Tíminn - 22.09.1970, Síða 8

Tíminn - 22.09.1970, Síða 8
20 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 22. september 1976. Linden Grierson: UNGFRÚ SMITH 35 væri kiiid, ea t>egar hann hafði starað svo lengi út í myrkri'ð, að auga hans höfðu vanizt því, sá hann, að það var mannvera, sem Stóð tippi á stíflugarðinum. Hann varð að komast að, hver það var. Hann stóð hægt upp, tróð síðustu sneplunum í pokann og slökkti á lampanum. Pokann setti hann á borðið og ætlaði að sækja hann seinma. Hjartað barðist ört í brjósti hans, hann vissi, að hver sem ■það var sem stóð þarna úti, hafði sá hinn sami séð, hvað hann var að aðhafast og hann var ákveð- irm í, að viðkomandi skyldi ekki fá tækifæri til að segja frá því. Það var að vísu búið spil, að hann fengi meiri peninga frá Gum Valley, og þess vegna hafði hann orðið illur, þegar ungfrú Carrington-Smythe ákvað að fara þangað. Spor sín hafði hann fal- ið vel og síðustu tvo dagana hafði hann unnið að því, að þegar svik in kaemu í ljós, félli öll sökin á manninn, sem ótilkvaddur tók að sér bústjórmina. Þetta hafði ailt verið ósköp , einfalt og enginn skyldi ;geta eyðilagt allt saman á siðustu stundu. Jeen sá, að mennveran uppi á stíftanni átti í einhverjum erfið- leifcum og féll fram af brúninni. Hjamn heyrði að flík rifnaði. Hann náði taki á Anne um leið og hún datt, en hún náði jafn- væginu og fótaði sig. í því þekkti baxm hana. — Þér! — Já, ég, svaraði hún og tog- aði í pilsið sitt, sem var fast í trtjágrein. — Hvað eruð þér að gera hér? bvæsti hann. — Eruð þér kannski að mjósna nm mig? — Passar, svaraði hún næstum glaðlega. En á næsta andartaki fékk hún bylmingshögg í andlitið og féll aftur yfir sig. Örvænting greip Jeen, hann skildi, að nú hafði hann gert eitt- hvað heimskulegt. Þetta högg var játning. Hann þekkti Anne nógu vel til að vita, að þótt hann ef til vill gæti þvingað hana til að slá striki yfir fjárdráttinn, myndi hún aldrei fyrirgefa honum, að leggja hendur á hana.y Nú varð að þagga niður í henni í eitt skipti fyrir öll — og hann sló aftur. Anne æpti upp yfir sig og reyndi að komast undan, en þá datt hún fram af og ofan í vetn- ið hinum megin. Munnur hennar fylltist af leðju og hún kom ekki upp nokkru hljóði, en hún spark- aði af öllum kröftum, til að verj- ast höggunum. Jeen hallaði sér fram yfir brún ina og sá, að höfuð hennar hvarf ofan í gruggugt vatnið. Hann beið spenntur svolitla stund. Hann vissi næstum ekki, hvort hann átti að hryggjast eða gleðjast, þeg ar hún kom ekki upp aftur. í tíu mínútur starði hann niður í vatn ið, en svo stökk hann niður af stíflunni til að koma sér inn. — Nú fær enginn að vita neitt, tautaði hann við sjálfan sig — því allir sofa. Kennedy verður dæmdur fyrir fjárdrátt og það verður allt í lagi með mig. Hann læddist vai-lega inn í her bergið, sem þeir Maynard höfðu saman og svo fór hann úr skón- um og sokkunum. Anne var háif meðvitundarlaus eftir höggin, en hún synti hægt í áttina frá húsinu. Mörgum sinn um festust fötin hennar í drasli, sem maraði í hálfu kafi og hún ri.spaði sig, en alitaf gat hún los- að sig aftur. Hún vissi, að hún syntj yfir trjánum í ávaxtagarð- inum og ef hún slyppi lifandi úr þessu, myndi hún aldrei gleyma þessari nótt. Niðurinn í ánni heyrðist greini lega og Anne varð hrædd, því ef hún lenti í straumnum, gæti ekk- ert bjargað henni. Ef ,hún hyrfi, rnyndu Pat og móðir hennar velta fyrir sér, hvers vegna hún hefði farið út, þegar hún átti að vera sofandi j rúminu sínu. — Hvorki Jeen, né áin, skulu geta komið í veg fyrir, að ég segi það sem ég veit, sagði hún ákveðin við sjálfa sig. Við þessa hugsun færðist hún öll í aukana og synti í áttina að kartöfluskúrnum. Þegar þangað kom, gat hún fótað sig aftur og henni fannst ætla að líða yfir sig. Það myndi þýða dauðann og hún beitti síðustu kröftum sínum tli að opna dyrnar. Hún komst ein- hvern veginn inn og datt í hrúgu af tómum kössum og síðan varð allt svart. . . . Joy hafði dreymt. . Fyrst var bara gaman, því Pat var að róa balanum hennar niður til Murra Creek og þau hlógu, þegar þau beygðu miili trjánna. En svo datt hann allt í einu út úr balanum og hún varð ein og straumurinn bar hana óðfluga frá Gum Valiey. Það var komin rigning aftur og hún sá Jan standa og veifa í kveðjuskyni. Balinn tók að sökkva og hún hrópaði á hjálp. — Það er ekkert að óttast hér, Joy, sagði þá rödd viö hiið henn- ar. ;. Hún opnaði augun,-og sá -»-frú- Smythe við hlið sér. — Ó- Frú Smythe hélt á kerti, en setti það frá sér á borðið og lyfti Joy upp. —,—,—— ----«<-- .. .... m,V , i FRTSTIKISTUK VESTFROST ER DÖNSK GÆÐAVARA VESTFROST TRYGGIR GÆÐIN VESTFROST frystikisturnar eru bún- ar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1—2 geymslukörfur. Aukakörfur fá- anlegar á mjög hagstæðu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. VESTFROST verksmiðjurnar í Es- bjerg eru stærstu útflytjendur í Dan- mörku áfrystitækjum til heimilisnota. lífrar 265 3.85 460 560 breidd cm 92 126 156 186 dýpt cm (án handfangs) 65 65 65 65 hæS cm 85 85 85 85 Frystiafköst pr. sólarhring kg 23 27 39 42 oopDkco Laugavegi 178. Sími 38000. SS 1 ■ --;— er þriðjudagur 22. sept. — Mauritius Tungl í hásuðri kl. 7.14f. Árdegisháflæði í Rvík kl. 11.16. HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir. Siúkrabifreið . Hafnarfirði. sínn 51336. fyrir ííeykjavík og Kópavog sími 11100, Slysavarðstofan 1 BorgarspíU. ruuni er opin allan sólarhringinn. Að- elns mótt .a slasaðra. Sími 81212. Kópavogs-Apótek og Keflavfkur- Apótek ern opin virka daga ki. 9—19 iaugardaga kl. 9—14. helga daga kl. 13—15. Aimennar upplýsingar um lækna Djónustu i borginni eru gefnar > símsvara Læknafélags Reykjavfk ux. simi 18888 i> æðingarheimilib i KópavoSL Hlfðarvegi 40. simi 42644 Tannlæknavakt er i Heilsvemd irstöðinni (bar sem - -ot an var) og er opin iaugardaga os sunnudaga ki. 5—6 e. h Sími '.2411. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla 'irka daga frá kl 9—7 á laugar- fögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidögum er opið frá :d 2—4 K"öld og helgidagavarzla apó- tcka í Reykjavík 19;—25. sept. er i I.augavegs Apóteki og Holts Apóteki. Næturvörzlu lækna Keflavík 22. sept. annast Guðjón Klemenzson. FLUGAÆTLANIR Vélin fer ti? Kaupmannahafttar og Oslo kl. 15.15 í dag og er vænt anleg þaðan aftur til Keflavíbur kl. 23.05 í kvöld. Gullfaxi fer til G.'asgow og Kaup mannahafnar kl. 08.30 í fyrramál ið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akur eyrar (3 ferðir) til Vestmanna- eyja (2 ferðir) ti? Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Húsa- víkur. Á morgun er áætlað aið fljúga til Akureyrax (3 ferir.) til Vestmanna eyja (2 ferir) til ísafjarðat. Sauðárkróks, Egilsstaða og Pat- reksfjarðar. SIGLINGAR Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Gufunesi á morigun austur um land í hringferð. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum M. 21.00 í kvöld til Reyfcjavíknr. Herðubeirð er á Norðurlandshöfn- um á austurleið. Skipadeild SÍS. Arnarfell fór í gær frá Rofterdam til Hull og Reykjavicur. Jökul- fell lestar á Austfjörðum. Dísar- fe.l er á Kópaskeri, fer þaðan til Þorlákshafnar. Litlafell fer á morg un frá Svendborig til Þorlákshafn- ar og Reykjavíkur. Helgafel er í Þorlákshafnar. Litlafell fer á morg vík. Mælifell er í Archangel, fer þaðan 25. þ.m. til Zaandam. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Hrevfils. Fundur að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 24. þ.m. M. 8.30. — Stjórnim. ORÐSENDING Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar verða afgreidd hjá: Bókabúð Æskunnar, Kirfcjutorgi. Verzl Emmiu, Skólavörðústíg 5. Verzl. Reynime.’1, Bræðraborgar- stíg 22. Þóru Magnúsdóttur, Sól- vallagötu 36. Dagný Auðuns, ■ Garðastr. 42. Elísabetu Árnadótt- ur, Aragötu 15. Loftleiðir h.f. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 07.30. Fer til Lux- emborgar kl. 08.15. Er væntanleg ur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Snorri Þorfinnsson er væntanleg- ur frá New York kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 09.45. Er væntanlegur til baka frá Luxem- bor.g kl. 18.00. Fer ti? New York kl. 19.00. Guðríður Þorbjarnadóttir er vænt anleg frá New York kl. 08.30 Fer til Glasgow og London kl. 09.30. Er væntanleg til baka kl. 00.30. Fer til New York kl. 01.30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Lundúna kl. 8.00 í morgun og er væntanlegur aft- ur til Keflavíkur kl. 14.15 í dag. GENGISSKRÁNING Nr. 108 — 18. september 1970 l Bandar dollar 87,90 88.10 1 Sterlingspund 209,90 210,40 1 Katnadado'llLair 8735 87,55 100 Danskar tcr 1-171,80 1.174,46 100 Norskar fcr 1.230,60 1.233,40 100 Sænskar kr. 1.687,74 1.691,60 100 Flnnsk bðrk 2.109,42 2.11430 100 Fransklr fr L592.90 L59630 100 Belg frankar 177,10 17730 100 Svissn. fr. 2.044,90 2.049,56 100 Gyllinl 2.442,10 2.447,60 ‘00 V -þý7l- mörk 2.4»' » 2.426.50 100 Lírur 14,06 14,10 LOO Austurr. sch. 340,5? 341.35 100 Bseudos 30735 307,95 100 Pesetar 1263? 12633 100 Reikningskrónur — Vðruskiptalönd 99.86 100,14 1 Retkningsdollar _ Vðruskiptalðnd 87,90 8840 i Relknlngspund — Vðruskiptalönd 210,95 211,45 r ■ 1 -—— m * í Iji , s Wm c > m L1 IO n * m,s J ! ; i i J p f ; M 1 j Lárétt: 1) Mjólkurmatinn 5) Tunna 7) Ung 9) íláta 11) Vond 13) Nafars 14) Tæp 16) Keyr 17) Fiskur 19) Linnir. Krossgáta Nr. 628 Lóðrétt: 1) Eldstæðið 2) Nes 3) Leiða 4) Opa 6) Skemmir 8) Flauta 10) Kæra 12) Hæg rölt 15) Kín verji 18) Nútíð. Ráðning á gátu nr. 627. Lárétt: 1) Nykurs 5) Úra 7) Nú 9) Glas 11) Aða 13) LXV 14) Rits 16) LI 17) Lesin 19) Haförn. Lóðrétt: 1) Nánari 2) Bclju 3) Urg 4) Rall 6) Ósvinn 8) Úiði 10) Axlir 12) Atla 15) Sef 18) Sö.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.