Tíminn - 22.09.1970, Qupperneq 11

Tíminn - 22.09.1970, Qupperneq 11
ZZ. september 1970. TÍMINN EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÖÐINN SAMBANO ÍSL. SPARISJÓÐA Auglýsið í Tímanum Skemmileg og ósvikin frönsk gamanmynd í lit- mn. A0alMutverk: ANiNIE GIRARDOT, JEAN YANNE. Sýnd kl. 5 og 9. BönnuS innan 12 ára. Skassið tamið ísrenzkur textt Heimsfræg ný amerisk stórmynd i Technicolor og Panavision með hinum heimsfraegu leikurum og verðlaunahöfum: ELIZABETH TAYLOR Og RICHARD BURTON Leikst.ióri: Pranco Zeffirelli Sýnd kl. 9. „To sir with love” fslenzkur texti. Hin vinsæla ameríska úrvaískvikmynd með SIDNEY POITIER. Sýind kl. 5 og 7. Töfrasnekkian (The magic Ohristian). Sprenghlægileg, brezk satira, gerð samkvæmt skopsögu eftir Terry Southern. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: PETER SELLERS, RINGO STARR. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið metaðsókn, enda er .'eikur þeirra Peter Sellers og Ringo Starr ógleymanlegur. Tónabíó íslenzkur texti LAUQARA8 Símar 32075 og 38150 Rauði Rúbininn Billjón dollara heilinn Sfmt 114 75 (Billion Dollar Brain) Víðfræg og mjög vel gerð, ný, ensk-amerisk sakamálamynd í litam og Panavision. Myndin er byggð á samnefndri sögu Len Deighton, og fjallar um ævintýri njósnarans Harry PaJmer, sem flestir kanmast vi® úr myndunum „ipcress File" og „Funeral ín Berlin". MICHAEL CAINE FRANCOISE DORLEAC. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10- Bönnuð innao 12 ára. Dönsk Litmy-nd gerð eftir samnefndri ástarsögu Agnar Mykle’s Aðalhlutverk GHITA NÖRBY OLE SÖLTOFT fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. IMWffl „VIXEN" Hin umtalaða mynd RUSS MAYER. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. j jsfntí nm „BARNSRANIÐ" Spennandi og afar vel gerð ný japðnsk Cinema Scope-mynd um mjög sérstakt barnsrán gerð af meistara japanskrar kvikmyndagerðar, Akiro Kurosawa. THOSHINO MIFUNl TATSUYA NAKADAl Bönnuð börnurn innan 12 ára Sýnd k’ 5 og 9. Næst síðasta sinn — „Bamsránið'‘ er ekki aðeins óhemju spennandi og raunsönn sakamálamynd frá Tokyoborg nútímans, heldur einnig sáifræðilegur harmleikur á þjóðfélags- legum grunmi.*'---- Þjóðv. 6.9. 70. — „Um þær mundir sem þetta er skrifað sýnir Hafnarbíó einhverja frábærustu kvíkmynd sem hér hefur sézt — Unnendur leynilögreglumynda hafa varla fengið annað eins tækifæri til að láta hrlslast um sig spenningtnn. — Unnendur háleitrar og full- kominnar kvikmyndagerðar mega ekki láta sig vanta heldur Hver sem hefur áhuga á sannrí leiklist má naga sig f handabökin ef hann missir af þessari l mynd ** -- „Sjónvarpstíðindl", 4.9. "70. „Þetta er mjög áhrifamikil kvikmynd. Eftirvænting áhorfenda linnir eigi 1 næstum tvær og hálfa klukku- stund — — — hér er engin meðalmynd á ferð, heldur mjög vel gerð kvikmynd,---------lærdóms- rik mynd — — —. MaðuT losnar hreint ekld svo glatt undan áhrifum hennar — —“ MbL, 6.9. *70.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.