Tíminn - 17.09.1970, Blaðsíða 14
M
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 17. september 1970
TILBOÐ
Tilboð óskast í uppsetningu girðingar umhverfis
skógræktarsvæði við Háabjalla. Lengd girðingar
er um 1,8 km. Útboðsgagna sé vitað til Guðleifs
Sigurjónssonar, Þverholti 9, Keflavík, og skal
tilboðum skilað til hans fyrir 1. október 1970.
Stjórn Skógræktarfélags Suðurnesía.
y
(giitinenáal
ONNUMST ALLAR
VIÐGERÐIR Á
DRÁTTARVÉLA
HJÓLBÖRÐUM
Sjóðum einnig í
stóra hjólbarða af
jarðvinnslutækjum
SENDUM UM ALLT LAND
GÚMMÍVINNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK
SjMI 31055
2500 klukkustunda Iýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Faresfveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
STIMPLAGERD
FELAGSPRENTSMIDJUNNAR
<>
Prentmvndastofa
Laugavegi 24
Simi 75775
Gerum dllat regundn VÁ
mvndamota fvnr
vöur
Konan mín
Jakobína Guðn'Sur Bjarnadóttir
léit aöfaranótt tí. september.
Hlynur Sigtryggsson.
Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
Sigurlínar Ragnhildar Bjarnadóttur,
fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 18. september kl. 3.
Fyrir mína hönd, systkina minna og annarra vandamanna
Eiríkur Þorláksson.
IIVERFISGÖTU 103
V.W-Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn
VW 9manna-Landrover 7manna
Enn sem fyrr
Mallorka
London
ódýrustu og beztu
utanlandsferðimar
Leiguflug beint til
Spánar Dvöl í
London á heimleið
Brottföt á hverjnm þriöju-
j degl Vikulega t ágúst
og sept — 15—17 dagar
Verð frá kr. 11.800,00.
Miðstöð
! bílaviðskifta
:!-• Fólksbílar
$ Jeppar
$ Vörubilar
Vinnuvélar
B!LA OG 8ÚVÉLASALAN
v'Miklatorg
Símar 23136 og 26066
Á VÍÐAVANGI
Fraimhald af bls. 3.
þetta rétt? Er offramleiðsla
búvara í landinu í núverandi
árferði? Það er fjarri lagi. Og
sönnunin liggur beinlínis á
borðinu. Hefði neyzla kjöts,
mjólkur, smjörs og osta verið
eins mikil á livern ncytanda og
var áður, þegar verð og kaup-
máttur voru í eðlilegra sam-
ræmi, þá hefðu engar birgðir
búvöru safnazt. Þegar smjör-
fjail myndast, eyðist það þeg-
ar, er verðið er lækkað eins
og sannaðist fyrir nokkrum
misserum,
Það er aðeins vegna þess,
að verðið er of hátt fyrir kaup
mátt neytandans eftir þessa
stórfelldu „viðreisn“ Gylfa í
áratug, að búvörurnar seljast
ekki upp. Framleiðslan er eng
an veginn of mikil fyrir eðli-
lega neyzlu þessara góðu vara,
við eðlilegan kaupmátt neyt-
enda og eðlilegt verð. Fólk
vill geta neytt þessara vara í
mikiu ríkari mæli. Það er því
Gylfi, sem búið hefur til „of-
framleiðsluna“ meíð þeirri
stefnubreytingu að hleypa öll-
um kostnaðarhækkunum við-
stö'ðulaust beint út í neyzlu-
verðlagið og rýra jafnframt
kaupmátt neytandans stórlega.
Þannig er „offramleiðslan"
hans Gylfa tilkomin.
— AK
i^fódiu
VÉLAVERKSTÆÐI
HARÐAR
HÖFÐATÚNl 2
Annast viðgerðir á:
Utanborðsmótorum
Vélsláttuvélum
Vélsleðum
Smábátamótorum
o. fl
Slípum ventla og sæti
Einmg almonna járnsmíði.
SÍMl 25105.
Afmælisgjöf
Framhaicl al b síðu
hún eða sundlaugar auglýsa eft
ir fólki. En samt sem áður sjást
daglega auglýsingar í dagblöð-
um undir fyrirsögnunum —
• fyrir karla — og — fyrir kon-
ur.
Menn ræða nú ucn það í
Bandaríkjunum, hvort fræðileg
ur möguleiki sé að kona geti
orðið forseta Bandaríkjanna.
Til þess þarf ekki stjórnai-
skrárbreytingu, en þó hefur
engin kona komizt nær Hvíta
húsinu en að fá nokkur at-
kvæði af kurteisissökum á
fandum uppstillingarnefnda
stjórnmálaflokkanna.
Þó vakti það athygli og
nokkra gremju þegar áhrifamik
ill demókrati. læknirinn Edgar
Benman dró nýlega í efa að kon
ur hefðu líkamlega hæfileika
til að gegna æðstu stöðum.
Hann vísaði til „einkennilegra
andlegra truflana“, sem gætti
hjá konum vegna mánaðarlegra
blæðinga á breytingaskeiðinu.
Gætu menn hugsað sér konu
sem forseta á vandasömum
tímum, eicis og t. d. í Kúbu-
deilunni,“ spurði hann. Þessi
ummæli vöktu áköf mótmæli
og dr. Berman, sem hefur ver-
ið einkalæknir demókrataleið-
togans Huberts Humphreys,
var að víkja úr stjórn flokks-
lns.
En stjórnmálamönnum er nú
óðum að verða ljóst, að konur
eru mikilvægur hópur kjós-
enda. sem 51% allra íbúa lands
lns. Starfsmenn frambjóðenda
í kosningunum í haust eru farn
ir að leita sér upplýsinga hjá
skrifstofum hinna nýju kvenna-
samtaka. (Women’s Liberation)
um hvernig bezt sé að laða að
sér fylgi bandarískra kvenna.
Enn sem fyrr hafa þó konur
1 Bandaríkjunum mest völd inn
an heimilanna í samkvæmi
vestra þar sem staddur var
blaðamaður frá Norðurlöndum
urðu ákafar samræður um
þessa staðreynd. og loks sá hús
bóndin ástæðu til að binda
endi á málið.
„Nei, á þessu beimili höfum
við það eins og margar aðrar
bandarískar fjölskyldur. Við
ráðum bæði. Mál eins og hvort
Bandaríkin ættu að gera inn-
rás á Kúbu, kæmi að sjálf-
sögðu til að heyra undir mig.
En ef um væri að ræða að
kaupa nýtt hús, yrði konan að
taka ákvörðun. Ekki rétt, ást-
in?“ „Jú, elskan," sagði frúin
ástúðlega .
Magnús E. Baldvinsson
laugavegi 12 - Siml 22804
EFLUM 0KKAR
HEIMABYGGÐ
★
SKJPTUM VIÐ
SPARISJÓÐ.INN
SAMBAND ÍSL. SP,ARISJÓÐA