Tíminn - 18.10.1970, Síða 10

Tíminn - 18.10.1970, Síða 10
22 SUNNUDAGUR 18. október 1970 TIMINN Helge Slvertsen, fnæðsluistjóri í Osló og Akurhus og fyrrverandi menntam.álará®heirra í rikisstjórn Ein,ars Gerhardsen og Merle Sivertsen, borgarfulltrúi í Osló, halda fyrirlestra í Nor- ræna húsinu á næstunni, eins og hér segir: Helge Siverteen: Miðvikudaginn 21. október M. 20.30. „Bústaður og umhverfi, ný menningarpólitík". Helge Sivertsen: Fimmtodaginn 22. október tol. 17.00. „Frá dagheimili til fullorðinskennslu. Umbætur í norskum skólamálum". Merle Sivertsen: Fimmitudaginn 22. október kl. 20.30. Fyririestor ásarnt upplestri. „Konur f skáldskap Olavs Duun" Merle Sivertsen: Föstodaginn 23. október kl. 20.30. „Konur og stjórnmál". VERIÐ VELKOMIN NORRÆNA HÚSIÐ PLASTPRENT h.f. GRENSÁSVEGl 7 SlMAR 38760/61 LÆKKIÐ ÚTSVÖRIN! PLASTSEKKIR í grindum ryðja sorptunnum og pappírspokum hvarveina úr vegi, vegna þess að PLASTSEKKIR gera sama gagn og eru ÓDÝRARI. Sorphreinsun kostar sveitarfélög og útsvarsgreiðendur stórfé. Hvers vegna ekki að lækka þó upphæð? Móðir okkar, tengdamóðir og amma. Lára Skúladóttir prófastsfrú frá Mosfelli, verður jarðsungin frá Lágafellskirkju, þriðjudaginn 20. október, kl. 2. Ferðir verða frá Umferðarmiðstöðinni kl. 1.15 Börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginkona mín, Margrét Guðlaugsdóttir, Hringbraut Ó0, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Fríkirkjunnl í Hafnarfirði, mánudaginn 19. október kl. 2 e. h. F. h. fjöiskyidunnar, Magnús Guðjónsson Ný akbraut opnuð KJ—Reykjavík, laugardag. Syðri akbraut Miklubirautar, á ikaflanum frá Grensásvegi og að mótum Réttarhoiltsvegar og Skeið arvogs (en svo heitir nýja gatan frá Suðurlandsbraut yfiir Sogamýr ina o:g að Miiklubraut) hefur verið opnuð til umferðar, og innan tíð- ar verður Miklabiraut opnuð inn að vestari nýbyggðu brúnni, en á henni byrjar Vesturlandsvegur. Á þessum nýja kafla Miklubrautar veirður 60 km. hámarkshraði, eins og á kaflanum frá Kringlumýrar braut og að Grensásvegi, en í allt of mörg ár hefur umferðin í báð- ar áttiir farið eftir nyrðri akbraut Miklubrautar einni. í SKÓLANUM, HEIMA OG í STARFINU ÞURFA ALLIR MARGA BIC Togarakaup Framhald af bls. 24. semja um srníði þessara skipa við Spánverja. Töldu þeir litla reynslu fengna af skipum þeirra hjá okk- ur og í norðurhöfum, en betri reynslu af skipasmíðum Pólverja, og hefðu samningar við þá engan veginn verið reyndir til þrautar. Fluttu þeir tillögu í borgarstjóm um frestun ákvörðunarinnar og framhaldandi samninga við Pól- verja. í borgarráði hafði Kristján Benediktsson greitt atkvæði með kaupuim skipanna á Spáni og gerði grein fyriir afstöðu sinni með eftirfarandi bókun: „Að mínum dómi hefur dregizt allt of lengi að eðliileg endurnýj un ætti sér stað á togurum BÚR. Ég tel því ekki rétt að stefna í óvissu samningum um annan þeirra tvegigja togara, sem þorgar stjórn hefur þegar samþykkt að keyptir verði, og styð því tillögu meirihluta útgerðarráðs." Björgvin Guðmundsson lýsti og yfír, að hann væri sommála þess- ari íiókun Kristjáns. f umræðum í borgarstjórn um málið ítrekaði Kristján þessa af- stöðu sína og kvaðst ekiki telja fært að bregða fæti fyirir þetta mál nú, jafnvel þótt leiða mætti rÖk að því, að málsmeðferð hefði ekki verið eins góð og æskilegt hefði verið, þegar loks kæmist ein hver skriður á þessi mái. Voru kaup skipanna á Spáni sfðan samþykkt í borgarstjórninni með öllum atkvæðum nema at- kvæðum Alþýðubandalagsmanna. Hafnarsíló Framhald af bis. - ræðir kornvöru okkar og fóður- vöru. Hafnansílóin í Stafangri eru svo umfangsmikil, að fullgerð rúma þau 135.000 lestir, en á nokkrum öðrum stöðum eru einnig síló, sem rúma tugi þús- unda lesta, svo sem í Osló, Lar- vík, Kristianssamd, Bergen og Þrándheimi. Um tæp'ega 30 ára skeið hef ég fyigzt gjörla með þróun at- hafna á þessum vettvangi með- al nágrannaþjóðanna og hlýt að játa, að þar hafa orðið feikna miklar framfarir. Jafnframt rennur manni stuudum til rifja sú niðurlæging, sem á þessu sviði hefur ríkt hjá okkur, er aftur hefur leitt tiJ verðs á þeirri vöru. sem hér um ræðir, f óhuguanlegum upphæðum, sem ekki er óeðlilegt miðað vi® ailt það hvotl og pokamennsku, sem hér hefur ríkt og ráðið. Sem betur fer er vonandi að renna upp nýr dagur á okkar landi, með ný viðhorf og nýja skipan, er verður a® ná ti? allr- ar korn- og fóðurvöru, til fluta- inga og verzlunar með hana, samkvæmt þeim fyrirmyndum, sem beztar þekkjast meðal ann- arra. Ætla ég, að vandlega megi leita til þess að finna betar skipu.’agða starfsemi á þessu sviði en hjá frændum okkar í Noregi, og má vel segja mér, a'ð til Stafaingurs verði leiðin lögð oft og margsinnis í fram- tíðinni, þegar flytja skal birgð- ir kornvöru til manneldis og fóðurs til íslands. Og reynsla frænda vorra ætti að geta orð- ið okkur góið og gagnleg þegar við förum að kerfa okkar fluta- inga og verzlun með umræddar vörur í nútíma sniðum, sem von andi verður innan skamms. Þá rísa hér hæfileg sú'ó á hafnar- stöðum eins og í Noregi, og i kostar sama vara sömu fjár- hæð frá sílói á hverjum stað, rétt eins og gerist hjá frænd- um vorum auslan hafsins. Eftirfarandi staða kom upp í skák Júlíusar Friðjónssonar og Harandi, í heimsmeistaramóti ung- Idnga í fyrra. Harandi hefur svart og á leik. 19.------Hd4 20. Bxc7 — Hc4! 21. Re4 og hvítur gafst upp um leið. Aðrir leikir veita litlu meira viðnám. m m o m HWQD Gekk ég og granni minn, kona hans og kona mín, dóttir hans og dóttir mín; fundum fimm egg í hreiðri, tók sitt hver, og þó varð eftir eitt. Ráðning á síðustu gátu: Maðkafiugur í hrosshaus RIDG BRIDGE sunnudag Spil nr. 8 í leik íslands og Frakk Jands var mokkuð erfítt, þótt sveifl- ur yrðu ekki miklar. S 8542 H D10865 T D L G93 S ÁK107 S D6 H K H G942 T Á97 T G105432 L KD874 L 6 S G93 H Á73 T K86 L Á1052 A bocði 1 komust Frakkarnir í 5 T í Austur eftir að A hafði þrí- vegis sagt tígul. Þórir byrjaði á því að taka á ásana í Hj. og L og síðan fékk vörnin einn slag á tromp. 50 til Islands. Á borði 2 opnaði Þorgeir í V á 1 Sp. Austur sagði 1 gr. og Vestur 3 L, sem varð lokasögnin. Þorgeir fékk sjö slagi og Frakkland 100. Staðan eft- ir 8 spií: íslaud 15 — Frakkland 5. Barnatími Framhald af bls. 18- in úr og settu þau í fyrri hatt- inn — og í þetta sinn fór Magn- ús heim til sín með hattinn sitj- andi á, biáhvirfí’inum. Morguninn eftir var hattur- inn passlegur, án dagblaða, en þá var auðséð, að Magnús hafði lítið sofið um nóttina. Um kvöld ið fór hann svo heim me® hatt, sem datt niður á nefið, — og örvæntingarsvip á andlitinu. Síðan hefur enginn séð Magnús með hatt.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.