Tíminn - 06.12.1970, Blaðsíða 7
TÍMINN
23
ðUfNUMGUR 6. desember 1970
^ ■■■■—... ' '
\
Þegar Lalli og Lísa
hittu huldufólkið
HafiS þS5 heyrt æfmtýrið
rnn Lalía og Lisu, þegar þau
hifctu Ihuidufólkið? Ekki það?
Jaeja þá skal ég segja ykkur
það og takið nú vel eftir, því
það er skemmtilegt.
Lalli og Lísa voru systkini
og áttu heima hjá foreldrum
'sínum á litlum afskekktum bæ.
Langt var til næsta bæjar og
þau sáu sjaldan annað fólk.
Lalli og Lísa voru góð böm.
' Einn daginn, begar bau voru
ao' ganga úti, sáu þau fallega
ilitla stúibu, sem sat á steini
,og grét. Þau spurðu, hvað væri
að og hvort þau gætu hjáipað
henni.
Stúikan ieit upp. — Það get-
ur líklega engiim hjálpað mér,
sagði hún. — Ég er búin að
týna silfurhringjunni minni af
beltinu og ég finn hana hvergi.
Nún sýndi þeim beltið og
hringjuna vantaði.
—• Veiztu ekkert, hvar þú
hefur týnt henni? Við getum
hjálpað þér að leita, sagði Lísa.
—Einhvcrs staðar hérna,
en ég veit ekki alveg hvar.
— Jæja þá leitum vió', sagði
LaliH, og svo leituðu þau og
taesee aœ&jtbaitilns
EINFALT
LEIKFANG
Lítili drengur bjó eitt sinn
til handa sér leikfang, sem
hann átti eftir að hafa lengi
gaman af. Þetta var ekki
merkilegt leikfang, en það eru
oft skemmtilegustu lei'kföngin,
sem kosta lítið, en þetta, sem
hér um ræðir, kostaði hreint
ekki neitt. Ekki veit ég, hvað
á að kalla það, en það er
eins konar vél, sem gengur eig
inlega ekki fyrir neinu. Efnið,
sem til þarf, er tómt tvinna-
kefli, teygja, tveir tannstöngl-
ar, eo'a eldspýtur, eða eitthvað
álíka og svolítið af sápu.
Fyrst núið þið sápu á báða'
enda tvinnakeflisins, til að það
verði slétt og hált. Svo sting-
ið þið teygjunni gegn um kefl-
ið og tannstönglunum gegn
um lykkjurnar, sem þá standa
út um götin á endunum. Svo
er bara að snúa öðrum tann-
stönglinum, en halda hinum
kyrrum, svo snúist vel upp á
teygjuna. Að síðustu setjið þiö
vélina á borðið, og sjáið bara,
hvað hún gerir.
ieituðu, en það gekk ekki vel.
Að lokum settust þau öll nið-
ur og hvíldu sig. Meðan þau
sátu, sá Lalli, hvar eitthvað
glitraði milli tveggja steina.
Hann fór og athugaö'i þetta og
þá var það hringjan.
Stúlkan varð svo glöð, að
hún hoppaði og dansaði. — Ég
skal ekki gleyma þessu, sagð'i
hún. Meðan hún dansaði, tóku
Lalli og Lísa eftir því, að hún
var með hala og þá vissu þau,
að hún var huldustúlka. Þess
vegna var hún líklega svona
falleg, því þau höfðu alltaf
heyrt, að huldufólk væri svo
fallegt.
—Nú ætla ég að segja ykk-
ur svolítið, sagði hún. — Get-
ið þið ekki komið hingað á
morgun á sama tíma, til að
heilsa upp á fjölskyldu mína.
Vií> búum hérna rétt hjá.
Jú, það vildu þau Lalli og
Lísa og lofuSu að koma. Síðan
lögðu þau af stað heim, glöð
og ánægð yfir þessu öllu. Þau
litu við til að horfa á eftir
stúlkunni, en hún var gjörsam
lega horfin.
Pabbi og mamma urðu undr
andi, þegar þau heyrðu alla
söguna, og sögðu að þetta hlyti
að vera gott huldufólk, svo
Lalli og Lísa mættu fara að
hitta það- Síðan fóru þau að
sofa.
Daginn eftir var glaðsól-
skin, svo þetta leit út fyrir, að
verða góður dagur. Þegar leið
á daginn, fóru Lalli og Lísa af
stað að hitta nýju vinkonuna
sína. Það yrði gaman, að vita,
hvað gerðist nú. En þegar þau
komu á staö'inn, þar sem þau
höfðu skilið við hana daginn
áður, var þar enginn. Þau urðu
fyrir vonbrigðum. því þau
höfðu treyst henni.
Þau biðu nokkra stund og
loks heyrðu þau. að einhver
kallaði á þau. Það var huldu-
stúlkan og hún var á leiðinni
til þeirra. Þau gengu á móti
henni.
— Þið hafið líklega haldiö',
að ég ætlaði ekki að koma,
sagði hún, en óg þurfti að gera
svolítið. Komið, þá föruan við.
Þið getið ekki trúað, hvað þau
hlakka til að hitta ykkur.
Þau fóru öll heim ti'l henn-
ar og ekki var laust viö', að
Lalli og Lísa væru eftirvænt-
ingarfull. Brátt voru þau kom-
in. Ef þið hafið ekki þegar get
ið upp á því, þá skal ég segja
ykkur, að huldustúlkan átti
heima niðri í jörðinni, eins og
allt huldufólk. Hún gekk að
þúfu, sem á voru dyr. Stúlkan
opnaði og bauð þeim að ganga
inn fyrir. Lalla og Lísu lang-
aði ekkert til að fara niður í
jörðina, en fóru þó inn fyrir.
Þau komu inn í stóran, bjart
an gang, sem var skreyttur
fögrum blómum. Síðan kom
stór stofa, full af fólki, bæö*i
ungum og gömlum. Þarna var
óskaplega fínt inni, alls staðar
voru blóm og fallegir hlutir.
Lalli og Lísa heilsuðu fólk-
inu o-g ekki leið á löngu, þar
til þeim leið eins og heima
hjá sér. Allt huldufólkið var
svo failegt, bæði drengirnir og
stúlkurnar voru mtíð ljóst hár.
Lagt var á borð í miðri stof-
unni og þarna voru kræsingar
á borðum.
Lalli og Lísa urðu allt í einu
sársvöng og sátu vel og lengi
við borðið. Þaö var ekki á
hverjum degi, sem þau fengu
svona mat.
Þegar þau loksins voru södd,
gátu þau varla hreyft sig. Þau
þökkuðu fallega fyrir matinn,
því Lalli og Lísa voru kurteis
börn.
Eftir matinn, komu þau sér
saman um. að fara út að leika
sér. Þarna var falleg grasflöt
og gott að lei-ka sér. Huldufólk
ið var afskaplega skemmtilegt
og kunni marga, marga leiki.
Eftir nokkra stund, fann
einn huldudrengurinn upp á
því að fara að leika á fiðlu,
og það kunni hann sannarlega.
hann spilaði ótal falleg lög og
allir fóru að dansa, en Lalli
og Lísa voru orðin svo þreytt,
aö* þau stóðu bara og horfðu
á. Loksins hættu þau. Stúlkan
sem týnt hafði hringjunni
sinni, kom til þeirra og spurði
hvort þau hefðu skemmt sér.
Þau játuðu því bæði í einu. Þá
tók stúlkan upp grciðu, sem
var skreytt skelplötu og hníf
með skelplötuskafti og gaf
þeim
, — Þetta eigið þið að eiga,
af því þið voruð svo góð að
hjálpa mér, þegar ég týndi
hringjunni, sagöi hún.
Lalli og Lísa urðu ákaflega
glöð og þökkuðu huldustúlk-
unni vel fyrir. Síðan lögðu
þau af stað heim og stúlkan
Keflakarl
Lítil börn hafa gaman af
öllu, sem er fallegt á litinn
og skröltir í, og þau eru held-
ur ekkert að velta fyrir sér,
hvað gjöfin þeirra hefur kost
að og er liklega hjartanlega
sama. Ef þið hafið meira af
hugmyndaflugi, en peningum,
þá er tilvalið að búa til eitt-
hvað handa smábami úr tóm-
um tvinnakeflum, trépertum,
trékubbum og sívalningum,
sem er málao' í sterkum litum.
Meira að segja tvinnakefli, fall
eg á litinn, sem eru bara
þrædd í beina röð upp á lang-
an spotta, er leikfang, sem
gleður barnið. Eða keflakarl, í
öllum regnbogans litum. Þessi
sem myndin er af, er búinn
til úr keflum, perlu-m og bút
af kústskafti eða stóru kefli.
sem sagað hefur verið af. Hþf-
uðið getur verið lítill bolti eða
tré'kúla með gati í gegn. Fæt-
ur og handleggir eru tvinna-
kefli og tréperlur á milli. Karl-
inn verður enn skemmtilegri,
ef hann er þræddur upp á
teygju, því þá getur barnið
skemmt sér við að toga í fæt-
urna og handleggina. Ef þið
lakkið keflin, þá er auðvitað
bezt að gera það áður en karl-
inn er settur saman og láta
þau þorna yfir nótt.
kallaði á eftir þeim, að þau
yrðu að koma aftur og leika
sér með þeim. Þau lofuðu Því,
því þau höfðu aldrei skemmt
sér svona vel. Þegar þau komu
heim til sín, urðu pabbi og
mamma steinhissa, því þau
höfðu aldrei séö' neitt svona
fallegt eins og greiðuna og
hnífinn, sem Lalli og Lísa
höfðu fengiö.
Svona liðu dagarnir og Lalli
og Lísa voru alltaf úti hjá
huldufólkinu og það er óhætt
að segja, að þau skemmtu sér
vel.
Einn daginn spurðu vinir
þeirra, hvort þau vildu koma
í ökufcrð í hestvagninum. Jú,
það yildu þau, það hlyti að
vera gaman.
Þau spenntu hestana fyrir
vagninn. Þetta voru íallegir,
hvítir hestar. Einn af eldri
bræðrum huldustúlfcannar, vin-
konu þeirra Lalla og Lísu, átti
að aka. Lalli og Lísa settust
upp í vagninn og svo var hald
iö' af stað.
— Gott, hott — og það þant
um eyrun á Lalla og Lfsu, því
þessir hestar höfðu þá náttúru,
að geta hlaupið í loftin.u
Leiðin lá yfir fjöll og
dali. Hugsa sér, að geta ekið
svona í lausu lofti Það voru
ekki margir, sem voru eins
heppnir og Lalli og Lísa, en
það voru heldur ekki allir, sem
áttu huldufólk fyrir vini.
Þau voru næstum fcomin
heim til huldufólksins aftur,
þegar öku-maðurinn tók á sis
krók o-g fór heim til Lalla og
Lísu. Hahn sló í hestana, svo
þakið var nærri farið af hús-
inu, en úti á túni stóðu pabbi
og mamma o-g horfðu á þau.
Síðan lenti vagninn á jörö'inni
og Lalli og Lísa þökkuðu fyrir
ökuferðina og hoppuðu niður
úr yagninum og flýttu sér svo
til pabba og mömmu, sem voru
ekki laus við að vcra hálf-
hrædd við þetta allt saman.
En þau skildu strax, að þetta
var allt í lagi.
Svona hélt lífið áfram bjá
Lalla og Lisu. Ef þið sjáið ein
hvern tíma tvo hvíta hesta
þeysa um loftin með vagn, þá
megið þiö' vera viss um, að
þetta cru Lalli og Lísa, sem
eru enn úti að aka með huldu-
fólkinu.
Hugsanafiutn-
ingur - eða
hvað?
Biðjið einhvern viðstaddan
að hugsa sér tölu. Þessa tölu
getið þið fundið, ef þið biðjið
viðkomandi að reikna svolítið.
Segjum að hann hu-gsi sér töl-
una 8. Þá biðjið þi'ð hann að
bæta einum við (9). margfalda
með þremur (27) bæta aftur
einum við (28) bæta við upp-
haflegu tölunni (36) og síðan
biðjið þið að fá að vita síðustu
töluna. Þá er komið að ykkur
að reikna. Frá tölunni, sem
þið fenguð að vita, dragið þið
fjóra, deilið með fjórum j það.
sem þá er eftir og þá er koin-
Einfalt, ekki satt?
Þessi náungi þarna lætur aldeilis fara vel um sig í hengirúminu sinu,
sem nann hefur bundið milli . . . . ja, milli hvers? Það finnið þið út
ef þig finnið tölustafina 1 einhversstaðar i öllum þessum tölum og
setjið blýantinn þar niður. síðan dragið þið línu að punkti, sem
morktur er 2 og' haldið áfram í réttri röð.
I
/