Tíminn - 27.09.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.09.1970, Blaðsíða 3
'HH. seprtember 1970. TIMINN .V.Vi rey iiÍIIPiiiiiii HiHiHI mmsmmmm dagtan eftír, því hann sagði, e/S þegar hann lofaði sól, kæmi aH'fcaf leiðMegt veður. Etomim hrást ekki bogalist in í þefcfca sinn. því þegar fólk skreið úr pobunum á sunnu- dagsmorguninn, var glamp andi sól og aðeins gola. Ekki var mannskapurinn lengi að koma sér á réttan kjöl og þeg ar búið var að borða, var far- ið beint út á skíði og nú gékk ferðin uppeftir öllu greiðar, atiir voru komnir upp í Fann borg um hádegi. Nú var ekki haegt að fá betra skíðaveður Og rennsli og færi var upp á það aillra bezta. Þeir hraustu, sem voru nokkuð margir, not- uðu góða veðrið og skyggnið til að arka upp á Snækoll, sem er 1420 metra hár tindur norðan við Fannborg. Af Snæ kolli má sjá alla leið norður i Skagafjörð og suður til Vest- ínánnaeyja. Þeir, sem eftúr wrðu niðri, skíðuðu á meðan. Um miðjan dag sást til flug vélar, sem sveimaði fram og affcur yfir staðnum. Á daginn kom, að þarna var á ferðinni Ómar Ragnarsson frá sjónvarp inu með kvikmyndatöku mann með sér. Þeir lentu og komu síðan uppeftir og mynd- uðu mannskapinn og snilling amir renndu sér falílega, en skussarnir lögðu áherzluna á að detta skemmtilega fyriir myndavélina. Allir geta bó dottið og í miðju kafi varð það slys, að einn snillingur inn datt og fótbrotnaði illa. Hiann fékk skjóta og góða að- Mynningu og nú kom flugvél in aér vel. Þeir óbrotnu reyndu að láta þetta ekki á Þetfca var það síðasta, sem við sáum og heyrðum til liðsfor ingjans í feæðinni.' • Fyrri hluta leiðarinnar í bæ inn var sungið og iglaðzt. en niðri á Bláfellshálsi kom í ljós, að farþegar rúfcunnar höfðu gleymt að leggja stein í vörð- una á leiðinni uppeftir. Það var gert á stundinni, en ekki bætti það bó fytrir sjysið, sem orðið hafði uppfrá fyrr um dag- inn. Aftur var heilsað upp á hundana að Geysi, en síðan fór að færast værð yfir mann skapinn og margir sofnuðu. Ingimar bílstjóri reyndi að lífga upp á tilveruna með því að segja brandara, en fólkið var svo útkeyrt og dasað, að fáir nenntu að hlæja, nema kannski innan I sér. Liðsforinginn sýnir nýjustu nærfatatízkuna á tízkusýningu. — (Tímamyndir — Gunnar). sig fá og héldu áfram að njóta lífsins í góða veðrinu og snjón m Um hálf fjögur leytið varð að hætta dásemdunum og hyggja til heimferðar. Niðri í skíðaskálanum beið Svenni kofckur, rauðeygður eftir oln bogaskotið, með annáð svín, öðruvíni matreitt en hið fyrra, og rann það vel niður. Svo var farið að pakka saman far angrinum og raða fólkinu í bíl- ana. Allir reynáu að fá góð sæti, því nú var fyrir höndum hálfs sjöunda tíma akstur og flestir ætluðu sér að blunda á leiðinni. Valdimar fór ekki með f bæinn, svo við vorum í stóru rútunni í þetta sinn og nú var nóg pláss. Áður en lagt var af stað, kom Valdimar inn í rútuna og tilkynnti, að Skíðaskólinn gengist fyrir miklum dansleik á Hótel Borg, föstudaginn 16. október os þanigað væru allir velkomnir. Meðan ekið var í gegnum Reykjavík voru hinir sofandi vaktir, til að geta komið sér heim og haldið áfram að sofa. Ekki var ýkja hátt á okkur risið, þegar út úr bílnum kom við Umferðarmiðst'öðina. Von andi hafa þó allir haft rænu á að taka með sér dótið sitt og ná nér í bíl heim að rúm- stokk. þótt þreyttir væru. En eitt er víst — þótt aug- un væru ekki nema hálfopin og orkan í minnsta lagi, gátu flestir fullvissað sjálfa sig og náungann um, að upp í Kerl- ingarfjöll færu þeir áreiðan- lega aftur. Nætursalan naut góðs af þessum hóp svangra ferða langa klukkan rúmlega eitt á mánudagsnóttina, en svo leyst ist hópuæinn smám saman upp. Þannig lauk tíunda sumri skíðaskólans í Kerlingarfjöll um. Snjólaug B. Allir urðu að setja stein í vörðuna a Bláfellshalsi. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA Iðnaðardeild

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.