Tíminn - 27.11.1970, Page 9
fiÖSæBÐA'GlIR 27. nóvember 1970
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
...
9
Fram var „heft“ niður
í síðari SiáSfSeik, og Valur sigraði 15:13
klp—Reykjavík.
— Ef margir leikir í 1. deildar-
keppninni í handknattleik í vetur,
verða eins vel leiknir — spenn-
andi — og vel dæmdir, og fyrsti
leikurinn milli Fram og Vals var
Mikil óánægja er nú meðal
leikmanna og þjálfara 2. deild
arliðsins Þróttar í handknatt-
leik, með þá ráðstöfun þeirra,
sem hafa með úthlutun æfinga
tíma að gera, að útiloka liðið
frá Laugardalshöllinni.
Liðið hafði þar einn tíma
í viku, á laugardögum, en nú
hefur sá tími verið tekinn af,
þar sem laugardagarnir eru
orðnir fastir keppnisdagar, og
því engar æfingar þar.
Hefur þetta gengið svona í
nokkurn tíma, að leikmennirn-
ir hafa ekki fengic að æfa i
þessu íþróttahúsi, sem á að
teljast „heimavöllur" liðsins,
og hefur það m.a. í för með
sér að Unglingalandsliðið neit
ar að leika við Þrótt, eitt allra
félaga í Reykjavík og nágrenni,
þar sem það hefur ekki tíma
í höllinnL
á miðvikudagskvöldið. Þarf ekki
að óttast að mótið í vetur verði
einhver lognmolla, sem lítið verð
ur varið í.
Leikurinn var í alla staði mjög
vel leikinn af báðum í fyrri hálf-
bauðst Þrótti fyrir nokkru að
fá einn tíma í viku þar, en
hann er þá á miðvikudagskvöld
um, sem er að mestu upptekið
kvöld, vegna keppni ,og þá að
sjálfsögðu ekki hægt að æfa.
Það er miikið óréttlæti með
úthlutun æfingatíma í höllinni.
Á meðan Þróttur hefur ekki
einn einasta tíma í þessu húsi
Reykjavíkurborgar, hafa Hafn
arfjarðarliðin FH og Haukar
tíma þar. Og Fram hefur 4
tíma, þrátt fyrir að félagið hef
ur góða aðstöðu í Álftamýrar-
skóla. Þróttur hefur aftur á
móti hvergi inni fyrir sína
flokka í handknattleik, og hef-
Ur að undanförnu þurft að
ganga bónarveginn milli félag-
anna að fá tíma til að geta
lofað sínum félagsmönnum að
æfa. — Hvers á Þróttur að
gjalda?
leik, og þá ofsa spennandi. í siö-
ari hálfleik hélzt spennan þar til
um miðjan hálfleikinn, en þá
tókst Valsmönnum að komast 4
mörkum yfir 14:10. Við það datt
spenningurinn úr leiknum, en engu
að síður voru síðustu mínúturnar
góðar, og þá sérstaklega hjá Vals
mönnum sem léku yfirvegað og
lét Framara brjóta á sér, þannig
að þeir töfðu tímann, og héldu
með því forskotinu, sem þó /ar
ekki nema 2 mörk 15:13, þegar
flauta tímavarðarins gall við.
Því hefur stundum viljað bregða
við, að lið kunna ekki að halda
forskoti þegar líða fer á síðari
hluta leiks, og jafnvel tapað yfir-
burða stöðu á 3—4 mínútum, ein-
göngu vegna þess. Á því brenndu
Valsmenn sig ekki í þessum leik.
Þegar þeir voru komnir yfir,
héldu þeir boltanum, ógnuðu þó
vel, og létu Framara um að stöðva
sig, oz töfðu með því tímann.
Þetta er ekki það skemmtilcgasta
að hoi-fa á — en þetta er ráðið.
Valur hafði yfir fyrstu 15 mín.
leiksins, en þá tókst Fram að
jafna 5:5. Þegar 5 mín. voru til
hálfleiks, komst Fram yfir 6:5,
og hafði eitt mark yfir í hálfleik
8:7. Bjarni Jónsson jafnaði og
kom Val yfir 9:8 með tveim þrumu
skotum af löngu færi á fyrstu mín.
síðari hálfleik. Um miðjan hálf-
leikinn hafði Valur 1 mark yfir
11:10, en þá komu 3 mörk í röð
hjá Val. Ágúst Ögmundsson eitt
eg Jón Karlsson tvö, þegar 5 mín.
voru til leiksloka var staðan 14:11,
Framhald á bls. 11
Eftir mikið þref og þras,
— klp.
,Hvar á ég að vera?‘
— spurðu ÍR-ingar, þegar enginn lék sömu leikaðferðina gegn Haukum
-------------------—-----------
Hvers á Reykjavíkurfélagiö
Þróttur aö gjalda?
klp—Reykjavík.
— Það er oft skammt öfg-
anna á millL — Eftir að hafa
verið vitni að góðum leik milli
Fram og Vals í 1. deildarkeppn-
inni í handknattleik, kom hrein
endaleysa og leiðinda-leikur þar á
eftir milli Hauka og ÍR,
Bæði liðin voru í svipuðum
flokki í fyrri hálfleik — Léleg.
— í þeim síðari hélt ÍR áfram að
vera lélegt — bætti heldur við
það, en Haukar sóttu sig örlítið.
Það var oft grátþroslegt að
horfa og heyra í ÍR-ingunum beg-
ar þeir voru að sækja. þeir leiba
csargar leikaðferðir (?) og eru
þær nefndar tölustöfúm eða nöfn-
um. Þegar þjálfarinn kallar t.d.
„sjö“ — „fjórir", eða kannski
„Lárus“ eiga þeir að leika ákveðna
aðferð.
Ekki tókst þeim þetur til við
það, en ac? í sumum upphlaupun-
um, léku nokkrir „sjö“ en aðrir
lékú „fjóra“. — Út úr þessu varð
ein þvæla, og mátti þakka fyrir að
þeir vissu hvar markið var á vell-
inum, eftir að hafa verið búnir
að snúast í kringum sjálfan sig
í langan tíma, — enda komu þeir
líka hlaupandi að bekknum til þjálf
arans, og spurðu „hvar á ég að
vepa?“
Hjá Haukum var þetta lítið
betra. Þeir hoppuoú allir á ein-
um og sama blettinum, og var
engu líkara en að þeir væru að
leika í litla salnum í Hafnarfirði
— eða, sem er nú öllu trúlegra,
að þeir væru að fela eittthvað fyr-
ir hinum liðunum.
Béztí. kaflinn hjá ÍR, var fyrstu
15 mín. leiksins, þá skauzt liðið
í 3ja marka forskot 7:4. en Hauk-
ar jöfnuðu og komust yfir fyrir
5 hálfleik 9:8.
Ágúst Svavarsson jafnaði fyrir
ÍR í byrjun s.h. 9:9, en þar með
var draumurinn búinn. Haukar
tóku leikinn algjörlega í sínar
hendur, og þrátt fyrir mörg mis-
tök, _ sem voru þó helmingi fænri
en ÍR-inga, sigldu þeir fram úr
og sigruðu með 11 marka mun
íslenzka unglingalaindsliðið í
knattspyrnu, fékk heldur slæma
útreið í síðari leiknum við Wal-
es í Evrópukeppni landsliða, 18
ára og yhgri í gærlcvöldi. Voru
úrslitin hálfgerð flenging fyrir
íslenzku piltana, a.m.k. miðað við
úrslitin hér heima, 1:1, því nú
urðu þau 6:1 — Wales í vil.
Að sögn Alberts Guðmundsson-
ar formanns KSÍ. sem við náð-
um í í síma eftir leikinn sem fram
fór í Swansea í Wales, var leik-
urinn mjög góður. — þó
ekki eins góður og leikurinn
gegn Skotlandi á þriðjudagskvöld-
ið. íslenzku piltamir hefðu stað-
ið sig, þrátt, fyrir að við ofur-
efli hefði verið að etja, sem sagt
hina harðsnúnu Waies-pilta, sem
allir væru atvinnumenn í íþrótt-
inni.
23:14. Siðari hálfleiknur.i lauk með
sigri þeirrr 14:6, og af þessum 6
mörkum ÍR skoraði Vilhjálmur
Sigurgeirsson 4, þar af 3 úr víta-
köstum.
Dómiarar í þessum leik voru
Jón Fri&'steinsson os Þorvarður
Björnsson, og voru þeir í daufara
Hann sagði að 5 leikmenn ís-
lenzka liðsins hefðu verið dálít-
ið meiddir, en1 þó allir getað leik-
i0, og allir staðið sig vel. og sér-
staklega þó markvörðurinn.
Leikurinn hefði verið jafn
fyrstu 15 mínúturnar, en Wales-
menn hefðu skorað 3 mörk fyrir
hálfleik, allt gullfalleg mörk.. í
síðari hálfleik befði ísland mink-
að bilið í 3:1 — en hann hefði
ekki séð, hver skoraði markið, sem
hefði veri&' gert úr þvögu. Ingi
Björn hefði skorað annað mark
rétt á eftír, en bað hefði verið
dæmt af, og við það hefði dregið
úr íslenzka liðinu og Wales-pilt-
amir þá bætt 3 mörkum við á
skömmum tíma.
lagx báðir tveir.
Flenging í Wales!
- Islenzka unglingalandsliðið
tapaði 6:1 fyrir UL-liði Wales
Fram leikur
meistarana í
klp—Reykjavík.
íslandsmeistararnir og ný-
krýndir Reykjavíkurmeistarar í
handknattleik karla, Fram,
halda utan til Vestur-Þýzka-
lands í dag, en þar mun liðið
taka þátt í miklu handknatt-
leiksmóti, sem fram fer á veg-
um Evrópumeistaranna frá
Vestur-Þýzkalandi, Gummers-
bach.
Fram var boðið tíl þessa
móts í sumar, og var þegar
áikveðið að taka því, enda boð-
ið gott og mótherjamir í því
ekki af verri endanum.
Fyrir utan Fram og Gumm-
erbach taka þátt í því, Belgiu-
meistararnir, Júgóslavíumeistar-
arnir og Austur-þýzku meistar-
arnir. Einnig var Póllands-
meisturunum boo'ið, en er síð-
ast fréttist höfðu þeir ekki
fengið vegabréfsáritun, svo
ekki var vitað hvort þeir kæmu,
eða hvort öðru meistaraliði,
yrði boðið í þess stað.
Fram fer ekki utan með sitt
sterkasta lið. Tveir af lands-
liðsmönnum Fram frá því í
vetur, þeir Ingólfur Óskarsson
viö Evrópu-
Köln í kvöid
og Björgvin Björgvinsson, fara
ekki méð vegna anna heima
fyrir. Allir aðrir af föstu leik-
mönnum Fram ver&'a með í
þessari ferð, svo og nokkrir
þeirra yngri, en á milli þeinra
var skipt þessari ferð og ferð-
inni til Frakklands.
Fyrsti leikur Fram\ í keppn-
inni er í kvöld (föstudag) og
verður mótherjinn, Gummers-
bach. Fer leikurinn fram í
Köln.
Guðjón Jónsson — leik.
reyndasti maður Fram
HRAUST
BÖRN
BORÐA
SMJÖR
klp—