Tíminn - 13.11.1970, Síða 6

Tíminn - 13.11.1970, Síða 6
TIMINN Innilegar þakkir færi ég öllum, sem minntust mín á áttræðisafmæli mínu 14. október s.l. Ennfremur þökkum við hjónin hjartanlega vinum og vandamönnum, sem heiðruðu okkur og glöddu á 60 ára hjúskaparafmæli okkar 24. október s.l. með gjöfum, kveðjum og heimsóknum. Kæru vinir, ógleymanleg verður okkur kvöldstundin með ykkur í Grundarhúsinu, þar sem við dvöldumst umvafin vináttu, samhug og gleði. Kvenfélagskonunum í Staðarhreppi færum við inni- legt þakklæti fyrir þeirra stórmyndarlega þátt í að gera kvöldið ánægjulegt. Síðast en ekki sízt þökkum við Staðarhreppsbúum ágæta sambúð í full 60 ár. Guð blessi ykkur. — Lifið heil. Ingibjörg Sveinsdóttir, Ellert Jóhannsson Holtsmúla PLASTPRENT h.f. GRENSÁSVEGI 7 SlMAR 38760/61 LÆKKIÐ ÚTSVÖRIN! Laugavegi 38 Símar 10765 og 10766 PLASTSEKKIR í grindum ryðja sorptunnum og pappírspokum hvarvetna úr vegi, vegna þess að PLASTSEKKIR gera sama gagn og eru ÓDÝRARI. Sorphreinsun kostar sveitarfélög og útsvarsgreiðendur stórfé. Hvers vegna ekki að lækka þó upphæð? Jólafatnaðurinn er að koma. Vandaður og fallegur eins og jafnan áður Postsenuum buröargjalds frítt um allt land til jóla TIL LE!ðO Nýleg 5 herb. íbúð í Hlíð- unum til leigu með þvotta- húsi á hæð. Upplýsingar í síma 23970. Útför Kristínar Magnúsdóttur, Tröllaglli fer fram frá Lágafellsklrkju, laugardaginn 14. nóvember kl. 2 e. h. JarSsett verSur aS Mosfelli. Lárus Halldórsson börn og tengdabörn. FaSir okkar Þórarinn Snorrason frá Bjarnastöðum í Selvogl verður jarðsunginn frá Strandakirkju i Selvogl, laugardaginn 14. nóvember kl. 1,30. Blóm vlnsamlegast afþökkuð. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Blindrafélagjð. Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni ki. 11,30. Börnin. SENDIBÍLAR Alls kona* flutningar STÓRTUM DROGUM BlLA FÖSTUDAGUR 13. nóvember 1970 Verðbólguþróunin Framhald af bls. 20. araðgerðum er von til að ráða niðurlögum verðbólgunnar, en hún er þjóðarböl. í stað endurtekinna bráðabirgða ráðstafana verða að koma aðgerð- ir, secn koma á jafnvægi, jafnvel þótt þær skaði stundarhagsmuni einhverra." Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt einróma á fundi stjórnar Starfsmannafólags ríkisstofnana 11. nóvember 1970: „Stjórn Starfsmannafélags ríkis stofnana mótmælir harðlega því ákvæði í frumvarpi til laga „utn ráðstafanir til stöðugs verðlags og atvinnuöryggis", sem nú liggur fyrir Alþingi, þar sem gert er ráð fyrir röskun á útreikningi vísi- tölu framfærslukostnaðar. Stjórn- in bendir á, að samkvæmt samn- ingi Kjararáðs og fjármálaráð- herra frá 22. júní, skuldbatt ráð- herra sig f.h. ríkissjóðs til að breyta launum í hlutfalli við hækkanir á vísitölu framfærslu- kostnaðar, eins og hún var þá reiknuð. Með þessu ákvæði frumvarps- ins, gengst ríkisstjórnin fyrir því, að veigamiklar breytingar verði gerðar á umræddum samningi. Stjórn Starfsmannafélags ríkis- stofnana telur, að verði ofau- greint ákvæði umrædds frumvarps að lögum, hafi rí'kistjórDÍn þar með brotið fyrrnefndan samning um laun ríkisstarfsmanna.“ Eftirfarandi skák var tefld í Akt- ubinsk 1970 midi Dsehindschich, sem hefur hvítt og Seredenko. Hvítur á leik. 14. Rd4 — Rxf3f 15. RxR — Dg4f 16. Khl — Dxf3f 17. Kgl — Rg4 18. Bc3 — Dh3 me(ð óverjandi máti og hvítur gefst upp. RIDGI Kynferðisglæpir Framhald af bls. 13. | lögin voru afnumin. Að minnsta kosti hefur kærum vegna kyn- ferðisafbrota fækkað um 80 af hundraði frá þeim tíma sem lögin voru afnumin miðað við það sem vár áður. Kotschinsky segir, að eftir öll- um sólarmerkjum að dæma stafi þessi fækkun kynferðisglæpa vegna ótakmarkaðs frjálsræðis um birtingu kynlífslýsinga. Að vísu er það ekki vísindalega sann- að, en sé það rétt, liggur þarna fyrir mjög athyglisverð staðreynd. í því tiifelii er það í fyrsta sinn í glæpasögunni, sem fundizt hef- ur nokkuð. sem kaliast gæti með- al við glæpum. Það er að segja klám (algeng þýðing á porno- grafi) gegn kynferðisglæpum. — oó. Kynþáttadeilur Framhald af bls. 13. í landinu og það er ekkert undar- legt, þótt félagar óleyfilegra þjóð- ernisflokka og aðrir afríkanar kalli Rhódesíu Zimbabwe, sagði í blaðinu. i Innanríkisráðherra Rhódesín, Lnace Smitli, hefur tilkynnt að bráðlega verði ferðamannabækling- arnir gefnir út í nýrri útgáfu, hvar allar upplýsingar um þessar merkilegu rústir verði gjörsam- lega hlutlausar. Stjórn Rhódeslu hefur lengi reynt að halda niðri allri menningu inn- fæddra og afrekum þeirra, nema þegar um er að ræða jazz og íþróttir, því þess konar afrek þurfa ekki stjórnmálalegar yfir- lýsingar eða rannsókn sérfræðinga til að verða staðfest. — SB. Landfari Framhald af bls. 17. brotin, einnig Kaldrananeskyn í Mýrdal. Af þeim stofni var Rauðka Einars í Vatnsskarðs- hólum oa var hún mjög lík út- lits og á að sitja Gjóstu Sigur- geirs á Bakkakoti. Hervarar- staða-, Ár, Holts-, Skálar- og Orustustaðakyn á fyrst upp- runa sem umtalsvert er í Mör- A EM í Portúgal á dögunum höfðu Svíar yfir 35 gegn 3 í hálf- leik gegn i Sviss, en töpuðu samt 9—11 í leiknum. Þetta spil í sh. átti mikinn þátt í því. S 109864 H 1072 T enginn L G 10 97 4 S ÁK72 S D HÁD63 HK8 TÁG10 4 TK9875 L L4 L ÁD865 S G53 H G 9 5 4 T D 6 3 2 L IC2 Svisslendingar í A/V spiluðu 6 T, sem þeir áttu í engurn vandræð- um með a® vinna, en á hinu borð- inu komust Svíarnir í 7 T. Út kom Sp„ sem Austur tók á D heima og spilaði Mtlum tígli á ásinn, og þar með var spilið tapað, þegar N sýndi eyðu. Hægt er að vinna spil- ið ef sagnhafi er svo heppinn að leggja fyrst niður T-K og spila síð- an öfugan blind — það er að gera spil blinds góð. T er þá strax svín- að — og spaði og hjarta síðan trómpað heima, og T svínað. Blind- ur er þá góiður. Sviss vann 16 EBL stig á spilinu. Alslemman er nokk- uð góð og aðeins 9,4% líkur á 4—0 skiptingu í trompinu. tungu. Maríuhakka'kynið hefur hins vegar ekki glatazt sínu heimkynni, hvar sem það hef- ur tekið heima, nema ef vera s'kyldi á Strönd í Meðallandi, en þar veit ég það minnst blandað öðrum stofnum. Vigfús Gestsson gefur gott fordæmi ucn það, hvernig halda skyldi til haga minningu þess- ara gömlu skaftfellsku hrossa- stofna, sem úrræktast sífellt með tilkomu kynbótahesta víðs vegar að af laudinu, en það er með lýsingu á úrvalshestum og afrekum þeirra. Hrossaræktar- félögin í V.-Skaft. ættu að taka þetta mál til athugunar og safna heimildum, sem ekki verða auðfengnar hvert árið sem líður. Enu má finna í öll- um hreppum fróða menn um hrossaættir og sagnir um frá- bæra hesta. Þessa menn verður að finna að máli og skrifa upp eftir þeim heimildir. Sumir erj fluttir burt úr héraði og kemur mér þá ekki sízt í hug Eggert Loftsson frá Strönd í Meðallandi. Upp úr þessum at- hugunum gæti orðið til fróðleg og skecnmtileg bók. Þórarinn Ilelgason.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.