Tíminn - 21.11.1970, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 21. nóvember 1970.
TÍMINN
Árni Reynisson, framkvæmdastjórl Landverndar, Hákon Guðmundsson, formaður og Ingvi Þorsteinsson, ritari
samtakanna. Að baki þeim sést ferðasýning Landverndar, sem sett verður upp á ýmsum stöðum á landinu.
(Tímamynd Gunnar)
VILJA FÁ 3 MILLJÓNIR. KR.
TIL FRÆ OG ÁBURÐARKAUPA
Ný prinsessa
fædd í Dan-
mörku
NTB—Kaupmannahöín, föstudag.
Benedikta, Danaprinsessa, fæddi
dóttur í nótt. Dóttirm. sem er
annað barn þeirra Benediktu og
Richards prins, var 14 me-rkur að
þy-ngd. Mæðgunum heilsast vel.
Fyrra barnið. Gústaf prins, er
bráðum tveggja ára.
SAGT FRA
STARFILK
á fundi Menningar- og friðar-
samtaka íslenzkra kvenna
í tilefni þess að Alþjóðasam
band lýðræðissinnaðra kvenna hef
ur nú 1. dcsember n. k. starfað í
25 ár, halda Menningar- oig fi'iðar
samtö-k íslenzkra kvenna féla-gs-
fund í félagsheimili prentara,
þriðjudaginn 24. nóvember kl.
8,30. Fundarefni verður að for-
maður samtakanna, María Þor
steinsdóttir, skýrir frá starfi ALK
á þessum merku tímamótum, síð
an ræða félagskonur um starfið,
bæði það alþjóðlega, og hvað eru
okkar brýnustu verkefni hér
heima um þessar mundir. Síðasti
fundur samtakanna^ var í októbeir
og flutti Sigríður Ólafsdóttir þá
erindi um ferð þriggja kvenna
sem kvennasamtök Sovétríkjanna
buðu þangað í sumar í tilefni af
100 ám afmæli Lenins, og Eygló
Bjarnadóttir, meinatæknir, sagði
frá ferð sinni á Eystrasaltsviku.
Urn þessar mundir -gangast MF
IK fyrir fjársöfnun um land allt
til byggingar heilsuverndarstöðvar
og sjúkrahúss fyrir konur og
börn, sem Alþjóðasamband lýðræð
issinnaðra kvenna ætlar að byggja
í Vietnam. Hafa samtökin skrif
að öllum verkalýðsfélöigum á land
inu og beðið þau að leggja fram
nokkurt fé til þessarar söfnun-ar,
margar deildir ALK hafa þegar
safnað geysimiklu fé í þessu skyni,
Bramhald a bls. 14
EJ—Réykjavík, föstudag.
Blaðinu hefur borizt þýðing á
skýrslu Flúomefndarinnar um
rannsókn á flúormengun frá álver-
inu í Straumsvík. Er þar að finna
nákvæmar upplýsingar um flúor-
magn frá árinu 1968 til 1970 á af-
mörkuðum svæðum, m. a. í grasi.
Eins og fram hefur komið, s-kipti
rannsóknarnefndin þeim svæðum,
sem rannsóknir vor-u gerðar á, í
fjogur belti.
SJ—Reykjavík, föstudag.
Landvernd, Landgræðslu- og
náttúruverndarsamtök íslands,
halda fulltrúaráðsfund sinn nú um
helgina. Samtökin voru mynduð í
febrúar s.l. og aðalverkefni þeirra
eins og nafnið bendir til land-
græðsla og náttúruvcrnd. Aðildar-
félög og hópar eru nú um 80. í
ráði er að fræðslu- og útbrei'ðslu-
starfsemi verði veigamesti þáttur-
inn í starfi samtakanna í fram.
tíðinni. Samtökin hafa látið gera
litla sýningu, sem segir frá undan-
haldi gróðurs frá upphafi fslands
byggðar til dagsins í dag, og að
gerðum fslendinga til landgræðslu.
Verður hún fyrst í Reykjavík en
fer væntanlega síðan milli skóla
landsins.
Fulltrúafundurinn hefst á morg
un kl. 14.00 og flytja þá erindi
þeir Hákon Guðmundsson, for-
1. belti var í 3,9 til 4,3 km. f jar-
,'ægð frá álverinu. Sýni af grasi
voru tekin við Straumsel og í Hell
isgerði í Hafnarfirði.
2. beltið var í 5,2 til 6,1 km. f jar-
lægð frá álverinu. Sýni af grasi
voru tekin við Setberg og Sviðholt.
3. beltið er í 7,7 til 12,3 km. f jar-
lægð. Sýni af grasi voru tekin við
Stóru-Vatnsleysu, Höskuldarvedi,
Vífilstaðahlíð, Vífilstaði og Heið-
mörk.
maður samtakanna, Árni Reynis-
son framkvæmdastj. Landverndar,
Örlygur Háifdánarson og Ragnar
Kjartansson. Á sunnudag 22. nóv.
hefst func’ur kl. 10.00 og verður
hann helgaður friðunarmálum.
Framsögumenn verða Eyþór Ein-
arsson grasafræðingur og Árni
Waag.
Landgræðsluferðir
áhugamanna
í sumar voru farnar yfir 60
landgræðsluferðir áhugamanna á
vegum Landverndar og er talið að
um 1500 manns hafi tekið þátt í
þeirn. Dreift var um 254 tonnum
af túnvingulsfræi og blönduðum
áburði á landsvæði, sem áætlað
er samtals um 6 ferkílómetrar að
flatarmáli. Dreifingin fór fram í
öl-lum sýslum landsins og bæði
4. beltið var svo I 66 til 78 km.
fjarlægð, og voru sýni af grasi tek-
i-n við Hurðarbak og Gullberastaði.
Niðurstöður á rannsókn á grasi
voru sem hér segir (Magntölur eru
ppm flúors í skoluðum sýnum);
í 1. belti var magnið 2,7 ppm ár-
ið 1968, en hækkaði í 6,5 ppm 1969
og í 17,3 ppm árið 1970.
í 2. belti var magnið 1,9 ppm ár-
ið 1968, 7,4 ppm 1969 og 12,6 ppm
1970.
í 3. belti var magnið 2,6 ppm ár-
ið 1968, 4,6 árið 1969 og 7,5 1970.
í 4. belti var magnið 3.0 ppm
árið 1968, 6,6 ppm árið 1969 og
5,9 ppm árið 1970.
Þetta sýnir mikla aukningu
á flúormagninu í gróðrinum á
ekki lengri tíma, þótt rannsóknar
nefndin fullyrði að magnið sé
langt frá að vera hættulegt enn.
Ýmsir vísindamenn eru þó á ann
arri skoðun en rannsóknarnefnd-
in eins og fram hefur komið.
Aukning f'úormagnsins er lang-
mest næst verksmiðjunm eins
og töhirnar bera með sér, en
er samt veruleg í öllum beltun
um (minnst tæplega 100% í 4.
belti frá 1968 til 1970).
á hálendi og láglendi. Áburð og
grasfræ fékk Landvernd að mestu
leyti frá Landgræðslu ríkisins en
til viðbótar kom framlag ýmissa
bæjarfélaga og aðildarfélaga sam-
takanna. Nam þetta viðbótarmagn
um 20% af heildarverðm. efnisins.
Ferðir og annan kostnað greiddu
áhugatnena sjálfir. Ekki var hægt
að anna eftirspum eftir fræi og
áburði, en st-efnt er að því að full
nægja eftirspurninni næsta ár.
Hafa samtökin farið fram á að
fjárveiting ríkisins til landgræðslu
á næsta ári verði hækkuð í 3
milljónir króna úr rúmum tveim
á þessu ári.
Innlent fræ vantar
Lokið h-efur verið gerð gróður-
korta af um 60% af landinu á veg
um Rannsóknarstofnunar landbún-
aðarins undir stjórn Ingva Þor-
steinssonar. Kemur það starf að
góðum notum við frekari frædreif-
ingu. Brýnt er að fá innlent fræ
til þess að þetta starf samtakanna
megi takast sem bezt, en hingað til
hefur orðið að notast við erlent
fræ. Söfnun melfræs, en það hent-
ar vel til landgræðslu hér, hófst
I smáurn stíl á vegum samtakanna
í sumar, en þörf er að kynna þetta
verkefni ítarlega svo góður árang-
ur náist á næsta sumri.
í sumar hafði Landvernd í
fyrsta sinn með höndum herferð
fyrir bættri umgengni almennings
um landið, en aðrir aðilar höfðu
annazt hana í tvö ár áður.
Þá annaðist Landvernd sölu á
fötum með fræi og áburði til al-
mennings og önnuðst aðildarféiög
dreifingu fræfatnanna utan
Reykjavíkursvæðisins. Verkfallið
í júní dró allmjög úr sölunni, en
dreifa þarf fræinu sem fyrst eða
í maí, júní og ekki eftir miðjan
júlí.
Ráðstefna um mengun
í febrúar er ráðgert að efna
til ráðstefnu um mengun og meng
unarhættu á íslandi. Reynt verður
að fá þar fram sem víðtækastar
upplýsingar um það, sem gerzt
hefur hérlendis í þessum efnum.
Landvernd mun siðan byggja starf
sitt að mengunarmálum á niður-
stöðum ráðstefnunnar. Samvinna
verður höfð við Rannsóknarráð
ríkisins, Náttúruverndarráð og
Framhald á bls. 14.
Almennur sliórnmálafundur í Vestmannaeyj-
um„ Formaður Framsóknarflokksins, Ólafur
Jóhannesson, prófessor, mætir
Framsóknarflnkkurinn heldur almennan stjórn-
málafund að Hótel H.B. f Vestmannaeyjum sunnu-
daginn 22. nóvember nk. og hefst hann kl. 4 e. h.
Formaður flokksins, Ólafur Jóhannesson, próf-
essor, er frummælandi á fundinum.
Fundurinn er öllum opinn.
ÍTARLEGRI UPPLÝSINGAR UM
FLÚORMENGUN BIRTAR
3
Af hverju var ekki
gripið til niður-
greiðslna á búvör-
um fyrr?
f ræðu, sem Einar Ágústs-
son flutti um verðstöðvunar-
frumvarpið minnti hann m.a.
á það, sem sagði í greinargertf
ríkisstjórnarinnar með frum-
varpinu um hagkvæmni niður-
greiðslna: „Niðurgreið'la bú-
vara verkar þegar í stað til
að koma hagsbótum á fram-
færi við launþega og aðra neyt
endur. Neyzla þessara vara
mun aukast við niðurgreiðslu
þeirra, og hafa nýlegar rann-
sóknir varpað ljósi á samband-
ið milli verðstöðvana og neyzlu
magns.“ í framhaldi af þessu
sagði Einar:
„Þetta á vafalaust alltaf við
og samkvæmt þessum rökstnðn
ingi væri vafalaust alltaf rétt
að greiða búvörur niður. Á
hinn bóginn, segir ríkis-
stjórnin, mun draga úr útflutn-
ingi og sparast útflutningsupp-
bætur og þar kemur fram, að
af þessum 480 millj. kr., sem
auknar niðurgreiðslur eru tald.
ar kosta ríkissjóð, koma hvorki
meira né minna en 100 millj. kr.
aldrei til útborgunar. Þær spar-
ast ríkissjóði sem sé í útflutn-
ingsuppbótum á tímabilinu.
Þeim mun einkennilegra er,
að þetta þjóðráð skuli aldrei
notað nema þegar gripið er til
svonefndrar verðstöðvunar á
fjögurra ára fresti og þá ævin-
lega í snibandi við það, að
fólkið í landinu á að velja þjóð-
arskútunni nýja yfirmenn mjög
bráðlega. Síðast þegar þett<a
var gert, 1966—1967, heppnajf-
ist þessi leikur í skákinni ágæt-
lega. Stjórnin hélt meirihlutan
um og almenningur borgaði
brúsann.“
IRíkisstjórnin átti
frumkvæði að nýja
vísitölugrundvell-
inum
Um breytingu vísitölugrund
vallarins sagði Einar m.a.:
„Þriðja atriðið, sem nota á
til þess að ná fram umræddu
Jafnvægi, er að breyta útreikn-
Ingi vísitölunnar annars vegar
um 0.6 stig, eins og segir í
Iath., sem nú eru raunar orðin
0.7 stig f dag, og hins vegar
um 0.4 prósentustig vegna fyr-
irhugaðrar hækkunar á iðgjaldi
tU almannatrygginga. Ríkis-
stjórnin tiálf beitti sér fyrir
því, að frá ársbyrjun 1968 var
tekinn í notkun nýr visitölu-
Ígrundvöllur, talsvert frábrugð-
inn þeim eldri, sem éc skal
ekki eyða tíma f að fara að
rekja hér í hverju lá. En sam-
kvæmt þessum nýja grundvelli,
sem ríkisstjórnin hafði for-
göngu um að taka í notkun,
voru tóbaksvörur taldar hafa
áhrif á vísitöluna að 2.68 hundr
aðshlutum. Áfengiskaup höfðu
áhrif á vísitöluna að 2.68 hundr
aðshlutum og iðgjald til al<
mannatrygginga að 1.37 hundr-
aðshlutum, eða þessir þrfr liðii
samtals áttu að hafa áhrif I
vísitöluna að 5.90 hundraðs-
| hlutum.
Framhald á bls. 14