Tíminn - 13.11.1970, Blaðsíða 8
f/ESMSBi TÍMINN ÍÞRÓTTIR
KYNNING Á ENSKU
1. DEILDARLIÐUNUM
Síðan Livcrpool sigraSi í 2.
dcild, keppnistímabilið 1961—62,
hefur það aldrei lent fyrir neðan
áttnnda sæti í 1. deildinni og tvisv
ar orðið Englandsmeistari. Auk
þess vann Liverpool bikarkeppnina
1965, eftir spennandi úrslitalcik
við Leeds. Á þessu tímabili hefur
Skotinn Bi# Shankly verið fram-
kvæmdastjóri liðsins með miklum
ágætum. Hann var áður gagnrýnd-
ur fyrir að yngja ekki nóg upp í
liði sínu og sömu mennirnir skip-
uðu liðið ár eftir ár, en í fyrra
gerði hann róttækar breytingar
og eru nú í liðinu margir nýliðar.
Nokkur meiðsli hafa háð liðinu á
þessu keppnistímabili og er nú
fyrirsjáanlegt að þrír framlínu
manna Liverpool, þeir Bobby Gra-
ham, Ian Callaghan og Alun Evans
leika ekki með fram að áramótum.
En maður kemur í manns stað og
grípur Shankly nú til leikmanna
varafiðsins, en Liverpool á á að
skipa einu sterkasta varaliði Eng-
lands.
Eftirtaldir leikmena skipa Liv-
erpool-Iiðið:
Jtay Clemence — markvörður.
Emlyn Hughes og Bobby Graham fagna marki i leik gegn Totthenham.
LIVERPGOL
Byrjaði að leika með aðalliðinu á
síðasta keppnistímabili. ea var
keyptur frá Scunthorpe þremur ár-
um áður fyrir smáupphæð. Var
nýlega valinn til að leika með
enska landsliðinu undir 23ja ára
gegn Svíþjóð. Hefur aðeins fengið
á sig sjö mörk í 1. deild, á þessu
keppnistímabili, í sextán leikjum.
Chris Lawler — bakvörður.
Kom til Liverpool beint frá skóla
í maí 1959. Leikinn með knöttinn
Ef þú lítur í alheimsblöð
er
CAMEL
ávallt
í
fremstu röð
og á það til að skora mörk. Skor-
aði í fyrra 10 mörk. Lék fyrst með
aðalliðinu 1963 og befar verið fast
ur liðsimaður síðan.
Alec Lindsey — þakyörður.
Keyptur frá Bury í marz 1969 fyr-
ir þúsund pund. Lék sem fram-
línufnaður með Bury og sem inn-
herji í sínum fyrsta leik með
Liverpool. Var síðan settur í bak-
varðarstöðu gegn Ferencvaros í
Evrópukeppni borgaliða í sept-
ember s.I. og reyndist það vel, að
hann hefur skipað þá stöðu síðan.
Tommy Smith — framvörður
' ó'g fyrifliði. í>að tók hann áðeins
41- mánuði að komast í aðalliðið
frá því að hann skrifaði undir at-
vinnumannasamning árið 1962.
Hefur verið fyrirliði unglinga-
landsliðsins og enska landsliðsins
undir 23ja ára, Hefur einnig æft
með enska a-landsliðinu. Tekur
vítaspyrnur Liverpool-liðsins og
þykir öruggur í þeirri grein.
Larry Lloyd — miðvörður. Var
keyptur frá Bristol Rovers í apríl
1969, fyrir 50 þúsund pund. Hef-
Ur tvisvar verið valinn til að leika
með enska landsliðinu undir 23ja
ára. Tók í fyrra stöðu Ron Yeats,
sem miðvörður. Þykir eitt mesta
miðvarðarefni, sem fram hefur
ke*nið í Englandi u-ndanfarin ár.
Emlyn Hughes — framvörður.
Sonur frægs rugby-leikmanns. Var
keyptur til félagsins frá Black-
pool, árið 1967, fyrir 65 þúsund
pund. Hefur leikið fyrir enska
landsliðið pndir 23ja ára og 6
leiki með a-landsliðinu. Er mikill
skotmaður og þykir ein styrkasta
stoð Liverpool-liðsins. Var í enska
landsliðshópnum í HM í Mexikó
1970.
lan Gallaghan — útherji. Lék
sinn fyrsta leik með Liverpool
1961 og hefur leikið rúmlega 300
ÚRVALS TÓBAK
ÞESS VEGNA
ÚRVALS
SÍGARETTUR.
TURKISU & DOMESTIC
BIEND
lohn MrLAuahlm
FÖSTU1>AGU« Í3. nóvember I93*
STOFNAÐ: 1892
Aðsetur:
Anfield Road, Liverpool.
Búningur: allur rauður.
Verðlaun:
1. deildarmestarar T900—
01, 1905—06, 1921—22,
1922—23, 1946—47, 1963
—64, 1965—66, 2 deildar-
meistarar 1893—94, 1895
—96, 1904—05, 1961—62,
enskir bikarmeistarar 1944
—1965.
leiki síðan. Hefur leikið einii leik
með enska landsliðinu. Meiddist
illa nýlega og ieikur liklega eteld
með fram að áramóttnm. Hefnr
ekki leiteið fyrir neitt annað Kð en
Liverpool.
Alun Evans — innherji. Keypt-
ur frú Úlfanum í september 1968,
fyrir 100 þúsund pund. Hefior ver-
ið mjög óheppinn eftir kornuna
til Liverpool og verið mest allan
tímann á sjúkralista. Er dýrkaður
af áhorfendur Liverpooi (The
Kop) vegna hæfileika sinna til að
skora mörk. Er nú meiddur og
leikur líklega ebki affcar fytrr en
í febrúar. Hefur leiteið í enska
landsliðinu undir 23ja ára.
Bobby Graham — miðherji.
Þurfti að bíða í 9 ár eftir að fcom-
ast í aðalliðið, en er nú orðítai
fastur liðsmaður. Graham er frá
Motherwell í Steotlandi. Var marte-
hæsti leikmaður Liverpool í
fyrra með 18 mörk. FótbroínaSi
fyrir stuttu og verður þar af leið-
andi ekki með í náinni framtið.
Jolin McLaughlin — mnherji.
Er aðeins 18 ára og hefnr verið
fastur leikmaður með aðalliðinu
frá byrjun keppnistimabilsins.
Bill Shankly telur hann vera eitt
mesta „efni“, sem fram hefur kom
ið hjá Liverpool um áraraðir.
Peter Thompson — útherji. —
Keyptur frá Preston árið 1963, fyr
ir 40 þús. pund. Hefur leiteið í
unglingalandsliði, landslM andir
23ja ara og a-Iandsliði Englands.
Er mjög leikinn og hefur einstaka
hæfileika til að einleika. Af mörg-
um talinn bezti útherji Englands.
Steve Heighway — finamlínumað
ur (varamaður). Kom til Lfver-
pool sem áhugamaður, vegna þess
að liðið sem hann var upprunal. í,
Manchester City, vildi fá hann til
að skrifa undir atvinnumannasamn
Framhald á bls. 11
L*-rv l.lovH