Tíminn - 27.11.1970, Blaðsíða 1
Hvaða skip sigidi I Lög um friðun Mývatns og
áhafnargarðinn?] [ZM efU aftUf á dagSkfá
!w«íí
EB-Reykjavfk, fimmtudag.
Menntamálanefnd Alþingis lagði
í dag fyrir Alþingi lagafrumvarp
um takmarkaða náttúruvemd á
vatnasvæði Mývatns og Laxár í
Suður-Wn geyj arsýslu. Er aðaltil-
gangur frumvarpsins að koma í
veg fyrir frekari náttúruspjöll á
vatnasvæði Mývatns og Laxár.
f greinargerð með framvarpin'J
segir, að það sé flutt vegna óvenju
legrar sérstöðu þess vatnasvæðis,
sem Mývatn og Laxá séu hlutar
af. Frá náttúrufræðilegu sjónar-
miði sé þetta vatnasvæði einstætt
um gróður og dýralíf. Fjölbreytni
og gróska náttúrannar séu þar
meiri en dæmi eru til annars stað
ar hérlendis. Þau sérkenni eigi
ekki aðeins við um Mývatn og
Laxá, heldur og um landsvæði
þau, sem að því vatnakerfi liggja.
Þá segir í greinargerðiani, að
s.l. vetur hafi náttúruvemdarráð
sent menntamálanefnd frumvarp-
ið og flutt það, en það hafi þá
ekfci verið útrætt. Nú hafi nefnd-
inni borizt áskorun um að flytja
frumvarpið að nýjú, en nefndar-
menn áskilji sér rétt til að flytja
breytingartiilögur eða fylgja
þeim. Nefndinni hafi nú borizt
nokkrar slikar tillögur og telji
hun rétt að athuga þær er hún
fjalli á ný um frumvarpið eftir
1 .umræðu á Alþingi.
Hin fimm áfcvæði frumvarps-
ins eru þessi:
1. Óheimilt skal að reisa mann
virki á vatnasvæði Mývatns og
Laxár, önnur en þau, er eðli.egt
mega teljast í sambandi við bú-
skap á lögbýlum, án leyfis n>átt-
Framhald á bls. 11
OÓ-Reykjavík, fimmtudag. "T
Sífellt færist í vöxt að bíl
stjórar sem aka á kyrrstæða
bíla, flýti sér á brott og skjóti
sér undan allri ábyrgð og spari
tryggingafélagi sínu að greiða
fyrir þær skemmdir sem þeir,
valda á bítum. Lögreglan legg
ur mikla vinnu í að hafa uppi
á þessum skemmdarvörgum,
en tekst ekkialltaf að hafa
hendur í hári þeirra. Nú hefur
lögreglan fengið svipað verk-
efni, en þó að nokkru frábrugð
ið þeim venjulegu. Er verið að
leita að skipi, sem einhvern
tíma í haust hefur siglt á
nyrðri hafnargarðinn í Reykja-
vík.
Ekki er vitað með vissu hve-
nær siglt hefur verið á garð-
inn, en 30 til 40 metra frá vit
anum er dálítið skarð og efstu
steinaraðirnar hafa losnað. Er
greinilegt á vegsummerkjum,
að þau era eftir stefni á stóru
skipi, sem ekki hefur hitt á
hafnarkjaftinn, en siglt á hafn
árgarðinn utanverðan. Hefur
hafnarstjórn , ekki verið til-
kynnt um að siglt hafi verið
á garðinn.
16 STIGA
HITI Á
Sambandsstjórnarfundur ASÍ hófst í gær:
Markar stefnuna í kjaramálum eftir
samþykkt werBst&B vunarfrum varpsins
Ostkíldiö læ kkar um nær
80 kr. um leið og kjötið
Auk þess sem mjólk, skyr og kartöflur lækka.
Sambandsstiórnarfundur ASÍ hófst í gær, og var myndin tekin við setnin gu fundarins.
(Tímamynd Gunnar)
sonar og Hiálfdáns Sveinssonar.
Því næst flutti forseti skýrsíu mið
stjórnar fyrir sl. starfsár. Þá las
Einar Ögmundsson gjaldkeri 4SÍ
upp reikninga samtakanna og voru
þeir samþykktir. Síðan flutti Björn.
Jónsson varaforseti ASÍ ítar.’ega
ræðu um kjaramálin, og gerði
grein fyrir drögum að ályktun í
þeim málum, sem síðan var vísað
til nefndar. 1 ræðu Björns kom
fram, að með samþykki verðstöðv-
unarfrumvarpsins á Alþingi hefði
verið kippt grundvellinum undan
samningum verkalýðsfélaganna frá
í júní, og þeir úr gildi falinir, hvað
öll kaupgjaldsákvæði snertir.
Sambandsstjórnarfundurinn m ’n
marka stefnu verkalýðshreyfingar
innar í kjaramálum, með tilliti til
hins nýsamþykkta verðstöðvutiar-
frumvarps, og til hvaða aðgerða
skuú grípa í því sambandi.
Forseti Islands dr. Kristján Eldjárn flutti erindi á fundi Fornleifafélagsins í hjóðminjasafninu á miðvikudags-
kvöldiS, en var myndin tekin við það tækifæri. Á bls. 14 segir nánar frá erindi forsetans. (Tímamynd G.E.)
NORÐFIRÐI
KJ-Reykjavík, fimmtudag.
Það er óhætt að segja að hita-
bylgja sé á Norður- og Austur-
landi í kvöld, því í Neskaupstað
var 16 stiga hiti nú í lok nóvem-
ber, og einhverjum liefði þótt 16
stiga frost trúlegra.
Páll Bergþórsson veðurfræðing
ur sagði að þctta gæti vel verið,
því klukkan níu í kvöld var 13
stiga hiti á Dalatanga. Sagði Páll
að Austfirðingar kölluðu þetta
vestanmara. Þá sagði Páll að tíu
stiga hiti hefði vérið á Horni
klukkan níu og 13 stig á Reyðará
við Siglufjörð. Þar var líka mikið
hvassviðri af suð-vestri, og var
veðurhæðin 8—10 vindstig víða á
Norðurlandi.
KJ—Reykjavík, fimmtudag.
Endanlega er nú búið aðganga
frá útreikingum verðlækkunar á
landbúnaðarvörum, sem tekur
gildi á þriðjudaginn í næstu viku,
en hér verður um verulegar verð I í verðstöðvuninni.
lækkanir að ræða, sem gerðar eru
samkvæmt ákvörðun ríkisstjórn-
Samfcvæmt upplýsingum Inga
Tryggvasonar blaðafulltrúa Fram-
arinnar, til að halda vísitölunni lciðsluráðs landbúnaöarins þá
í skef jum, og er það einn liður I
Framhald á bls. 11.
KJ—Reykjavík, fimmtudag.
Árlegur sambandsstjórnarfueid-
ur Alþýðusambands ís.’ands hófst
í dag, og er hann haldinn að
Freyjugötu 27. Á fundinum í dag
voru mættir rumlega 30 fulltruar i Forseti Alþýðusambands Is.'ands
víðsvegar að af landinu. Fundur- Hannibal Valdimarsson setti fund
inn heldur áfram í fyrramálið, og inn og minntist í upphafi tveggja
áformað er að honum ljúki annað látinna fyrrverandi stjórnarmanna
kvöld. |í ASÍ þeirra Magnúsar Ástmars-