzk æska sé ekki eins móttækileg fyrir fíkni lyfin og ungmenni ýmissa ná- grannalanda okkar, því að vio erum, sem betur fer. laus við hippalýðinn, sem veður uppi í stórborgunum og lifir og hrær ist í fylknilyfjum. — PJS. MEIRA AF NÖKTU KVENFÓLKI Kæri Landfari. Ég vil gjarnan láta nokkur orð falla vegna skrifa Land- fara s.l. laugardag, þar sem bréfritari gerir „Spegil Tím- ans“ að umtalsefni og hneyksl- ast mjög á efni hans. Persónulega tel ég ekkert at- hugavert við birtingu mynda af nöktu kvenfólki, og ef ein- hver þolir ekki að horfa á þær, þá skal hann bara láta það ógert, enda er sá sennilega ekki vel kvennafær. Greinarhöfundur ætti að skreppa til Svíþjóðar og líta a blöð þar, sem gefin eru út um svipað efni. Myndi þá steinlíða yfir hann. Og ekki myndi ég þora að ráðleggja honum að fara til Danmerkur, því að af- leiðingarnar gætu orðið enn verri. Hér 'á landi virðist nóg af ■ höftum, sbr: bjórvitleysan og ýmsir aðrir annmarkar á áfeng islöggjöfinni. Mér og ótalmörg um bðrum finnst ekkert athuga vert við það efni. sem birzt hefur í „Spegli Tímans“, öðru nær. Að minu áliti ætti að vera meira af slíku efni. Með beztu kveðjum. Örn Ásm. — Ilöldum í átt til skógarins. Grímu- maðurinn veit ekki að launsátursmenn- irnir elta þá niður hlíðina. — Ég skil —Ég ætla að halda þér í sóttkví í Hauskúpuhellinum, þar til við vitum með vissu hvort þú ert haldin banvæn- ekki enn þá hvers vegna liðþjálfinn skaut þessum þrem viðvörunarskotum. — Þegar leiðin Iiggur þarna niður, verð- hrædd. Þú ert meðal vina. — Ég verð að flýta mér Rex Ég ætla að fara eftir „hraðbrautinni“ til borg- ur grímumaðurinn ykkar auðvelt skot- mark. — Hraðbrautinni! Je minn. Ég vildi að ég mætti fara h'ka. — Hauskúpuhellir — hraðbraut í um sjúkdómi eða ekkL Vertu ekki arinnar. frumskóginum? Er mig bara að dreyma? u HLSÓÐVARP Fimmtudagur 17. sept. 7.00 Morgunútvarfr Veðurfregnir Tónleikar. — 7 30 Ftettir Tónlétkar. 7,55 Bæn 8,00 Morgunleikfimi. Tónleikai 9.30 Fréttir og veðurfi egnir Tónieikar. — 9,00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dag- blaðanna 9.15 Morguhstund barnanna: Kristín Svein- björnsdóttir les úr bókinni ,,Börnin leika sér“ eftir Davíð -Vskelsson (2). 9.30 Tilkynningar Tónleikar. — 10.00 Fréttir Tónl. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Við sjó- inn: Ineólfur Stefánsson sér um þáttinn Tónleikar. 11,00 Fréttii Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. Tilk. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ii Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynr.'r óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „Örlagatafl“ eftir Nevil Shute Ásta Bjarnadóttir byrjar lestur sögunnar í þýðingu Önnu Maríu Þórisdóttur. 15.00 Miðriegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Klassisk tónlist: 16.15 Veðurfregnir Létt lög (17.00 ‘i’réttir). 18.00 Fréttir á ensku Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurrregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Laridslaj og leíðir 19.55 Djass frá sænska útvarpinu. „Dagur með Marx-bræðrum í útvarpshúsinu í Stokk- hólmi” eftir Lars Werner. Flytjendur Höfundurinn Bengt Hallberg, Egil Johan sen og Rune Gustafsson 20.20 Leikrit „Leiðin frá svtilun um“ þríleikur etfir Lester Powell Þýðandi: Torfey Steinsrióttir LeikstjÖri: Gísli Alfreðsson 3. hluti: Hin lifandi list. Persónur og leikendur: James Morse — Pétur Einarsson Cora Brack — Sigrún Björnsdtótir Alma Brack — Guðhiörg Þorbjarnard. Andrew Brack — Þorstemr Ö Stephqnsen Peter Kotelianski íKott) - Rúrik Haraldsson 21.30 Kamimermúsik í útvarpssa! Rut Ingólfsdóttir og Gísli Magnússon leika Sónötur fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefánsson. 21.45 Vor og haust Hi.grú-i :káidkona fer með nýleg Kvæð) sín. 22.00 Fréttii 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan „Lifað og ieikift" — Jón Aðils les endurminningar Eufemíu Waage (12) 22.35 Kvöldhljómieikar Frá tónlistarhátíð ' Holiandi í júl) s Filharmóníusveitin i Rottrrdam leikur Sinfón- íu m 88 G-dúr eftir Il-aydn og tvc valsa eftir Jphann Strauss Hljómsveitarsíjóri: Jean Fournet Roberta Pet- ers syngur einnig aríu cftir Johann Strauss 23.15 Frettir i -tuttu máli. Dagskr ■' Auplýsið í limanum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.