Tíminn - 23.10.1970, Blaðsíða 6
18
TIMINN
FÖSTUDAGUR 23. október 1970
SINNUM
LENGRI LÝSING
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartímaj
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Stmi 16995
"l' ' ' II ''IIIIMIHI' ll
HUSMÆÐUR
Silki og bómullardamask,
hvítt og mislitt á góðu
verði.
Straufrítt sængurveraefni.
Lakaléreft í litum.
Tilbúinn sængurfatnaður.
Falleg handklæði, ung-
barnafatnaður, peysur,
nærföt, undirföt og margt
fleira. Póstsendum.
HÖFN
Vesturgötu 12. Sími 15859.
!WÍ
ÞORSTEINN SKÚLASON,
RJARÐARHAGA 26
héraðsdómslögmaður
Viðtalstíml
kl. 5—7. Síml 12204
FASTEIGNAVAL
/f1t !löh
STIMPLAGERD
FÉLAGSPRENTSMIDJUNNAR
Skólavörðustíg 3 A, II. hæð.
Sölusími 22911.
SELJENDUR
Látið okkur annast sölu á fast-
eigTiuni yðar Áherzla lögð
á góða fyrirgreiðslu. Vtnsam-
legast hafið samband við skrif-
stofu vora er þér ætlið að
selja eða kaupa fasteignir sem
ávallt eru fyrir hendi i miklu
úrvali hjá okkur.
JÓN ARASON, HDL.
Fasteignasala Málflutningur
ÞAKKARÁVÖRP
Okkar innilegustu þakkir færum við börnum okkar,
fósturbörnum, tengdabörnum, afkomendum öllum,
kirkjukór Kálfatjarnarkirkju, sóknarpresti, frændfólki,
og vinum, sem glöddu okkur með gjöfum, skeytum,
blómum og heimsóknum, á 60 ára hjúskaparafmæli
okkar, og gerðu okkur daginn ógleymanlegan. Guð
blessi ykkur öll.
Guðrún og Þórarinn Einarsson, Höfða.
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi,
Sigurður B. Sigurðsson,
fyrrv. ræöismaður, Hávallagötu 22,
sem andaðist 19. þ. m., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, laug-
ardaginn 24. þ. m., kl. 10,30. Þeim, sem vildu minnast hans, er vin-
samlegast bent á líknarstofnanir
Karítas Sigurðsson,
Ólafía og Níels P Sigurðsson,
Ásgeir Sigurðsson
og barnabörn.
Eiginmaður minn, faðir okkar, fengdafaðir, afi og langafi,
Arnfinnur Scheving Björnsson,
skipasmiður, Vesturgötu 96, Akranesi,
verður jarðsunginn frá Akraneskirkju laugardaginn 24. október, kl.
2 e. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast
hins iátna, er bent á Sjúkrahús Akraness, eða aðrar líknarstofnanir.
Ragnheiður Jónsdóttir,
börn, tengdabörn, barnabörn og
barnabarnabörn.
mm
GLl
Ársþing Glímusamhands ísTands
verður haldið í Bláa salnum á
Hótel Sögu í Reykjavík sunnudag-
inn 25. október n.k. og hefst k’.
10 árdegis.
Vetrardagskrá
Framhald af bls. 20
ir tónlistanmenn og söngvarar
sem saikja hana heim munu
einnig koma fram sem gestir í
útvarpssal ásamt fleiri erlend
um listamönnum. Á afmæli
Beethovens 16. desember verð
ur sérstök dagskrá í minningu
hans, en tónlistardagskrá þessa
árs hefur að mikiu leyfi veri'ð
helguð 200 ára ártíð hans.
1971 verður hins vegar helgað
Mozart og mun Félag íslenzkra
hljóðfæraleikara sjá uim að
kynna kammermúsík og s'öng-
lög tónskáldsins.
Meira verður nú um nýja
tónlist en áður og mörg ný
íslenzk tónverk verða flutt.
Meðal þeirra eru sellókonsert
eftir Jón Nordal, hljómsveitar
verk eftir Þorkel Sigurbjörns-
son, hljómsveitarverik við
Lilju Eysteins munks, eftir
Jón Ásgeirsson, víólukonsert
eftir Atla Heimi Sveinsson, tón
verk eftir Jón Þórarinsson,
Herbert Ágústsson og Skúla
HalTdórsson.
Þá verður sérstök dagskrá
helguð Béla Bartók i tilefni
af að 25 ár eru liðin frá dauða
hans.
Þorkell Sigurbjörnsson ann-
ast kennslu í tónlistarsögu með
tóndæmum. í athugun er að
koma á kennslu í almennri söng
fræði í samvinnu við bréfa-
skóla og vinnur Þorsteinn Hann
esson að undirbúningi þess.
Mafían
væri, en veitti bílnum eftirför til
að komast að eftir hvaða leiðum
eiturlyfjasalan færi fram. Bfllinn
var eltur eftir fjölförnum vegum
um endilanga Rivieraströndina, til
ítaliu. í Mílanó var skipt um farar
tæki. Þar fann ítalska lögreglan
102 kíló af hráópíum í bíl, sem
var með þýzkt númer. Hluti þess
magns voru 42 kílóin sem fund-
ust í Frakklandi. Þótt yfirvöldun-
um tækist að handsama nokkra
eiturlyfjasmyglara, náðist enginn
af meiri háttar leiðtogum Mafí-
ucinar. En lögreglan komst að með
hvaða hætti eiturlyfjaflutningarn
ir fara fram.
Mafían hefur samstarfsmeínn í
mörgum löndum, í Tyrklandi,
Austurríki, Vestur-Þýzkalandi og
síðast en ekki sízt í Bandaríkjun-
um, en þaðan kemur fjármagnið
til starfseminnar.
Mafían er nú ekki eins blóði
drifin og oft áður, en miklu öfl-
ugri og hættulegri en nokkru sinni
fyrr. — OÓ.
Kauphækkun
Framhald af bls. 20.
740 krónur ó mánuði. Aðalmenn
í framtaísnefnd 2870 kr. á mán-
uði og formenn í öðrum nefnd-
um, samkvæmt ákvörðun bæj-
arráðs hverju sinni, fá 1435 kr.
á mánuði, auk launa fyrir hvern
setinn fund. Fulltrúar og vara-
menn í nefndum fá 717 krónur
fyrir hvern fund. Formenn
nefnda fá 1435 kr. föst mánað-
arlaun, auk 717 króna fyrir
hvern fund, sem þeir sitja.
Samkvæmt þessu eru laun
fyrir nefnda- og stjórnarstörf
hjá Akureyrarbæ töluverð. Til
dæmis munu 5 bæjarráðsmenn
fá 350 þús. krónur í laun á ári
fyrir störf sín í ráðinu.
Framhald af bis. 13
ara fyrir það. Hann þynnir morfín
ið einn á móti fjóram og selur
hvert kíló á 17 þúsund dollara.
Þar með er verðið á því seon var
1 kíló af heróíni komið upp í 68
þúsund dollara.
Þá taka smásalarnir við og er
fyrrgreint magn sett á 45.000 litl-
ar flöskur og er hver þeirra seld
á 5 dollara til eiturlyfjaneytenda.
Það er að segja kílóið, sem upp-
haflega var keypt í Austurlöndum
nær er orðið 225 þúsund dollara
virði.
Á svona viðskiptum hefur Mafí-
an orðið fjárhagslegt stórveldi.
Fjölmörg fyrirtæki seoi á yfir-
borðinu virðast í höndum lög-
hlýðinna borgara, eru rekin til að
breiða yfir raunverulega starf-
semí Mafíunnar. Eru það aðallega
þvoítahús, byggingafyrirtæki,
veitingahús og vínsölur. Leiðtog-
arnir eru ekki lengur ólæsir rudd-
ar, heldur margir hverjir háskóla-
menntaðir menn sem verkfræð-
ingar, lögfræðingar og hagfræð-
ingar. Þeir, sem ekki hafa haft
tækifæri til monntunar, senda
börn sín í háskóla.
Nýlega skall hurð nærri hæl-
um, er lögregluytirvöld nokkurra
landa ætluðu að hafa hendur í
hári háttsettra Mafíumanna, en
þeir sluppu. Það voru alþjóðalög-
reglan og franska öryggisþjónúst-
an sem stóðu »ð aðgerðunum. Upp
hafið var að transka öryggislög-
reglan fann 42 kíló af hráópíum
í bil Austurríkismanns nokkurs.
VarningL'rino var í vör/.lu tveggja
Tyrkja. LÖgreglan lót sem ekkert
Snjómaðurínn
Framhald af bls 13.
þekkta Evrest-fjallgöngumanns,
sir Edmonds Hillary, heldur því
fram, að hann hafi séð snjómann
inn, og meira að segja hefur hann
þá lifað af þá sýn. Hann Iýsir
skepnunni á þann hátt, að hún
sé að hálfu leyti dýr og að hálfu
leyti manneskja, 170 cm á hæð
og þakin rauðbrúnum háruan, að
andlitinu þó undanskildu, sem er
hárlaust. Tenzing var með nokkr-
um mönnum úr þjóðflokki sínum,
þegar hann sá þessa veru, sem
var aðeins í 25 metra fjarlægð
frá mönnunum.
Dýrafræðingar hafa rætt mikið
um það, hvort snjómaðurinn geti
ef til vill verið hjörn eða api.
Einstaka vísirdamenn þora ekki að
sverja fyrir það, að vel geti verið,
að snjómaðurinn só síðasti ein-
staklingur af manr.gerð, sem nú
sé annars útdauð, hlekkurinn.
í sem vantað hefur í keðjuna miTli
| apans og mannsins.
; Serparnir kalla snjómanninn
| Yeti. Þeir hafa trúað á hann í
| aldir, og það er ótrúlegt, a'ð hér
i sé um að ræða einhverjar nýtil-
orðnar sögur, se,m sagðar eru í
þeim tilgangi að draga ferðamenn
til fjaTTanna. Það verður áreiðan
lega ekki á næstunni, sem opnuð
verður ferðaskrifstofa á tindi
Everest, hvort eð er.
Spil nr. 14 í leik íslands og
Frakklands á EM 1967 var þannig.
S D-8-6-4
H G-4
T Á-K-D-8
L Á-K-5
S K-7-3 S Á-9-5-2
H Á-8 H D-10-3
T 7-5-2 T 10-9-6
L 10-8-7-4-3 L D-G-2
S G-10
H K-9-7-6-5-2
T G-4-3
L 9-6
Á borði 1 opnaði NorSur á 1 L
(sterka sögnin í Neopo’itan-ksrf-
inu) og lokasögnin var 4 Hj. í
Suður. T-5 kom út. Þórir Sigurðs-
son tók í blindum og spilaði Hj-4
á K. Vestur tók á Ás og spilaði
Sp-K og vörnin fékk sína fimm
slagi. 100 til Frakk.’ands. Á horði
2 var lokasögnin 3 gr. í Norður.
Símon spilaði út L-D og Svarc fékk
7 slagi. Spilið fé.l því og staðan
eftir 14 spil. ísland 21 — Frakk-
land 8.
Hvaða staður...
Framhald af bls. 14
samanburðui gerður á þeim.
Fimm staðir þóttu öðrum lík-
legri, af því að þar fór saman
tii þ/ss að gera, lítil náttúru-
röskun og viðunandi kostnaður
við byggingu stöðvarinnar, kæl
ing tiltæk og staðurinn svo ná-
lægt járnbraut og vegum og
og lengd háspennulínu til
markaðssvæða ekki óhófleg,
o.s.frv. Ekki réð hér neinum
úrslitum, að þessi staður byði
ódýrari lausnir en aðrir. Hitt
var þyngra á metunum, að
þarna voru náttúruspjöll lítiL
Ekki hafa enn verið birtar
endanlegar niðurstöður, en þeg
ar þær koma, verða þær ekki
bindandi fyrir rafmagnsfélag-
ið ,en flestum mundi virðast
það óhyggilegt að hafa þær að
engu.
Þess er skemmst að minn-
ast, að rafmagnsfélög eða iðn-
fyrirtæki spurðu engan nema
landréttarhafa að því hér í
Bandaríkjun-um, hvar orkuver
eða verksmiðjur voru settar
niður. Að vísu höfðu skipu-
lagsyfirvöld og bæjarfélög
nokkarn ákvörðunarrétt, en
þar réðu ekki náttúruverndar-
sjónarmið eða heilsufarslegar
ástæður. Á þessu hefur nú
orðið veruleg breyting til batn
aðar. Vegna mengunar um-
hverfis og sífellt meiri náttúru
spjalla hefur ýtt við fólki, og
æ fleiri telja sig hafa fullan
rétt til þess að láta sig skipta,
hvernig með umhverfi þess
er farið og það unir ekki leng
ur þessum aðferðum og hefur
uppi mótmæli. Hvorki iðn-
fyrirtæki né stjórnarvöld telja
sér nú orðið fært að ganga
gegn almenningsáliti um þessi
mál, og menn spyrja æ meira
um raunverulegan kostnað þeg
ar allt er tekið með í reikn-
inginn en dollaratölu þá, sem
sagt er að verkið kosti, það
hlýtur meiri viðurkenningu,
að skylt sé að taka tillit H1
þessa almenningsálits og líta
á, hvaða áhrif framkvæmdin
hefur á neilsufarsskilyrði og
vellíðan almennings svo og
hugsanleg áhrif á landsfegurð
og náttúrufar, og meta verði
hátt yndi það, sem fólk hefur
af fagurri náttúru. Því verður
það oft, þegar öll kurl koma
til grafar, að „ódýru“ og hag-
anlegu staðirnir eru raunve-a
lega dýrari en hinir óhag-
kvæmu ódýrarj, þegar setja
skal niður orkuver eða verk-
smiðjur. Almenningur borgai
hvort se mer þessar fram-
kvæmdir.allar að lokum, og því
er skylt að taka sjónarmið hanj
fyllilega til greina.