Tíminn - 17.09.1970, Page 12

Tíminn - 17.09.1970, Page 12
ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 17. september 1970 T ★ Dagana 29. og 30. ágúst, fór fram keppni uni „B.S.-bikarinn“ hjá Golfklúbbi Akureyrar. Þátt- takendur voru 19 talsins og leikn- aú voru 36 holur með fullri for- fflóf. Úrslit urðu þessi: 1. Þengill Valdimarsson 38 38 42 39+22 135 2. Árni Jónsson 39 41 41 39+24 136 3. Þórarinn B. Jónsson 37 40 39 38+16 138 Þrír kylfingar voru jaínir í þri'ðia sæti og voru það þeir Þór- arinn B. Jónsson, Tómas Sigur- jónsson, og Haukur Margeirsson. Aufcaleik þessara fcylfinga lauk með sigri Þórarins. ir Og um síðustu helgi var hald- ið opið mót á Afcureyri, var þar rnn að ræða 36 holu höggleik, leik ið var bæði með og án forgjafar, ttm bikara gefna af Flugfélagi fs- lands. Er þetta annað árið, sem keppni um þá bifcara er haldin nyrðra. Sfcráðir keppendur til leifcs voru alls 23. Úrslit urðu sem hér segir: Án forgjafar: 1. Sævar Gunnarsson 41 41 39 36 157. 2. Viðar Þorsteinsson 38 42 38 41 159. 3. Þórarinn B. Jónsson 40 42 38 40 160. Mcð forgjöf: 1. Viðar Þorsteinsson 38 42 38 41+26 133. 2. —3. Árni Jónsson 40 41 41 40+24 138. 2.—3. Jóhann Guðmundsson 46 50 44 42+44 138. Keppninni um annað sætið er ekki lokið, en eins og sjá má urðu Árni Jónsson og Jóhann Guð- mundsson á sama höggafjölda, nettó. Að lokum má geta þess, að upphaflega var ráðgert áð leika Flugfélagskeppnina á „Jaðarsvelli“, en frá því var horfið, þar sem veður hefur ekki verið kylfingum hagstætt, nú upp á síðkastið. ★ Á laugardaginn fer fram hjá Golfklúbbnuim Ness keppni í golfi, og hefst hún kl. 13.15. — Eru fé- lagar klúbbsins beðnir um að mæta vel og stundvíslega. ★ Hjá Golffclúbbi Reykjavíkur fer fram n. k. laugardag „Old Boys“ og nýliðakeppni, og er það undirbúningskeppni, sem þá fer fram. Á sunnudeginum fara svo fram úrslit í báðum flokkum. Tveir gegn Alf—Reykjavík — Samkvæmt upplýsingum, sem íln'óttasíðan hef ur aflað sér, munu íslendingar og Bandaríkjamenn l?:ka tvo lands- leiki í handknattleik 21. og 22. nóvember. Fjölmargir Evrópubikar- leikir háðir í gærkvöldi í gærkvöidi fóru fram milli 40—50 í öllum Evrópukeppnunum, og eru hér úrslit úr mörgum þeirra: Evrópukeppni deildarmeistara Fererbachec, Tyrkl. — Car' Zeiss Jena, A-Þýzkalandi 0:4. Standaijd Liege, Belg. — Rosen- borg, Noregi 0:2 Slovan, Tékkósl. — B-1903, Dan- mörku 2:1. Borussia, V-Þýzkal. — Larnax, Kýpur 6:0. Nandori, Albaniu — Ajax, Hollandi 2:2 Göteborg, Svíþjóð — Legia, PóL’andi 0:4. Cagliari, Ítalíu — St- Etienne, Frakklandi, 3:1. Celtic, Skotlandi — Kokkola, Finnlandi 9:0. Glentoran, N-Íralud — Waterford, írfandi 3:1. EvrópubikarkeVpni bikarmeistara: Benfica, Portúgal — Olympia, Júgóslavíu, 1:1. Cardiff, Wales — Larnaca, Kýpur 8:0. Hiberninas, Möltu — Real Madrid Spáni, 1:1. Vorwarts, A-Þýzkal. — Bologna, Italíu, 0:0. CSKA, Búlagríu — Haka, Finn- »'and, 9:0. Aberdeen, Skotland — Honved, Ungverjalandi, 3:1. Strömgoset, Noregi — Nantes, Frakklandi 0:5. Aalborg, Danm. — Gornik, Pól- landi 0:1. Izmir, Tyrklandi — Sportiv, Luxeanborg, 5:0. Gottwaldo, Tékkóslóvakíu — PS Eindhoven, Holl. 2:1. Til hamingju með sigurinn Þetta eru sigurvegararnir í 3. deild Islandsmótsins í kn attspyrnu, Iþróttafélagið Þróttur frá Neskaupstað, fremri rö3 talið frá vinstri: Eirikur Stefánsson, Sigurð ur G. Björnsson, Einar Rafnsson, Þór Hauksson, Eiríkur Arnþórsson og Ármann Agnarsson. Aftari röð frá vin stri: Pétur Ólafsson, Haraldur Halldórsson, Hörður Þorbergsson, fyrirliði, Jón Þór Aðalsteinsson, Björn M agnússon, Benedikt Sigurjónsson, Theódór Guðmunds- son, sem einnig var þjálfari liðsins. Á myndina vantar e inn meistarann Ríkharð Haraldsson. (Ljósm. H.T. Ak.) Reykjavíkurmótinu í handknatt- leik frestað um eina viku Þróttur íhugar að hætta þátttöku þar vegna skorts á æfingatímum. klp—Reykjavík. Eins og við höfuni áöur sagt frá var ákveðið að Reykjavíkur- mótið í liandknattleik hæfist um næstu helgi, með leikjum í meist- araflokki. Íþróttasíðan fregnaði í gær, að Bandarífcjamenn leika ekki gegn öðrum þjóðum á þessu keppnis- ferðalagi sínu en oftast hafa þeir aðeins haft viðkomu á íslandi, þeg ar þeir hafa leikið hér, á leið sinni til Evrópu. búið væri að fresta því, og liöfð- um við því tal af Jón Magnússyni formanni HKRR, og staðfesti hann það. Hann sagði að ráðið hefði samþykkt fyrir nokkru að hefja mótið um helgina 19.—20 sept, en vegna þess hve íþróttahusin hefðu verið opnuð seint til æfinga, fóru nokkur félög fram á að fresta fyrsta leikkvöldi eitthvað, og hefði ráðið samþykkt það, og frestað því um eina viku. Mikil óánæg.ja hefur verið með- al nokkurra félaga útaf niðurröð un æfingatíma, og hefur íþrótta- síðan fregnað að eitt þeirra, Þrótt ur, muni nú vera að íhuga að draga alla sína flokka út úr mót- inu. Ástæðan fyrir því mun vera sú að félagið hefur aðeins fengið út- hlutað 7 tímurn til æfinga í viku hverri, en það er rétt nægilegt fyrir meistaraflokk, og eru þá eng ir tímar aflögu fyrir yngri með- limi félagsins. en þeir eru orðnir mjög rnargir og þá sérstaklega úr hinu nýja hverfi Þróttar, Klepps- holtj og Sundunum. I gamla Hálogalandsbragganum, sem nú er horfinn höfðu Þróttarar tíma fyrir yngri flokkana, en ekk ert hús hefur komið í staðinn fyr- ir Hálogaland, og hefur það því bitnað á félaginu á þennan hátt, svo og mörgum öðrum. en engu eins mikið. klp—Reykjavík. Hinn góðkunni haiidknaltleiks- maður úr KR, Karl Jóhannsson hefur nú verið ráðinn þjálfari meistaraflokks KR í handknattleik. En í vetur mun félagið leika í 2. deild, en eiiis og kunnugt er féll þrð niður úr 1. deild s.l. vetur eftir aukaleik við Víking. Karl hefur mörg undanfarin ár f fyrrafcvöld voru leiknir nokkr- ir Ieikir í Borgakeppni Evrópu, og uröu úrslit í þeim þessi: Sparta, Téfckósl.—Olympíque Mar- seille, Frakfcl. 2:0. Liverpool, Engl.—Fcrencvaros Ung verjal. 1:0 (Þann leifc sáu leibmenn og stuðn- ingsmenn ÍÐK). Sarpsborg, Noregi—Leeds Engl. 0:1. Colerian, N-írl.—Kilmanock, Skotl. 1:6. Hamborg SV V-Þýzkal.—Gaetois, Sviss 7:1. FC Köln, V-Þýzka,'.—Sedan, Frakk landi 5:1. Gróttu- mót um helgina Svo sem áður hefur verið skýrt frá, hefst haustmót Gróttu í meist araflokki kvenna í handknattleik laugardaginn 19. september kl. 3.00 e. h. í íþróttahúsinu á Sel- tjarnarnesi og leika eftirtalin fé- lög saman í fyrstu umferð: Ármann—Fram. KR—Umf. Njarðvíkur. FH—Valur. Víkingur—Breiðablik. Sigurvegarar í þessum fjórum leikjum muniu svo leika á sunnu- dagskvöld, en þá hefst keppnin kl. 8. Að loknum kvennaleikiun- um fer fram einn ieikur í meist- araflokki karla. Mun lið Gróttu á Seltjarnarnesi mæta 1. deildar- liði Víkings. Úrslitaleikur mótsins mun svo fara fram fimmtudaginn 24. sept ember, en auk hans mun landslið- ið þá leika sinn fyrsta leik á leik- árinu. verið leikmaður með KR, og einn bezti handknattleiksmaður, sem ísland hefur átt, en hann mun nú draga sig í hlé sem leikmaður, og helga sig þjálfun. Fyrsta æfingin hjá honum með KR-liðið verður í kvöld í Laugar- dalshöllinni, og liefst hún kl. 21.20. Karl Jóhanns- son þjálfar KR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.